„Blik 1967/Frumherjar - Merkir ættliðir II.“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 9: Lína 9:


Hann var yngstur hinna 18 barna hjónanna [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einars]] og [[Vigdís Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdísar]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br>
Hann var yngstur hinna 18 barna hjónanna [[Einar Sigurðsson (Vilborgarstöðum)|Einars]] og [[Vigdís Guðmundsdóttir (Vilborgarstöðum)|Vigdísar]] á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].<br>
Fyrri hluta nóvember-mánaðar 1848 var mikið um að vera á prestssetrinu [[Ofanleiti]] í Vestmannaeyjum. Undirbúin var dýrðleg brúðkaupsveizla þeirra [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], prestsdóttur og fyrrverandi heimasætu þar, og [[Árni Einarsson|Árna Einarssonar]] bónda og meðhjálpara Sigurðssonar á Vilborgarstöðum. Hinn 15. nóvember gaf síðan faðir brúðarinnar, séra [[Jón Jónsson Austmann|Jón J. Austmann]], sóknarprestur, brúðhjónin saman í heilagt hjónaband. Brúðguminn var þá 24 ára og brúðurin einu ári eldri, fædd á Þykkvabæjarklaustri 1823.<br>
Fyrri hluta nóvember-mánaðar 1848 var mikið um að vera á prestssetrinu [[Ofanleiti]] í Vestmannaeyjum. Undirbúin var dýrðleg brúðkaupsveizla þeirra [[Guðfinna Jónsdóttir Austmann|Guðfinnu Jónsdóttur Austmann]], prestsdóttur og fyrrverandi heimasætu þar, og [[Árni Einarsson (Vilborgarstöðum)|Árna Einarssonar]] bónda og meðhjálpara Sigurðssonar á Vilborgarstöðum. Hinn 15. nóvember gaf síðan faðir brúðarinnar, séra [[Jón Jónsson Austmann|Jón J. Austmann]], sóknarprestur, brúðhjónin saman í heilagt hjónaband. Brúðguminn var þá 24 ára og brúðurin einu ári eldri, fædd á Þykkvabæjarklaustri 1823.<br>
Þótt prestsdóttirin væri ekki gömul, hafði hún ratað í raunir, - og þær ekki svo litlar.<br>
Þótt prestsdóttirin væri ekki gömul, hafði hún ratað í raunir, - og þær ekki svo litlar.<br>
Tuttugu og eins árs að aldri hafði hún flutzt burt úr foreldrahúsum að Ofanleiti og ráðizt bústýra til [[Jóhann Bjarnasen|Jóhanns Bjarnasen]], ekkils í [[Kornhóll|Kornhól]]. Allt lék í lyndi fyrir henni. Og svo varð hún ástfangin.<br>
Tuttugu og eins árs að aldri hafði hún flutzt burt úr foreldrahúsum að Ofanleiti og ráðizt bústýra til [[Jóhann Bjarnasen|Jóhanns Bjarnasen]], ekkils í [[Kornhóll|Kornhól]]. Allt lék í lyndi fyrir henni. Og svo varð hún ástfangin.<br>
Sumarið 1845 gerðist [[Jóhann Jörgen Johnsen verzlunarstjóri|Jóhann Jörgen Johnsen]], danskur maður ógiftur, verzlunarstjóri („factor“) við [[Austurbúðin|Brydeverzlun]] í Eyjum eða [[Austurbúðin]]a. „Factorinn“ bjó vitaskuld í [[Garðurinn|Danska-Garði]], fast við Kornhól, sem var raunar hluti af „[[Garðurinn|Garðinum]]“.<br>
Sumarið 1845 gerðist [[Jörgen Johnsen (Garðinum)|Jóhann Jörgen Johnsen]], danskur maður ógiftur, verzlunarstjóri („factor“) við [[Austurbúðin|Brydeverzlun]] í Eyjum eða [[Austurbúðin]]a. „Factorinn“ bjó vitaskuld í [[Garðurinn|Danska-Garði]], fast við Kornhól, sem var raunar hluti af „[[Garðurinn|Garðinum]]“.<br>
Ekki leið á löngu, áður en lifna tók heit ást í hjörtum þeirra Guðfinnu prestsdóttur, bústýru í Kornhól, og hins spengilega danska verzlunarstjóra.<br>
Ekki leið á löngu, áður en lifna tók heit ást í hjörtum þeirra Guðfinnu prestsdóttur, bústýru í Kornhól, og hins spengilega danska verzlunarstjóra.<br>
