„Blik 1967/Leiklistarsaga Vestmannaeyja 3. kafli, V., 1930-1950“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Blik 1967]]
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]




== ''Sýndar „Kinnarhvolssystur“ í tilefni 40 ára afmælis L. V.'' ==
[[Mynd:Blik 1967 250.jpg|thumb|250px|''Leikendur i Kinnarhvolssystrum''
''Fullorðið fólk. Standandi frá vinstri: 1. [[Stefán Árnason]], 2. [[Unnur Guðjónsdóttir]], 3. [[Einar Pálsson]], leikstjóri, 4. [[Valdimar Ástgeirsson]], 5. [[Gunnar Sigurmundsson]].''
''Sitjandi frá vinstri: 1. [[Sigurður Ólafsson]], 2. [[Vilborg Einarsdóttir]], 3. [[Kristján Georgsson]], 4. [[Ragnheiður Sigurðardóttir]], 5. [[Marlaug Einarsdóttir]], 6. [[Páll Steingrímsson]], 7. [[Guðlaug Runólfsdóttir]], 8. [[Unnsteinn Þorsteinsson]].''<br>
''Börnin frá vinstri: 1. [[Mary Njálsdóttir]], 2. [[Viktoría Jóhannsdóttir]], 3. [[Sonja Gränz]], 4. [[Aðalsteinn Brynjólfsson]], 5. [[Friðrik Jónsson (Uppsölum)|Friðrik Jónsson]], 6. [[Gísli Guðlaugsson]], 7. [[Bergmann Júlíusson]]'']][[Mynd:Blik 1967 252.jpg|250px|thumb|''Úr Kinnarhvolssystrum, Gunnar og Unnur]]''
Árið 1950 sýndi Leikfélag Vestmannaeyja leikritið Kinnarhvolssystur eftir C. Hauch. Var sú sýning í tilefni 40 ára afmælis L.V.
Stjórnandi leikritsins var Einar Pálsson úr Reykjavík.<br>
Til þessarar sýningar var vandað alveg sérstaklega, og var hún í alla staði glæsileg. Leikritið var sýnt fjórum sinnum og því mjög vel tekið af bæjarbúum. -Leikstjórinn kom hingað í september. Fjöldi manna tók þátt í leikstarfi þessu, leikarar og aðstoðarfólk til eins og annars, samtals um 30 manns, karlar og konur. Réttmætt þykir mér að nefna allan þorra þessa fólks:


[[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn,<br>
<center>[[Árni Árnason|ÁRNI ÁRNASON]]:</center>
[[Kristján Georgsson]] [[Georg Gíslason|Gíslasonar]] frá [[Stakagerði-Eystra|Stakkagerði]],<br>
 
[[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]],<br>
 
[[Unnur Guðjónsdóttir]] frá [[Sandfell|Sandfelli]], <br>
<center>[[Mynd: 1967 b 201 AA.jpg|ctr|500px]]</center>
[[Ragnheiður Sigurðardóttir]] [[Sigurður Bogason|Bogasonar]], <br>
<center>(5. hluti)</center>
[[Gunnar Sigurmundsson]] prentsmiðjustjóri,<br>
 
[[Einar Þorsteinsson]] rakarameistari,<br>
 
[[Marlaug Einarsdóttir|Mally Einarsdóttir]] [[Einar Illugason|járnsmiðs Illugasonar]],<br>
<big><big> <center>''Sýndar „Kinnarhvolssystur“ í tilefni 40 ára afmælis L. V.''</center> </big></big>
[[Páll Steingrímsson]] kennari,<br>
 
[[Högni Sigurðsson Högnasonar|Högni Sigurðsson]] [[ Sigurður Högnason|Högnasonar]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]],<br>
 
[[Halldór Þórhallsson]] [[Þórhallur Gunnlaugsson|stöðvarstjóra Gunnlaugssonar]],<br>
<center>[[Mynd: 1967 b 250 AAA.jpg|ctr|600px]]</center>
[[Hilmar Högnason]],<br>
 
