„Blik 1967/Byggðarsafn Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(1 millibreyting ekki sýnd frá sama notandanum)
Lína 2: Lína 2:




= Byggðarsafn Vestmannaeyja=
::[[Mynd: 1967 b 291 A.jpg|ctr|600px]]
== Þróunarsaga þess er nú 35 ára ==


[[Mynd:Blik 1967 292.jpg|thumb|400px| '''Vélbyssa - hríðskotabyssa'''<br>
 
''Það gerðist á styrjaldarárunum 1939-1945. [[Benóný Friðriksson]], skipstjóri, og [[Ólafur Á. Kristjánsson]], fyrrv. bæjarstjóri, áttu saman vélbát, 34 smálestir að stærð. Hann, hét'' [[Sævar VE-328|Sævar VE 328]]. ''Síðari hluta sumars og á haustin stundaði skipstjórinn dragnótaveiðar fyrir vestan og norðan. - Fréttir bárust um það, að þýzkar flugvélar gerðu sig heimakomnar á þessum slóðum með nokkurri hættu fyrir skip og báta. Benóný skipstjóri var góð skytta og kvað það hart að láta skjóta sig niður án þess að sýna nokkra viðleitni til varnar. Þessir tveir félagar og útgerðarmenn afréðu að arka á fund yfirmanns setuliðsins hér í Eyjum, en hér voru þá Bandaríkjamenn til gæzlu, og ráðfæra sig við hann. „Binni í Gröf“ sagði yfirmanninum sem var, að sér þætti það súrt í broti að geta ekki púðrað á Þjóðverjana, ef þeir yrðu of nærgöngulir við sig, og hvort setuliðið mætti ekki lána sér einhvern hólk til varnar. Bezt væri sjálfsagt að fá hríðskotabyssu. Herstjórnin tók þessari málaleitan vel og afhenti Benóný skipstjóra lokað umslag til ákveðins setuliðsmanns í Reykjavík. Þar fékk skipstjórinn síðan byssuna, sem myndin er hér af, ásamt tveim ,,pönnum“ af skotfærum. Eitt sinn, er v/b Sævar var á veiðum á Húnaflóa, flaug þýzk flugvél skammt yfir bátnum. Þreif þá Benóný byssuna viðbúinn að skjóta. Til þess kom þó ekki, því að flugvélin hélt sína leið án nokkurrar áreitni við bátinn. Líkur eru fyrir því, að þetta hafi verið sama flugvélin, sem gerði þennan sama dag skotárás á v/s Súðina, svo að mannfall hlauzt af. Byssa þessi er nú eign Byggðarsafns Vestmannaeyja fyrir atbeina útgerðarmanna v/b Sævars. Þeim eru hér með báðum færðar kærar þakkir.]]''
<big>Í ár eru liðin 35 ár síðan fyrstu hlutirnir voru lagðir til geymslu handa Byggðarsafni Vestmannaeyja. Þá var safnið, - þessi menningarhugsjón, einungis draumsýn, sem var óralangt framundan, fjærst í útsæ framtíðarinnar.<br>
Í ár eru liðin 35 ár síðan fyrstu hlutirnir voru lagðir til geymslu handa Byggðarsafni Vestmannaeyja. Þá var safnið, - þessi menningarhugsjón, einungis draumsýn, sem var óralangt framundan, fjærst í útsæ framtíðarinnar.<br>
Árin liðu og færðu mér ávallt fleiri, og fleiri hluti, sem safngildi höfðu, ýmist menningarlegt eða með tilliti til atvinnulífs og afkomu Eyjafólks. Fyrstu 20 árin reyndust nemendur mínir mér mestu og beztu hjálparhellurnar í þessu starfi, alltaf boðnir og búnir til þess að hjálpa, hlaupa undir bagga, sækja muni, láta mig vita um gamla muni, sem líklegir væru til þess að hafa safngildi og falir.<br>
Árin liðu og færðu mér ávallt fleiri, og fleiri hluti, sem safngildi höfðu, ýmist menningarlegt eða með tilliti til atvinnulífs og afkomu Eyjafólks. Fyrstu 20 árin reyndust nemendur mínir mér mestu og beztu hjálparhellurnar í þessu starfi, alltaf boðnir og búnir til þess að hjálpa, hlaupa undir bagga, sækja muni, láta mig vita um gamla muni, sem líklegir væru til þess að hafa safngildi og falir.<br>
Við lögðum munina til geymslu á loftinu í íbúðarhúsi okkar [[Háigarður|Háagarði]].<br>
Við lögðum munina til geymslu á loftinu í íbúðarhúsi okkar [[Háigarður|Háagarði]].<br>
Síðan fluttum við þá með okkur á loftið í [[Goðasteinn|Goðsteini]], þegar við fluttum þangað 1947. Eftir að [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólábyggingin]] komst undir þak, fékkst mikið og gott geymslurými á háalofti þeirrar byggingar. Þar voru munir Byggðarsafnsins síðan geymdir að meginhluta í 12 ár. Vissulega væri það órétt að geta þess ekki hér, hversu Eyjabúar brugðust jafnan vel við þessu starfi, sýndu áhuga og skilning á söguminjum Eyjanna og nauðsyn þess að halda þeim við lýði, geyma þá seinni kynslóðum, þar sem munirnir segja ljósara en allt annað sögu þess fólks, sem hér hefur lifað og starfað undanfarnar tíðir.
Síðan fluttum við þá með okkur á loftið í [[Goðasteinn|Goðsteini]], þegar við fluttum þangað 1947. Eftir að [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólabyggingin]] komst undir þak, fékkst mikið og gott geymslurými á háalofti þeirrar byggingar. Þar voru munir Byggðarsafnsins síðan geymdir að meginhluta í 12 ár. Vissulega væri það órétt að geta þess ekki hér, hversu Eyjabúar brugðust jafnan vel við þessu starfi, sýndu áhuga og skilning á söguminjum Eyjanna og nauðsyn þess að halda þeim við lýði, geyma þá seinni kynslóðum, þar sem munirnir segja ljósara en allt annað sögu þess fólks, sem hér hefur lifað og starfað undanfarnar tíðir.
 