Árið eftir (1846) er prestsdóttirin talin vera „sjálfra sinna“ í Kornhól, enda þótt hún annist heimili ekkilsins.<br>
Árið eftir (1846) er prestsdóttirin talin vera „sjálfra sinna“ í Kornhól, enda þótt hún annist heimili ekkilsins.<br>
Lína 42: Lína 42:
Þá skal þess getið, að Árni Einarsson var á sínum tíma flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]] undir yfirstjórn [[Andreas August  von Kohl|kaptein Kohl]] sýslumanns. Árni var þar fyrir 4. flokki og þótti þar vel til foringja fallinn.<br>
Þá skal þess getið, að Árni Einarsson var á sínum tíma flokksforingi í [[Herfylkingin|Herfylkingu Vestmannaeyja]] undir yfirstjórn [[Andreas August  von Kohl|kaptein Kohl]] sýslumanns. Árni var þar fyrir 4. flokki og þótti þar vel til foringja fallinn.<br>
   
   
[[Mynd:1967 b 7 A.jpg|thumb|450px|''Þessi mynd er tekin 14. október 1892 sunnan við Landakirkju. Brúðhjónin [[Kristján Ingimundarson]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Klöpp)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] eru á leið úr kirkju, eftir að [[séra Oddgeir Guðmundsen]] hefur gift þau. Þau eiga þá heima í [[Helgahjallur|Helgahjalli]]. Síðan voru þau hjón kennd við heimilið sitt [[Klöpp]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. – Á  myndinni þekkist þetta fólk: - Frá vinstri: [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón sýslumaður Magnússon]], síðar forsætisráðherra, stendur upp við kirkjuvegginn með harðan hatt á höfði. Hann gerðist sýslumaður í Vestmannaeyjum 3. júlí 1891. Næstur er [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] í frakka með harðan hatt og alskegg. Manninn með loðhúfuna og alskeggið þekkjum við ekki. En við vinstri hlið læknisins stendur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg]]. Fremst á myndinni eru brúðhjónin Kristján og Sigurbjörg. Litli drengurinn er [[Sigurjón Kristjánsson]] sonur brúðhjónanna. Hann var fæddur 6. ágúst 1886 og þess vegna rúmlega 6 ára, þegar „pabbi og mamma giftu sig.“ Maðurinn með stafinn í hendi, í frakka með loðhúfu á höfði er sóknarpresturinn séra Oddgeir. - Brúðurin klæðist brúðarklæðum [[Ragnhildur Þórarinsdóttir|Ragnhildar Þórarinsdóttur]], konu [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssonar]] verzlunarstjóra  á [[Tanginn|Tanganum]]. Þau klæði eru nú geymd í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Við setjum þessa mynd hér til þess að minna á  hvernig suðurhlið Landakirkju leit út á þeim árum, þegar feðgarnir Einar Sigurðsson og Árni sonar hans voru meðhjálparar''.]]<br>
[[Mynd:1967 b 7 A.jpg|thumb|450px|''Þessi mynd er tekin 14. október 1892 sunnan við Landakirkju. Brúðhjónin [[Kristján Ingimundarson]] og [[Sigurbjörg Sigurðardóttir (Klöpp)|Sigurbjörg Sigurðardóttir]] eru á leið úr kirkju, eftir að [[séra Oddgeir Guðmundsen]] hefur gift þau. Þau eiga þá heima í [[Helgahjallur|Helgahjalli]]. Síðan voru þau hjón kennd við heimilið sitt [[Klöpp]] við [[Strandvegur|Strandveg]]. – Á  myndinni þekkist þetta fólk: - Frá vinstri: [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón sýslumaður Magnússon]], síðar forsætisráðherra, stendur upp við kirkjuvegginn með harðan hatt á höfði. Hann gerðist sýslumaður í Vestmannaeyjum 3. júlí 1891. Næstur er [[Þorsteinn Jónsson (héraðslæknir)|Þorsteinn læknir Jónsson]] í frakka með harðan hatt og alskegg. Manninn með loðhúfuna og alskeggið þekkjum við ekki. En við vinstri hlið læknisins stendur [[Sigurður Sveinsson í Nýborg]]. Fremst á myndinni eru brúðhjónin Kristján og Sigurbjörg. Litli drengurinn er [[Sigurjón Kristjánsson]] sonur brúðhjónanna. Hann var fæddur 6. ágúst 1886 og þess vegna rúmlega 6 ára, þegar „pabbi og mamma giftu sig.