[[Lýður Brynjólfsson]] kennari,<br>
 
[[Alda Björnsdóttir]] [[Björn Finnbogason|Finnbogasonar]] frá [[Kirkjuland|Kirkjulandi]], <br>
<big><center>''Leikendur í Kinnarhvolssystrum''</center></big>
[[Þorgils Þorgilsson]] starfsmaður [[Rafveita Vestmannaeyja|Rafveitu Vestmannaeyja]],<br>
 
[[Sigurgeir Scheving]] frá [[Hjalli|Hjalla]],<br>
<center>''Fullorðið fólk. Standandi frá vinstri: 1. [[Stefán Árnason]], 2. [[Unnur Guðjónsdóttir]], 3. [[Einar Pálsson]], leikstjóri, 4. [[Valdimar Ástgeirsson]], 5. [[Gunnar Sigurmundsson]].''<br>
[[Svava Alexandersdóttir]] [[Alexander Gíslason|skipstjóra Gíslasonar]] frá [[Landamót|Landamótum]],<br>
''Sitjandi frá vinstri: 1. [[Sigurður Ólafsson]], 2. [[Vilborg Einarsdóttir]], 3. [[Kristján Georgsson]], 4. [[Ragnheiður Sigurðardóttir]], 5. [[Marlaug Einarsdóttir]], 6. [[Páll Steingrímsson]], 7. [[Guðlaug Runólfsdóttir]], 8. [[Unnsteinn Þorsteinsson]].''</center>  
[[Ásdís Sveinsdóttir]] [[Sveinn Guðmundsson|forstjóra Guðmundssonar]] frá [[Arnarstapi|Arnarstapa]], <br>
<center>Börnin frá vinstri: 1. [[Mary Njálsdóttir]], 2. [[Viktoría Jóhannsdóttir]], 3. [[Sonja Gränz]], 4. [[Aðalsteinn Brynjólfsson]], 5. [[Friðrik Jónsson (Uppsölum)|Friðrik Jónsson]], 6. [[Gísli Guðlaugsson]], 7. [[Bergmann Júlíusson]]''</center>
[[Sveinn Þórðarson]] [[Þórður Benediktsson|verzlunarmanns Benediktssonar]],<br>
[[Mynd: 1967 b 252 A.jpg|250px|thumb|''Úr Kinnarhvolssystrum, Gunnar og Unnur.'']]
[[Friðrik Jónsson (Uppsölum)|Friðrik Jónsson]] frá [[Uppsalir|Uppsölum]], <br>[[Gísli Guðlaugsson]] [[Guðlaugur Gíslason|forstjóra Gíslasonar]],<br>
 
[[Sonja Gränz]] frá [[Jómsborg]],<br>
[[Sigfús Brynjólfsson]],<br>
[[Sigurður Hallvarðsson]],<br>
Sigurður Guðmundsson,<br>
[[Vilborg Einarsdóttir]],<br>
[[Sigurður Ólafsson]],<br>
[[Guðlaug Runólfsdóttir]] og<br>
[[Unnsteinn Þorsteinsson]] [[Þorsteinn Steinsson|járnsmíðameistara Steinssonar]].


