„Blik 1969/Byggt gagnfræðaskólahús í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 28: Lína 28:
[[Ólafur Á. Kristjánsson]] frá [[Heiðarbrún]] í Eyjum hafði hugleitt með mér vel og vandlega teikningu af þeirri byggingu og gert hana, en hann hóf hér húsateikningar eftir að hafa lokið iðnskólanámi í Reykjavík árið 1931.<br>
[[Ólafur Á. Kristjánsson]] frá [[Heiðarbrún]] í Eyjum hafði hugleitt með mér vel og vandlega teikningu af þeirri byggingu og gert hana, en hann hóf hér húsateikningar eftir að hafa lokið iðnskólanámi í Reykjavík árið 1931.<br>
Teikning þessi mun enn vera til í fórum mínum.<br>
Teikning þessi mun enn vera til í fórum mínum.<br>
Við Ólafur Á. Kristjánsson höfðum í sameiningu hugsað okkur skólahúsið suður af Landakirkju, ýmist á hæðinni þar eða þá flötinni vestan við hæðina, þar sem íþróttavöllurinn var síðar gerður. Þarna áttu hjónin í [[Ráðagerði]] (nr. 19 við Skólaveg), [[Ísleifur Sigurðsson í Ráðagerði|Ísleifur Sigurðsson]], útgerðarmaður, og [[Valgerður Jónsdóttir í Ráðagerði|Valgerður Jónsdóttir]], tún, sem þau tjáðu mér fús að selja bæjarsjóði fyrir kr. 3.800,00.
Við Ólafur Á. Kristjánsson höfðum í sameiningu hugsað okkur skólahúsið suður af Landakirkju, ýmist á hæðinni þar eða þá flötinni vestan við hæðina, þar sem íþróttavöllurinn var síðar gerður. Þarna áttu hjónin í [[Ráðagerði]] (nr. 19 við Skólaveg), [[Ísleifur Sigurðsson (Ráðagerði)|Ísleifur Sigurðsson]], útgerðarmaður, og [[Valfríður Jónsdóttir (Ráðagerði)|Valfríður Jónsdóttir]], tún, sem þau tjáðu mér fús að selja bæjarsjóði fyrir kr. 3.800,00.
[[Mynd: 1969 b 199 A.jpg|thumb|400px|''Páll V. G. Kolka.'']]
[[Mynd: 1969 b 199 A.jpg|thumb|400px|''Páll V. G. Kolka.'']]
Ein hin síðasta athöfn [[Páll V. G. Kolka|Kolka]] læknis í bæjarstjórn Vestmannaeyja, áður en hann flutti úr bænum (1934), var að koma því til leiðar, að kaupstaðurinn keypti þetta tún af hjónunum. Kaupsamningurinn er í mínum fórum, dagsettur 27. nóvember 1934, en túnið var afhent bænum fyrr á árinu. <br>
Ein hin síðasta athöfn [[Páll V. G. Kolka|Kolka]] læknis í bæjarstjórn Vestmannaeyja, áður en hann flutti úr bænum (1934), var að koma því til leiðar, að kaupstaðurinn keypti þetta tún af hjónunum. Kaupsamningurinn er í mínum fórum, dagsettur 27. nóvember 1934, en túnið var afhent bænum fyrr á árinu. <br>
Lína 79: Lína 79:
Síðan vann ég þar sjálfur með flokkum nemenda minna að því að flýta fullnaðargreftri. Sú vinna okkar stóð yfir öðru hvoru frá miðjum febrúar til aprílloka, en engan mann var að fá til þessa verks á vertíðinni. Enn er mér í minni, hversu nemendur mínir unnu kappsamlega að verki þessu og hve mikla ánægju við höfðum af samstarfinu þarna í moldargryfjunni miklu. Nokkurt fé sparaðist einnig með þessari vinnu, því að kauplaust unnum við auðvitað.<br>
Síðan vann ég þar sjálfur með flokkum nemenda minna að því að flýta fullnaðargreftri. Sú vinna okkar stóð yfir öðru hvoru frá miðjum febrúar til aprílloka, en engan mann var að fá til þessa verks á vertíðinni. Enn er mér í minni, hversu nemendur mínir unnu kappsamlega að verki þessu og hve mikla ánægju við höfðum af samstarfinu þarna í moldargryfjunni miklu. Nokkurt fé sparaðist einnig með þessari vinnu, því að kauplaust unnum við auðvitað.<br>