“ Maðurinn með stafinn í hendi, í frakka með loðhúfu á höfði er sóknarpresturinn séra Oddgeir. - Brúðurin klæðist brúðarklæðum [[Ragnhildur Þórarinsdóttir (Juliushaab)|Ragnhildar Þórarinsdóttur]], konu [[Gísli Engilbertsson (eldri)|Gísla Engilbertssonar]] verzlunarstjóra  á [[Tanginn|Tanganum]]. Þau klæði eru nú geymd í Byggðarsafni Vestmannaeyja. Við setjum þessa mynd hér til þess að minna á  hvernig suðurhlið Landakirkju leit út á þeim árum, þegar feðgarnir Einar Sigurðsson og Árni sonar hans voru meðhjálparar''.]]<br>
Hinir 1ærðu kirkjunnar menn titluðu ekki Árna Einarsson meðhjálpara heldur „kirkjuhaldara“. Í  þeim titli fólst meira en meðhjálparastarfið eitt. Árni bóndi Einarsson var líka margt annað og meira Landakirkju og söfnuðinum en meðhjálpari. Hann var hinn alhliða starfskraftur kirkjunnar fyrir utan sjálfan prestinn, prestsstarfið.<br>
Hinir 1ærðu kirkjunnar menn titluðu ekki Árna Einarsson meðhjálpara heldur „kirkjuhaldara“. Í  þeim titli fólst meira en meðhjálparastarfið eitt. Árni bóndi Einarsson var líka margt annað og meira Landakirkju og söfnuðinum en meðhjálpari. Hann var hinn alhliða starfskraftur kirkjunnar fyrir utan sjálfan prestinn, prestsstarfið.<br>
Á messudögum og við aðrar kirkjulegar athafnir hóf hann að jafnaði starf sitt með því að opna hlerana, er þá voru fyrir gluggum Landakirkju. Þá opnaði hann hlera á turni kirkjunnar og hringdi klukkunum, því að hann var hringjari jafnframt. Hans var að kveikja á öllum kertum í kirkjunni, og þau voru þar víða. Þríarma kertastjakar úr tré stóðu út frá veggjunum uppi og niðri, framar og innar. Í þeim öllum voru kerti, sem meðhjálparinn tendraði. (Sjá þá í [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]]).<br>
Á messudögum og við aðrar kirkjulegar athafnir hóf hann að jafnaði starf sitt með því að opna hlerana, er þá voru fyrir gluggum Landakirkju. Þá opnaði hann hlera á turni kirkjunnar og hringdi klukkunum, því að hann var hringjari jafnframt. Hans var að kveikja á öllum kertum í kirkjunni, og þau voru þar víða. Þríarma kertastjakar úr tré stóðu út frá veggjunum uppi og niðri, framar og innar. Í þeim öllum voru kerti, sem meðhjálparinn tendraði. (Sjá þá í [[Byggðasafn Vestmannaeyja|Byggðarsafni Vestmannaeyja]]).<br>
Lína 64: Lína 64:
#Ólöf, f. 29. des. 1848. Hún fæddist heima á Vilborgarstöðum en ekki í Stiftelsinu og lézt stuttu eftir fæðingu.
#Ólöf, f. 29. des. 1848. Hún fæddist heima á Vilborgarstöðum en ekki í Stiftelsinu og lézt stuttu eftir fæðingu.
#Sigurður, f. 19. maí 1850. Hann lézt  19. sept. 1854.
#Sigurður, f. 19. maí 1850. Hann lézt  19. sept. 1854.
#[[Einar Árnason|Einar]], f. 16. okt. 1852.
#[[Einar Árnason (Vilborgarstöðum)|Einar]], f. 16. okt. 1852.
#Sigurður, f. 22. des. 1853. Hann lézt 28. des. 1854.
#Sigurður, f. 22. des. 1853. Hann lézt 28. des. 1854.