<big>Árið 1950 sýndi Leikfélag Vestmannaeyja leikritið Kinnarhvolssystur eftir C. Hauch. Var sú sýning í tilefni 40 ára afmælis L.V.<br>
Stjórnandi leikritsins var Einar Pálsson úr Reykjavík.<br>
Til þessarar sýningar var vandað alveg sérstaklega, og var hún í alla staði glæsileg. Leikritið var sýnt fjórum sinnum og því mjög vel tekið af bæjarbúum.<br>
Leikstjórinn kom hingað í september. Fjöldi manna tók þátt í leikstarfi þessu, leikarar og aðstoðarfólk til eins og annars, samtals um 30 manns, karlar og konur. Réttmætt þykir mér að nefna allan þorra þessa fólks:<br>
<br>
*[[Stefán Árnason]] yfirlögregluþjónn,<br>
*[[Kristján Georgsson]] [[Georg Gíslason|Gíslasonar]] frá [[Stakagerði-Eystra|Stakkagerði]],<br>
*[[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]],<br>
*[[Unnur Guðjónsdóttir]] frá [[Sandfell|Sandfelli]], <br>
*[[Ragnheiður Sigurðardóttir]] [[Sigurður Bogason|Bogasonar]], <br>
*[[Gunnar Sigurmundsson]] prentsmiðjustjóri,<br>
*[[Einar Þorsteinsson]] rakarameistari,<br>
*[[Marlaug Einarsdóttir|Mally Einarsdóttir]] [[Einar Illugason|járnsmiðs Illugasonar]],<br>
*[[Páll Steingrímsson]] kennari,<br>
*[[Högni Sigurðsson Högnasonar|Högni Sigurðsson]] [[ Sigurður Högnason|Högnasonar]] frá [[Vatnsdalur|Vatnsdal]],<br>
*[[Halldór Þórhallsson]] [[Þórhallur Gunnlaugsson|stöðvarstjóra Gunnlaugssonar]],<br>
*[[Hilmir Högnason]],<br>
*[[Lýður Brynjólfsson]] kennari,<br>
*[[Alda Björnsdóttir]] [[Björn Finnbogason|Finnbogasonar]] frá [[Kirkjuland|Kirkjulandi]], <br>
*[[Þorgils Þorgilsson]] starfsmaður [[Rafveita Vestmannaeyja|Rafveitu Vestmannaeyja]],<br>
*[[Sigurgeir Scheving]] frá [[Hjalli|Hjalla]],<br>
*[[Svava Alexandersdóttir]] [[Alexander Gíslason|skipstjóra Gíslasonar]] frá [[Landamót|Landamótum]],<br>
*[[Ásdís Sveinsdóttir]] [[Sveinn Guðmundsson|forstjóra Guðmundssonar]] frá [[Arnarstapi|Arnarstapa]], <br>
*[[Sveinn Þórðarson]] [[Þórður Benediktsson|verzlunarmanns Benediktssonar]],<br>
*[[Friðrik Jónsson (Uppsölum)|Friðrik Jónsson]] frá [[Uppsalir|Uppsölum]],<br>
*[[Gísli Guðlaugsson]] [[Guðlaugur Gíslason|forstjóra Gíslasonar]],<br>
*[[Sonja Gränz]] frá [[Jómsborg]],<br>
*[[Sigfús Brynjólfsson]],<br>
*[[Sigurður Hallvarðsson]],<br>
*Sigurður Guðmundsson,<br>
*[[Vilborg Einarsdóttir]],<br>
*[[Sigurður Ólafsson]],<br>
*[[Guðlaug Runólfsdóttir]] og<br>
*[[Unnsteinn Þorsteinsson]] [[Þorsteinn Steinsson|járnsmíðameistara Steinssonar]].<br>
<br>
Áður en lengra er haldið, þykir mér rétt að minnast eilítið á Einar Pálsson leikara.<br>
Áður en lengra er haldið, þykir mér rétt að minnast eilítið á Einar Pálsson leikara.<br>
Á árunum 1948-1949 var stofnað Bandalag íslenzkra leikfélaga í þeim tilgangi að mynda nánara samband milli hinna ýmsu leikfélaga í landinu og stofna til aðstoðar við starf þeirra t.d. með því að útvega þeim leikstjóra og aðra leiðbeinendur, búninga, leiktjöld o.fl. Einar Pálsson leikari kom til Eyja að þessu sinni á vegum Bandalagsins. Einar Pálsson hafði lært leiklist utanlands t.d. í hinum konunglega leikskóla í Englandi, The Royal Academy of Dramatic Arts. Síðan starfaði hann hjá B.B.C. og hjá kvikmyndafyrirtækinu Arthur Rank.<br>
Á árunum 1948-1949 var stofnað Bandalag íslenzkra leikfélaga í þeim tilgangi að mynda nánara samband milli hinna ýmsu leikfélaga í landinu og stofna til aðstoðar við starf þeirra t.d. með því að útvega þeim leikstjóra og aðra leiðbeinendur, búninga, leiktjöld o.fl. Einar Pálsson leikari kom til Eyja að þessu sinni á vegum Bandalagsins. Einar Pálsson hafði lært leiklist utanlands t.d. í hinum konunglega leikskóla í Englandi, The Royal Academy of Dramatic Arts. Síðan starfaði hann hjá B.B.C. og hjá kvikmyndafyrirtækinu Arthur Rank.<br>
Þegar Einar leikari kom heim, starfaði hann hjá Leikfélagi Reykjavíkur og lék þar og víðar, eins og hann gerði fyrir utanför sína.
Þegar Einar leikari kom heim, starfaði hann hjá Leikfélagi Reykjavíkur og lék þar og víðar, eins og hann gerði fyrir utanför sína.
 
