„Blik 1965/Söfnin í Eyjum, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


=<big>Söfnin í Eyjum</big>=
 
<br>
<big><big><big><big><big><center>Söfnin í Eyjum</center></big></big></big></big>
<br>
<center>(1. hluti)</center>
<big>Mér þykir hlýða að eyða hér nokkuru rúmi ritsins í þágu safnanna í Eyjum. Í júlí sumarið 1964 voru þau opnuð almenningi til sýnis á 3. hæð Sparisjóðsbyggingarinnar að Bárugötu 15, þar sem þau hafa til afnota um 100 fermetra sal. Margir Eyjabúar heimsóttu söfnin á s.1. sumri og nokkrir hópar ferðafólks.  <br>
 
 
Mér þykir hlýða að eyða hér nokkuru rúmi ritsins í þágu safnanna í Eyjum. Í júlí sumarið 1964 voru þau opnuð almenningi til sýnis á 3. hæð Sparisjóðsbyggingarinnar að Bárugötu 15, þar sem þau hafa til afnota um 100 fermetra sal. Margir Eyjabúar heimsóttu söfnin á s.1. sumri og nokkrir hópar ferðafólks.  <br>
[[Eyjólfur Gíslason]], fyrrv. skipstjóri á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] hér, vann hluta af 5 mánuðum ársins við að hreinsa upp og lagfæra muni í Byggðarsafninu. Öll var sú vinna innt af hendi með mikilli natni og samvizkusemi. — Smám saman fjölgaði munum þeim, er urðu sýningarhæfir á Byggðarsafninu. Húsrými leyfir ekki að sýna fleiri muni á safninu en þar eru nú eða um eitt þúsund. Flestir stærstu munirnir verða að geymast „í leyndum“ til síðari tíma, er safnhús rís með Eyjabúum yfir þessa sögulegu dýrgripi. <br>
[[Eyjólfur Gíslason]], fyrrv. skipstjóri á [[Bessastaðir|Bessastöðum]] hér, vann hluta af 5 mánuðum ársins við að hreinsa upp og lagfæra muni í Byggðarsafninu. Öll var sú vinna innt af hendi með mikilli natni og samvizkusemi. — Smám saman fjölgaði munum þeim, er urðu sýningarhæfir á Byggðarsafninu. Húsrými leyfir ekki að sýna fleiri muni á safninu en þar eru nú eða um eitt þúsund. Flestir stærstu munirnir verða að geymast „í leyndum“ til síðari tíma, er safnhús rís með Eyjabúum yfir þessa sögulegu dýrgripi. <br>
Spor er markað í sögu Byggðarsafnsins, og það markvert, með því að bæjarstjórn kaupstaðarins veitti kr. 100.000,00 fjárframlag til þess á síðastliðnu ári. Aðeins heimurinn einn var skapaður af engu. Allt annað þarf afl þeirra hluta, sem gera skal, umfram afl huga og handar. Svo er það og með söfnin okkar. Við sem höfum starfað í byggðarsafnsnefndinni hér árum saman, eru þakklátir fyrir þá viðurkenningu og þann rétta skilning á sögulegum og menningarlegum verðmætum, er bæjarstjórn hefur nú sannað seinni tíma kynslóðum með fjárveitingunni til Byggðarsafnsins. Fram mun haldið sem horfir. <br>
Spor er markað í sögu Byggðarsafnsins, og það markvert, með því að bæjarstjórn kaupstaðarins veitti kr. 100.000,00 fjárframlag til þess á síðastliðnu ári. Aðeins heimurinn einn var skapaður af engu. Allt annað þarf afl þeirra hluta, sem gera skal, umfram afl huga og handar. Svo er það og með söfnin okkar. Við sem höfum starfað í byggðarsafnsnefndinni hér árum saman, eru þakklátir fyrir þá viðurkenningu og þann rétta skilning á sögulegum og menningarlegum verðmætum, er bæjarstjórn hefur nú sannað seinni tíma kynslóðum með fjárveitingunni til Byggðarsafnsins. Fram mun haldið sem horfir. <br>
Lína 15: Lína 17:
Þessi vitneskja okkar er ávöxtur af árvökru starfi nemenda minna og mín á undanförnum árum við að safna skeljum og kuðungum og greina dýrin, mjög oft með hjálp Ingimars Óskarssonar, náttúrufræðings, sem hefur ávallt verið reiðubúinn að veita okkur fræðslu og hjálp og okkur ómetanleg hjálparhella við starfið. Við færum honum hér með okkar alúðarfyllstu þakkir. Öll þjóðin stendur í þakkarskuld við þennan fórnfúsa náttúrufræðing og mannkostamann.
Þessi vitneskja okkar er ávöxtur af árvökru starfi nemenda minna og mín á undanförnum árum við að safna skeljum og kuðungum og greina dýrin, mjög oft með hjálp Ingimars Óskarssonar, náttúrufræðings, sem hefur ávallt verið reiðubúinn að veita okkur fræðslu og hjálp og okkur ómetanleg hjálparhella við starfið. Við færum honum hér með okkar alúðarfyllstu þakkir. Öll þjóðin stendur í þakkarskuld við þennan fórnfúsa náttúrufræðing og mannkostamann.


