„Blik 1967/Jónas skáld Þorsteinsson, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 2: Lína 2:




Sem áður í veikindunum er það trúin, trúarneistinn, sem sendir eilitla skímu inn í sálarlífið.<br>
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
 
 
<big><big><big><big><big><center>Jónas skáld Þorsteinsson</center> </big></big><br>
 
<center>Æviágrip og nokkur ljóðmæli</center> </big></big></big>
<center>(3. hluti, lok)</center>
 
 
<big>Sem áður í veikindunum er það trúin, trúarneistinn, sem sendir eilitla skímu inn í sálarlífið.<br>
Sumarið 1897 tók Jónas Þorsteinsson að hressast á ný, svo að af honum brá þunglyndið endur og eins. Í ágúst skrifaði hann Jóni mági sínum ljóðabréf.<br>
Sumarið 1897 tók Jónas Þorsteinsson að hressast á ný, svo að af honum brá þunglyndið endur og eins. Í ágúst skrifaði hann Jóni mági sínum ljóðabréf.<br>
Þar bregður enn fyrir ömurlegu sálarástandi:
Þar bregður enn fyrir ömurlegu sálarástandi:
Lína 17: Lína 26:
Svo sem greint er frá í [[Blik|Bliki 1963]] (bls. 171) fluttist [[Högni Sigurðsson]], sonur [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra í Vestmannaeyjum, austur í Norðfjörð, er hann hafði lokið gagnfræðaprófi í Flensborgarskóla. Í Norðfirði dvaldist Högni 5-6 ár og stundaði sjósókn og fleira á sumrum og barnakennslu á vetrum.<br>
Svo sem greint er frá í [[Blik|Bliki 1963]] (bls. 171) fluttist [[Högni Sigurðsson]], sonur [[Sigurður Sigurfinnsson|Sigurðar Sigurfinnssonar]] hreppstjóra í Vestmannaeyjum, austur í Norðfjörð, er hann hafði lokið gagnfræðaprófi í Flensborgarskóla. Í Norðfirði dvaldist Högni 5-6 ár og stundaði sjósókn og fleira á sumrum og barnakennslu á vetrum.<br>
Högni Sigurðsson og Jónas Þorsteinsson kynntust í Norðfirði. Högna gazt vel að gáfum Jónasar. Sjálfur var Högni skáld og kunni vel að meta vel kveðna vísu.<br>
Högni Sigurðsson og Jónas Þorsteinsson kynntust í Norðfirði. Högna gazt vel að gáfum Jónasar. Sjálfur var Högni skáld og kunni vel að meta vel kveðna vísu.<br>
Þegar Jónas skáld raknaði smám saman úr sinnisveikisrotinu 1896-1897, naut hann hjálpsemi og mannlundar Högna Sigurðssonar og vinarhlýju hans. Högni tók Jónas Þorsteinsson til sín og leyfði honum húsrými hjá sér. Kærleikslund Högna og næmur skilningur á sálarveilu skáldsins hafði þau áhrif á sjúklinginn, að hann hresstist dag frá degi, sálarlífið styrkist. Hann tók að sannfærast um það á nýjan leik, „að lífið er ljós,þar sem „helgunar andi“ lýsir og vermir.<br>
Þegar Jónas skáld raknaði smám saman úr sinnisveikisrotinu 1896-1897, naut hann hjálpsemi og mannlundar Högna Sigurðssonar og vinarhlýju hans. Högni tók Jónas Þorsteinsson til sín og leyfði honum húsrými hjá sér. Kærleikslund Högna og næmur skilningur á sálarveilu skáldsins hafði þau áhrif á sjúklinginn, að hann hresstist dag frá degi, sálarlífið styrkist. Hann tók að sannfærast um það á nýjan leik, „að lífið er ljós“, þar sem „helgunar andi“ lýsir og vermir.<br>
Sömu hugarhlýjuna auðsýndi kona Högna, [[Sigríður Brynjólfsdóttir]], hinu sjúka skáldi, eftir að hún giftist Högna Sigurðssyni. Síðan urðu þeir Jónas og Högni Sigurðsson aldavinir, meðan báðir lifðu.<br>
Sömu hugarhlýjuna auðsýndi kona Högna, [[Sigríður Brynjólfsdóttir]], hinu sjúka skáldi, eftir að hún giftist Högna Sigurðssyni. Síðan urðu þeir Jónas og Högni Sigurðsson aldavinir, meðan báðir lifðu.<br>
Og nú yrkir skáldið Jónas Þorsteinsson í öðrum tón, eftir að hafa notið sálarhlýju Högna Sigurðssonar um sinn:
Og nú yrkir skáldið Jónas Þorsteinsson í öðrum tón, eftir að hafa notið sálarhlýju Högna Sigurðssonar um sinn:
Lína 92: Lína 101:
:veit ég Gerða heitir.
:veit ég Gerða heitir.