<br>
Leikfélag Vestmannaeyja fékk búningana til „Kinnarhvolssystra“ lánaða frá Hafnarfirði.<br>
Leikfélag Vestmannaeyja fékk búningana til „Kinnarhvolssystra“ lánaða frá Hafnarfirði.<br>
Frumsýning á „Kinnarhvolssystrum“ fór fram í samkomuhúsinu 22. sept. 1950.<br> Umsögn um leikinn úr Eyjablaðinu 23. sept. 1950:<br>
Frumsýning á „Kinnarhvolssystrum“ fór fram í samkomuhúsinu 22. sept. 1950.<br> Umsögn um leikinn úr Eyjablaðinu 23. sept. 1950:<br>
„Kinnarhvolssystur“ er ævintýraleikur af lélegra taginu, þýddur á tungutak sem er óþjált í munni og hljómar ankannarlega, margar sviðsbreytingar og langar, lélegar aðstæður við æfingar - og samt er þetta hægt, já, meira en það. Það var mjög ánægjulegt að vera í leikhúsinu í gærkvöldi. Ég fullyrði að hér gat að líta beztu tilþrif, sem hér hafa sézt á sviði.<br>
„Kinnarhvolssystur“ er ævintýraleikur af lélegra taginu, þýddur á tungutak sem er óþjált í munni og hljómar ankannarlega, margar sviðsbreytingar og langar, lélegar aðstæður við æfingar - og samt er þetta hægt, já, meira en það. Það var mjög ánægjulegt að vera í leikhúsinu í gærkvöldi. Ég fullyrði að hér gat að líta beztu tilþrif, sem hér hafa sézt á sviði.<br>
Fyrir réttum mánuði settist lítil flugvél hér á flugvöllinn og út úr henni steig ungur maður íturvaxinn, Einar Pálsson leikari. Hann var hingað kominn til að færa á svið ævintýraleik þann, er að ofan greinir. Hann gaf þegar út svohljóðandi dagskipan: „Æfa á hverju kvöldi og mæta á mínútunni. Þakk“.<br>
Fyrir réttum mánuði settist lítil flugvél hér á flugvöllinn og út úr henni steig ungur maður íturvaxinn, Einar Pálsson leikari. Hann var hingað kominn til að færa á svið ævintýraleik þann, er að ofan greinir. Hann gaf þegar út svohljóðandi dagskipan: „Æfa á hverju kvöldi og mæta á mínútunni. Þakk.<br>
Nú er einn mánuður ekki langur tími til æfinga, sízt þegar í hlut á fólk, sem varla eða ekki hefur komið á leiksvið fyrr. Ég veit ekki, hvað það hefur kostað leikstjórann að töfra út úr fólkinu það sem við sáum í gærkvöldi og því síður hvað það hefur kostað leikendurna að hlýða töfrasprota hans. En til þess að slíkt sé hægt og mögulegt þarf vilja og hæfni beggja aðila. Í heild ber sýningin þess vitni, að hvorttveggja var fyrir hendi. Sviðsetning þessa leiks ber öll þess merki að hér hefir verið að verki maður, sem veit hvað hann vill og hefur lag á að framkvæma það! Meðal leikendanna eru tveir, aðeins tveir menn, sem kalla má sviðsvana, þá [[Stefán Árnason]] og [[Valdimar Ástgeirsson]]. Valdimar er allgóður í bóndanum, gervið afbragð, framsetning skýr, mætti þó vera svolítið innilegri, þegar því er að skipta.<br>
Nú er einn mánuður ekki langur tími til æfinga, sízt þegar í hlut á fólk, sem varla eða ekki hefur komið á leiksvið fyrr. Ég veit ekki, hvað það hefur kostað leikstjórann að töfra út úr fólkinu það sem við sáum í gærkvöldi og því síður hvað það hefur kostað leikendurna að hlýða töfrasprota hans. En til þess að slíkt sé hægt og mögulegt þarf vilja og hæfni beggja aðila. Í heild ber sýningin þess vitni, að hvorttveggja var fyrir hendi. Sviðsetning þessa leiks ber öll þess merki að hér hefir verið að verki maður, sem veit hvað hann vill og hefur lag á að framkvæma það! Meðal leikendanna eru tveir, aðeins tveir menn, sem kalla má sviðsvana, þá [[Stefán Árnason]] og [[Valdimar Ástgeirsson]]. Valdimar er allgóður í bóndanum, gervið afbragð, framsetning skýr, mætti þó vera svolítið innilegri, þegar því er að skipta.<br>