<center>[[Mynd: 1967 b 292 A.jpg|ctr|400px]]</center> '''Vélbyssa - hríðskotabyssa'''<br>
 
 
''Það gerðist á styrjaldarárunum 1939-1945. [[Benóný Friðriksson]], skipstjóri, og [[Ólafur Á. Kristjánsson]], fyrrv. bæjarstjóri, áttu saman vélbát, 34 smálestir að stærð. Hann, hét'' [[Sævar VE-328|Sævar VE 328]]. ''Síðari hluta sumars og á haustin stundaði skipstjórinn dragnótaveiðar fyrir vestan og norðan. - Fréttir bárust um það, að þýzkar flugvélar gerðu sig heimakomnar á þessum slóðum með nokkurri hættu fyrir skip og báta. Benóný skipstjóri var góð skytta og kvað það hart að láta skjóta sig niður án þess að sýna nokkra viðleitni til varnar. Þessir tveir félagar og útgerðarmenn afréðu að arka á fund yfirmanns setuliðsins hér í Eyjum, en hér voru þá Bandaríkjamenn til gæzlu, og ráðfæra sig við hann. „Binni í Gröf“ sagði yfirmanninum sem var, að sér þætti það súrt í broti að geta ekki púðrað á Þjóðverjana, ef þeir yrðu of nærgöngulir við sig, og hvort setuliðið mætti ekki lána sér einhvern hólk til varnar. Bezt væri sjálfsagt að fá hríðskotabyssu. Herstjórnin tók þessari málaleitan vel og afhenti Benóný skipstjóra lokað umslag til ákveðins setuliðsmanns í Reykjavík. Þar fékk skipstjórinn síðan byssuna, sem myndin er hér af, ásamt tveim ,,pönnum“ af skotfærum. Eitt sinn, er v/b Sævar var á veiðum á Húnaflóa, flaug þýzk flugvél skammt yfir bátnum. Þreif þá Benóný byssuna viðbúinn að skjóta. Til þess kom þó ekki, því að flugvélin hélt sína leið án nokkurrar áreitni við bátinn. Líkur eru fyrir því, að þetta hafi verið sama flugvélin, sem gerði þennan sama dag skotárás á v/s Súðina, svo að mannfall hlauzt af. Byssa þessi er nú eign Byggðarsafns Vestmannaeyja fyrir atbeina útgerðarmanna v/b Sævars. Þeim eru hér með báðum færðar kærar þakkir.''
 
