„Blik 1967/Leiklistarsaga Vestmannaeyja 3. kafli, 1930-1950“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 25: Lína 25:




Bræðurnir frá Litlabæ, Kristinn og Valdimar, máluðu leiktjöldin og nutu við það aðstoðar [[Guðmundur Guðmundsson|Guðmundar Guðmundssonar]] málarameistara frá Uppsölum. Til þess var tekið, hve baðstofan í Hlíð var vel gerð. <br>
Bræðurnir frá Litlabæ, Kristinn og Valdimar, máluðu leiktjöldin og nutu við það aðstoðar [[Guðmundur Guðmundsson (Uppsölum)|Guðmundar Guðmundssonar]] málarameistara frá Uppsölum. Til þess var tekið, hve baðstofan í Hlíð var vel gerð. <br>
Leikrit þetta var sýnt a. m. k. þrisvar sinnum í gamla Goodtemplarahúsinu á [[Mylnuhóll|Mylnuhól]] fyrir troðfullu húsi í öll skiptin og skemmtu áheyrendur sér konunglega.<br>
Leikrit þetta var sýnt a. m. k. þrisvar sinnum í gamla Goodtemplarahúsinu á [[Mylnuhóll|Mylnuhól]] fyrir troðfullu húsi í öll skiptin og skemmtu áheyrendur sér konunglega.<br>
Leikárið 1935/36 var enn einu sinni sýnt leikritið „Ævintýri á gönguför“. Það hefir ávallt átt hér miklum vinsældum að fagna meðal leikhúsgesta og þótt margir kunni úr því langa kafla og alla söngva, hefir það engin áhrif um aðsókn. Viðtökurnar eru alltaf eins. Hitt varðar miklu, þegar með hlutverkin fara nýir starfskraftar. Fólk hefir áhuga á að sjá mismun túlkunar á hinum ýmsu persónum leikritsins, heyra söng þeirra, gleði og kæti á sviðinu og rifja upp „hina gömlu góðu daga“ frá frumárum þessa meistaraverks í höndum gömlu snillinganna, er á sviðinu kynntu okkur persónurnar þá á glæsilegan hátt.
Leikárið 1935/36 var enn einu sinni sýnt leikritið „Ævintýri á gönguför“. Það hefir ávallt átt hér miklum vinsældum að fagna meðal leikhúsgesta og þótt margir kunni úr því langa kafla og alla söngva, hefir það engin áhrif um aðsókn. Viðtökurnar eru alltaf eins. Hitt varðar miklu, þegar með hlutverkin fara nýir starfskraftar. Fólk hefir áhuga á að sjá mismun túlkunar á hinum ýmsu persónum leikritsins, heyra söng þeirra, gleði og kæti á sviðinu og rifja upp „hina gömlu góðu daga“ frá frumárum þessa meistaraverks í höndum gömlu snillinganna, er á sviðinu kynntu okkur persónurnar þá á glæsilegan hátt.
Ekki get ég sagt að ég persónulega hafi verið ánægður með afrek allra leikendanna í þetta skipti, en í heild fannst mér sýning þessi takast vel.
Ekki get ég sagt að ég persónulega hafi verið ánægður með afrek allra leikendanna í þetta skipti, en í heild fannst mér sýning þessi takast vel.<br>
Persónur og hlutverkaskiptingin var:
Persónur og hlutverkaskiptingin var:
[[Mynd:Blik 1967 203.jpg|thumb|300px|Leikendur í ,,Ævintýri á gönguför"
[[Mynd:Blik 1967 203.jpg|thumb|300px|Leikendur í ,,Ævintýri á gönguför"
Lína 36: Lína 36:
*Krans birkidómari: [[Árni Gíslason]]
*Krans birkidómari: [[Árni Gíslason]]
*Helena: [[Jónheiður Scheving]]
*Helena: [[Jónheiður Scheving]]
*Assessor Svale: [[Sigurður S. Scheving]]
*Assessor Svale: [[Sigurður Scheving|Sigurður S. Scheving]]
*Hans, Skrifta Hans: [[Valdimar Ástgeirsson]]
*Hans, Skrifta Hans: [[Valdimar Ástgeirsson]]
*Vermundur: [[Loftur Guðmundsson]]
*Vermundur: [[Loftur Guðmundsson]]
Lína 43: Lína 43:
*Jóhanna: [[Ásdís Jesdóttir]], Hó1i
*Jóhanna: [[Ásdís Jesdóttir]], Hó1i
*Lára: [[Magnea Sjöberg]]
*Lára: [[Magnea Sjöberg]]
*Pétur: [[Sigurður S. Scheving]]
*Pétur: [[Sigurður Scheving|Sigurður S. Scheving]]