Stefán kemur fyrst fram sem málmnemi, dauft hlutverk en ég held það vanti það dularfulla við þessa persónu, gervið ekki gott og kannske er það líka nóg. Förumaðurinn er aftur á móti ágætur, rómur og látbragð, en bjartari yfirlitum hefði hann verið sterkari. Leikur bergkonungsins er aðallega falinn í framsetningu, og leysti Stefán það með prýði. Ingigerður, [[Marlaug Einarsdóttir|Mally Einarsdóttir]], og Gústaf, [[Páll Steingrímsson]], voru sem maður segir lýtalaus og það er meira en hægt er að segja um byrjendur almennt. Þeir Jóhann, [[Gunnar Sigurmundsson]] og Axel, [[Kristján Georgsson]], meðan þeir voru ungir menn voru báðir góðir, léttir og frískir, Kristján mætti þó temja sér skýrara málfar, en þegar aldurinn færist yfir þessa herra, vantar að þeir séu dálítið silalegri. Gervi Axels sem gamals var gott, en Jóhanns gamals miður gott. Leikur beggja var nokkuð jafn til enda. Þó held ég, að Jóhann mætti vera, sýna, meiri tilfinningu, þegar hann sér ástmey sína eftir öll þau ár. Jóhanna litla, [[Ragnheiður Sigurðardóttir]], var elskuleg, bros hennar og viðmót sigursælt og ætti nokkur sál skilið gjafir bergkonungsins og gæfu, þá var það hún. En hún gæti verið enn betri, ef hún næði meira valdi á rödd sinni, tónninn er heldur sléttur. Þetta var Jóhanna unga. Jóhanna gamla var miklu betri en við var að búast og var gervið þó klaufalegt. Ragnheiður hefur varla komið á svið áður, en ég spái, að hún eigi eftir að hressa oftar upp á þetta leiksvið.<br>
Stefán kemur fyrst fram sem málmnemi, dauft hlutverk en ég held það vanti það dularfulla við þessa persónu, gervið ekki gott og kannske er það líka nóg. Förumaðurinn er aftur á móti ágætur, rómur og látbragð, en bjartari yfirlitum hefði hann verið sterkari. Leikur bergkonungsins er aðallega falinn í framsetningu, og leysti Stefán það með prýði. Ingigerður, [[Marlaug Einarsdóttir|Mally Einarsdóttir]], og Gústaf, [[Páll Steingrímsson]], voru sem maður segir lýtalaus og það er meira en hægt er að segja um byrjendur almennt. Þeir Jóhann, [[Gunnar Sigurmundsson]] og Axel, [[Kristján Georgsson]], meðan þeir voru ungir menn voru báðir góðir, léttir og frískir, Kristján mætti þó temja sér skýrara málfar, en þegar aldurinn færist yfir þessa herra, vantar að þeir séu dálítið silalegri. Gervi Axels sem gamals var gott, en Jóhanns gamals miður gott. Leikur beggja var nokkuð jafn til enda. Þó held ég, að Jóhann mætti vera, sýna, meiri tilfinningu, þegar hann sér ástmey sína eftir öll þau ár. Jóhanna litla, [[Ragnheiður Sigurðardóttir]], var elskuleg, bros hennar og viðmót sigursælt og ætti nokkur sál skilið gjafir bergkonungsins og gæfu, þá var það hún. En hún gæti verið enn betri, ef hún næði meira valdi á rödd sinni, tónninn er heldur sléttur. Þetta var Jóhanna unga. Jóhanna gamla var miklu betri en við var að búast og var gervið þó klaufalegt. Ragnheiður hefur varla komið á svið áður, en ég spái, að hún eigi eftir að hressa oftar upp á þetta leiksvið.<br>
Lína 68: Lína 86:
Framanritað verður að nægja um þetta mikla leikrit og starf L.V. Við höfum enn fengið eina sönnun fyrir, að hér leynast kraftar til stórátaka, sé þeim veitt athygli og þeir leystir úr læðingi af þeim mönnum, sem kunna að beita þeim samkvæmt eðli og efni hvers vanda sem viðfangsefnin krefjast á sviðinu.<br> Skr. með hliðsjón af samtíma umsögnum manna í Eyjum og skoðun undirritaðs“.
Framanritað verður að nægja um þetta mikla leikrit og starf L.V. Við höfum enn fengið eina sönnun fyrir, að hér leynast kraftar til stórátaka, sé þeim veitt athygli og þeir leystir úr læðingi af þeim mönnum, sem kunna að beita þeim samkvæmt eðli og efni hvers vanda sem viðfangsefnin krefjast á sviðinu.<br> Skr. með hliðsjón af samtíma umsögnum manna í Eyjum og skoðun undirritaðs“.