 
<big><center>''Ljósmyndasafnið''</center> </big>


== ''Ljósmyndasafnið'' ==


Árið 1950 (15. nóv.) lézt [[Kjartan Guðmundsson]] ljósmyndari frá [[Hörgsholt]]i. Hann rak hér ljósmyndastofu áratugum saman. Erfingjar hans gáfu Vestmannaeyjakaupstað allt ljósmyndaplötusafn hans, 15-20 þúsund plötur.<br> Plötusafn þetta lét bæjarstjórn afhenda Byggðarsafni kaupstaðarins til varðveizlu.<br>
Árið 1950 (15. nóv.) lézt [[Kjartan Guðmundsson]] ljósmyndari frá [[Hörgsholt]]i. Hann rak hér ljósmyndastofu áratugum saman. Erfingjar hans gáfu Vestmannaeyjakaupstað allt ljósmyndaplötusafn hans, 15-20 þúsund plötur.<br> Plötusafn þetta lét bæjarstjórn afhenda Byggðarsafni kaupstaðarins til varðveizlu.<br>
Lína 23: Lína 28:
Nú hefur byggðarsafnsnefnd látið prenta spjaldskrá handa ljósmyndasafninu og hafið skráningu myndanna. Á s.l. ári voru fyrstu 2000 myndirnar skráðar og þrír járnskápar keyptir til þess að geyma hinar skráðu myndir.
Nú hefur byggðarsafnsnefnd látið prenta spjaldskrá handa ljósmyndasafninu og hafið skráningu myndanna. Á s.l. ári voru fyrstu 2000 myndirnar skráðar og þrír járnskápar keyptir til þess að geyma hinar skráðu myndir.


== ''Filmusafn Jóhanns Þorsteinssonar'' ==
 
<big><center>''Filmusafn Jóhanns Þorsteinssonar''</center></big>


Á s.l. ári færði [[Jóhann Þorsteinsson]], [[Strembugata|Strembugötu]] 4 hér í bæ, Byggðarsafni Vestmannaeyja að gjöf filmusafn sitt, 3000-4000 myndir. Þarna er að finna fjölmargar mjög markverðar myndir af bátum Eyjabúa á s.l. 20 árum og svo merkum mönnum og konum, sem hér hafa lifað og starfað á undanförnum síðustu áratugunum. Myndir eftir filmum þessum hafa þegar verið gerðar og skýringarstarfið mun hefjast innan skamms. Þarna er um markverð söguleg verðmæti að ræða, og kunnum við Jóhanni Þorsteinssyni alúðarþakkir fyrir gjöf þessa, sem sannar okkur skilning hans á hinu mikilvæga menningar- og fræðslugildi myndasafna og hlýhug hans til safnsins.
Á s.l. ári færði [[Jóhann Þorsteinsson]], [[Strembugata|Strembugötu]] 4 hér í bæ, Byggðarsafni Vestmannaeyja að gjöf filmusafn sitt, 3000-4000 myndir. Þarna er að finna fjölmargar mjög markverðar myndir af bátum Eyjabúa á s.l. 20 árum og svo merkum mönnum og konum, sem hér hafa lifað og starfað á undanförnum síðustu áratugunum. Myndir eftir filmum þessum hafa þegar verið gerðar og skýringarstarfið mun hefjast innan skamms. Þarna er um markverð söguleg verðmæti að ræða, og kunnum við Jóhanni Þorsteinssyni alúðarþakkir fyrir gjöf þessa, sem sannar okkur skilning hans á hinu mikilvæga menningar- og fræðslugildi myndasafna og hlýhug hans til safnsins.