Lína 57: Lína 57:
   
   
Þeir sem í L. V. voru á þessum tíma, þóttust sjá þarna hilla undir batnandi tíma fyrir starfsemi þess og voru mjög vonglaðir. Vonir stóðu til, að hið nýstofnaða hlutafélag hefði gott leiksvið í húsinu nýja, sem efldi mjög menningarstarfsemi Leikfélagsins á næstu áratugum. Gúttó hafði alltaf verið lítið og óhentugt fyrir sjónleiki, sem margoft hefir komið fram hér í pistlum þesssum, svo það var engin furða, þótt leikfélagsmenn og -konur litu björtum augum til framtíðarinnar, ekki sízt, er það heyrðist, að stórt og vel gert leiksvið með tilheyrandi ætti að vera í hinu nýja húsi, sem reisa skyldi á Mylnuhólnum gamla.<br>
Þeir sem í L. V. voru á þessum tíma, þóttust sjá þarna hilla undir batnandi tíma fyrir starfsemi þess og voru mjög vonglaðir. Vonir stóðu til, að hið nýstofnaða hlutafélag hefði gott leiksvið í húsinu nýja, sem efldi mjög menningarstarfsemi Leikfélagsins á næstu áratugum. Gúttó hafði alltaf verið lítið og óhentugt fyrir sjónleiki, sem margoft hefir komið fram hér í pistlum þesssum, svo það var engin furða, þótt leikfélagsmenn og -konur litu björtum augum til framtíðarinnar, ekki sízt, er það heyrðist, að stórt og vel gert leiksvið með tilheyrandi ætti að vera í hinu nýja húsi, sem reisa skyldi á Mylnuhólnum gamla.<br>
Þetta voru gleðitíðindi fyrir L. V. og ekkert við því að gera, þótt hætt yrði við alla starfsemi í bili, - starfsemi sem ákveðin hafði verið þá um haustið. Ekkert hús var með leiksviði, svo að ekkert var annað að gera en bíða rólegur eftir hinu nýja húsi. Árið 1936 var Gúttó rifið til grunna. Það var eitt elzta, og um mörg ár aðalleikhús Eyjanna. Saga þess verður ekki sögð hér. Þó er það mikil saga og merkileg, sem ég hef hér að framan lítillega drepið á. Húsið hefir verið um 50 ára gamalt, elzti hluti þess. Það hafði verið félagsheimili góðtemplara frá fyrstu tíð, fundarsalur, skemmtisalur, danshús og síðast en ekki sízt aðal leikhús Eyjanna allt frá því skömmu eftir aldamótin. Þar hefir margur stigið sitt fyrsta dansspor, lifað einstæðar stundir unaðar og skemmtunar. Þar hefir mörg veizlan verið haldin, félagsfundir, héraðsfundir, brúðkaupsveizlur, úteyjahóf, grímudansleikir og íþróttasýningar. Í Gúttó hafa nokkrar manneskjur kvatt þennan heim, því að þar var sjúkrastofa taugaveikissjúklinga um tíma. Þar bjuggu fjölskyldur um tíma. Þar bjó t. d. [[Gísli Lárusson]], meðan hann byggði [[Stakkagerði]]. Þá bjó þar og [[Vigfús Jónsson]], [[Holt|Holti]], með fjölskyldu sína, er hús hans Holt brann til mikilla skemmda. Þar fæddist þeim hjónum eitt barn. Já, það hefir margt skeð í Gúttó. Þar var fyrsta kvikmyndin sýnd 1911/12 og þar hafa margskonar skólanámskeið verið haldin.
Þetta voru gleðitíðindi fyrir L. V. og ekkert við því að gera, þótt hætt yrði við alla starfsemi í bili, - starfsemi sem ákveðin hafði verið þá um haustið. Ekkert hús var með leiksviði, svo að ekkert var annað að gera en bíða rólegur eftir hinu nýja húsi. Árið 1936 var Gúttó rifið til grunna. Það var eitt elzta, og um mörg ár aðalleikhús Eyjanna. Saga þess verður ekki sögð hér. Þó er það mikil saga og merkileg, sem ég hef hér að framan lítillega drepið á. Húsið hefir verið um 50 ára gamalt, elzti hluti þess. Það hafði verið félagsheimili góðtemplara frá fyrstu tíð, fundarsalur, skemmtisalur, danshús og síðast en ekki sízt aðal leikhús Eyjanna allt frá því skömmu eftir aldamótin. Þar hefir margur stigið sitt fyrsta dansspor, lifað einstæðar stundir unaðar og skemmtunar. Þar hefir mörg veizlan verið haldin, félagsfundir, héraðsfundir, brúðkaupsveizlur, úteyjahóf, grímudansleikir og íþróttasýningar. Í Gúttó hafa nokkrar manneskjur kvatt þennan heim, því að þar var sjúkrastofa taugaveikissjúklinga um tíma. Þar bjuggu fjölskyldur um tíma. Þar bjó t. d. [[Gísli Lárusson]], meðan hann byggði [[Stakkagerði]]. Þá bjó þar og [[Vigfús Jónsson (formaður)|Vigfús Jónsson]], [[Holt|Holti]], með fjölskyldu sína, er hús hans Holt brann til mikilla skemmda. Þar fæddist þeim hjónum eitt barn. Já, það hefir margt skeð í Gúttó. Þar var fyrsta kvikmyndin sýnd 1911/12 og þar hafa margskonar skólanámskeið verið haldin.


En sem sagt: Nú voru dagar Gúttó taldir. Það hafði orðið að samkomulagi milli templara og Sjálfstæðisflokksins, að Gúttó skyldi rýma fyrir nýju og glæsilegu samkomuhúsi. Þar skyldu templarar fá sinn eigin fundarsal, geymslur fyrir fundaáhöld ásamt fleirum hlunnindum Reglunni til heilla. Húsið reis örfljótt á grunni Gúttós og umhverfi hans, stórt og glæsilegt hús, stærsta samkomuhús utan Reykjavíkur. Aðeins Þjóðleikhúsið var stærra. Í húsi Eyjamanna var stór salur niðri, sem rúmar yfir 300 manns í sæti. Í norðurenda voru stórar svalir með sætum fyrir 250 manns, en í suðurenda salsins var stórt og mikið leiksvið og undir því geymsluherbergi og búningsklefar leikfólks ásamt snyrtiherbergjum. Lýsing hússins var mikil og mjög frábrugðin því, er verið hafði í Gúttó. Í þessu glæsta húsi voru hreinlætisherbergi karla og kvenna, fatageymslur stórar, skrifstofa Sjálfstæðisflokksins og húsvarðar, stórt og mikið eldhús með rafmagnstækjum allskonar, svefnherbergi húsvarðar o. m. fl. Þá var og minni salur uppi á loftinu, sem templurum var einkum ætlaður sem og öðrum félögum til fundahalda og skemmtana. Uppi á ganginum var veitingastúka og gangurinn stór og mikill, ágætt veitingarými. Breytingin var býsna mikil orðin, húsið allt vel gjört, teiknað af [[Gunnlaugur Halldórsson|Gunnlaugi Halldórssyni]], arkitekt, syni [[Halldór Gunnlaugsson|Halldórs læknis Gunnlaugssonar]]. Menn keyptu mikið af hlutabréfum í hinu nýja fyrirtæki, Samkomuhúsi Vestmannaeyja hf., og var nafnverð bréfanna frá 25 til 1000 kr. Margir höfðu lagt til vinnu í byggingu hússins, mörg dagsverk, menn keyptu fleiri en eitt og tvö hlutabréf og allt gekk að óskum. Kvenfélagið Líkn lagði fram 20 þús. kr. og tryggði sér þann veg húsnæði fyrir fundi sína og fleiri þægindi.
En sem sagt: Nú voru dagar Gúttó taldir. Það hafði orðið að samkomulagi milli templara og Sjálfstæðisflokksins, að Gúttó skyldi rýma fyrir nýju og glæsilegu samkomuhúsi. Þar skyldu templarar fá sinn eigin fundarsal, geymslur fyrir fundaáhöld ásamt fleirum hlunnindum Reglunni til heilla. Húsið reis örfljótt á grunni Gúttós og umhverfi hans, stórt og glæsilegt hús, stærsta samkomuhús utan Reykjavíkur. Aðeins Þjóðleikhúsið var stærra. Í húsi Eyjamanna var stór salur niðri, sem rúmar yfir 300 manns í sæti. Í norðurenda voru stórar svalir með sætum fyrir 250 manns, en í suðurenda salsins var stórt og mikið