== ''Leikfélag Vestmannaeyja 40 ára'' ==
 
<big><big> <center>''Leikfélag Vestmannaeyja 40 ára''</center> </big></big>
 


Í tilefni af þessum tímamótum í starfsemi L.V. segir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorst. Þ. Víglundsson]] í Framsóknarblaðinu 11. okt. 1950 m.a.:<br>
Í tilefni af þessum tímamótum í starfsemi L.V. segir [[Þorsteinn Víglundsson|Þorst. Þ. Víglundsson]] í Framsóknarblaðinu 11. okt. 1950 m.a.:<br>
Lína 78: Lína 98:
L.V. sýnir um þessar mundir leikritið „Kinnarhvolssystur“ eftir sænska skáldið C. Haugh. Ekki er mér kunnugt, hvort sýningin stendur í nokkru sambandi við 40 ára afmælið, en mig langar að spinna nokkrar hugleiðingar um efni þess.“<br>
L.V. sýnir um þessar mundir leikritið „Kinnarhvolssystur“ eftir sænska skáldið C. Haugh. Ekki er mér kunnugt, hvort sýningin stendur í nokkru sambandi við 40 ára afmælið, en mig langar að spinna nokkrar hugleiðingar um efni þess.“<br>
Síðan rekur höfundur efni leikritsins, sem fjallar um kjarnann í mannlegu sálarlífi, sjúkleika mannsins í efnishyggju og eigingirni annarsvegar, hinsvegar fórnarlundina og góðvildina - það sem gerir manninn að manni - yljaðan barnslegu trúartrausti, en meistarinn lagði áherzlu á hið barnslega í þeim efnum. „Ég skil það, að efnishyggjumenn muni ekki meta mikils efni þessa skáldverks.“<br>
Síðan rekur höfundur efni leikritsins, sem fjallar um kjarnann í mannlegu sálarlífi, sjúkleika mannsins í efnishyggju og eigingirni annarsvegar, hinsvegar fórnarlundina og góðvildina - það sem gerir manninn að manni - yljaðan barnslegu trúartrausti, en meistarinn lagði áherzlu á hið barnslega í þeim efnum. „Ég skil það, að efnishyggjumenn muni ekki meta mikils efni þessa skáldverks.“<br>
„Ég hygg, að sjaldan eða aldrei hafi tekizt betur um sjónleik hér og hefir okkur þó oft þótt ýmislegt vel gert og sumt ágætlega í þeim efnum. Ég er annars ekki þeim vanda vaxinn að dæma skilmerkilega meðferð hinna ýmsu leikenda í hlutverkum sínum á leiksviðinu. En það hefir hinn óbreytti leikmaður, sem leikinn sér, þegar á tilfinningunni, að hér hefir kunnáttumaður um vélt, þar sem er Einar Pálsson leikari og leikstjóri. Á hann hér miklar þakkir skilið eins og leikfélagið í heild.<br>