== ''Vestmannaeyjablöðin'' ==
 
<big><center>''Vestmannaeyjablöðin''</center></big>
 


Segja má, að blaðaútgáfa hefjist hér í Eyjum með hinu handskrifaða og (eða) fjölritaða blaði [[Valdimar Ottesen|Valdimars kaupmanns Ottesens]], er hann hóf útgáfu á sumarið 1917. Á öðrum stað hér í ritinu birti ég nú heildarskrá yfir öll blöð og alla bæklinga, sem komið hafa út hér s.l. hálfa öld, en í haust eru 50 ár liðin, síðan [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður, flutti elztu Félagsprentsmiðjuna hingað til Eyja og hóf útgáfu blaðs síns, [[Skeggi, (blað)|Skeggja]]. Árið 1956 hóf ég fyrir alvöru að safna öllum þeim blöðum og bæklingum, sem Eyjabúar í einhverri mynd hafa gefið hér út frá upphafi. Margir Eyjabúar brugðust vel við þessu starfi mér til hjálpar eins og fyrri daginn og létu mér í té gömul blöð, sem þeir áttu í fórum sínum. <br>
Segja má, að blaðaútgáfa hefjist hér í Eyjum með hinu handskrifaða og (eða) fjölritaða blaði [[Valdimar Ottesen|Valdimars kaupmanns Ottesens]], er hann hóf útgáfu á sumarið 1917. Á öðrum stað hér í ritinu birti ég nú heildarskrá yfir öll blöð og alla bæklinga, sem komið hafa út hér s.l. hálfa öld, en í haust eru 50 ár liðin, síðan [[Gísli J. Johnsen]], kaupmaður, flutti elztu Félagsprentsmiðjuna hingað til Eyja og hóf útgáfu blaðs síns, [[Skeggi, (blað)|Skeggja]]. Árið 1956 hóf ég fyrir alvöru að safna öllum þeim blöðum og bæklingum, sem Eyjabúar í einhverri mynd hafa gefið hér út frá upphafi. Margir Eyjabúar brugðust vel við þessu starfi mér til hjálpar eins og fyrri daginn og létu mér í té gömul blöð, sem þeir áttu í fórum sínum. <br>
Nú eru blöð þessi bundin inn í fallegt band og gyllt á kili, svo að þau eru með sanni sagt eiguleg Byggðarsafninu og verða með tíma ómetanleg fræðslulind um flesta þætti byggðarsögunnar hér á þessum miklu framfaratímum, sem hér hafa ríkt s.l. aldarhelming. Í bandinu á blöðum þessum geymast þeir fjármunir, sem vorsýningar Gagnfræðaskólans hér um árabil gáfu af sér. Þar eru þeir vissulega vel geymdir. En bandið á öll þessi blöð og bæklinga hefur kostað býsna mikið fé eins og reikningar Byggðarsafnsnefndar sanna, en þeir eru allir færðir og geymdir frá upphafi starfsins. Nú eigum við 150 bindi Vestmannaeyjablaða.
Nú eru blöð þessi bundin inn í fallegt band og gyllt á kili, svo að þau eru með sanni sagt eiguleg Byggðarsafninu og verða með tíma ómetanleg fræðslulind um flesta þætti byggðarsögunnar hér á þessum miklu framfaratímum, sem hér hafa ríkt s.l. aldarhelming. Í bandinu á blöðum þessum geymast þeir fjármunir, sem vorsýningar Gagnfræðaskólans hér um árabil gáfu af sér. Þar eru þeir vissulega vel geymdir. En bandið á öll þessi blöð og bæklinga hefur kostað býsna mikið fé eins og reikningar Byggðarsafnsnefndar sanna, en þeir eru allir færðir og geymdir frá upphafi starfsins. Nú eigum við 150 bindi Vestmannaeyjablaða.