:::::::::::I
<big><center>I</center></big>
::::::::NÁTTÚRUGRIPASAFN EYJABÚA
 
<big><big><center>NÁTTÚRUGRIPASAFN EYJABÚA</center></big></big>
 
 
<big><center>''A. Samlokur í sjó''</center></big>


<big>''A. Samlokur í sjó''</big>


Fyrri útgáfa af Skeldýrafánu Íslands I (samlokur í sjó) eftir Ingimar Óskarsson, náttúrufræðing, kom út 1952, en síðari útgáfan 1964. <br>
Fyrri útgáfa af Skeldýrafánu Íslands I (samlokur í sjó) eftir Ingimar Óskarsson, náttúrufræðing, kom út 1952, en síðari útgáfan 1964. <br>
Lína 25: Lína 30:
Við köllum þetta starf okkar rannsóknarstarf, enda þótt okkur sé það ljóst, að „það er stórt orð Hákot“, — það er stórt orð í huga vísindamannsins orðið rannsókn, og við vonum, að enginn þeirra, sem kynnu að lesa þessa grein mína, hneykslist. Við sjáum, að Ingimar Óskarsson hefur ekki þótzt upp úr því vaxinn að taka staðreyndir okkar til greina og birt þær í nýju útgáfu Skeldýrafánunnar (1964). En af því að þetta eru okkar eigin  ''vísindi'',  mín  og  nemenda minna, þá langar mig að biðja Blik að geyma niðurstöður okkar handa seinni  tíma  mönnum.  Einhverjir þeirra kynnu að láta sér koma til hugar að sinna fræðslu um þessi dýr sjávarins, sem við getum með réttu fullyrt, að skapi ekki lítilvægar undirstöður atvinnulífsins hér í Vestmannaeyjum. Margir okkar ágætustu nytjafiska lifa að miklu leyti á þessum lindýrum í sjónum, skelfiskum og kuðungasniglum, svo sem ýsan og flestar flatfiskategundirnar. Hætt er við, að þessir fiskar færu hratt um á miðunum okkar eða stæðu lítið við, ef þeir fyndu ekki þetta lostæti þar. <br>
Við köllum þetta starf okkar rannsóknarstarf, enda þótt okkur sé það ljóst, að „það er stórt orð Hákot“, — það er stórt orð í huga vísindamannsins orðið rannsókn, og við vonum, að enginn þeirra, sem kynnu að lesa þessa grein mína, hneykslist. Við sjáum, að Ingimar Óskarsson hefur ekki þótzt upp úr því vaxinn að taka staðreyndir okkar til greina og birt þær í nýju útgáfu Skeldýrafánunnar (1964). En af því að þetta eru okkar eigin  ''vísindi'',  mín  og  nemenda minna, þá langar mig að biðja Blik að geyma niðurstöður okkar handa seinni  tíma  mönnum.  Einhverjir þeirra kynnu að láta sér koma til hugar að sinna fræðslu um þessi dýr sjávarins, sem við getum með réttu fullyrt, að skapi ekki lítilvægar undirstöður atvinnulífsins hér í Vestmannaeyjum. Margir okkar ágætustu nytjafiska lifa að miklu leyti á þessum lindýrum í sjónum, skelfiskum og kuðungasniglum, svo sem ýsan og flestar flatfiskategundirnar. Hætt er við, að þessir fiskar færu hratt um á miðunum okkar eða stæðu lítið við, ef þeir fyndu ekki þetta lostæti þar. <br>
Verða nú taldar upp þær skeljategundir íslenzkar, sem við geymum á [[Náttúrugripasafn Eyjabúa|Náttúrugripasafni Eyjabúa]], og gert grein fyrir þeim teg., sem ekki var vitað með vissu áður, að lifðu hér við Eyjar eða tómar skeljar fundizt af hér. <br>
Verða nú taldar upp þær skeljategundir íslenzkar, sem við geymum á [[Náttúrugripasafn Eyjabúa|Náttúrugripasafni Eyjabúa]], og gert grein fyrir þeim teg., sem ekki var vitað með vissu áður, að lifðu hér við Eyjar eða tómar skeljar fundizt af hér. <br>


1. Aða (öðuskel. Fst.: Vm. Vestmannaeyjar. <br>
1. Aða (öðuskel. Fst.: Vm. Vestmannaeyjar. <br>
Lína 46: Lína 50:
17. ''Ferjuskel'' (Cochlodesma praeténue). Áður var þessi skel sögð finnast lifandi á þrem stöðum í Faxaflóa. Hvergi getið um hana annars staðar. Nú er vitað, að hún lifir hér við Eyjar. Það höfum við sannað og frá því er greint í 2. útgáfu Skeldýrafánunnar I.  <br>
17. ''Ferjuskel'' (Cochlodesma praeténue). Áður var þessi skel sögð finnast lifandi á þrem stöðum í Faxaflóa. Hvergi getið um hana annars staðar. Nú er vitað, að hún lifir hér við Eyjar. Það höfum við sannað og frá því er greint í 2. útgáfu Skeldýrafánunnar I.  <br>


[[Mynd: 1965 b 220.jpg|left|thumb|400px]]
<center>[[Mynd: 1965 b 220 A.jpg|left|thumb|400px]]</center>






''Þessi mynd er tekin í Náttúrugripasafni Eyjabúa. Kórallinn er af 500—600 m dýpi sunnan við Eyjar. „Ígulkerið“ er mjög sjaldgæft. Það fékkst á sama dýpi. Fyrsta ígulker þessarar tegundar mun hafa fengizt við Suðvesturlandið eftir að Rússar sendu fyrsta „spúttnikkinn“ sinn upp í himingeiminn. Þess vegna kölluðu sjómennirnir, er fengu upp fyrsta ígulkerið þessarar tegundar, það „spúttnikk“. Því nafni heldur það enn. Íglarnir (angarnir) eru sérlegir. Þeir eru kóralkenndir og leika á hnúð. Endi þeirra fellur yfir „kúlu“ í yfirborði kersins, — „kúluliður“. Þeir þremenningarnir á [[Hrafn Sveinbjarnarson VE-|v/b Hrafni Sveinbjarnarsyni]] ([[Guðjón Jónsson (Hlíðardal)|Guðjón í Hlíðardal]], [[Guðjón Tómasson]] og [[Jagvan Hansen]]) gáfu okkur hluti þessa.''  
''Þessi mynd er tekin í Náttúrugripasafni Eyjabúa. Kórallinn er af 500—600 m dýpi sunnan við Eyjar. „Ígulkerið“ er mjög sjaldgæft. Það fékkst á sama dýpi. Fyrsta ígulker þessarar tegundar mun hafa fengizt við Suðvesturlandið eftir að Rússar sendu fyrsta „spúttnikkinn“ sinn upp í himingeiminn. Þess vegna kölluðu sjómennirnir, er fengu upp fyrsta ígulkerið þessarar tegundar, það „spúttnikk“. Því nafni heldur það enn. Íglarnir (angarnir) eru sérlegir. Þeir eru kóralkenndir og leika á hnúð. Endi þeirra fellur yfir „kúlu“ í yfirborði kersins, — „kúluliður“. Þeir þremenningarnir á [[Hrafn Sveinbjarnarson VE-|v/b Hrafni Sveinbjarnarsyni]] ([[Guðjón Jónsson (Hlíðardal)|Guðjón í Hlíðardal]], [[Guðjón Tómasson]] og [[Jagvan Hansen]]) gáfu okkur hluti þessa.''  




