„Blik 1967/Aagaardshjónin í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Changed protection level for "Blik 1967/Aagardshjónin í Vestmannaeyjum" [edit=autoconfirmed:move=autoconfirmed])
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Sýslumaðurinn var lágur maður vexti og grannvaxinn, bjarthærður með ljósrautt alskegg. Þessi Dani var ljóngáfaður og átti kímnigáfu í ríkum mæli, léttlyndur, góðviljaður og alþýðlegur valdsmaður. Dugnaðar- eða afkastamaður til vinnu mun hann ekki hafa verið, en sparsamur í meðferð opinbers fjár og svo eigin og heiðarlegur í hvívetna.
Sýslumaðurinn var lágur maður vexti og grannvaxinn, bjarthærður með ljósrautt alskegg. Þessi Dani var ljóngáfaður og átti kímnigáfu í ríkum mæli, léttlyndur, góðviljaður og alþýðlegur valdsmaður. Dugnaðar- eða afkastamaður til vinnu mun hann ekki hafa verið, en sparsamur í meðferð opinbers fjár og svo eigin og heiðarlegur í hvívetna.


Einhverntíma rakst sá, sem þetta skrifar, á það í fundargjörð sýslunefndar Vestmannaeyjasýslu, að borin var upp til samþykktar reikningur frá Aagaard sýslumanni. Reikningurinn fjallaði um kostnað sýslumanns af skrifstofurekstri hans umliðið ár. Nam upphæðin nákvæmlega 1 krónu, segi og skrifa einni krónu. Þar er tekið fram, að reikningurinn hafi verið samþykktur einróma og mótatkvæðalaust! Mig minnir þetta vera árið 1875. Oftar nam ársreikningur sýslumanns yfir kostnaðinn við rekstur sýslumannsskrifstofunnar 1-2 kr. Þó þótti sýslumaðurinn ekki hagsýnn og tómlátur nokkuð og daufgerður. Og hann virðist gjörsamlega hafa skort skilning á gildi sögulegra gagna og nauðsyn á því að vernda skjalasafn sýslunnar eða sýslumannsembættisins. Því til sönnunar er geymsla hans á skjölum embættisins á barnaskólaloftinu í [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], þar sem þau lágu um hans daga út um allt loftið, og börnin léku sér að því að rifa þau og rjátla við þau. Þar tróðu þau líka ofaná þeim og mýsnar gerðu sér gott af þeim og hreiðruðu um sig í skjalahaugnum. Ýmis sýsluskjöl héðan frá þessum árum bera þess vitni, svo sem sum þeirra, er geymd eru í Þjóðskjalasafni og Byggðarsafni Vestmannaeyja. En drengskaparmaður var Aagaard sýslumaður og góður fátækri alþýðu í Eyjum, skilningsríkur á basl hennar og bágindi.
Einhverntíma rakst sá, sem þetta skrifar, á það í fundargjörð sýslunefndar Vestmannaeyjasýslu, að borinn var upp til samþykktar reikningur frá Aagaard sýslumanni. Reikningurinn fjallaði um kostnað sýslumanns af skrifstofurekstri hans umliðið ár. Nam upphæðin nákvæmlega 1 krónu, segi og skrifa einni krónu. Þar er tekið fram, að reikningurinn hafi verið samþykktur einróma og mótatkvæðalaust! Mig minnir þetta vera árið 1875. Oftar nam ársreikningur sýslumanns yfir kostnaðinn við rekstur sýslumannsskrifstofunnar 1-2 kr. Þó þótti sýslumaðurinn ekki hagsýnn og tómlátur nokkuð og daufgerður. Og hann virðist gjörsamlega hafa skort skilning á gildi sögulegra gagna og nauðsyn á því að vernda skjalasafn sýslunnar eða sýslumannsembættisins. Því til sönnunar er geymsla hans á skjölum embættisins á barnaskólaloftinu í [[Dvergasteinn|Dvergasteini]], þar sem þau lágu um hans daga út um allt loftið, og börnin léku sér að því að rifa þau og rjátla við þau. Þar tróðu þau líka ofaná þeim og mýsnar gerðu sér gott af þeim og hreiðruðu um sig í skjalahaugnum. Ýmis sýsluskjöl héðan frá þessum árum bera þess vitni, svo sem sum þeirra, er geymd eru í Þjóðskjalasafni og Byggðarsafni Vestmannaeyja. En drengskaparmaður var Aagaard sýslumaður og góður fátækri alþýðu í Eyjum, skilningsríkur á basl hennar og bágindi.