#[[Jón Árnason|Jón]], f. 24. maí 1855.
#[[Jón Árnason|Jón]], f. 24. maí 1855.
Lína 79: Lína 79:
Guðfinna húsfreyja varð að sjá á bak þessum syni sínum 1893. Sjálf lézt hún svo 4 árum síðar eða 7. apríl 1897. Þá var hún 74 ára að aldri.<br>
Guðfinna húsfreyja varð að sjá á bak þessum syni sínum 1893. Sjálf lézt hún svo 4 árum síðar eða 7. apríl 1897. Þá var hún 74 ára að aldri.<br>
Bæði Eyjaskáldin, [[Gísli Engilbertsson (eldri)]] og [[Sigurður Sigurfinnsson]], ortu minningarljóð eftir Guðfinnu húsfreyju á Vilborgarstöðum. Ég leyfi mér að birta þau hér. <br>
Bæði Eyjaskáldin, [[Gísli Engilbertsson (eldri)]] og [[Sigurður Sigurfinnsson]], ortu minningarljóð eftir Guðfinnu húsfreyju á Vilborgarstöðum. Ég leyfi mér að birta þau hér. <br>
[[Mynd: 1967 b 11 A.jpg|thumb|450px|''Hjónin í Austurbænum á Vilborgarstöðum, Árni meðhjálpari og Guðfinna Jónsdóttir. Bærinn þeirra á Vilborgarstöðum var af timbri gerður algjörlega og einstakur að því leyti í Vestmannaeyjabyggð. Hann var rifinn um aldamót. Bær þeirra hjóna stóð norður af íbúðarhúsi [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]], sem um langt skeið hefur haft byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Eftir daga hjónanna Árna og Guðfinnu fengu hjónin [[Guðlaugur Vigfússon (Vilborgarstöðum)|Guðlaugur Vigfússon]] og [[Þórdís Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Þórdís Árnadóttir]] meðhjálpara byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Íbúðarhús Lofts Jónssonar stendur rétt vestur of [[Þerrihóll|Þerrihól]]. Norðan  við  hann er [[Mylluhóll]] eða [[Vindmylluhóll]]''.]]
[[Mynd: 1967 b 11 A.jpg|thumb|450px|''Hjónin í Austurbænum á Vilborgarstöðum, Árni meðhjálpari og Guðfinna Jónsdóttir. Bærinn þeirra á Vilborgarstöðum var af timbri gerður algjörlega og einstakur að því leyti í Vestmannaeyjabyggð. Hann var rifinn um aldamót. Bær þeirra hjóna stóð norður af íbúðarhúsi [[Loftur Jónsson|Lofts Jónssonar]], sem um langt skeið hefur haft byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Eftir daga hjónanna Árna og Guðfinnu fengu hjónin [[Guðlaugur Vigfússon (Grafarholti)|Guðlaugur Vigfússon]] og [[Þórdís Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Þórdís Árnadóttir]] meðhjálpara byggingu fyrir Austurbæjarjörðinni. Íbúðarhús Lofts Jónssonar stendur rétt vestur of [[Þerrihóll|Þerrihól]]. Norðan  við  hann er [[Mylluhóll]] eða [[Vindmylluhóll]]''.]]


Gísli Engilbertsson kvað:
Gísli Engilbertsson kvað:
Lína 109: Lína 109:
::::::G. E.
::::::G. E.


