„Blik 1967/Jónas skáld Þorsteinsson, IV. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
 
(11 millibreytingar ekki sýndar frá 3 notendum)
Lína 1: Lína 1:
Á ýmsum stundum lét Jónas skáld hugann reika um liðnar lífsstundir. Endurminningarnar voru oftast nær dökkar, sárar, beiskar. Eitt sinn kvað hann, er hann minntist brautastunda sinna:
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]
 
 
 
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>Jónas skáld Þorsteinsson</center> </big></big><br>
 
<center>Æviágrip og nokkur ljóðmæli</center> </big></big></big>
<center>(4. hluti, lok)</center>
 
 
<big>Á ýmsum stundum lét Jónas skáld hugann reika um liðnar lífsstundir. Endurminningarnar voru oftast nær dökkar, sárar, beiskar. Eitt sinn kvað hann, er hann minntist þrautastunda sinna:
:Út á lífsins ólgusjó
:Út á lífsins ólgusjó
:einatt djarft ég reri,  
:einatt djarft ég reri,  
Lína 16: Lína 29:


Veröldin var skáldinu nauðaver. Það hefur því miður æðioft verið mörgum gáfnabræðrum hans á þessu landi.<br>
Veröldin var skáldinu nauðaver. Það hefur því miður æðioft verið mörgum gáfnabræðrum hans á þessu landi.<br>
En ef til vill átti Jónas skáld Þorsteinsson það Högna Sigurðssyni í Vatnsdal hér í Eyjum meira að þakka en öllum öðrum, að hann náði andlegri heilsu sinni aftur 1897 og hélt henni síðan til aldurtilastundar. Þá tók þessi gáfaði og skilningsríki Eyjasonur skáldið undir væng sinn, ef svo mætti orða það, orkaði til bóta og endurvakti von og trú á lífið. Síðan er þessi Vísa, sem skáldið orti og kvað í léttum tóni:
En ef til vill átti Jónas skáld Þorsteinsson það Högna Sigurðssyni í Vatnsdal hér í Eyjum meira að þakka en öllum öðrum, að hann náði andlegri heilsu sinni aftur 1897 og hélt henni síðan til aldurtilastundar. Þá tók þessi gáfaði og skilningsríki Eyjasonur skáldið undir væng sinn, ef svo mætti orða það, orkaði til bóta og endurvakti von og trú á lífið. Síðan er þessi vísa, sem skáldið orti og kvað í léttum tóni:


:Á mig sækir ólánsfar,  
:Á mig sækir ólánsfár,  
:aldrei sést ég glaður;  
:aldrei sést ég glaður;  
:Högna bregðast heillaspár,  
:Högna bregðast heillaspár,  
Lína 124: Lína 137:
:ég óska mér að svífa þá
:ég óska mér að svífa þá
:á geislum þínum glæsta braut
:á geislum þínum glæsta braut
:í guðs míns friðarskaut;
:í guðs míns friðarskaut.


:'''KVÖLD'''
:'''KVÖLD'''
Lína 167: Lína 180:


:'''HERHVÖT'''
:'''HERHVÖT'''
:''Sungið á bindindisfundi í Norðfirði 1890.''
:Sungið á bindindisfundi í Norðfirði 1890.


:Bakkus, þú ert böli valdur,
:Bakkus, þú ert böli valdur,
Lína 238: Lína 251:
:Þú falda skautar fríð og há,
:Þú falda skautar fríð og há,
:hin fjallaprúða eyjadrottning,
:hin fjallaprúða eyjadrottning,
:Þér færðu goðin fórn með lotning  
:þér færðu goðin fórn með lotning  
:og guðastólum gengu frá.
:og guðastólum gengu frá.


Lína 325: Lína 338:
:Við skulum, lyngormsvallar slóð,  
:Við skulum, lyngormsvallar slóð,  
:velja slyngast lag við óð;  
:velja slyngast lag við óð;  
:Það má yngja þrotin móð,  
:Það má yngja þrotinn móð,  
:þegar klingja fögur ljóð.
:þegar klingja fögur ljóð.


Lína 381: Lína 394:
:Börnin þiggja ljós að fá.  
:Börnin þiggja ljós að fá.  
:Spila glyggur Grýlu á,  
:Spila glyggur Grýlu á,  
:greyið liggur þá áskjá.
:greyið liggur þá á skjá.


:Látum grímu leika sér
:Látum grímu leika sér
Lína 388: Lína 401:
:minnkar skíma, - kvöldað er.
:minnkar skíma, - kvöldað er.
   