[[Mynd:Blik 1967 138 1.jpg|thumb|250px|M. Aagaard, sýslumaður í Eyjum
[[Mynd:Blik 1967 138 1.jpg|thumb|250px|M. Aagaard, sýslumaður í Eyjum
Lína 23: Lína 23:
Þetta ástarlíf sýslumanns hindraði ferð hans til Íslands um nokkrar vikur, því að þau afréðu að ganga í hjónaband, áður en hann færi frá Kaupmannahöfn. Þau giftust 26. sept. 1874. Daginn eftir steig sýslumaður á skipsfjöl og sigldi frá konu sinni heim til Íslands með póstskipinu Díönu.<br>
Þetta ástarlíf sýslumanns hindraði ferð hans til Íslands um nokkrar vikur, því að þau afréðu að ganga í hjónaband, áður en hann færi frá Kaupmannahöfn. Þau giftust 26. sept. 1874. Daginn eftir steig sýslumaður á skipsfjöl og sigldi frá konu sinni heim til Íslands með póstskipinu Díönu.<br>
Enn sigldi skipið fram hjá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur.<br>
Enn sigldi skipið fram hjá Vestmannaeyjum til Reykjavíkur.<br>
Sýslumaður vildi nú ekki eiga á hættu að hafna í Kaupmannahöfn í þriðja sinn þetta ár. Hann fór því landveginn austur yfir Fjall og hugðist komast til Vestmannaeyja yfir sundið. Fyrst gisti hann á Eyrarbakka hjá Guðmundi verzlunarstjóra Thorgrímsen við Lefolliisverzlun (1847 - 1887) og dvaldist þar um hríð í góðu yfirlæti. Frá Eyrarbakka fór hann að Odda á Rangárvöllum. Þar gisti hann margar nætur við mikla vinsemd og gestrisni hjá prófastinum séra Ásmundi Jónssyni, prófasti í Odda. (Séra Ásmundur sat Oddastað 1836-1846 og aftur 1854-1880. Hann var þar forveri Matthíasar skáld Jochumssonar).<br>
Sýslumaður vildi nú ekki eiga á hættu að hafna í Kaupmannahöfn í þriðja sinn þetta ár. Hann fór því landveginn austur yfir Fjall og hugðist komast til Vestmannaeyja yfir sundið. Fyrst gisti hann á Eyrarbakka hjá Guðmundi verzlunarstjóra Thorgrímsen við Lefolliisverzlun (1847 - 1887) og dvaldist þar um hríð í góðu yfirlæti. Frá Eyrarbakka fór hann að Odda á Rangárvöllum. Þar gisti hann margar nætur við mikla vinsemd og gestrisni hjá prófastinum séra Ásmundi Jónssyni, prófasti í Odda. (Séra Ásmundur sat Oddastað 1836-1846 og aftur 1854-1880. Hann var þar forveri Matthíasar skálds Jochumssonar).<br>
Í október fór sýslumaður niður að Krossi í Landeyjum, því að útlit var þá orðið fyrir leiði til Vestmannaeyja. Á Krossi gisti hann í 10 nætur og beið eftir Eyjaleiði. Loks komst hann heim til Eyja 11. nóv. um haustið.  Þá voru liðnar 6 vikur og 3 dagar betur frá því að hann lagði af stað frá Kaupmannahöfn á leið til Eyja, annað sinn sama árið.<br>
Í október fór sýslumaður niður að Krossi í Landeyjum, því að útlit var þá orðið fyrir leiði til Vestmannaeyja. Á Krossi gisti hann í 10 nætur og beið eftir Eyjaleiði. Loks komst hann heim til Eyja 11. nóv. um haustið.  Þá voru liðnar 6 vikur og 3 dagar betur frá því að hann lagði af stað frá Kaupmannahöfn á leið til Eyja, annað sinn sama árið.<br>
Þau ár, sem Aagard sýslumaður var konulaus í Eyjum, bjó hann í Njösomhed. (Sjá grein um Njösornhed í Bliki 1960).
Þau ár, sem Aagard sýslumaður var konulaus í Eyjum, bjó hann í Njösomhed. (Sjá grein um Njösornhed í Bliki 1960).
Lína 31: Lína 31:
Frú Agnes Aagaard sýslumannsfrú var frá Kolding í Danmörku, bjó þar með móður sinni, sem var ekkja.
Frú Agnes Aagaard sýslumannsfrú var frá Kolding í Danmörku, bjó þar með móður sinni, sem var ekkja.