leiksvið og undir því geymsluherbergi og búningsklefar leikfólks ásamt snyrtiherbergjum. Lýsing hússins var mikil og mjög frábrugðin því, er verið hafði í Gúttó. Í þessu glæsta húsi voru hreinlætisherbergi karla og kvenna, fatageymslur stórar, skrifstofa Sjálfstæðisflokksins og húsvarðar, stórt og mikið eldhús með rafmagnstækjum allskonar, svefnherbergi húsvarðar o. m. fl. Þá var og minni salur uppi á loftinu, sem templurum var einkum ætlaður sem og öðrum félögum til fundahalda og skemmtana. Uppi á ganginum var veitingastúka og gangurinn stór og mikill, ágætt veitingarými. Breytingin var býsna mikil orðin, húsið allt vel gjört, teiknað af [[Gunnlaugur Halldórsson|Gunnlaugi Halldórssyni]], arkitekt, syni [[Halldór Gunnlaugsson|Halldórs læknis Gunnlaugssonar]]. Menn keyptu mikið af hlutabréfum í hinu nýja fyrirtæki, Samkomuhúsi Vestmannaeyja hf., og var nafnverð bréfanna frá 25 til 1000 kr. Margir höfðu lagt til vinnu í byggingu hússins, mörg dagsverk, menn keyptu fleiri en eitt og tvö hlutabréf og allt gekk að óskum. Kvenfélagið Líkn lagði fram 20 þús. kr. og tryggði sér þann veg húsnæði fyrir fundi sína og fleiri þægindi.
Lína 64: Lína 64:
Síðar voru svo keyptar í húsið nýtízku sýningarvélar og allt gert til þess, að það væri sem bezt.<br>
Síðar voru svo keyptar í húsið nýtízku sýningarvélar og allt gert til þess, að það væri sem bezt.<br>
Samkomuhús þetta var vígt með pomp og pragt þann 22. jan. 1938 með feikimiklu hófi. Það hóf sátu líklega 750-800 manns. Allsstaðar var borðlagt til góðra veitinga: Í stóra salnum, litla salnum, á leiksviðinu og ganginum uppi, og margt af fólki mun hafa verið úti í Akógeshúsi og hlustaði þar á ræðuhöldin gegnum hátalarakerfi Samkomuhússins.<br>
Samkomuhús þetta var vígt með pomp og pragt þann 22. jan. 1938 með feikimiklu hófi. Það hóf sátu líklega 750-800 manns. Allsstaðar var borðlagt til góðra veitinga: Í stóra salnum, litla salnum, á leiksviðinu og ganginum uppi, og margt af fólki mun hafa verið úti í Akógeshúsi og hlustaði þar á ræðuhöldin gegnum hátalarakerfi Samkomuhússins.<br>
Margar ræður voru fluttar og sungin vígsluljóð eftir [[Magnús Jónsson]], ritstjóra, o. fl. skemmtiatriði.<br>
Margar ræður voru fluttar og sungin vígsluljóð eftir [[Magnús Jónsson (Sólvangi)|Magnús Jónsson]], ritstjóra, o. fl. skemmtiatriði.<br>
Vígsluljóðin voru þannig:
Vígsluljóðin voru þannig:


Lína 127: Lína 127:


== „Hnefaleikarinn“ ==
== „Hnefaleikarinn“ ==
Á 2. páskadag árið 1938 var sýnt í Samkomuhúsi Vestmannaeyja leikritið „Hnefaleikarinn“ eftir Arnold og Bach. Leikhúsgestir voru margir og tóku leiknum vel. Yfirleitt virtust leikendur fara vel með hlutverk sín. Áberandi mest var hlegið að hnefaleikaranum og skapharðri frú, sem átti lítilsigldan bónda að förunaut. Að öðru leyti getur ekki þessa leiks í blaðinu Víði 1938, svo að erfitt verður að grafa það upp, hverjir fóru þar með hlutverk. Leikendur voru annars flestir gamalkunnir frá fyrri árum eins og t. d. Georg Gíslason, sem lék hnefaleikarann, Nikólína Jónsdóttir, sem lék konu hans. Auk þeirra [[Marinó Jónsson, símritari]], Magnea Sjöberg, [[Hóll|Hóli]], o. fl.<br>
Á 2. páskadag árið 1938 var sýnt í Samkomuhúsi Vestmannaeyja leikritið „Hnefaleikarinn“ eftir Arnold og Bach. Leikhúsgestir voru margir og tóku leiknum vel. Yfirleitt virtust leikendur fara vel með hlutverk sín. Áberandi mest var hlegið að hnefaleikaranum og skapharðri frú, sem átti lítilsigldan bónda að förunaut. Að öðru leyti getur ekki þessa leiks í blaðinu Víði 1938, svo að erfitt verður að grafa það upp, hverjir fóru þar með hlutverk. Leikendur voru annars flestir gamalkunnir frá fyrri árum eins og t. d. Georg Gíslason, sem lék hnefaleikarann, Nikólína Jónsdóttir, sem lék konu hans. Auk þeirra [[Marinó Jónsson(símritari)|Marinó Jónsson]], símritari, Magnea Sjöberg, [[Hóll|Hóli]], o. fl.<br>
Leik þessum hefur ávallt verið vel tekið, enda er hann bráðsmellinn gamanleikur. Leikhæfni Georgs, Nikólínu og Magneu Sjöberg þarf ekki að lýsa. Þau fóru öll vel með hlutverk sín. - Marinó Jónsson var bráðsnjall leikari, kiminn og léttur. Koma hans inn á sviðið vakti almenna hrifningu.
Leik þessum hefur ávallt verið vel tekið, enda er hann bráðsmellinn gamanleikur. Leikhæfni Georgs, Nikólínu og Magneu Sjöberg þarf ekki að lýsa. Þau fóru öll vel með hlutverk sín. - Marinó Jónsson var bráðsnjall leikari, kiminn og léttur. Koma hans inn á sviðið vakti almenna hrifningu.
   