   
:Gjaldahólið eigló á,
:Gjaldahólið eygló á,
:alda hjól hún knýja má;  
:alda hjól hún knýja má;  
:halda' í bólið fljótt vill fá  
:halda' í bólið fljótt vill fá  
Lína 403: Lína 416:
:drósin sveimi frí við nauð.
:drósin sveimi frí við nauð.


:Fauskur ,kallinn' orðinn er,  
:Fauskur „kallinn“ orðinn er,  
:óðarspjall sem flytur þér;  
:óðarspjall sem flytur þér;  
:þreyttan skalla beimur ber,  
:þreyttan skalla beimur ber,  
Lína 477: Lína 490:
:Ég ber í fersku minni þá sáru raunastund,  
:Ég ber í fersku minni þá sáru raunastund,  
:bani þegar lífinu barna minna hratt,  
:bani þegar lífinu barna minna hratt,  
:blómi ættar sinnar þau voru, það er satt.
:blómi ættar sinnar þau voru, ''það er satt''.


:Það er satt, að atgjörvi var þeim lánað bezt,  
:''Það er satt'', að atgjörvi var þeim lánað bezt,  
:þrek og fegurð andans þau prýddi allra mest.  
:þrek og fegurð andans þau prýddi allra mest.  
:Undi ég við sælustu ellidagavon
:Undi ég við sælustu ellidagavon
Lína 490: Lína 503:


:Ég heyri rödd, sem komin er himninum frá:
:Ég heyri rödd, sem komin er himninum frá:
:,,Hver, sem á mig trúir, mun ekki dauðann sjá."
:,,Hver, sem á mig trúir, mun ekki dauðann sjá.
:Fagna ég nú vissu, en framar ekki von, -  
:Fagna ég nú vissu, en framar ekki von, -  
:faðir himna kallaði dóttur mína' og son.
:faðir himna kallaði dóttur mína' og son.
Lína 511: Lína 524:
:lætur tíðum gjalla.
:lætur tíðum gjalla.


Ekki er ég alveg viss um, að allir lesendur mínir viti einkenni sléttubandavísa, síður hinir yngri, en hana má kveða afturábak sem áfram með réttu rími og óbrenglaðri hugsun:
Ekki er ég alveg viss um, að allir lesendur mínir viti einkenni sléttubandavísna, síður hinir yngri, en hana má kveða afturábak sem áfram með réttu rími og óbrenglaðri hugsun:
:Gjalla tíðum lætur létt  
:Gjalla tíðum lætur létt  
:lóan blíða róminn
:lóan blíða róminn
Lína 526: Lína 539:
:Vetrarnorn með hljóðahorn  
:Vetrarnorn með hljóðahorn  
:hugann þorna lætur vorn;  
:hugann þorna lætur vorn;  
:jötunborna flægðar horn
:jötunborna flægðar þorn
:fótum ornar minnsta korn.
:fótum ornar minnsta korn.


Lína 532: Lína 545:
:Fellur tíðin ekki enn
:Fellur tíðin ekki enn
:eftir lýða högum;
:eftir lýða högum;
:gellur hríðin mögnuð;  
:gellur hríðin mögnuð; menn
:menn mega kvíða dögum.
:mega kvíða dögum.


'''STÖKUR'''  
:'''STÖKUR'''  


:'''EINLÆG ÁST'''
:'''EINLÆG ÁST'''
Lína 597: Lína 610:
:hrönn af ljóssins brunni;  
:hrönn af ljóssins brunni;  
:farðu máni að fela þig  
:farðu máni að fela þig  
:fyrir sólgyðjunni
:fyrir sólgyðjunni.


:---
:---
Lína 653: Lína 666:
:sætur dyngjast niður.
:sætur dyngjast niður.
   
   
Páll jökull Pálsson, sem fylgdi W. L. Watts yfir Vatnajökul þveran árið 1875, kynntist Jónasi skáldi á Austfjörðum. Páll fullyrti eitt sinn, er þeir ræddust við, að tilfinningar sínar væru ýmist heitar sem bál eða kaldar sem sjálfur Vatnajökull. Þá kvað skáldið:
Páll jökull Pálsson, sem fylgdi W.L. Watts yfir Vatnajökul þveran árið 1875, kynntist Jónasi skáldi á Austfjörðum. Páll fullyrti eitt sinn, er þeir ræddust við, að tilfinningar sínar væru ýmist heitar sem bál eða kaldar sem sjálfur Vatnajökull. Þá kvað skáldið:
:Sami jökull, sem að frýs,  
:Sami jökull, sem að frýs,  
:svellabrynju klæddur,  
:svellabrynju klæddur,  
Lína 692: Lína 705:
:hans ið netta renniskeið.
:hans ið netta renniskeið.