Frú Aagaard hreifst strax af fegurð Eyjanna. Meðan ástargleðin og sæla hveitibrauðsdagannna gagntók sál og sinni, fann hún ekki til neinna leiðinda í Eyjum, þó að breytingin væri mikil frá svo að segja allsnægtunum og fjölmenninu í Kaupmannahöfn með menningu á flestum sviðum til umhverfis, þar sem fátæktin, umkomuleysið og menningarleysið á öllum sviðum blasti hvarvetna við auga og einangrunin lokaði flestum leiðum.<br>
Frú Aagaard hreifst strax af fegurð Eyjanna. Meðan ástargleðin og sæla hveitibrauðsdaganna gagntók sál og sinni, fann hún ekki til neinna leiðinda í Eyjum, þó að breytingin væri mikil frá svo að segja allsnægtunum og fjölmenninu í Kaupmannahöfn með menningu á flestum sviðum til umhverfis, þar sem fátæktin, umkomuleysið og menningarleysið á öllum sviðum blasti hvarvetna við auga og einangrunin lokaði flestum leiðum.<br>
En svo tóku áhrif hinnar miklu breytingar að gera vart við sig. Einmanaleikinn og innilokunarkenndin gagntók sálarlífið. Frúin fór einförum. Langar stundir úr deginum, er maður hennar var í embættisönnum, sat hún austur á klöppum austan við [[Skansinn]], þar sem báran blíða í sól og kyrrð gjálfraði við klapparsnös. Frúnni fannst hún færa sér kveðjur frá fjarlægum sundum. Stundum sat frúin vestur á Eiði og hafði þá gjarnan hana [[María Bjarnasen|Maríu litlu Bjarnasen]] hjá sér. Stúlkan litla undi sér við að kasta steinum út í sjóinn, meðan frúin hugleiddi tilveruna og þessi sérkennilegu örlög sín. Og svo varð hún tvisvar fegin eins og jafnan sá, sem á steininn setzt. Á heimleiðinni flaug henni í hug, hvort hún ætti það ekki eftir, að gefast upp, hverfa heim frá maka sínum. Nei, aldrei skyldi hún hverfa heim frá Maríusi sínum, sem hún unni hugástum, - heldur þola og þrauka.
En svo tóku áhrif hinnar miklu breytingar að gera vart við sig. Einmanaleikinn og innilokunarkenndin gagntók sálarlífið. Frúin fór einförum. Langar stundir úr deginum, er maður hennar var í embættisönnum, sat hún austur á klöppum austan við [[Skansinn]], þar sem báran blíða í sól og kyrrð gjálfraði við klapparsnös. Frúnni fannst hún færa sér kveðjur frá fjarlægum sundum. Stundum sat frúin vestur á Eiði og hafði þá gjarnan hana [[María Bjarnasen|Maríu litlu Bjarnasen]] hjá sér. Stúlkan litla undi sér við að kasta steinum út í sjóinn, meðan frúin hugleiddi tilveruna og þessi sérkennilegu örlög sín. Og svo varð hún tvisvar fegin eins og jafnan sá, sem á steininn sezt. Á heimleiðinni flaug henni í hug, hvort hún ætti það ekki eftir, að gefast upp, hverfa heim frá maka sínum. Nei, aldrei skyldi hún hverfa heim frá Maríusi sínum, sem hún unni hugástum, - heldur þola og þrauka.