Guðfinna húsfreyja á Vilborgarstöðum var í sannleika sérstæður persónuleiki og næsta óvenjuleg gæðakona. Hún bjó við góð efni, eins og áður er að vikið. Þessar góðu efnahagsástæður notaði hún sleitulaust til þess að létta heimilisástæður samborgara sinna. Þau hjón ólu t.d. upp 7 börn að meira eða minna leyti. Eitt fósturbarnið var hinn kunni tómthúsmaður hér í bæ á sínum tíma, [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] á [[Grund]], faðir [[Árni Árnason (símritari)|Árna heitins símritara]] og þeirra systkina. Hann missti föður sinn, er sex-æringurinn [[Gaukur, áraskip|Gaukur]] fórst við [[Klettsnef]] 13. marz 1874 með allri áhöfn. (Sjá [[Blik 1965]], b1s. 95). Annar kunnur Vestmannaeyingur ólst upp hjá hjónunum, [[Sigurður Oddgeirsson]] prests Guðmundsen að Ofanleiti. Hann dvaldist hjá þeim í 7 ár á bernsku- og æskuskeiðinu.<br>
Guðfinna húsfreyja á Vilborgarstöðum var í sannleika sérstæður persónuleiki og næsta óvenjuleg gæðakona. Hún bjó við góð efni, eins og áður er að vikið. Þessar góðu efnahagsástæður notaði hún sleitulaust til þess að létta heimilisástæður samborgara sinna. Þau hjón ólu t.d. upp 7 börn að meira eða minna leyti. Eitt fósturbarnið var hinn kunni tómthúsmaður hér í bæ á sínum tíma, [[Árni Árnason (Vilborgarstöðum)|Árni Árnason]] á [[Grund]], faðir [[Árni Árnason (símritari)|Árna heitins símritara]] og þeirra systkina. Hann missti föður sinn, er sex-æringurinn [[Gaukur, áraskip|Gaukur]] fórst við [[Klettsnef]] 13. marz 1874 með allri áhöfn. (Sjá [[Blik 1965]], b1s. 95). Annar kunnur Vestmannaeyingur ólst upp hjá hjónunum, [[Sigurður Oddgeirsson (Ofanleiti)|Sigurður Oddgeirsson]] prests Guðmundsen að Ofanleiti. Hann dvaldist hjá þeim í 7 ár á bernsku- og æskuskeiðinu.<br>
[[Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)|Magnús heitinn Guðmundsson]], sem bjó í [[Hlíðarás]]i við [[Faxastígur|Faxastíg]] (nr. 3), ólst upp hjá foreldrum sínum í [[Háigarður|Háagarði]], sem er ein af Vilborgarstaðajörðunum. Hann sagði svo frá: „Um það leyti, sem móðir mín fæddi síðasta barnið, yngsta systkinið mitt, misstu foreldrar mínir einu kúna sína, svo að heimilið varð mjólkurlaust. Í Austurbænum hjá Guðfinnu og Árna voru þá tvær kýr mjólkandi. Guðfinna húsfreyja fékk því ráðið, að önnur kýrin var leyst úr fjósi og flutt í auða fjósið í Háagarði. Hjónin í Háagarði höfðu síðan kúna að láni allan veturinn og fram á vorið. Þá keyptu þau sér kú af landi.“<br>
[[Magnús Guðmundsson (Hlíðarási)|Magnús heitinn Guðmundsson]], sem bjó í [[Hlíðarás]]i við [[Faxastígur|Faxastíg]] (nr. 3), ólst upp hjá foreldrum sínum í [[Háigarður|Háagarði]], sem er ein af Vilborgarstaðajörðunum. Hann sagði svo frá: „Um það leyti, sem móðir mín fæddi síðasta barnið, yngsta systkinið mitt, misstu foreldrar mínir einu kúna sína, svo að heimilið varð mjólkurlaust. Í Austurbænum hjá Guðfinnu og Árna voru þá tvær kýr mjólkandi. Guðfinna húsfreyja fékk því ráðið, að önnur kýrin var leyst úr fjósi og flutt í auða fjósið í Háagarði. Hjónin í Háagarði höfðu síðan kúna að láni allan veturinn og fram á vorið. Þá keyptu þau sér kú af landi.“<br>
Guðmundur, fyrrum bóndi í Hlíð undir Eyjafjöllum, sagði þessa sögu:<br>
Guðmundur, fyrrum bóndi í Hlíð undir Eyjafjöllum, sagði þessa sögu:<br>
Lína 255: Lína 255:
<nowiki>*</nowiki> Fyrsta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var meybarn. Það fæddist þar 25. sept. 1847 og var skírt Ólöf. Foreldrarnir voru hjónin í [[Brandshús]]i