Lína 120: Lína 127:
Við þökkum innilega sjómönnum þeim, sem verið hafa okkur hjálplegir við að safna skeljum hér á undanförnum árum. Þeir eiga vissulega sinn hlut í því, hversu vel þetta hefur tekizt til þessa. Enn vil ég eiga þá að í söfnunarstarfi þessu. <br>
Við þökkum innilega sjómönnum þeim, sem verið hafa okkur hjálplegir við að safna skeljum hér á undanförnum árum. Þeir eiga vissulega sinn hlut í því, hversu vel þetta hefur tekizt til þessa. Enn vil ég eiga þá að í söfnunarstarfi þessu. <br>


<big>''B. Kuðungar (Sæsniglar með skel)''</big>
 
<big><center>''B. Kuðungar (Sæsniglar með skel)''</center></big>
 


Við Íslandsstrendur munu nú hafa fundizt 152 tegundir sæsnigla með skel. Marga þessa snigla höfum við fundið hér við Eyjar, en þó skal það strax viðurkennt, að mikið er hér ógert enn í þessu rannsóknarstarfi. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að Skeldýrafána Íslands II (Sæsniglar með skel) kom fyrst út 1962. Þar sem við höfðum ekki þessa ágætu bók Ingimars Óskarssonar, náttúrufræðings, fyrr í höndum, höfum við minna aðhafzt á s.l. áratug um söfnun kuðunga og rannsókn á þeim en skyldi. Þetta stendur nú vonandi allt til bóta hjá okkur. <br>
Við Íslandsstrendur munu nú hafa fundizt 152 tegundir sæsnigla með skel. Marga þessa snigla höfum við fundið hér við Eyjar, en þó skal það strax viðurkennt, að mikið er hér ógert enn í þessu rannsóknarstarfi. Ástæðan er fyrst og fremst sú, að Skeldýrafána Íslands II (Sæsniglar með skel) kom fyrst út 1962. Þar sem við höfðum ekki þessa ágætu bók Ingimars Óskarssonar, náttúrufræðings, fyrr í höndum, höfum við minna aðhafzt á s.l. áratug um söfnun kuðunga og rannsókn á þeim en skyldi. Þetta stendur nú vonandi allt til bóta hjá okkur. <br>
Lína 224: Lína 233:
Hér höfum við því eignast um 62% af sæsniglum með skel. Af þessum 95 teg. eru 56 teg. fundnar hér við Eyjar.
Hér höfum við því eignast um 62% af sæsniglum með skel. Af þessum 95 teg. eru 56 teg. fundnar hér við Eyjar.


<big>''C. Ýmsar tegundir landsnigla''</big>
 
<big><center>''C. Ýmsar tegundir landsnigla''</center></big>
 


1. Brekkubobbi. <br>
1. Brekkubobbi. <br>
Lína 233: Lína 244:
6. Skrautbobbi. <br>
6. Skrautbobbi. <br>


<big>''D. Nökkvar''</big>
 
<big><center>''D. Nökkvar''</center></big>
 


1. Breiðnökkvi. <br>
1. Breiðnökkvi. <br>

Leiðsagnarval