:'''„STRENDINGUR“ HÉT BÁTUR SKALDSINS'''  
:'''„STRENDINGUR“ HÉT BÁTUR SKÁLDSINS'''  
:Þegar Strending er ég á
:Þegar Strending er ég á
:út úr lending kominn,  
:út úr lending kominn,  
:gleðifjendur, þraut og þrá  
:gleðifjendur, þraut og þrá  
:þönkum venda mínum frá.
:þönkum venda mínum frá.
:Svei því doði svæfir mann,
:Svei því doði svæfir mann,
:sá er gnoðablómi,
:sá er gnoðablómi,
Lína 702: Lína 716:
:fær ei boði tekið hann.
:fær ei boði tekið hann.


Á dögum Jónasar skálds nutu sumir kaupmenn lítillar ástsældar með alþýðu manna þar austur í fjörðunum. Þeir virtust hafa öll ráð almennings í sínum höndum og þóttu harðdragir, illskeyttir og ágengir í meira lagi í viðskiptum við verkafólk og smærri útvegsbændur a. m. k.<br>
Á dögum Jónasar skálds nutu sumir kaupmenn lítillar ástsældar með alþýðu manna þar austur í fjörðunum. Þeir virtust hafa öll ráð almennings í sínum höndum og þóttu harðdragir, illskeyttir og ágengir í meira lagi í viðskiptum við verkafólk og smærri útvegsbændur a.m.k.<br>
Sumir þeirra lögðust til hinztu hvíldar með fálkaorðuna íslenzku á brjóstinu.<br>
Sumir þeirra lögðust til hinztu hvíldar með fálkaorðuna íslenzku á brjóstinu.<br>
Hug almennings til kaupmanna túlkaði Jónas skáld með vísu þessari:
Hug almennings til kaupmanna túlkaði Jónas skáld með vísu þessari:
Lína 710: Lína 724:
:söfn í pelann reyta.
:söfn í pelann reyta.


Um margra ára bil og fram yfir aldurtilastund Jónasar skálds Þorsteinssonar var líkkistusmiður á Nesi í Norðfirði Páll Markússon, faðir tónlistamannsins Helga heitins Pálssonar.<br>  
Um margra ára bil og fram yfir aldurstilastund Jónasar skálds Þorsteinssonar var líkkistusmiður á Nesi í Norðfirði Páll Markússon, faðir tónlistamannsins Helga heitins Pálssonar.<br>  
Jónas skáld sendi eitt sinn Páli líkkistusmið tvær stökur. Þá mun skáldið hafa grunað, að það ætti ekki langt eftir. Á þeim árum voru líkkistur ætíð málaðar svartar og silfurlitaðir málmkrossar stóðu upp af skrúfum þeim, sem héldu kistulokinu.<br>
Jónas skáld sendi eitt sinn Páli líkkistusmið tvær stökur. Þá mun skáldið hafa grunað, að það ætti ekki langt eftir. Á þeim árum voru líkkistur ætíð málaðar svartar og silfurlitaðir málmkrossar stóðu upp af skrúfum þeim, sem héldu kistulokinu.<br>
Jónas skáld hafði hugsað sér kistuna sína málaða hvíta. Hann sendi því líkkistusmiðnum þessar stökur:  
Jónas skáld hafði hugsað sér kistuna sína málaða hvíta. Hann sendi því líkkistusmiðnum þessar stökur:  
Lína 734: Lína 748:
:maður þó af meyju fæddur,  
:maður þó af meyju fæddur,  
:mætti guðs og speki gæddur.
:mætti guðs og speki gæddur.
:Þú ert sól í sannleiksheimi,  
:Þú ert sól í sannleiksheimi,  
:svalalind og náðarskjól.  
:svalalind og náðarskjól.  
:Hátt í dýrðar-geislageimi  
:Hátt í dýrðar-geislageimi  
:guðdóms tignar áttu stól.  
:guðdóms tignar áttu stól.  
:Á þig hrópar andi minn eins
:Á þig hrópar andi minn  
:og barn á föður sinn;  
:eins og barn á föður sinn;  
:brjóstið þá af böli stynur,  
:brjóstið þá af böli stynur,  
:bróðir minn og einkavinur.
:bróðir minn og einkavinur.
Lína 755: Lína 770:
:er kvalir mátti líða.
:er kvalir mátti líða.