„Ég hygg, að sjaldan eða aldrei hafi tekizt betur um sjónleik hér og hefir okkur þó oft þótt ýmislegt vel gert og sumt ágætlega í þeim efnum. Ég er annars ekki þeim vanda vaxinn að dæma skilmerkilega meðferð hinna ýmsu leikenda í hlutverkum sínum á leiksviðinu. En það hefir hinn óbreytti leikmaður, sem leikinn sér, þegar á tilfinningunni, að hér hefir kunnáttumaður um vélt, þar sem er Einar Pálsson leikari og leikstjóri. Á hann hér miklar þakkir skildar eins og leikfélagið í heild.<br>
Persónulega þakka ég leikfélaginu fyrir þessa dásamlegu leiksýningu. Boðskapur leiksins fjallar um kjarna mannlífsins. Við veljum eða höfnum. Sýning L.V. á leikritinu „Kinnarhvolssystur“ hjálpar okkur til þess.<br>
Persónulega þakka ég leikfélaginu fyrir þessa dásamlegu leiksýningu. Boðskapur leiksins fjallar um kjarna mannlífsins. Við veljum eða höfnum. Sýning L.V. á leikritinu „Kinnarhvolssystur“ hjálpar okkur til þess.<br>
Hér er unnið mikilvægt menningarstarf.“<br>
Hér er unnið mikilvægt menningarstarf.“<br>
Ofanritað er útdráttur úr grein Þ.Þ.V. um leikritið Kinnarhvolssystur, er sýnt var í tilefni af 40 ára afmæli félagsins 1950.
Ofanritað er útdráttur úr grein Þ.Þ.V. um leikritið Kinnarhvolssystur, er sýnt var í tilefni af 40 ára afmæli félagsins 1950.
:::::::::::[[Árni Árnason|Á. Á.]]
:::::::::::::::::::::[[Árni Árnason|''Á.Á.'']]
 
                             ————————————————
                             ————————————————
[[Mynd:Blik 1967 255.jpg|thumb|350|''Tveir meistarar leiklistarinnar hér: [[Ólafur Gränz]] (t. v.) og [[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]].'']]
 
[[Mynd: Ærsladraugurinn 2.jpg|left|300px]]''Úr sjónleiknum Ærsladraugurinn, sem Leikfélag Vestmannaeyja lék veturinn 1951.<br>
[[Mynd: 1960 b 217 B.jpg|thumb|450|''Tveir meistarar leiklistarinnar hér: [[Ólafur Gränz]] (t. v.) og [[Valdimar Ástgeirsson]] frá [[Litlibær|Litlabæ]].'']]
 
[[Mynd: 1967 b 338 B.jpg|left|300px]]
 
 
 
 
''Úr sjónleiknum Ærsladraugurinn, sem Leikfélag Vestmannaeyja lék veturinn 1951.<br>
''Frá vinstri: [[Ragnheiður Sigurðardóttir]] [[Sigurður Bogason|Bogasonar]], [[Unnur Guðjónsdóttir]] frá [[Sandfell]]i og [[Rúrik Haraldsson]] frá [[Sandur|Sandi]], sem hér var þá leikstjóri.''
''Frá vinstri: [[Ragnheiður Sigurðardóttir]] [[Sigurður Bogason|Bogasonar]], [[Unnur Guðjónsdóttir]] frá [[Sandfell]]i og [[Rúrik Haraldsson]] frá [[Sandur|Sandi]], sem hér var þá leikstjóri.''


Leiðsagnarval