<nowiki>*</nowiki> Fyrsta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var meybarn. Það fæddist þar 25. sept. 1847 og var skírt Ólöf. Foreldrarnir voru hjónin í [[Brandshús]]i
(nú [[Batavía]] eða [[Heimagata]] 8), [[Sveinn Þórðarson (Brandshúsi)|Sveinn Þórðarson]] og [[Ingveldur Guðbrandsdóttir (Brandshúsi)|Ingveldur Guðbrandsdóttir]].<br>
(nú [[Batavía]] eða [[Heimagata]] 8), [[Sveinn Þórðarson (Brandshúsi)|Sveinn Þórðarson]] og [[Ingveldur Guðbrandsdóttir (Brandshúsi)|Ingveldur Guðbrandsdóttir]].<br>
Sama dag fæddist þar sveinbarn, sem skírt var Benedikt. Foreldrar voru hjónin í [[Hólshús]]i, [[Benedikt Benediktsson (Hólshúsi)|Benedikt Benediktsson]] og [[Ragnhildur Stefánsdóttir (Hólshúsi)|Ragnhildur Stefánsdóttir]].<br>
Sama dag fæddist þar sveinbarn, sem skírt var Benedikt. Foreldrar voru hjónin í [[Hólshús]]i, [[Benedikt Hannesson (Kastala)|Benedikt Hannesson]]¹) og [[Ragnhildur Stefánsdóttir (Kastala)|Ragnhildur Stefánsdóttir]].<br>
Þriðja og fjórða barnið, sem fæddust í Fæðingarstofnuninni voru tvö meybörn, [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Sophie Elisebet]] og [[Guðlaug Guðmundsdóttir|Guðlaug]]. Þessi börn fæddust 8. október.<br>
Þriðja og fjórða barnið, sem fæddust í Fæðingarstofnuninni voru tvö meybörn, [[Soffía Lisbeth Andersdóttir|Sophie Elisebet]] og [[Guðlaug Guðmundsdóttir (Kirkjubæ)|Guðlaug]]. Þessi börn fæddust 8. október.<br>
Foreldrar Sophie Elisebetar voru hjón, sem þá bjuggu í Söelyst ([[Sjólyst]]), [[Anders Asmundsen]], skipstjóri, og [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdís Jónsdóttir]]. Síðar hjón í [[Stakkagerði]]. Soffía E. Andersdóttir varð kunn kona í byggðarlagi sínu, eiginkona [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla Stefánssonar]] bónda, útgerðarmanns og kaupmanns að [[Hlíðarhús]]i. Þau voru foreldrar séra [[Jes A. Gíslason]]ar og þeirra systkina.<br>
Foreldrar Sophie Elisebetar voru hjón, sem þá bjuggu í Söelyst ([[Sjólyst]]), [[Anders Asmundsen]], skipstjóri, og [[Ásdís Jónsdóttir (Stakkagerði)|Ásdís Jónsdóttir]]. Síðar hjón í [[Stakkagerði]]. Soffía E. Andersdóttir varð kunn kona í byggðarlagi sínu, eiginkona [[Gísli Stefánsson (kaupmaður)|Gísla Stefánssonar]] bónda, útgerðarmanns og kaupmanns að [[Hlíðarhús]]i. Þau voru foreldrar séra [[Jes A. Gíslason]]ar og þeirra systkina.<br>
Guðlaug, sem einnig fæddist 8. okt., var dóttir ógiftra vinnuhjúa, [[Guðmundur Eiríksson (vinnumaður)|Guðmundar Eiríkssonar]] og [[Kristín Björnsdóttir (vinnukona)|Kristínar Björnsdóttur]].<br>
Guðlaug, sem einnig fæddist 8. okt., var dóttir ógiftra vinnuhjúa, [[Guðmundur Eiríksson (Smiðjunni)|Guðmundar Eiríkssonar]] og [[Kristín Björnsdóttir (Smiðjunni)|Kristínar Björnsdóttur]].<br>
Fimmta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var [[Jóhann J. Johnsen]]. Hann var fæddur 9. október 1847, eins og að ofan greinir.
Fimmta barnið, sem fæddist í Fæðingarstofnuninni, var [[Jóhann J. Johnsen]]. Hann var fæddur 9. október 1847, eins og að ofan greinir.


<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Nokkrir þessara muna eru nú geymdir í Byggðarsafni Vestmananeyja.
<nowiki>*</nowiki> Nokkrir þessara muna eru nú geymdir í Byggðarsafni Vestmannaeyja.<br>
¹) Leiðrétt. Heimaslóð.
 


[[Blik 1967/III. Sigfús Árnason, organisti| III. Sigfús Árnason, organisti]]
[[Blik 1967/III. Sigfús Árnason, organisti| III. Sigfús Árnason, organisti]]

Leiðsagnarval