Eftir vertíðarlok unnu síðan nokkrir menn að því að ljúka uppgreftrinum og undirbúa að fullu steypuframkvæmdir á undirstöðu byggingarinnar.<br>
Eftir vertíðarlok unnu síðan nokkrir menn að því að ljúka uppgreftrinum og undirbúa að fullu steypuframkvæmdir á undirstöðu byggingarinnar.<br>
Stjórn hinna ráðandi afla í bæjarfélaginu, meiri hluti bæjarstjórnar, gaf mér nú gjörsamlega frjálsar hendur um allar byggingaframkvæmdir, gæti ég sjálfur einhvern veginn klófest skólanum, byggingarsjóði skólans, fé og byggingarefni til þeirra. Að vísu kaus bæjarstjórn byggingarnefnd Gagnfræðaskólans, en hún var meir varnarveggur um hugsjónina og starfið en framkvæmdarafl. Hana skipuðu þessir menn: Árni Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar og kennari, [[Þorvaldur Sæmundsson]] kennari og bæjarfulltrúi og [[Herjólfur Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddstöðum]], verkstjóri og bæjarfulltrúi.  
Stjórn hinna ráðandi afla í bæjarfélaginu, meiri hluti bæjarstjórnar, gaf mér nú gjörsamlega frjálsar hendur um allar byggingaframkvæmdir, gæti ég sjálfur einhvern veginn klófest skólanum, byggingarsjóði skólans, fé og byggingarefni til þeirra. Að vísu kaus bæjarstjórn byggingarnefnd Gagnfræðaskólans, en hún var meir varnarveggur um hugsjónina og starfið en framkvæmdarafl. Hana skipuðu þessir menn: Árni Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar og kennari, [[Þorvaldur Sæmundsson]] kennari og bæjarfulltrúi og [[Herjólfur Guðjónsson (Oddsstöðum)|Herjólfur Guðjónsson]] frá [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]], verkstjóri og bæjarfulltrúi.  
[[Mynd: 1969 b 205.jpg|thumb|350px|''Þorvaldur Sæmundsson.'']]
[[Mynd: 1969 b 205.jpg|thumb|350px|''Þorvaldur Sæmundsson.'']]
[[Mynd: 1969 b 204.jpg|thumb|400px|''Herjólfur Guðjónsson.'']]
[[Mynd: 1969 b 204.jpg|thumb|400px|''Herjólfur Guðjónsson.'']]
Andspyrnuöflin munu hafa uppgötvað það of seint, að Herjólfur Guðjónsson var þeim ekki þægur ljár í þúfu, þegar á reyndi um fjárframlög og framtaksafl varðandi byggingu skólans, því að velviljaður skapfestu- og drengskaparmaður, eins og hann var, gekk hiklaust á hólm við flokksbræður sína í byggingarmálinu, þegar svo bar undir, og fylgdi hann þá „mínum mönnum“ að málum, studdi hugsjónina. Í þessu sambandi er mér minnisstæður  fundurinn í bæjarstjórn kaupstaðarins 10. apríl 1947. Liðið var fram á nótt. Þá samþykkti bæjarstjórn 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til Gagnfræðaskólabyggingarinnar á því ári. Tillaga þessi var samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum. Þarna fylgdi Herjólfur Guðjónsson meiri hluta bæjarstjórnar. Tveir flokksbræður hans og fulltrúar andspyrnunnar sátu hjá, en einn þeirra greiddi atkvæði gegn fjárveitingunni. Vegna afkomendanna óska ég ekki að birta nöfn þessara andspyrnumanna að sinni eða bæjarfulltrúa. Dagbókin mín geymir þau.<br>