== ''Gamlar bækur'' ==
 
<big><center>''Gamlar bækur''</center></big>
 


Mikill fjöldi gamalla bóka hefur Byggðarsafninu áskotnazt á undanförnum árum. Þar kennir margra grasa. Allt það safn er óskráð enn. Þarna eru t.d. um merkar útgáfur að ræða af guðsorðabókum, svo sem prédikunum, sálmabókum og Passíusálmunum. Þarna finnast nokkrar bækur frá 18. öld t.d. og fyrstu útgáfur sumra merkra bóka frá seinni áratugum. Fátt sannar betur hugsunarhátt Eyjabúa gagnvart byggðarsafnsstarfinu og skilning þeirra á menningarlegu gildi þess en að fela því að varðveita gömlu bækurnar sínar, sem ef til vill færu ella á ,,öskuhaugana“ eftir þeirra dag.
Mikill fjöldi gamalla bóka hefur Byggðarsafninu áskotnazt á undanförnum árum. Þar kennir margra grasa. Allt það safn er óskráð enn. Þarna eru t.d. um merkar útgáfur að ræða af guðsorðabókum, svo sem prédikunum, sálmabókum og Passíusálmunum. Þarna finnast nokkrar bækur frá 18. öld t.d. og fyrstu útgáfur sumra merkra bóka frá seinni áratugum. Fátt sannar betur hugsunarhátt Eyjabúa gagnvart byggðarsafnsstarfinu og skilning þeirra á menningarlegu gildi þess en að fela því að varðveita gömlu bækurnar sínar, sem ef til vill færu ella á ,,öskuhaugana“ eftir þeirra dag.


== ''Verzlunarbækurnar'' ==
 
<big><center>''Verzlunarbækurnar''</center></big>
 


Byggðarsafn Vestmannaeyja stendur í mikilli þakkarskuld við [[Einar Sigurðsson]], frystihússeiganda, fyrir þá hugulsemi að senda safninu allar verzlunarbækur [[Austurbúðin|Austurbúðarinnar]], er hann keypti [[Garðurinn|Danska-Garð]] og stofnaði þar til hins mikla og mikilvæga atvinnureksturs síns. Enn er eftir að skrá alla þá miklu bókagjöf, sem geymir mikinn fróðleik um viðskipti og verðlag hér frá því [[J. P. T. Bryde|Brydarnir]] keyptu verzlunaraðstöðuna og verzlunarhúsin 1844.
Byggðarsafn Vestmannaeyja stendur í mikilli þakkarskuld við [[Einar Sigurðsson]], frystihússeiganda, fyrir þá hugulsemi að senda safninu allar verzlunarbækur [[Austurbúðin|Austurbúðarinnar]], er hann keypti [[Garðurinn|Danska-Garð]] og stofnaði þar til hins mikla og mikilvæga atvinnureksturs síns. Enn er eftir að skrá alla þá miklu bókagjöf, sem geymir mikinn fróðleik um viðskipti og verðlag hér frá því [[J. P. T. Bryde|Brydarnir]] keyptu verzlunaraðstöðuna og verzlunarhúsin 1844.
Margar aðrar verzlunarbækur hafa borizt Byggðarsafninu, svo sem bækur [[Kaupfélagið Fram|kaupfélagsins Fram]] og Verzlunar [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfs Sigfússonar]].
Margar aðrar verzlunarbækur hafa borizt Byggðarsafninu, svo sem bækur [[Kaupfélagið Fram|kaupfélagsins Fram]] og Verzlunar [[Brynjólfur Sigfússon|Brynjólfs Sigfússonar]].