Hinn 20. júní 1876 fæddi frú Agnes Aagaard fyrsta barn sitt. Það var sveinbarn. [[Séra Brynjólfur Jónsson]] skírði brátt drenginn. Hann skyldi bera þrjú nöfn eins og faðirinn og var skírður Christen Anton Sophus.<br>
Hinn 20. júní 1876 fæddi frú Agnes Aagaard fyrsta barn sitt. Það var sveinbarn. [[Séra Brynjólfur Jónsson]] skírði brátt drenginn. Hann skyldi bera þrjú nöfn eins og faðirinn og var skírður Christen Anton Sophus.<br>
Lína 41: Lína 41:


[[Mynd:Blik 1967 142.jpg|thumb|250px|Uppsalir, sýslumannssetrið.]]
[[Mynd:Blik 1967 142.jpg|thumb|250px|Uppsalir, sýslumannssetrið.]]
Stuttu eftir fæðingu fyrsta barns síns, Sophusar, fluttust sýslumannshjónin að Uppsölum „vestur í heiðinni, suðvestur af Nýjatúni“, eins og stendur í merkum heimildum. Uppsalir voru timburhús, sem [[Gísli Bjarnasen|Gísli verzlunarstjóri Bjarnasen]] hafði byggt og leigði nú sýslumannhjónunum. Það var lélegt hús, byggt af miklum vanefnum. Á aðalhæð voru tvær stofur og eldhús ásamt gangi. Uppi voru þrjú herbergi. Uppsölum fylgdi útihús. - Í Uppsölum brakaði og hrikkti í austan stórviðrum, - húsið skalf og nötraði, svo að sýslumannsfrúin var skelkuð og flýði stundum heimilið með börnin. Sönn saga er af því t.d., að einu sinni í hvassviðri lét frú Ásdís í Stakkagerði, kona [[Árni Diðriksson|Árna hreppstjóra Diðrikssonar]], vinnumenn sína sækja frú Aagaard og börnin og færa sér heim í Stakkgerði.
Stuttu eftir fæðingu fyrsta barns síns, Sophusar, fluttust sýslumannshjónin að Uppsölum „vestur í heiðinni, suðvestur af Nýjatúni“, eins og stendur í merkum heimildum. Uppsalir voru timburhús, sem [[Gísli Bjarnasen|Gísli verzlunarstjóri Bjarnasen]] hafði byggt og leigði nú sýslumannshjónunum. Það var lélegt hús, byggt af miklum vanefnum. Á aðalhæð voru tvær stofur og eldhús ásamt gangi. Uppi voru þrjú herbergi. Uppsölum fylgdi útihús. - Í Uppsölum brakaði og hrikkti í austan stórviðrum, - húsið skalf og nötraði, svo að sýslumannsfrúin var skelkuð og flýði stundum heimilið með börnin. Sönn saga er af því t.d., að einu sinni í hvassviðri lét frú Ásdís í [[Stakkagerði]], kona [[Árni Diðriksson|Árna hreppstjóra Diðrikssonar]], vinnumenn sína sækja frú Aagaard og börnin og færa sér heim í Stakkgerði.