Andspyrnuöflin munu hafa uppgötvað það of seint, að Herjólfur Guðjónsson var þeim ekki þægur ljár í þúfu, þegar á reyndi um fjárframlög og framtaksafl varðandi byggingu skólans, því að velviljaður skapfestu- og drengskaparmaður, eins og hann var, gekk hiklaust á hólm við flokksbræður sína í byggingarmálinu, þegar svo bar undir, og fylgdi hann þá „mínum mönnum“ að málum, studdi hugsjónina. Í þessu sambandi er mér minnisstæður  fundurinn í bæjarstjórn kaupstaðarins 10. apríl 1947. Liðið var fram á nótt. Þá samþykkti bæjarstjórn 150 þúsund króna framlag úr bæjarsjóði til Gagnfræðaskólabyggingarinnar á því ári. Tillaga þessi var samþykkt með 6 samhljóða atkvæðum. Þarna fylgdi Herjólfur Guðjónsson meiri hluta bæjarstjórnar. Tveir flokksbræður hans og fulltrúar andspyrnunnar sátu hjá, en einn þeirra greiddi atkvæði gegn fjárveitingunni. Vegna afkomendanna óska ég ekki að birta nöfn þessara andspyrnumanna að sinni eða bæjarfulltrúa. Dagbókin mín geymir þau.<br>
Þegar foringjar andspyrnuaflanna í bænum sáu það, að búið var að grafa fyrir gagnfræðaskólabyggingunni og fé til hennar veitt, voru þeim góð ráð dýr. Þá tók [[Gunnar Ólafsson]], konsúll og kaupmaður, til að skrifa í Víði, blað andspyrnuaflanna. Frá byrjun aprílmánaðar (1947) og næstu 5 vikurnar birti hann ekki færri en 27 heildálka í þessu blaði andspyrnuhreyfingarinnar. Megin efni dálkanna, skrifanna, voru skammir á mig persónulega, skætingur um starf mitt og hugðarmál mín, skólamál, félagsmál og byggingarframkvæmdir. Öðrum þræði áttu skrif þessi að gefa valdhöfunum tóninn, ef ég skyldi dirfast að biðja um lán í bönkum eða beiðast opinberra framlaga til skólabyggingarinnar, enda reyndist það allt erfitt, þegar á reyndi.<br>
Þegar foringjar andspyrnuaflanna í bænum sáu það, að búið var að grafa fyrir gagnfræðaskólabyggingunni og fé til hennar veitt, voru þeim góð ráð dýr. Þá tók [[Gunnar Ólafsson (kaupmaður)|Gunnar Ólafsson]], konsúll og kaupmaður, til að skrifa í Víði, blað andspyrnuaflanna. Frá byrjun aprílmánaðar (1947) og næstu 5 vikurnar birti hann ekki færri en 27 heildálka í þessu blaði andspyrnuhreyfingarinnar. Megin efni dálkanna, skrifanna, voru skammir á mig persónulega, skætingur um starf mitt og hugðarmál mín, skólamál, félagsmál og byggingarframkvæmdir. Öðrum þræði áttu skrif þessi að gefa valdhöfunum tóninn, ef ég skyldi dirfast að biðja um lán í bönkum eða beiðast opinberra framlaga til skólabyggingarinnar, enda reyndist það allt erfitt, þegar á reyndi.<br>
Þegar svo loks var lokið við að grafa fyrir skólabyggingunni, þurfti að festa kaup á sementi í alla undirstöðuveggina. Ekkert smáræði þurfti af sementi í þá, 37,4 smálestir, eftir því sem hinir vísu byggingarfræðingar höfðu reiknað út.<br>
Þegar svo loks var lokið við að grafa fyrir skólabyggingunni, þurfti að festa kaup á sementi í alla undirstöðuveggina. Ekkert smáræði þurfti af sementi í þá, 37,4 smálestir, eftir því sem hinir vísu byggingarfræðingar höfðu reiknað út.<br>
En nú var vissulega komið babb í bátinn, töldu sumir. Á miðju sumri 1947, ef ég veit rétt, hafði íslenzka ríkisvaldið skipað nefnd til þess að skammta landsmönnum allt byggingarefni. Þessi nefnd var kölluð Fjárhagsráð og rak skrifstofubákn í Reykjavík. Enginn mátti kaupa eða selja byggingarefni nema með þess leyfi.<br>