   
Lína 137: Lína 137:
*Börn þeirra: [[Ólafur Gränz]] og [[Ásdís Jesdóttir]]
*Börn þeirra: [[Ólafur Gränz]] og [[Ásdís Jesdóttir]]
*Colletta Corain, dansmær: [[Magnea Sjöberg]],frú
*Colletta Corain, dansmær: [[Magnea Sjöberg]],frú
*Hugo Hect: [[Guðmundur Jónsson]], skósmiður
*Hugo Hect: [[Guðmundur Jónsson (skósmiður)|Guðmundur Jónsson]], skósmiður
*Rósa þjónustustúlka: [[Sigríður Ólafsdóttir]], [[Arnardrangur|Arnardrangi]]  
*Rósa þjónustustúlka: [[Sigríður Ólafsdóttir]], [[Arnardrangur|Arnardrangi]]  
*Hnefaleikarinn Breitenback: [[Marinó Jónsson]], símritari
*Hnefaleikarinn Breitenback: [[Marinó Jónsson (símritari)|Marinó Jónsson]], símritari
*Tobias Wipperling: [[Loftur Guðmundsson]], rithöfundur
*Tobias Wipperling: [[Loftur Guðmundsson]], rithöfundur
*Frú Wipperling: [[Nikólína Jónsdóttir]], frú
*Frú Wipperling: [[Nikólína Jónsdóttir]], frú
Lína 159: Lína 159:
*[[Sesselja Einarsdóttir]] frá [[London]],  
*[[Sesselja Einarsdóttir]] frá [[London]],  
*[[Guðmundur Ólafsson]], lyfjasveinn,  
*[[Guðmundur Ólafsson]], lyfjasveinn,  
*[[Páll S. Scheving]], [[Hjalli|Hjalla]] og  
*[[Páll Scheving|Páll S. Scheving]], [[Hjalli|Hjalla]] og  
*Jónas Asgeirsson frá Stokkseyri.
*Jónas Asgeirsson frá Stokkseyri.


Lína 167: Lína 167:
== „Eruð þér frímúrari?“ ==
== „Eruð þér frímúrari?“ ==
[[Mynd:Blik 1967 211.jpg|thumb|300px|Leikendur í leikritinu ''„Eruð þér frímúrari?"''
[[Mynd:Blik 1967 211.jpg|thumb|300px|Leikendur í leikritinu ''„Eruð þér frímúrari?"''
Frá vinstri: 1. [[Finnur Sigmundsson]], 2. [[Rakel Káradóttir]], 3. [[Þorgrímur Einarsson]], 4. [[Helga Rafnsdóttir]], 5. [[Marinó Jónsson]], 6. [[Ágústa Haraldsdóttir]], 7. [[Árni Guðmundsson]], 8. [[Sigríður Árnadóttir]].
Frá vinstri: 1. [[Finnur Sigmundsson]], 2. [[Rakel Káradóttir]], 3. [[Þorgrímur Einarsson]], 4. [[Helga Rafnsdóttir]], 5. [[Marinó Jónsson (símritari)|Marinó Jónsson]], 6. [[Ágústa Haraldsdóttir]], 7. [[Árni Guðmundsson]], 8. [[Sigríður Árnadóttir]].
Sitjandi frá vinstri: 1. [[Ástgeir Ólafsson]], 2. [[Ásta Sigurðardóttir]].]]
Sitjandi frá vinstri: 1. [[Ástgeir Ólafsson]], 2. [[Ásta Sigurðardóttir]].]]
Árið 1938 var leikið í Alþýðuhúsinu leikrit, sem nefnist „Eruð þér frímúrari?“ Höfundar eru Arnold og Bach. Leikflokkur sá, er sýndi leikritið, bar ekkert sérstakt nafn, að ég hygg. Hann mun sennilega hafa verið eitthvað tengdur Alþýðuhúsinu.<br>
Árið 1938 var leikið í Alþýðuhúsinu leikrit, sem nefnist „Eruð þér frímúrari?“ Höfundar eru Arnold og Bach. Leikflokkur sá, er sýndi leikritið, bar ekkert sérstakt nafn, að ég hygg. Hann mun sennilega hafa verið eitthvað tengdur Alþýðuhúsinu.<br>
Lína 177: Lína 177:
Leikendur voru:
Leikendur voru:


*Hans: [[Jón Árnason]] Sigfússonar  
*Hans: [[Jón Árnason (Skálholti)|Jón Árnason]] Sigfússonar  
*Trína: [[Magnea Sjöberg]], Hóli
*Trína: [[Magnea Sjöberg]], Hóli
*Lína: [[Sigríður Haraldsdóttir]]  
*Lína: [[Sigríður Haraldsdóttir]]  
Lína 189: Lína 189:
Meðal leikenda voru:
Meðal leikenda voru:


*[[Jón Hafliðason]], sem lék Jafet
*Jón Hafliðason, sem lék Jafet
*[[Brynjólfur Einarsson]], bátasm. lék Dr. Hansen
*[[Brynjólfur Einarsson]], bátasm. lék Dr. Hansen
*[[Guðmunda Gunnarsdóttir]] lék konu Jafets
*[[Guðmunda Gunnarsdóttir]] lék konu Jafets
*[[Jón Pétursson]], bifreiðastj. lék Gunnar stúdent
*[[Jón Pétursson (bifreiðastjóri|Jón Pétursson]], bifreiðastj. lék Gunnar stúdent
*[[Guðjón Jónsson]], [[Vinaminni]], lék Þuru gömlu
*[[Guðjón Jónsson (Vinaminni)|Guðjón Jónsson]], [[Vinaminni]], lék Þuru gömlu
*[[Ástgeir Ólafsson]] frá [[Litlibær|Bæ]]  lék Þorlák
*[[Ástgeir Ólafsson]] frá [[Litlibær|Bæ]]  lék Þorlák


Lína 200: Lína 200:
Persónur og leikendur voru:
Persónur og leikendur voru:


*Iversen: [[Marinó Jónsson, símritari]]
*Iversen: [[Marinó Jónsson (símritari)|Marinó Jónsson]], símritari
*Gamla maddaman: [[Nikólína Jónsdóttir]]
*Gamla maddaman: [[Nikólína Jónsdóttir]]
*Óli gamli: [[Valdimar Ástgeirsson]]  
*Óli gamli: [[Valdimar Ástgeirsson]]  
Lína 212: Lína 212:


== „Karlinn í kassanum“ ==
== „Karlinn í kassanum“ ==
Árið 1939 var leikið í Samkomuhúsinu leikritið „Karlinn í kassanum“ (Der wahre Jakob) eftir Arnold og Back. Mun það hafa verið síðasta leikritið, sem [[Árni Gíslason]] frá Stakkagerði lék í og fór þarna með aðalhlutverkið. Hann hafði starfað í L. V. frá upphafi eða mjög nálægt 30 árum og leyst af hendi mörg hlutverk á sínum langa starfsferli og sum mjög vandasöm. Skömmu eftir sýningu á þessu leikriti flutti hann búferlum til Reykjavíkur og átti ekki afturkvæmt.<br>
Árið 1939 var leikið í Samkomuhúsinu leikritið „Karlinn í kassanum“ (Der wahre Jakob) eftir Arnold og Bach. Mun það hafa verið síðasta leikritið, sem [[Árni Gíslason]] frá Stakkagerði lék í og fór þarna með aðalhlutverkið. Hann hafði starfað í L. V. frá upphafi eða mjög nálægt 30 árum og leyst af hendi mörg hlutverk á sínum langa starfsferli og sum mjög vandasöm. Skömmu eftir sýningu á þessu leikriti flutti hann búferlum til Reykjavíkur og átti ekki afturkvæmt.<br>
Leikendur voru að þessu sinni:
Leikendur voru að þessu sinni:


Lína 221: Lína 221:
*Séra Amen: [[Stefán Árnason]]  
*Séra Amen: [[Stefán Árnason]]  
*Fimmtardómarinn: [[Georg Gíslason]]
*Fimmtardómarinn: [[Georg Gíslason]]
*Mr. Goodman: [[Jón Árnason]]  
*Mr. Goodman: [[Jón Árnason (Skálholti)|Jón Árnason]]  
*Þórunn: [[Rakel Káradóttir]]  
*Þórunn: [[Rakel Káradóttir]]  
*Anna stofustúlka: [[Stella Einarsdóttir]]
*Anna stofustúlka: [[Stella Einarsdóttir]]

Leiðsagnarval