Í Uppsölum fæddist sýslumannshjónunum tveir drengir: Gunnar, f. 7. jan. 1878 og Otto Grandjean, f. 21. okt. 1881.<br>
Í Uppsölum fæddist sýslumannshjónunum tveir drengir: Gunnar, f. 7. jan. 1878 og Otto Grandjean, f. 21. okt. 1881.<br>
Oft var glatt á hjalla í Uppsölum á þeim árum, er sýslumannshjónin bjuggu þar. Sýslumannsfrúin hafði yndi af að gleðja aðra og hressa svolítið upp á yngri kynslóðina í Eyjum alveg sérstaklega. Hún stuðlaði að því með skemtunum heima í Uppsölum, að unga fólkið í Eyjum gæti skemmt sér, kynnzt og kveikt eilítið hvað í öðru. Ekki var danska vinnukonan, hún ungfrú Signe Schumacher, utan við þær skemmtanir. Nei, alveg hið gagnstæða. Hún var mitt hrókur alls fagnaðarins, hló og dansaði og var hvers manns hugljúfi, svo að Eyjastrákar hrifust af. Allir vildu þeir með henni vera. En engum gaf hún kost á meiru en dansi. Og orðstír hennar lifði lengi í Eyjum, eftir að hún fluttist þaðan sökum þess, hversu hún var lagin að draga af unga fólkinu drungann og feimnina, rétta það dálítið úr andlega kútnum og kenna því að dansa. - Já, yndisleg var hún Schmacher, sagði eitt sinn aldraður Eyjabúi við mig fyrir 30-40 árum. Þegar hann var strákur, fékk hann að horfa á dansinn í „stóru stofunni“ í Uppsölum.
Oft var glatt á hjalla í Uppsölum á þeim árum, er sýslumannshjónin bjuggu þar. Sýslumannsfrúin hafði yndi af að gleðja aðra og hressa svolítið upp á yngri kynslóðina í Eyjum alveg sérstaklega. Hún stuðlaði að því með skemtunum heima í Uppsölum, að unga fólkið í Eyjum gæti skemmt sér, kynnzt og kveikt eilítið hvað í öðru. Ekki var danska vinnukonan, hún ungfrú Signe Schumacher, utan við þær skemmtanir. Nei, alveg hið gagnstæða. Hún var einmitt hrókur alls fagnaðarins, hló og dansaði og var hvers manns hugljúfi, svo að Eyjastrákar hrifust af. Allir vildu þeir með henni vera. En engum gaf hún kost á meiru en dansi. Og orðstír hennar lifði lengi í Eyjum, eftir að hún fluttist þaðan sökum þess, hversu hún var lagin að draga af unga fólkinu drungann og feimnina, rétta það dálítið úr andlega kútnum og kenna því að dansa. - Já, yndisleg var hún Schmacher, sagði eitt sinn aldraður Eyjabúi við mig fyrir 30-40 árum. Þegar hann var strákur, fékk hann að horfa á dansinn í „stóru stofunni“ í Uppsölum.


Á 40 ára afmæli sýslumanns 30. jan. 1879 var glatt á hjalla í Uppsölum eins og oftar. Þá var boðið til skemmtisamkomu um 40 manns. Veitt var súkkulaði og kaffi með „dönsku bakkelsi“ og brauði. Og þá var dansað þar til kl. hálf þrjú um nóttina. Og auðvitað var dansað í „stóru stofunni“!
Á 40 ára afmæli sýslumanns 30. jan. 1879 var glatt á hjalla í Uppsölum eins og oftar. Þá var boðið til skemmtisamkomu um 40 manns. Veitt var súkkulaði og kaffi með „dönsku bakkelsi“ og brauði. Og þá var dansað þar til kl. hálf þrjú um nóttina. Og auðvitað var dansað í „stóru stofunni“!
Lína 65: Lína 65:
<br>
<br>
Kjartan Aagaard<br>
Kjartan Aagaard<br>
Hann fæddist í Norðurbænum á Vilborgarstöðum 26. sept. 1884. Lauk stúdentsprófi við Efterslægtselskabets Skole í Kaupmannahöfn 1903, cand. Phil. 1904, cand. jur. 1909. Og gerðist bæjarfógetafulltrúi í Horsens 1910. Varð fulltrúi í Rigsadvokaturen 1919 og sakadómari í Vejle 1. mat 1925.]]
Hann fæddist í Norðurbænum á Vilborgarstöðum 26. sept. 1884. Lauk stúdentsprófi við Efterslægtselskabets Skole í Kaupmannahöfn 1903, cand. Phil. 1904, cand. jur. 1909. Og gerðist bæjarfógetafulltrúi í Horsens 1910. Varð fulltrúi í Rigsadvokaturen 1919 og sakadómari í Vejle 1. maí 1925.]]