En nú var vissulega komið babb í bátinn, töldu sumir. Á miðju sumri 1947, ef ég veit rétt, hafði íslenzka ríkisvaldið skipað nefnd til þess að skammta landsmönnum allt byggingarefni. Þessi nefnd var kölluð Fjárhagsráð og rak skrifstofubákn í Reykjavík. Enginn mátti kaupa eða selja byggingarefni nema með þess leyfi.<br>
Lína 102: Lína 102:
Já, Sparisjóður Vestmannaeyja lánaði hundruð þúsunda til byggingar Gagnfræðaskólans eftir því sem hann þurfti með og fékk það svo greitt smám saman aftur eftir því sem ég gat kríað það út úr bæjar- og ríkissjóði. Þannig studdi ein hugsjónin aðra og efldi, og þannig launaði lífið mér fórnfúst áhugastarf. Eyjabúar efldu svo Sparisjóðinn með sparifé sínu. Þannig reis hann undir verkefnunum, og þannig skapaðist hið fegursta fordæmi, sem ég get hugsað mér, um samvinnu til eflingar velferðarhugsjón og framfaramáli, sem snerti allan almenning í bænum. (Hvað um [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafn Vestmannaeyja]], ef Sparisjóðurinn hefði ekki skotið yfir það skjólshúsi?)<br>
Já, Sparisjóður Vestmannaeyja lánaði hundruð þúsunda til byggingar Gagnfræðaskólans eftir því sem hann þurfti með og fékk það svo greitt smám saman aftur eftir því sem ég gat kríað það út úr bæjar- og ríkissjóði. Þannig studdi ein hugsjónin aðra og efldi, og þannig launaði lífið mér fórnfúst áhugastarf. Eyjabúar efldu svo Sparisjóðinn með sparifé sínu. Þannig reis hann undir verkefnunum, og þannig skapaðist hið fegursta fordæmi, sem ég get hugsað mér, um samvinnu til eflingar velferðarhugsjón og framfaramáli, sem snerti allan almenning í bænum. (Hvað um [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafn Vestmannaeyja]], ef Sparisjóðurinn hefði ekki skotið yfir það skjólshúsi?)<br>
''Árið 1948''. Í febrúarmánuði 1948 fluttist mikið sement til Vestmannaeyja. Auðvitað var það erlent sement, því að íslenzka sementsverksmiðjan var þá ekki til.<br>
''Árið 1948''. Í febrúarmánuði 1948 fluttist mikið sement til Vestmannaeyja. Auðvitað var það erlent sement, því að íslenzka sementsverksmiðjan var þá ekki til.<br>
Við lögðum drög að því að fá sement handa Gagnfræðaskólanum úr hinum mikla sementsfarmi. Svar við beiðni okkar barst frá Fjárhagsráði svohljóðandi: ''„Fjárfestingarleyfi gagnfræðaskóla afgreidd.“.''<br>
Við lögðum drög að því að fá sement handa Gagnfræðaskólanum úr hinum mikla sementsfarmi. Svar við beiðni okkar barst frá Fjárhagsráði svohljóðandi: ''„Fjárfestingarleyfi gagnfræðaskóla afgreidd.“''<br>
Varð þá uppi fótur og fit. Bæjarstjóri, sem annaðist úthlutun alls sements í bænum fyrir Fjárhagsráð, lét þegar afhenda Gagnfræðaskólanum 50 smálestir af sementi til byggingarframkvæmdanna á komandi sumri. Jafnframt var pantað sement
Varð þá uppi fótur og fit. Bæjarstjóri, sem annaðist úthlutun alls sements í bænum fyrir Fjárhagsráð, lét þegar afhenda Gagnfræðaskólanum 50 smálestir af sementi til byggingarframkvæmdanna á komandi sumri. Jafnframt var pantað sement
svo að skipti tugum smálesta.<br>
svo að skipti tugum smálesta.<br>

Leiðsagnarval