== ''Bygggðarsafnið opnað almenningi'' ==
 
<big><center>''Bygggðarsafnið opnað almenningi''</center></big>
 


Hinn 12. júlí 1964 verður að teljast merkisdagur í sögu byggðarsafnsstarfsins hér. Þann dag var safnið opnað almenningi á 3. hæð [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðsbyggingarinnar]] við [[Bárustígur|Bárugötu]]. Þetta hefur reynzt Byggðarsafninu mikið happaframtak, og miklar þakkir allra Eyjabúa á Sparisjóðurinn og stjórn hans skildar fyrir þennan velvilja til Byggðarsafnsins og byggðarlagsins.<br>
Hinn 12. júlí 1964 verður að teljast merkisdagur í sögu byggðarsafnsstarfsins hér. Þann dag var safnið opnað almenningi á 3. hæð [[Sparisjóður Vestmannaeyja|Sparisjóðsbyggingarinnar]] við [[Bárustígur|Bárugötu]]. Þetta hefur reynzt Byggðarsafninu mikið happaframtak, og miklar þakkir allra Eyjabúa á Sparisjóðurinn og stjórn hans skildar fyrir þennan velvilja til Byggðarsafnsins og byggðarlagsins.<br>
Lína 47: Lína 62:
Og alltaf hefur Byggðarsafninu áskotnazt fé til framkvæmdanna, þó að bæjarsjóður léti aldrei einn eyri af mörkum þessu starfi til stuðnings og framdráttar fyrr en eftir að Byggðarsafnið var opnað almenningi og hugur hans knúði valdamenn til framtaks og dáða. Þá veitti bæjarstjórn Byggðarsafninu framlag kr. 100.000,00. Þess styrks hefur það notið í tvö ár til ómetanlegs stuðnings þessu málefni.
Og alltaf hefur Byggðarsafninu áskotnazt fé til framkvæmdanna, þó að bæjarsjóður léti aldrei einn eyri af mörkum þessu starfi til stuðnings og framdráttar fyrr en eftir að Byggðarsafnið var opnað almenningi og hugur hans knúði valdamenn til framtaks og dáða. Þá veitti bæjarstjórn Byggðarsafninu framlag kr. 100.000,00. Þess styrks hefur það notið í tvö ár til ómetanlegs stuðnings þessu málefni.


== ''Safnahús verði byggt í Eyjum'' ==
 
<big><center>''Safnahús verði byggt í Eyjum''</center></big>
 


Allir Eyjabúar vænta þess fastlega, að bæjarstjórn hefjist nú handa um byggingu veglegs safnahúss hér í bænum. Bókasafn bæjarins nýtur ekki tilveru sinnar og bæjarbúar ekki þess sökum húsnæðisvandræðanna þar.<br>
Allir Eyjabúar vænta þess fastlega, að bæjarstjórn hefjist nú handa um byggingu veglegs safnahúss hér í bænum. Bókasafn bæjarins nýtur ekki tilveru sinnar og bæjarbúar ekki þess sökum húsnæðisvandræðanna þar.<br>
Lína 54: Lína 71:




==''4. nóv. 1965''==
''4. nóv. 1965''


==''Til bæjarstjórnarinnar í''==
''Til bæjarstjórnarinnar í''<br>
==''Vestmannaeyjum.''==
''Vestmannaeyjum.''


''Háttvirtu bæjarfulltrúar.''  
''Háttvirtu bæjarfulltrúar.'' <br>
Þegar ég fyrir fáum árum gerði mér ferð til Vestmannaeyja til að líta á og kynnast þeim vísi að Byggðarsafni Eyjanna, sem þar hafði þá verið unnið að um árabil af nokkrum áhugasömum mönnum, þá varð mér strax ljóst, að þar var þá margt samankomið, sem stórþakkarvert var að vernda frá eyðileggingu. Hitt blöskraði mér að sjá, við hve óviðunandi skilyrði þessir munir voru geymdir, undir eldfimri súð í húsi Gagnfræðaskólans, þar sem ógerningur væri að bjarga nokkrum hlut þaðan, ef eldur kæmi upp í byggingunni.<br>
Þegar ég fyrir fáum árum gerði mér ferð til Vestmannaeyja til að líta á og kynnast þeim vísi að Byggðarsafni Eyjanna, sem þar hafði þá verið unnið að um árabil af nokkrum áhugasömum mönnum, þá varð mér strax ljóst, að þar var þá margt samankomið, sem stórþakkarvert var að vernda frá eyðileggingu. Hitt blöskraði mér að sjá, við hve óviðunandi skilyrði þessir munir voru geymdir, undir eldfimri súð í húsi Gagnfræðaskólans, þar sem ógerningur væri að bjarga nokkrum hlut þaðan, ef eldur kæmi upp í byggingunni.<br>
Þegar ég nú kom aftur til Vestmannaeyja 22. okt. s.l, sá ég, að hér var mikil breyting á orðin í rétta átt, safngripirnir komnir í ný og betri húsakynni, þar sem fólki gefst tækifæri til að skoða þá safngripi, sem þar komast fyrir. Má það þó frekar kalla geymslustað en safnhús. Þarna er þó þegar orðið alltof þröngt um munina, en í þrengslunum má þó glöggt sjá hinn góða árangur af starfi þeirra manna, sem frá byrjun og til þessa dags hafa unnið að vexti safnsins og viðgangi.<br>
Þegar ég nú kom aftur til Vestmannaeyja 22. okt. s.l, sá ég, að hér var mikil breyting á orðin í rétta átt, safngripirnir komnir í ný og betri húsakynni, þar sem fólki gefst tækifæri til að skoða þá safngripi, sem þar komast fyrir. Má það þó frekar kalla geymslustað en safnhús. Þarna er þó þegar orðið alltof þröngt um munina, en í þrengslunum má þó glöggt sjá hinn góða árangur af starfi þeirra manna, sem frá byrjun og til þessa dags hafa unnið að vexti safnsins og viðgangi.<br>
Lína 77: Lína 94:
::::::Virðingarfyllst,
::::::Virðingarfyllst,