Næstelzta barn Högna og Sigríðar var þá nýskírt, er þetta gerðist, stúlkubarn, sem hét Ágústa Þorgerður. Tæpast mundi þessi frásögn hafa lifað, svo lítil sem hún er, ef ekki hefði undrið átt sér stað þá þegar, sem sé það, að Högni dró stóra og feita lúðu rétt eftir að erindið var kveðið.<br>
Næstelzta barn Högna og Sigríðar var þá nýskírt, er þetta gerðist, stúlkubarn, sem hét [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir|Ágústa Þorgerður]]. Tæpast mundi þessi frásögn hafa lifað, svo lítil sem hún er, ef ekki hefði undrið átt sér stað þá þegar, sem sé það, að Högni dró stóra og feita lúðu rétt eftir að erindið var kveðið.<br>
Sigríður Brynjólfsdóttir, kona Högna Sigurðssonar, reyndist Jónasi Þorsteinssyni umhyggjusöm og hjartahlý. Hún eins og maður hennar fann til með einstæðingnum auðnulitla. Skáldið kunni að meta mannlund hennar og drengskap og vildi svo gjarnan vera maður til að launa henni að einhverju leyti allt það, sem hún hafði honum vel gjört. Skáldið kvað til hennar vel gerða vísu:
Sigríður Brynjólfsdóttir, kona Högna Sigurðssonar, reyndist Jónasi Þorsteinssyni umhyggjusöm og hjartahlý. Hún eins og maður hennar fann til með einstæðingnum auðnulitla. Skáldið kunni að meta mannlund hennar og drengskap og vildi svo gjarnan vera maður til að launa henni að einhverju leyti allt það, sem hún hafði honum vel gjört. Skáldið kvað til hennar vel gerða vísu:


Lína 118: Lína 127:
Þegar Jónas skáld var ferðbúinn til Færeyja, sendi hann kunningja sínum þessar vísur:
Þegar Jónas skáld var ferðbúinn til Færeyja, sendi hann kunningja sínum þessar vísur:


:'''FERÐBÚINN TIL FÆREYJA'''
:FERÐBÚINN TIL FÆREYJA  
:(Úr bréfi til kunningja)
:(Úr bréfi til kunningja)


Lína 133: Lína 142:
Þegar landið hvarf í sæ á leið til Færeyja, orti skáldið þetta kvæði og sendi Högna Sigurðssyni vini sínum í Norðfirði:
Þegar landið hvarf í sæ á leið til Færeyja, orti skáldið þetta kvæði og sendi Högna Sigurðssyni vini sínum í Norðfirði:


:'''Á LEIÐ TIL FÆREYJA, ER ÍSLAND HVARF Í SÆ:'''
:Á LEIÐ TIL FÆREYJA, ER ÍSLAND HVARF Í SÆ:
:Fjallagyðja á fannastól,  
:Fjallagyðja á fannastól,  
:fóstran, sem ég trega,  
:fóstran, sem ég trega,  
Lína 165: Lína 174:




:'''ÚR LJÓÐABRÉFI TIL HÖGNA SIGURÐSSONAR, NORÐFIRÐI, SENT FRÁ FÆREYJUM 1901'''
:ÚR LJÓÐABRÉFI TIL HÖGNA SIGURÐSSONAR, NORÐFIRÐI, SENT FRÁ FÆREYJUM 1901.


:Högni minn, ég heilsa þér  
:Högni minn, ég heilsa þér  
Lína 222: Lína 231:
:að aflist vel á þorra.
:að aflist vel á þorra.


:Það, sem nefna þegnar ''Gjá'  
:Það, sem nefna þegnar ''Gjá''  
:það er skammt frá ''Eyde'',  
:það er skammt frá ''Eyde'',  
:virðar sigldu vörum frá  
:virðar sigldu vörum frá  
Lína 282: Lína 291:
:lífga báða kunni.
:lífga báða kunni.
:Mikið vísdóms mettuð önd  
:Mikið vísdóms mettuð önd  
:Mímis drakk af brunnni.
:Mímis drakk af brunni.


:Helzt við óð ég hýrga móð.  
:Helzt við óð ég hýrga móð.  
Lína 326: Lína 335:
:hjartans kveðju mína.
:hjartans kveðju mína.


:'''MINNI FÆREYINGA'''
:MINNI FÆREYINGA
:Ég fór að skoða Færeyjar
:Ég fór að skoða Færeyjar
:og fólkið hjartaprúða,
:og fólkið hjartaprúða,
Lína 521: Lína 530:
:ljóssins fögru braut að ná. –
:ljóssins fögru braut að ná. –


:Ljósunn skyldi barnið heita. Og aftur kvað faðirinn:
Ljósunn skyldi barnið heita. Og aftur kvað faðirinn:


:Gæfu minni geld ég hrós  
:Gæfu minni geld ég hrós  

Leiðsagnarval