„Blik 1967/Aagaardshjónin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Blik 1967]]
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]
==Aagaardshjónin í Vestmannaeyjum==
Fullu nafni hét hann [[Michael Marius Ludvig Aagaard|Michael Marius Ludvico Aagaard]]. Hann var sýslumaður í Vestmannaeyjum á árunum 1872-1891 eða 19 ár samfleytt.<br>
Fullu nafni hét hann [[Michael Marius Ludvig Aagaard|Michael Marius Ludvico Aagaard]]. Hann var sýslumaður í Vestmannaeyjum á árunum 1872-1891 eða 19 ár samfleytt.<br>
Þó ekki væri nema einu einasta atriði í ævi þessa Dana til að dreifa, þá á hann það vissulega skilið, að Blik geymi nokkur orð til minningar um hann. Þar á ég við ást hans á íslenzkri tungu og þá þekkingu, sem hann aflaði sér í íslenzku, leikni hans í að tala hana og skrifa.
Þó ekki væri nema einu einasta atriði í ævi þessa Dana til að dreifa, þá á hann það vissulega skilið, að Blik geymi nokkur orð til minningar um hann. Þar á ég við ást hans á íslenzkri tungu og þá þekkingu, sem hann aflaði sér í íslenzku, leikni hans í að tala hana og skrifa.
Lína 22: Lína 28:
Í október fór sýslumaður niður að Krossi í Landeyjum, því að útlit var þá orðið fyrir leiði til Vestmannaeyja. Á Krossi gisti hann í 10 nætur og beið eftir Eyjaleiði. Loks komst hann heim til Eyja 11. nóv. um haustið.  Þá voru liðnar 6 vikur og 3 dagar betur frá því að hann lagði af stað frá Kaupmannahöfn á leið til Eyja, annað sinn sama árið.<br>
Í október fór sýslumaður niður að Krossi í Landeyjum, því að útlit var þá orðið fyrir leiði til Vestmannaeyja. Á Krossi gisti hann í 10 nætur og beið eftir Eyjaleiði. Loks komst hann heim til Eyja 11. nóv. um haustið.  Þá voru liðnar 6 vikur og 3 dagar betur frá því að hann lagði af stað frá Kaupmannahöfn á leið til Eyja, annað sinn sama árið.<br>
Þau ár, sem Aagard sýslumaður var konulaus í Eyjum, bjó hann í Njösomhed. (Sjá grein um Njösomhed í [[Blik 1960|Bliki 1960]]).
Þau ár, sem Aagard sýslumaður var konulaus í Eyjum, bjó hann í Njösomhed. (Sjá grein um Njösomhed í [[Blik 1960|Bliki 1960]]).
[[Mynd:Blik 1967 140.jpg|thumb|250px|''Nöjsomhed, sýslumannssetrið. (Sjá sögu Nöjsomheds í Bliki 1960)''.]]
[[Mynd:Blik 1967 140.jpg|thumb|250px|''Nöjsomhed, sýslumannssetrið. (Sjá sögu Nöjsomheds í [[Blik 1960|Bliki 1960)]]''.]]
Hinn 5. júní 1875 kom hin unga kona Aagaards sýslumanns til Vestmannaeyja með póstskipinu frá Kaupmannahöfn. Og sýslumannshjónin tóku að búa í [[Nöjsomhed]].
Hinn 5. júní 1875 kom hin unga kona Aagaards sýslumanns til Vestmannaeyja með póstskipinu frá Kaupmannahöfn. Og sýslumannshjónin tóku að búa í [[Nöjsomhed]].
Frú [[Agnes Aagaard]] sýslumannsfrú var frá Kolding í Danmörku, bjó þar með móður sinni, sem var ekkja.<br>
Frú [[Agnes Aagaard]] sýslumannsfrú var frá Kolding í Danmörku, bjó þar með móður sinni, sem var ekkja.<br>
Frú Aagaard hreifst strax af fegurð Eyjanna. Meðan ástargleðin og sæla hveitibrauðsdaganna gagntók sál og sinni, fann hún ekki til neinna leiðinda í Eyjum, þó að breytingin væri mikil frá svo að segja allsnægtunum og fjölmenninu í Kaupmannahöfn með menningu á flestum sviðum til umhverfis, þar sem fátæktin, umkomuleysið og menningarleysið á öllum sviðum blasti hvarvetna við auga og einangrunin lokaði flestum leiðum.<br>
Frú Aagaard hreifst strax af fegurð Eyjanna. Meðan ástargleðin og sæla hveitibrauðsdaganna gagntók sál og sinni, fann hún ekki til neinna leiðinda í Eyjum, þó að breytingin væri mikil frá svo að segja allsnægtunum og fjölmenninu í Kaupmannahöfn með menningu á flestum sviðum til umhverfis, þar sem fátæktin, umkomuleysið og menningarleysið á öllum sviðum blasti hvarvetna við auga og einangrunin lokaði flestum leiðum.<br>
En svo tóku áhrif hinnar miklu breytingar að gera vart við sig. Einmanaleikinn og innilokunarkenndin gagntók sálarlífið. Frúin fór einförum. Langar stundir úr deginum, er maður hennar var í embættisönnum, sat hún austur á klöppum austan við [[Skansinn]], þar sem báran blíða í sól og kyrrð gjálfraði við klapparsnös. Frúnni fannst hún færa sér kveðjur frá fjarlægum sundum. Stundum sat frúin vestur á Eiði og hafði þá gjarnan hana [[María Bjarnasen|Maríu litlu Bjarnasen]] hjá sér. Stúlkan litla undi sér við að kasta steinum út í sjóinn, meðan frúin hugleiddi tilveruna og þessi sérkennilegu örlög sín. Og svo varð hún tvisvar fegin eins og jafnan sá, sem á steininn sezt. Á heimleiðinni flaug henni í hug, hvort hún ætti það ekki eftir, að gefast upp, hverfa heim frá maka sínum. Nei, aldrei skyldi hún hverfa heim frá Maríusi sínum, sem hún unni hugástum, - heldur þola og þrauka.<br>
En svo tóku áhrif hinnar miklu breytingar að gera vart við sig. Einmanaleikinn og innilokunarkenndin gagntók sálarlífið. Frúin fór einförum. Langar stundir úr deginum, er maður hennar var í embættisönnum, sat hún austur á klöppum austan við [[Skansinn]], þar sem báran blíða í sól og kyrrð gjálfraði við klapparsnös. Frúnni fannst hún færa sér kveðjur frá fjarlægum sundum. Stundum sat frúin vestur á Eiði og hafði þá gjarnan hana [[María Bjarnasen|''Maríu litlu Bjarnasen'']] hjá sér. Stúlkan litla undi sér við að kasta steinum út í sjóinn, meðan frúin hugleiddi tilveruna og þessi sérkennilegu örlög sín. Og svo varð hún tvisvar fegin eins og jafnan sá, sem á steininn sezt. Á heimleiðinni flaug henni í hug, hvort hún ætti það ekki eftir, að gefast upp, hverfa heim frá maka sínum. Nei, aldrei skyldi hún hverfa heim frá Maríusi sínum, sem hún unni hugástum, - heldur þola og þrauka.<br>
Hinn 20. júní 1876 fæddi frú Agnes Aagaard fyrsta barn sitt. Það var sveinbarn. [[Séra Brynjólfur Jónsson]] skírði brátt drenginn. Hann skyldi bera þrjú nöfn eins og faðirinn og var skírður [[Christen Anton Sophus Aagaard|Christen Anton Sophus]].<br>
Hinn 20. júní 1876 fæddi frú Agnes Aagaard fyrsta barn sitt. Það var sveinbarn. [[Séra Brynjólfur Jónsson]] skírði brátt drenginn. Hann skyldi bera þrjú nöfn eins og faðirinn og var skírður [[Christen Anton Sophus Aagaard|Christen Anton Sophus]].<br>
Leiðindin hurfu um sinn, því að barnið tók allan hug móðurinnar og fullnægði að einhverju eða mestu leyti heimþrá, -- fyllti tóm sálarlífsins.<br>  
Leiðindin hurfu um sinn, því að barnið tók allan hug móðurinnar og fullnægði að einhverju eða mestu leyti heimþrá, -- fyllti tóm sálarlífsins.<br>  
Lína 60: Lína 66:
Hinn 14. maí 1891 sigldi Asgaards-fjölskyldan frá Reykjavík með eimskipinu Lauru á leið til Kaupmannahafnar.<br>
Hinn 14. maí 1891 sigldi Asgaards-fjölskyldan frá Reykjavík með eimskipinu Lauru á leið til Kaupmannahafnar.<br>
Eitt örnefni í Eyjum er kennt við sýslumanninn M.M.L. Aagaard. Það er [[Sýslumannskór]] framan í [[Há]]nni norðan við [[Hásteinn|Hástein]]. Sagan segir, að sýslumaður og þau hjónin hafi á stundum í blíðskaparveðri haft yndi af að ganga vestur að bergopi þessu, sitja þar og virða fyrir sér fegurðina til austurs, [[Heimaklettur|Heimaklett]], [[Bjarnarey]], [[Höfnin]]a og austurhluta Heimaeyjar, - [[Helgafell]] í suðaustri og svo hina heillandi landsýn til norðurs.<br>
Eitt örnefni í Eyjum er kennt við sýslumanninn M.M.L. Aagaard. Það er [[Sýslumannskór]] framan í [[Há]]nni norðan við [[Hásteinn|Hástein]]. Sagan segir, að sýslumaður og þau hjónin hafi á stundum í blíðskaparveðri haft yndi af að ganga vestur að bergopi þessu, sitja þar og virða fyrir sér fegurðina til austurs, [[Heimaklettur|Heimaklett]], [[Bjarnarey]], [[Höfnin]]a og austurhluta Heimaeyjar, - [[Helgafell]] í suðaustri og svo hina heillandi landsýn til norðurs.<br>
Um 1890 rak hér hval á fjörur Eyjabúa. Þá hélt sýslumaður uppboð á hvalkjöti og margir buðu í. Gunna Pála ([[Guðrún Pálsdóttir]] yngri) var stödd á uppboði þessu. Hún var jafnan kerskin og kvað stundum vísur, sem særðu og egndu til reiði.<br>
Um 1890 rak hér hval á fjörur Eyjabúa. Þá hélt sýslumaður uppboð á hvalkjöti og margir buðu í. Gunna Pála ([[Guðrún Pálsdóttir yngri|Guðrún Pálsdóttir yngri)]] var stödd á uppboði þessu. Hún var jafnan kerskin og kvað stundum vísur, sem særðu og egndu til reiði.<br>
Ekki veit ég, hvernig Aagaard sýslumaður gaf tilefni til þess, að Gunna orti eftirfarandi vísu til háðungar hinum danska sýslumanni, sem var hið mesta ljúfmenni og hafði vissulega ekkert til hennar lagt, því að sízt sýndi hann alþýðu manna hér valdsmannsrembing eða stærilæti.<br>
Ekki veit ég, hvernig Aagaard sýslumaður gaf tilefni til þess, að Gunna orti eftirfarandi vísu til háðungar hinum danska sýslumanni, sem var hið mesta ljúfmenni og hafði vissulega ekkert til hennar lagt, því að sízt sýndi hann alþýðu manna hér valdsmannsrembing eða stærilæti.<br>
En vísa þessi er þannig:  
En vísa þessi er þannig:  
Lína 85: Lína 91:
    
    


=== ''[[Christen Anton Sophus Aagaard|Sophus Aagaard]], lögreglustjóri í Odense.'' ===
== ''[[Christen Anton Sophus Aagaard|Sophus Aagaard]], lögreglustjóri í Odense.'' ==
[[Mynd:Blik 1967 146.jpg|thumb|200px|''Sophus Aagaard lögreglustjóri í Odense'']]
[[Mynd:Blik 1967 146.jpg|thumb|200px|''Sophus Aagaard lögreglustjóri í Odense'']]
''Hann fæddist í Nöjsomhed í Eyjum (sjá Blik 1960) 20. jún 1876. Ólst upp í Vestmannaeyjum til fermingaraldurs.''<br>
''Hann fæddist í Nöjsomhed í Eyjum (sjá Blik 1960) 20. jún 1876. Ólst upp í Vestmannaeyjum til fermingaraldurs.''<br>

Leiðsagnarval