„Blik 1967/Útlendingar í Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1967/Útlendingar í Eyjum“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá 2 notendum)
Lína 1: Lína 1:
=== Fjöldi útlendinga leitar sér atvinnu í Vestmanaeyjum ===
[[Blik 1967|Efnisyfirlit Bliks 1967]]
Segja má með nokkru sanni, að með vertíðinni 1963 hefjist nýr þáttur í atvinnulífi Vestmannaeyja. Kaupstaðurinn verður öðrum þræði atvinnustöð fjölmargra útlendinga víðsvegar úr heiminum.


Aðstreymi erlendra manna hingað til Eyja til þess að vinna við fiskiðnaðinn hefst með komu Vestur-Íslendinganna, Kanadabúa, hingað sumarið 1963. Alls munu hér það ár hafa unnið um 30 útlendingar. Þar af 11 Vestur-Íslendingar, ef við viljum flokka þá með útlendingum. Hinir voru Írar, Þjóðverjar, Englendingar, einn Frakki, einn Hollendingur og einn Marokkóbúi.


Flestir munu þessir erlendu verkamenn hafa komið hingað óráðnir, þó að sumir leiti eftir atvinnu bréflega. Komið hefur það fyrir, að þeir hafi hringt utan úr heimi og spurzt fyrir um atvinnu á vetrarvertíð hér í Vestmannaeyjum.
<big><big><big><big><center> ''Fjöldi útlendinga leitar sér atvinnu</center>
<center>''í Vestmannaeyjum''</center> </big></big></big>


Blik birtir hér til fróðleiks skýrslu yfir fjölda þeirra útlendinga, sem hér hafa unnið á vetrarvertíðum undanfarin 3 ár. Hún er tekin saman eftir skrám, sem fiskvinnslustöðvarnar hér hafa góðfúslega látið mér í té.
 
Segja má með nokkru sanni, að með vertíðinni 1963 hefjist nýr þáttur í atvinnulífi Vestmannaeyja. Kaupstaðurinn verður öðrum þræði atvinnustöð fjölmargra útlendinga víðsvegar úr heiminum.<br>
Aðstreymi erlendra manna hingað til Eyja til þess að vinna við fiskiðnaðinn hefst með komu Vestur-Íslendinganna, Kanadabúa, hingað sumarið 1963. Alls munu hér það ár hafa unnið um 30 útlendingar. Þar af 11 Vestur-Íslendingar, ef við viljum flokka þá með útlendingum. Hinir voru Írar, Þjóðverjar, Englendingar, einn Frakki, einn Hollendingur og einn Marokkóbúi.<br>
Flestir munu þessir erlendu verkamenn hafa komið hingað óráðnir, þó að sumir leiti eftir atvinnu bréflega. Komið hefur það fyrir, að þeir hafi hringt utan úr heimi og spurzt fyrir um atvinnu á vetrarvertíð hér í Vestmannaeyjum.<br>
Blik birtir hér til fróðleiks skýrslu yfir fjölda þeirra útlendinga, sem hér hafa unnið á vetrarvertíðum undanfarin 3 ár. Hún er tekin saman eftir skrám, sem fiskvinnslustöðvarnar hér hafa góðfúslega látið mér í té.<br>
Blik þakkar þá fyrirgreiðslu.


{| {{prettytable}}
{| {{prettytable}}
Lína 32: Lína 36:
  | Þýzkaland || 11 || 18 || 12 || 41
  | Þýzkaland || 11 || 18 || 12 || 41
  |-
  |-
  | Holland || 5 || 4 || 1 || 11
  | Holland || 5 || 4 || 1 || 10
  |-
  |-
  | Austurríki || 12 || 15 || 14 || 41
  | Austurríki || 12 || 15 || 14 || 41

Leiðsagnarval