Elzti sonur þeirra hjóna var fermdur 22. júní 1890. Þá hugðu þau honum nám í Lærða skólanum í Reykjavík. En hvernig varð þeim það kleift að kosta hann til náms í Reykjavík, koma honum þar fyrir og greiða fyrir hann þar húsnæði, fæði o. fl., sem menntaskólanemi þurfti með? Nei, með þeim launum, sem sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum hafði þá, voru engin tök á því. Hjónin afréðu því, að frúin flytti til Reykjavíkur sumarið 1890, tæki þar leigða íbúð, byggi þar næsta vetur með drengjunum þeirra og annaðist þá, meðan þeir gengju í skóla í höfuðstaðnum, elzti sonurinn, Sophus, í Latínuskólann (nú Menntaskólinn) og hinir drengirnir í barnaskóla Reykjavíkur, þeir sem til þess hefðu aldur. Frúin var sjálf kennaraskólagengin og var því vel vaxin því að hjálpa sonum sínum við námið.
Elzti sonur þeirra hjóna var fermdur 22. júní 1890. Þá hugðu þau honum nám í Lærða skólanum í Reykjavík. En hvernig varð þeim það kleift að kosta hann til náms í Reykjavík, koma honum þar fyrir og greiða fyrir hann þar húsnæði, fæði o. fl., sem menntaskólanemi þurfti með? Nei, með þeim launum, sem sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum hafði þá, voru engin tök á því. Hjónin afréðu því, að frúin flytti til Reykjavíkur sumarið 1890, tæki þar leigða íbúð, byggi þar næsta vetur með drengjunum þeirra og annaðist þá, meðan þeir gengju í skóla í höfuðstaðnum, elzti sonurinn, Sophus, í Latínuskólann (nú Menntaskólinn) og hinir drengirnir í barnaskóla Reykjavíkur, þeir sem til þess hefðu aldur. Frúin var sjálf kennaraskólagengin og var því vel vaxin því að hjálpa sonum sínum við námið.
Lína 95: Lína 95:
Táknrænt um skaplyndi Aagaards sýslumanns og þroska er svar hans, þegar vísan var flutt honum. Hann sagði: „Jæja, kerlingargreyið, hún hefur viljað gefa mér gott gönguprik.“ Sýslumaður setti sig inn í sálarlíf Gunnu Pálu og fannst ekki taka því að hlaupa upp á nef sér, þó að hún sýndi honum litla virðingu fremur en svo mörgum öðrum. Lífið hafði leikið hana grátt. Það vissi sýslumaður. Hann fann því fremur til með henni en hitt, að hann gæti reiðst henni. Það er þroskamerki hins göfuga manns.
Táknrænt um skaplyndi Aagaards sýslumanns og þroska er svar hans, þegar vísan var flutt honum. Hann sagði: „Jæja, kerlingargreyið, hún hefur viljað gefa mér gott gönguprik.“ Sýslumaður setti sig inn í sálarlíf Gunnu Pálu og fannst ekki taka því að hlaupa upp á nef sér, þó að hún sýndi honum litla virðingu fremur en svo mörgum öðrum. Lífið hafði leikið hana grátt. Það vissi sýslumaður. Hann fann því fremur til með henni en hitt, að hann gæti reiðst henni. Það er þroskamerki hins göfuga manns.


Frú [[Agnes Aagaard]], sýslumannsfrú í Vestmannaeyjum og síðar birkidómarafrú í Fanö í Danmörku var sérstök gæðakona, léttlynd, góðviljuð og alþýðleg.
Frú [[Agnes Aagaard]], sýslumannsfrú í Vestmannaeyjum og síðar birkidómarafrú í Fanö í Danmörku var sérstök gæðakona, léttlynd, góðviljuð og alþýðleg.<br>
 
Frú Aaagaard og Jónína húsfreyja á Vestri-Löndum kynntust náið þau 16 ár, sem frú Aagaard dvaldist í Eyjum. Þar bundust vináttu- og tryggðabönd, sem héldust óbreytt um árabil eða þar til Jónína húfreyja féll frá (1906). Frú Aagaard bar ávallt hlýjan hug til Eyjanna og íslenzku þjóðarinnar í heild eftir dvölina hér. Í bréfum sínum til frú Jónínu ræddi hún stundum um fátæktina og eymdina á öllum sviðum heima í Eyjum og lét í ljós, að hún hefði í rauninni ekki skilið, hve það allt var bágborið fyrr en hún settist að í Danmörku með manni sínum og börnum.
Frú Aaagaard og Jónína húsfreyja á Vestri-Löndum kynntust náið þau 16 ár, sem frú Aagaard dvaldist í Eyjum. Þar bundust vináttu- og tryggðabönd, sem héldust óbreytt um árabil eða þar til Jónína húfreyja féll frá (1906). Frú Aagaard bar ávallt hlýjan hug til Eyjanna og íslenzku þjóðarinnar í heild eftir dvölina hér. Í bréfum sínum til frú Jónínu ræddi hún stundum um fátæktina og eymdina á öllum sviðum heima í Eyjum og lét í ljós, að hún hefði í rauninni ekki skilið, hve það allt var bágborið fyrr en hún settist að í Danmörku með manni sínum og börnum.
Marga fata böggla sendi frú Aagaard vinkonu sinni á Vestri-Löndum með póstskipinu Lauru. Þau föt skyldi hún nota handa sér og sínum eða gefa þau fátækum, eftir því sem þau gátu komið að mestum og beztum notum. Stundum launaði frú Jónínaa þessar fatasendingar með bví að senda frú Aagaard saltfisk eða sauðskinn, - vörur, sem voru lítt fáanlegar í Danmörku eða kostuðu þar mikla peninga.
Marga fataböggla sendi frú Aagaard vinkonu sinni á Vestri-Löndum með póstskipinu Lauru. Þau föt skyldi hún nota handa sér og sínum eða gefa þau fátækum, eftir því sem þau gátu komið að mestum og beztum notum. Stundum launaði frú Jónína þessar fatasendingar með bví að senda frú Aagaard saltfisk eða sauðskinn, - vörur, sem voru lítt fáanlegar í Danmörku eða kostuðu þar mikla peninga.


(Efni þessarar greinar um Aagaardshjónin hefi ég tínt saman úr einkabréfum og minnisgreinum, sem góðviljað fólk hefur lánað mér eða gefið. Kann ég því hjálplega og góða fólki alúðarþakkir fyrir.<br>
(Efni þessarar greinar um Aagaardshjónin hefi ég tínt saman úr einkabréfum og minnisgreinum, sem góðviljað fólk hefur lánað mér eða gefið. Kann ég því hjálplega og góða fólki alúðarþakkir fyrir.<br>
Lína 108: Lína 107:
[[Mynd:Blik 1967 146.jpg|thumb|200px|Sophus Aagaard lögreglustjóri í Odense]]
[[Mynd:Blik 1967 146.jpg|thumb|200px|Sophus Aagaard lögreglustjóri í Odense]]
''Hann fæddist í Nöjsomhed í Eyjum (sjá Blik 1960) 20. jún 1876. Ólst upp í Vestmannaeyjum til fermingaraldurs.''<br>
''Hann fæddist í Nöjsomhed í Eyjum (sjá Blik 1960) 20. jún 1876. Ólst upp í Vestmannaeyjum til fermingaraldurs.''<br>
''Gekk í Latínuskólann (Menntaskólann) í Reykjavík veturinn 1890-1891. Lauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Ripum í Danmörku 1896, cand. phil. 1897 og cand. jur. 14. febr. 1903. Sama ár var Sophus settur bæjarfógetafulltrúi í Skive.''
''Gekk í Latínuskólann (Menntaskólann) í Reykjavík veturinn 1890-1891. Lauk stúdentsprófi við Menntaskólann í Ripum í Danmörku 1896, cand. phil. 1897 og cand. jur. 14. febr. 1903. Sama ár var Sophus settur bæjarfógetafulltrúi í Skive.''<br>
 
''Áríð 1919, 1. okt., var Sophus Aagaard skipaður lögreglustjóri í Odensehéraði.''
''Áríð 1919, 1. okt., var Sophus Aagaard skipaður lögreglustjóri í Odensehéraði.''
''Sophus Aagaard kvæntist 4. apríl 1904 Johanne Lauridsen, dóttur N. A. Lauridsen yfirkennara í Nordby á Fanö.''
''Sophus Aagaard kvæntist 4. apríl 1904 Johanne Lauridsen, dóttur N. A. Lauridsen yfirkennara í Nordby á Fanö.''


''Sophus Aagaard var 14 ára gamall, þegar móðir hans fluttist með þá bræður til Reykjavíkur til þess að greiða þeim aðgang að skólum. Að sjálfsögðu gekk Sophus hér í barnaskólann og lauk hér barnaskólanámi. En jafnframt því að ganga í barnaskólann kenndi [[Árni Filippusson]] í Ásgarði drengnum heima og bjó hann sérstaklega undir menntaskólanámið.''<br>
''Sophus Aagaard var 14 ára gamall, þegar móðir hans fluttist með þá bræður til Reykjavíkur til þess að greiða þeim aðgang að skólum. Að sjálfsögðu gekk Sophus hér í barnaskólann og lauk hér barnaskólanámi. En jafnframt því að ganga í barnaskólann kenndi [[Árni Filippusson]] í [[Ásgarður|Ásgarði]] drengnum heima og bjó hann sérstaklega undir menntaskólanámið.''<br>
''Tugir ára liðu.''
''Tugir ára liðu.''


''Í júlí-mánuði árið 1931 steig hér á land í Eyjum dönsk stúlka. Ellen Aagaard kvaðst hún heita og var dóttir Aagaards lögreglustjóra í Odense. Hún var að vitja bernsku- og æskuslóða föður sins. Ellen Aagaard dvaldist hér um skeið og heimsótti ýmsar fjölskyldur, sem Aagaards-fjölskyldan hafði verið kunnug og handgengin, þegar sýslumannshjónin áttu hér heima. Meðal þeirra fjölskyldna voru hjónin í Ásgarði Árni Filippusson og Gíslína Jónsdóttir.''
''Í júlí-mánuði árið 1931 steig hér á land í Eyjum dönsk stúlka. Ellen Aagaard kvaðst hún heita og var dóttir Aagaards lögreglustjóra í Odense. Hún var að vitja bernsku- og æskuslóða föður síns. Ellen Aagaard dvaldist hér um skeið og heimsótti ýmsar fjölskyldur, sem Aagaards-fjölskyldan hafði verið kunnug og handgengin, þegar sýslumannshjónin áttu hér heima. Meðal þeirra fjölskyldna voru hjónin í Ásgarði Árni Filippusson og [[Gíslína Jónsdóttir]].''


''Hinn 13. marz árið eftir (1932) skrifaði Sophus Aagaard lögreglustjóri Árna Filippussyni hlýlegt og vinsamlegt bréf. Hann ávarpaði Árna: „Min kære gamle Lærer“. Síðan þakkar hann Árna og fjölskyldu hans fyrir hlýlegar móttökur veittar dótturinni. Svo segir lögreglustjórinn: „Næst hinni dugmiklu móður minni, sem lézt 1929, á ég yður mest að þakka þá undirstöðuþekkingu, sem mér var nauðsynleg til framhaldsnáms, embættisprófs og  frama“.''  
''Hinn 13. marz árið eftir (1932) skrifaði Sophus Aagaard lögreglustjóri Árna Filippussyni hlýlegt og vinsamlegt bréf. Hann ávarpaði Árna: „Min kære gamle Lærer“. Síðan þakkar hann Árna og fjölskyldu hans fyrir hlýlegar móttökur veittar dótturinni. Svo segir lögreglustjórinn: „Næst hinni dugmiklu móður minni, sem lézt 1929, á ég yður mest að þakka þá undirstöðuþekkingu, sem mér var nauðsynleg til framhaldsnáms, embættisprófs og  frama“.''  

Leiðsagnarval