<small>(Hinar kirkjulegu heimildir að efninu í greinarkorn þetta kannaði fyrir mig sveitungi minn Sigurður
<small>(Hinar kirkjulegu heimildir að efninu í greinarkorn þetta kannaði fyrir mig sveitungi minn Sigurður Helgason rithöfundur mér til léttis og tímasparnaðar. Kann ég honum beztu þakkir fyrir).</small>
Helgason rithöfundur mér til léttis og tímasparnaðar. Kann ég honum beztu þakkir fyrir).</small>
<br>
 
<br>
[[Mynd:Blik 1967 187.jpg|thumb|200px|Pétur Sigurðsson, ritstjóri. ]]
::::::[[Mynd: 1967 b 186.jpg|300px|ctr]]  
Hinn þjóðkunni erindreki og ritstjóri, Pétur Sigurðsson, hefur sent Bliki þessi ljóð. Birt með þökkum.
 
:SALÓME DANSAR
:Salóme dansar - dansar þjóð.
:Í dansinum tryllast menn og fljóð,
:menn þyrstir í vin og þyrstir í blóð.
:Það er hinn heiðni siður.
:Villtur í nautnir heimurinn hlær.
:Heródes ríkir, - dansar mær,
:loforð um hálfan heiminn fær, -
:um höfuð spámannsins biður.
 
:Salóme dansar, dimm er nótt.
:Í dimmum klefa er sofið rétt.
:Fangaðir guðsmenn hafa hljótt. –
:Heimurinn vöku lengir.
:Hoppar og leikur hirð og fljóð.
:Heródes ríkir, dansar þjóð,
:sólgið í nautnir brennur blóð. –
:Böðullinn exi dengir.
 
:Salóme dansar, dansar þjóð,
:dunar í höllu, brennur glóð.
:Menn þyrstir í vín, menn þyrstir í blóð,
:þorstinn í sálunum logar.
:Þá sverja menn girndum hávær heit,
:og hætta á flest. - Það enginn veit,
:hve miklu drukkin og dansmóð sveit
:til dýrðar því lífi vogar.
 
:Salóme dansar, dansar þjóð.
:drekka og svalla menn og fljóð.
:Vínið freyðir og blandast blóð. –
:Bjart er í konungs sölum.
:Einn í myrkri, með hlekk um hönd,
:hjarta kvalið og særða önd,
:sviftur frelsi, en ber sín bönd,
:blundar á hörðum fjölum.
:Sá, er hvílist og sefur rótt,
:er sviftur værðum um miðja nótt.
:Danslýður aldrei hefur hljótt.
:Heródes böðla sendir. -
:Salóme dansar, dansar þjóð,
:drýpur af stalli spámannsblóð.
:Valdhöfum stjórnar vin og fljóð.
:Vita menn hvar það lendir.
 
:Að dansandi fótum drýpur blóð.
:Deyja spámen hjá slíkri þjóð.
:Valdhafa stjórnar vin og fljóð.
:Valtur er sá í ráði.
:Einvaldsherra og æskuþrótt
:oft hefur fellt ein veizlunótt.
:Heimsveldi stundum hrundu fljótt,
:hæst þegar dansinn náði.
:Salóme dansar, - drýpur blóð
:drottins þjóna í böðuls slóð.
:Heródes ríkir, hnignar þjóð.
:Hörpur og bumbur gjalla.
:Dýr er veizla og djúpt er sótt,
:drekkandi æska missir þrótt,
:dagur breytist í dimma nótt. –
:Dansandi þjóðir falla.
 
:Spámenn deyja, en dansar þjóð,
:dvínar í brjóstum heilög glóð,
:tapandi ríki tæmir sjóð. -
:Traustið er valt á fæti. -
:Margt hefur skeð um myrka nótt,
:mörg hefur kynslóð látið fljótt auðlegð,
:heiður og æskuþrótt, -
:allt fyrir dans og kæti.
 
:SJÓMANNASÖNGUR
:Nú skal ýta úr vör, hefja harðsnúna för,
:hvort sem hreppum vér blítt eða stórhríðarbyl,
:gefa orku og blóð fyrir ættjörð og þjóð.
:Það skal örva vorn dug, þetta lífshættuspil.


:Ekki hrellir oss sær, það er heimur vor kær,
[[Blik 1967/Jónas skáld Þorsteinsson, III. hluti|Til baka]]
:þar sem hlær við oss bárunnar drifhvíta traf.
:Það skal auka vorn mátt, þegar aldan rís hátt.
:Það er yndi hvers sjómanns hið stormvakta haf.


:Sækir fullhugalið út á fengsælust mið,
:klýfur freyðandi ölduskafl borðfögur súð.
:Ekki stendur á byr eða' um straumana spyr,
:þar sem stálbúin gnoð siglir vélorku knúð.


:Hvort sem ljósgeislans staf yfir hauður og haf,
{{Blik}}
:bregður hækkandi sól og hið nóttlausa vor,
:eða myrk eins og gröf ógna helþrungin höf,
:yfir hætturnar stærð gnæfir sjómannsins þor.

Leiðsagnarval