:::::Ragnar Ásgeirsson (sign)
:::::::Ragnar Ásgeirsson (sign)
 
 
<big><center>''Náttúrugripasafn Eyjabúa''</center></big>




== ''Náttúrugripasafn Eyjabúa'' ==
Sérstök deild í Byggðarsafni Vestmannaeyja er náttúrugripasafn Eyjabúa. Það safn á fleiri tegundir fiska en nokkurt annað náttúrugripasafn í landinu eða um 90 tegundir. Flestir eru fiskarnir settir upp að þýzkri og sænskri fyrirmynd, steyptir í gifs og klæddir í roð sitt, sem hefur þá verið gert ólífrænt. Þannig virðast fiskarnir geymast vel og lengi. Nokkrar fiskategundir eru geymdar í formalíni. Stærsti fiskur safnsins er túnfiskur, 270 sm. langur. Sumar fiskategundir safnsins hafa aldrei sézt fyrr hér á landi.<br>
Sérstök deild í Byggðarsafni Vestmannaeyja er náttúrugripasafn Eyjabúa. Það safn á fleiri tegundir fiska en nokkurt annað náttúrugripasafn í landinu eða um 90 tegundir. Flestir eru fiskarnir settir upp að þýzkri og sænskri fyrirmynd, steyptir í gifs og klæddir í roð sitt, sem hefur þá verið gert ólífrænt. Þannig virðast fiskarnir geymast vel og lengi. Nokkrar fiskategundir eru geymdar í formalíni. Stærsti fiskur safnsins er túnfiskur, 270 sm. langur. Sumar fiskategundir safnsins hafa aldrei sézt fyrr hér á landi.<br>
Þetta náttúrugripasafn á nú um 80% allra skeljategunda, sem fundizt hafa við Ísland og yfir 70% af íslenzkum kuðungum. Fyrir nokkrum árum voru þessi dýr svo að segja ókunn almenningi á þessu landi. Aðeins örfáar algengustu tegundirnar þekktar. Eyjabúar hafa sjálfir lagt fram fé úr eigin vasa til þess að efla vöxt og viðgang þessa safns.<br>
Þetta náttúrugripasafn á nú um 80% allra skeljategunda, sem fundizt hafa við Ísland og yfir 70% af íslenzkum kuðungum. Fyrir nokkrum árum voru þessi dýr svo að segja ókunn almenningi á þessu landi. Aðeins örfáar algengustu tegundirnar þekktar. Eyjabúar hafa sjálfir lagt fram fé úr eigin vasa til þess að efla vöxt og viðgang þessa safns.<br>
Lína 161: Lína 180:
Áfram skulum við halda að settu marki!
Áfram skulum við halda að settu marki!
   
   
::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]  
:::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]  
 
                         ———————————————————————
                         ———————————————————————


[[Mynd: Bæjarhúsin í Dölum.jpg|ctr|500px]]
:::::[[Mynd: 1967 b 327 A.jpg|ctr|500px]]


''Gömlu bæjarhúsin í [[Dalir|Dölum]].''<br>
::::::::::''Gömlu bæjarhúsin í [[Dalir|Dölum]].''<br>
''Frá hægri: Íbúðarhúsið, hlaða, hjallur, fjós, vanhús.''
::::::::''Frá hægri: Íbúðarhúsið, hlaða, hjallur, fjós, vanhús.''
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval