„Blik 1963/Kennaratal: Högni Sigurðsson, síðari hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1963 =Kennaratal= ==Högni Sigurðsson== ::(Síðari hluti) <br> ctr|400px ''Þessi mynd er af auglýingu Högna Sigurðssonar r...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 5: Lína 5:




=Kennaratal=
<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>
==Högni Sigurðsson==
 
::(Síðari hluti)
 
<big><big><big><big><big><center>KENNARATAL</center></big>
<CENTER>frá 1904-1937</CENTER></BIG>
<br>
<br>
[[Mynd: 1963 b 172.jpg|ctr|400px]]
<center>[[Högni Sigurðsson]],</center>
<center>barnakennari í Vestmannaeyjum</center>
<center>1904-1908.</center></big></big>
<center>(síðari hluti)</center>
 
 


''Þessi mynd er af auglýingu Högna Sigurðssonar ritaðri eigin hendi. Handbragðið ber fagurt vitni um rithönd hans.''<br>
<center>[[Mynd: 1963 b 172 A.jpg|ctr|400px]]</center>
''Ekkert skólahús var þá í Norðfirði og hefur Högni stundað þar umgangskennslu, sem þá var kölluð, en nú almennt kölluð farkennsla.''


<center>''Þessi mynd er af auglýsingu Högna Sigurðssonar ritaðri eigin hendi.
''Handbragðið ber fagurt vitni um rithönd hans. Ekkert skólahús var þá í Norðfirði og hefur Högni stundað þar umgangskennslu, sem þá var kölluð, en nú almennt kölluð farkennsla.''</center>


<big>Margt fólk af Suðurlandi leitaði sér atvinnn á sumrum á Austfjörðum um margra ára skeið fyrir, um og eftir aldamótin. Þarna kynntist Högni Sigurðsson fyrri konu sinni, [[Sigríður Brynjólfsdóttir í Vatnsdal|Sigríði Brynjólfsdóttur]] frá Garðbæ í Reykjavík, sem leitað hafði austur í kaupavinnu. Hún var næstum þrem árum yngri en Högni, f. 29. júní 1877. <br>
 
Margt fólk af Suðurlandi leitaði sér atvinnn á sumrum á Austfjörðum um margra ára skeið fyrir, um og eftir aldamótin. Þarna kynntist Högni Sigurðsson fyrri konu sinni, [[Sigríður Brynjólfsdóttir í Vatnsdal|Sigríði Brynjólfsdóttur]] frá Garðbæ í Reykjavík, sem leitað hafði austur í kaupavinnu. Hún var næstum þrem árum yngri en Högni, f. 29. júní 1877. <br>
Þau giftust í Norðfirði  5. marz 1899. Tveim árum áður fæddist þeim fyrsta barnið, [[Sigurður Högnason|sveinbarn]], sem hlaut nafn Sigurðar föðurafa síns. Þau eignuðust meybarn þrem árum síðar, sem skírt var [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir|Ágústa Þorgerður]]. <br>
Þau giftust í Norðfirði  5. marz 1899. Tveim árum áður fæddist þeim fyrsta barnið, [[Sigurður Högnason|sveinbarn]], sem hlaut nafn Sigurðar föðurafa síns. Þau eignuðust meybarn þrem árum síðar, sem skírt var [[Ágústa Þorgerður Högnadóttir|Ágústa Þorgerður]]. <br>


[[Mynd: 1963 b 173.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd: 1963 b 173 AA.jpg|ctr|400px]]


''Hjónin Högni Sigurðsson og Sigríður Brynjólfsdóttir og börn þeirra.<br>
''Hjónin Högni Sigurðsson og Sigríður Brynjólfsdóttir og börn þeirra.<br>
Lína 42: Lína 51:
Enginn vafi er á því, að það dró Högna mest til Eyja aftur, að faðir hans gat klófest handa honum jörðina, er fyrrv. sýslumaður sleppti henni. <br>
Enginn vafi er á því, að það dró Högna mest til Eyja aftur, að faðir hans gat klófest handa honum jörðina, er fyrrv. sýslumaður sleppti henni. <br>


[[Mynd: 1963 b 176.jpg|400px|ctr]]
[[Mynd: 1963 b 176 A.jpg|400px|ctr]]


::''Vatnsdalur, er Högni byggði 1903.''
::''Vatnsdalur, er Högni byggði 1903.''
Lína 57: Lína 66:
Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri, faðir Högna, var einn af atorkusömustu útgerðarmönnum í Eyjum fyrir og um aldamótin síðustu. Hann keypti fyrsta vélbátinn til Eyja frá Danmörku, [[Knörr]]inn, 1905 og sigldi honum sjálfur til landsins. Þetta framtak Sigurðar mistókst að miklu leyti sökum þess m.a., að vél bátsins reyndist of lítil og kraftlaus í hlutföllum við stærð hans. En Sigurður var ekki af baki dottinn. Hann átti 10-æring, sem hann kallaði [[Skeið]]. Honum breytti hann í vélbát, lét setja í hann 8 hestafla Hoffmannsvél. Í þessu framtaki öllu átti Högni Sigurðsson hlutdeild. Hann eignaðist 1/3 í Skeiðinni nýju á móti föður sínum og [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jóni Jónssyni]] í [[Hlíð]] (1/3). Þessi fleyta þeirra þremenninganna varð í rauninni hinn merkasti farkostur, því að 7 árum síðar gerði Norðmaðurinn A. Förland fyrstu tilraunir hér, sem mistókust ekki, með þorskveiðar í net á þessum báti. <br>
Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri, faðir Högna, var einn af atorkusömustu útgerðarmönnum í Eyjum fyrir og um aldamótin síðustu. Hann keypti fyrsta vélbátinn til Eyja frá Danmörku, [[Knörr]]inn, 1905 og sigldi honum sjálfur til landsins. Þetta framtak Sigurðar mistókst að miklu leyti sökum þess m.a., að vél bátsins reyndist of lítil og kraftlaus í hlutföllum við stærð hans. En Sigurður var ekki af baki dottinn. Hann átti 10-æring, sem hann kallaði [[Skeið]]. Honum breytti hann í vélbát, lét setja í hann 8 hestafla Hoffmannsvél. Í þessu framtaki öllu átti Högni Sigurðsson hlutdeild. Hann eignaðist 1/3 í Skeiðinni nýju á móti föður sínum og [[Jón Jónsson (Hlíð)|Jóni Jónssyni]] í [[Hlíð]] (1/3). Þessi fleyta þeirra þremenninganna varð í rauninni hinn merkasti farkostur, því að 7 árum síðar gerði Norðmaðurinn A. Förland fyrstu tilraunir hér, sem mistókust ekki, með þorskveiðar í net á þessum báti. <br>
Árið 1911 afréðu þeir feðgar að láta [[Ástgeir Guðmundsson]] bátasmið í [[Litlibær|Litlabæ]] byggja vélbát handa þeim. Hann skyldi vera 10—11 smálestir að stærð með vélaafl um 1 hestafl á hverja smálest. Þetta var gert. Fjórir urðu  eigendur þessa báts. [[Sæmundur Þórðarson]] í [[Gata|Götu]] og [[Sigurður Ísleifsson]] í [[Merkisteinn|Merkissteini]], svili Sigurðar á Heiði, eignuðust bátinn með þeim feðgum. <br>
Árið 1911 afréðu þeir feðgar að láta [[Ástgeir Guðmundsson]] bátasmið í [[Litlibær|Litlabæ]] byggja vélbát handa þeim. Hann skyldi vera 10—11 smálestir að stærð með vélaafl um 1 hestafl á hverja smálest. Þetta var gert. Fjórir urðu  eigendur þessa báts. [[Sæmundur Þórðarson]] í [[Gata|Götu]] og [[Sigurður Ísleifsson]] í [[Merkisteinn|Merkissteini]], svili Sigurðar á Heiði, eignuðust bátinn með þeim feðgum. <br>
Þennan nýja bát kölluðu þeir[[Freyja VE-|Freyju]], sem fyrst gekk á vetrarvertíð 1912. <br>
Þennan nýja bát kölluðu þeir [[Freyja VE-|Freyju]], sem fyrst gekk á vetrarvertíð 1912. <br>
Sigurður Sigurfinnsson á Heiði, faðir Högna, lézt 8. sept. 1916. Nokkru síðar leystist eigendafélagið að m/b Freyju upp. Þá lét Högni byggja sér nýjan bát, sem hann átti einn. Til þess þurfti nokkurt fjárhagslegt bolmagn. <br>
Sigurður Sigurfinnsson á Heiði, faðir Högna, lézt 8. sept. 1916. Nokkru síðar leystist eigendafélagið að m/b Freyju upp. Þá lét Högni byggja sér nýjan bát, sem hann átti einn. Til þess þurfti nokkurt fjárhagslegt bolmagn. <br>
Lítið hafði Högni efnazt á útgerð v/b Freyju, en hann hafði hlotið nokkurn arf eftir föður sinn. Því fé varði hann til þess að láta byggja vélbát, sem hann vildi eiga einn. Þennan bát kallaði Högni [[Ester VE-|Ester]] í höfuðið á yngsta barni sínu þá.
Lítið hafði Högni efnazt á útgerð v/b Freyju, en hann hafði hlotið nokkurn arf eftir föður sinn. Því fé varði hann til þess að láta byggja vélbát, sem hann vildi eiga einn. Þennan bát kallaði Högni [[Ester VE-|Ester]] í höfuðið á yngsta barni sínu þá.
Lína 68: Lína 77:
5. [[Haukur Högnason|Haukur]], bifreiðarstj., f. 7. júlí 1912. Kvæntur er hann [[Jóhanna Jósepsdóttir|Jóhönnu Jósepsdóttur]]. Þau eiga 3 börn: [[Svala Hauksdóttir|Svölu]], [[Ölver Hauksson|Ölver]] og [[Sigurður Hauksson|Sigurð]]. <br>
5. [[Haukur Högnason|Haukur]], bifreiðarstj., f. 7. júlí 1912. Kvæntur er hann [[Jóhanna Jósepsdóttir|Jóhönnu Jósepsdóttur]]. Þau eiga 3 börn: [[Svala Hauksdóttir|Svölu]], [[Ölver Hauksson|Ölver]] og [[Sigurður Hauksson|Sigurð]]. <br>
6. [[Ester Högnadóttir|Ester]], f. 6. maí 1917. Gift Jóni Björnssyni og eru búsett í Reykjavík. Þeirra börn: [[Edda Ísfold Jónsdóttir|Edda Ísfold]], [[Högni Björn Jónsson|Högni Björn]], [[Björgvin Jónsson Björnssonar|Björgvin]] og [[Margrét Jónsdóttir Björnssonar|Margrét]]. <br>
6. [[Ester Högnadóttir|Ester]], f. 6. maí 1917. Gift Jóni Björnssyni og eru búsett í Reykjavík. Þeirra börn: [[Edda Ísfold Jónsdóttir|Edda Ísfold]], [[Högni Björn Jónsson|Högni Björn]], [[Björgvin Jónsson Björnssonar|Björgvin]] og [[Margrét Jónsdóttir Björnssonar|Margrét]]. <br>
[[Mynd: 1963 b 178.jpg|thumb|350px|''Frá vinstri: Guðný Magnúsdóttir, seinni kona Högna í Vatnsdal; Ester, yngsta stjúpbarn Guðnýjar; Hilmir Högnason, einkabarn Guðnýjar og Högna.'']]
[[Mynd: 1963 b 178 A.jpg|thumb|350px|''Frá vinstri: Guðný Magnúsdóttir, seinni kona Högna í Vatnsdal; Ester, yngsta stjúpbarn Guðnýjar; Hilmir Högnason, einkabarn Guðnýjar og Högna.'']]
Árið 1922, 15. des., kvæntist Högni Sigurðsson öðru sinni. Þá gekk hann að eiga [[Guðný Magnúsdóttir í Vatnsdal|Guðnýju Magnúsdóttur]] frá Norður-Búðarhólshjáleigu í Landeyjum, f. þar 17. júlí 1882. Þau eignuðust eitt barn, [[Hilmir Högnason|Hilmi]], rafvirkjasvein, f. 27. ágúst 1923. Hann er kvæntur [[Alda Björnsdóttir Sigurðssonar|Öldu Björnsdóttur]]. Börn þeirra: [[Hörður Hilmisson|Hörður]], [[Hrefna Hilmisdóttir|Hrefna]], [[Guðný Hilmisdóttir|Guðný]], [[Birna Hilmisdóttir|Birna]]. Guðný býr enn í Vatnsdal, áttræð, þegar þetta er skrifað. <br>
Árið 1922, 15. des., kvæntist Högni Sigurðsson öðru sinni. Þá gekk hann að eiga [[Guðný Magnúsdóttir í Vatnsdal|Guðnýju Magnúsdóttur]] frá Norður-Búðarhólshjáleigu í Landeyjum, f. þar 17. júlí 1882. Þau eignuðust eitt barn, [[Hilmir Högnason|Hilmi]], rafvirkjasvein, f. 27. ágúst 1923. Hann er kvæntur [[Alda Björnsdóttir Sigurðssonar|Öldu Björnsdóttur]]. Börn þeirra: [[Hörður Hilmisson|Hörður]], [[Hrefna Hilmisdóttir|Hrefna]], [[Guðný Hilmisdóttir|Guðný]], [[Birna Hilmisdóttir|Birna]]. Guðný býr enn í Vatnsdal, áttræð, þegar þetta er skrifað. <br>
Högni Sigurðsson í Vatnsdal lézt 14. maí 1961 nær 87 ára gamall. <br>
Högni Sigurðsson í Vatnsdal lézt 14. maí 1961 nær 87 ára gamall. <br>
Lína 106: Lína 115:




::''Kærleikurinn.'' <br>
:::''Kærleikurinn.'' <br>


::Lífsins æðsta ljós í heimi<br>  
::Lífsins æðsta ljós í heimi<br>  
Lína 174: Lína 183:




::''Lóan er komin''. <br>
:::''Lóan er komin''. <br>


::Þú ert komin, kæra mín, <br>
::Þú ert komin, kæra mín, <br>
Lína 213: Lína 222:




::''Ævintýri á gönguför.'' <br>
:::''Ævintýri á gönguför.'' <br>
::(Lag: Um aldamótin ekki neitt...)
::(Lag: Um aldamótin ekki neitt...)


Lína 245: Lína 254:




::''Brúðkaupsósk.''
:::''Brúðkaupsósk.''


::Blessun guðs ég bið í dag<br>
::Blessun guðs ég bið í dag<br>
Lína 253: Lína 262:




::''Ótíð.''
:::''Ótíð.''


::Steðjar að í styrjarham<br>
::Steðjar að í styrjarham<br>
Lína 261: Lína 270:




::''Ljótt úllit:''
:::''Ljótt úllit:''


::Þoku- dekkjað -þykkt er loft<br>
::Þoku- dekkjað -þykkt er loft<br>
Lína 269: Lína 278:




::''Höldum á sœinn.'' <br>
:::''Höldum á sœinn.'' <br>


::Þó að aldan yggli brún<br>
::Þó að aldan yggli brún<br>
Lína 283: Lína 292:


¹ <small>(Til [[Eyjólfur Gíslason|Eyj. Gíslasonar]] skipstjóra á [[Emma VE-219|v/b Emmu]]).</small>
¹ <small>(Til [[Eyjólfur Gíslason|Eyj. Gíslasonar]] skipstjóra á [[Emma VE-219|v/b Emmu]]).</small>
[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]


:::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|''Þ.Þ.V.'']]
[[Blik 1963/Kennaratal: Högni Sigurðsson, fyrri hluti|Til baka]]


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval