„Blik 1963/Lífskjör þurrabúðarmanns í Eyjum um aldamótin 1900, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
setti inn sams konar mynd af málverkinu í lit
Ekkert breytingarágrip
(setti inn sams konar mynd af málverkinu í lit)
 
Lína 51: Lína 51:
Næst mér skerst smávogur úr höfninni  inn  á  milli  tveggja stórra  klapparbelta.    Það  er „[[Lækurinn]]“ svonefndur, mesta athafnasvæði Eyjanna þá og síðar. Að vestan takmarkast hann af  stórri  þangivaxinni klöpp, sem er undir sjó á hásjávuðu. Það er svonefnd „[[Stokkhella]]“. Frá henni og nálega upp að Strandstíg    liggur    samfelldur klapparhryggur.  Hann  er  nú vel geymdur undir gömlu bæjarbryggjunni. Austan við Lækinn eru háar klappir, sem eru honum til skjóls í austanveðrum. Þar ber hæst svonefndan [[Nausthamar]]. Hann er nokkuð hár og er úr hraungrýti með svolitla grashettu í kollinum, eins og grænan  virtist mega  sinn fífil fegri muna. Þegar norðar dregur, lækka þessar klappir og enda í lágri klöpp, sem vaxin er fjörugrösum og nefnist [[Brúnkolla]]. Hún er nú undir hinni nýju [[Nausthamarsbryggja|Nausthamarsbryggju]], en á Nausthamri standa olíugeymar H.f. Shell og viðgerðarverkstæði Hraðfrystistöðvar  [[Einar Sigurðsson|Einars  Sigurðssonar]]. <br>
Næst mér skerst smávogur úr höfninni  inn  á  milli  tveggja stórra  klapparbelta.    Það  er „[[Lækurinn]]“ svonefndur, mesta athafnasvæði Eyjanna þá og síðar. Að vestan takmarkast hann af  stórri  þangivaxinni klöpp, sem er undir sjó á hásjávuðu. Það er svonefnd „[[Stokkhella]]“. Frá henni og nálega upp að Strandstíg    liggur    samfelldur klapparhryggur.  Hann  er  nú vel geymdur undir gömlu bæjarbryggjunni. Austan við Lækinn eru háar klappir, sem eru honum til skjóls í austanveðrum. Þar ber hæst svonefndan [[Nausthamar]]. Hann er nokkuð hár og er úr hraungrýti með svolitla grashettu í kollinum, eins og grænan  virtist mega  sinn fífil fegri muna. Þegar norðar dregur, lækka þessar klappir og enda í lágri klöpp, sem vaxin er fjörugrösum og nefnist [[Brúnkolla]]. Hún er nú undir hinni nýju [[Nausthamarsbryggja|Nausthamarsbryggju]], en á Nausthamri standa olíugeymar H.f. Shell og viðgerðarverkstæði Hraðfrystistöðvar  [[Einar Sigurðsson|Einars  Sigurðssonar]]. <br>


[[Mynd: 1963 b 191 A.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd:311g.jpg|ctr|400px]]


:::''Mynd af skipum að koma í Lækinn.''
:::''Mynd af skipum að koma í Lækinn.''

Leiðsagnarval