„Blik 1962/Saga leiklistar í Vestmannaeyjum, I. kafli, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 17: Lína 17:
[[Mynd: 1962 b 331 A.jpg|thumb|350px|''Mynd: Halldór Gunnlaugsson, lœknir, frumkvöðull að stofnun Kvenfélagsins Líknar, leikari góður og skáld ágætt, ötull kraftur í öllum félagsmálum Eyjabúa.'']]
[[Mynd: 1962 b 331 A.jpg|thumb|350px|''Mynd: Halldór Gunnlaugsson, lœknir, frumkvöðull að stofnun Kvenfélagsins Líknar, leikari góður og skáld ágætt, ötull kraftur í öllum félagsmálum Eyjabúa.'']]
<big>St. Báran lék mikið fyrir og eftir aldamótin, og voru það helzt einþáttungar, sem hún færði upp með félagsfólki sínu. Mætti þá minnast leikþátta sem nefndust „Útidyralykillinn“, „Sambýlisfólkið“, „Saklaus og slægur“ eftir Pál Árdal. „Féleysi og lausafé“ eða öðru nafni „Lifandi húsgögn“, „Tveir veitingamenn“ og „Veitingakonan“. Þessi starfsemi mun hafa farið fram á árunum 1906 til 1908. Stúkan hafði ávallt nokkuð af fólki, sem var vant að leika t.d. Gísla Lárusson, Jón Jónsson, Júlíönu Sigurðardóttur, Magnús Guðmundsson og eflaust m.fl. <br>
<big>St. Báran lék mikið fyrir og eftir aldamótin, og voru það helzt einþáttungar, sem hún færði upp með félagsfólki sínu. Mætti þá minnast leikþátta sem nefndust „Útidyralykillinn“, „Sambýlisfólkið“, „Saklaus og slægur“ eftir Pál Árdal. „Féleysi og lausafé“ eða öðru nafni „Lifandi húsgögn“, „Tveir veitingamenn“ og „Veitingakonan“. Þessi starfsemi mun hafa farið fram á árunum 1906 til 1908. Stúkan hafði ávallt nokkuð af fólki, sem var vant að leika t.d. Gísla Lárusson, Jón Jónsson, Júlíönu Sigurðardóttur, Magnús Guðmundsson og eflaust m.fl. <br>
Á þessum árum lék leikflokkur Eyjanna leikritið „Neyddur til að giftast“, eftir Moliere. Það var í 3 þáttum. Nokkru síðar lék flokkurinn „Söngkonuna“, — höfundur ókunnur. Þarna voru að leik meðal annarra Guðrún og Edv. Frederiksen, Gísli Lárusson, Theodóra dóttir hans og m.fl. [[Guðrún Þorgrímsdóttir|Guðrún Frederiksen]] söng sérlega vel og var talin syngja hér kvenna bezt um árabil. Einnig lék (og leiðbeindi þá) [[Halldór Gunnlaugsson]] læknir, þá nýkominn í bæinn, Júlíana Sigurðardóttir og Ásdís Gísladóttir, er síðar varð kona [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], Jóhann Þ. Jósefsson, Jón Jónsson og Jónína Jónsdóttir. Árið 1906—07 var líka leikið í Kumbalda leikrit, sem hét að mig minnir „Músin“ (eða „Rottan“). Ekki veit ég um höfund þessa leikrits, en trúlega hefir Halldór Gunnlaugsson útvegað það eða jafnvel snarað því úr dönsku yfir á íslenzku. Á meðal leikenda voru í þessu leikriti Gísli Lárusson. Hann var eitthvað að guma af kjarki sínum og sagðist ekkert hræðast, vera maður, sem kynni ekki að hræðast, en rétt í því kemur mús hlaupandi inn gólfið og varð hann þá svo hræddur, að hann hljóp upp á borð. Þá var hlegið í Kumbalda. Auk hans léku svo Jóhann Þ. Jósefsson, Ásdís Johnsen, Theódóra Gísladóttir, Halldór Gunnlaugsson o.fl. <br>
Á þessum árum lék leikflokkur Eyjanna leikritið „Neyddur til að giftast“, eftir Moliere. Það var í 3 þáttum. Nokkru síðar lék flokkurinn „Söngkonuna“, — höfundur ókunnur. Þarna voru að leik meðal annarra Guðrún og Edv. Frederiksen, Gísli Lárusson, Theodóra dóttir hans og m.fl. [[Guðrún S. Þorgrímsdóttir|Guðrún Frederiksen]] söng sérlega vel og var talin syngja hér kvenna bezt um árabil. Einnig lék (og leiðbeindi þá) [[Halldór Gunnlaugsson]] læknir, þá nýkominn í bæinn, Júlíana Sigurðardóttir og Ásdís Gísladóttir, er síðar varð kona [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsen]], Jóhann Þ. Jósefsson, Jón Jónsson og Jónína Jónsdóttir. Árið 1906—07 var líka leikið í Kumbalda leikrit, sem hét að mig minnir „Músin“ (eða „Rottan“). Ekki veit ég um höfund þessa leikrits, en trúlega hefir Halldór Gunnlaugsson útvegað það eða jafnvel snarað því úr dönsku yfir á íslenzku. Á meðal leikenda voru í þessu leikriti Gísli Lárusson. Hann var eitthvað að guma af kjarki sínum og sagðist ekkert hræðast, vera maður, sem kynni ekki að hræðast, en rétt í því kemur mús hlaupandi inn gólfið og varð hann þá svo hræddur, að hann hljóp upp á borð. Þá var hlegið í Kumbalda. Auk hans léku svo Jóhann Þ. Jósefsson, Ásdís Johnsen, Theódóra Gísladóttir, Halldór Gunnlaugsson o.fl. <br>
Árið 1906 mun ávallt verða álitið merkisár í sögu leiklistar hér. Var það líka oft nefnt læknisárið þ.e.a.s. árið, sem Halldór læknir flutti til Eyjanna. Hann var snjall og ástsæll héraðslæknir. Hann tók strax við komu sína til Eyjanna virkan þátt í leikstarfseminni. Var hann þá þegar landskunnur leikari og leiklistarunnandi, sem t.d. skólabræður hans dáðu mjög mikið. Hann var gæddur sérlega auðugri kímnigáfu, smekkvís og úrræðagóður um allt, er varðaði vandamál leiklistar hér. Hann var bráðsnjall þýðandi, mikilsvirt kímniskáld og leiklistarleiðbeinandi mjög góður. Söngmaður var Halldór prýðilegur. Við komu hans til Eyja lifnaði mjög mikið yfir leikstarfseminni og má segja, að hann væri henni eitt og allt á mörgum sviðum. <br>
Árið 1906 mun ávallt verða álitið merkisár í sögu leiklistar hér. Var það líka oft nefnt læknisárið þ.e.a.s. árið, sem Halldór læknir flutti til Eyjanna. Hann var snjall og ástsæll héraðslæknir. Hann tók strax við komu sína til Eyjanna virkan þátt í leikstarfseminni. Var hann þá þegar landskunnur leikari og leiklistarunnandi, sem t.d. skólabræður hans dáðu mjög mikið. Hann var gæddur sérlega auðugri kímnigáfu, smekkvís og úrræðagóður um allt, er varðaði vandamál leiklistar hér. Hann var bráðsnjall þýðandi, mikilsvirt kímniskáld og leiklistarleiðbeinandi mjög góður. Söngmaður var Halldór prýðilegur. Við komu hans til Eyja lifnaði mjög mikið yfir leikstarfseminni og má segja, að hann væri henni eitt og allt á mörgum sviðum. <br>
Mörg ný leikrit voru þá sýnd hvert af öðru og nýir leikendur koma á sviðið. Var þá ýmist leikið í Gúttó, Tangahúsinu eða Kumbalda og leiksýningar fjölsóttar. Það er ekkert ofsagt, að þar sem Halldór læknir var að störfum, þar var líf og fjör á öllum sviðum. Halldór var vel þekktur af leiksviðinu í Reykjavík, en eftir að hann varð stúdent, fluttist hann norður til Akureyrar til stjúpu sinnar, er þá var nýflutt þangað. Það var frú [[Halldóra Vigfúsdóttir]], er síðast var hér í Eyjum og lézt hjá syni sínum, [[Þórhallur Gunnlaugsson|Þórhalli Gunnlaugssyni]], símstjóra, en hann var samfeðra hálfbróðir Halldórs læknis. Halldór læknir var hagyrðingur ágætur en sérstæður nokkuð. <br>
Mörg ný leikrit voru þá sýnd hvert af öðru og nýir leikendur koma á sviðið. Var þá ýmist leikið í Gúttó, Tangahúsinu eða Kumbalda og leiksýningar fjölsóttar. Það er ekkert ofsagt, að þar sem Halldór læknir var að störfum, þar var líf og fjör á öllum sviðum. Halldór var vel þekktur af leiksviðinu í Reykjavík, en eftir að hann varð stúdent, fluttist hann norður til Akureyrar til stjúpu sinnar, er þá var nýflutt þangað. Það var frú [[Halldóra Vigfúsdóttir]], er síðast var hér í Eyjum og lézt hjá syni sínum, [[Þórhallur Gunnlaugsson|Þórhalli Gunnlaugssyni]], símstjóra, en hann var samfeðra hálfbróðir Halldórs læknis. Halldór læknir var hagyrðingur ágætur en sérstæður nokkuð. <br>
Lína 121: Lína 121:
[[Kristrún Gísladóttir (Stakkagerði)|Kristrún  Gísladóttir]],  Stakkagerði,
[[Kristrún Gísladóttir (Stakkagerði)|Kristrún  Gísladóttir]],  Stakkagerði,
Bínu. <br>
Bínu. <br>
[[Sólveig Jesdóttir (Hól)|Sólveig Jesdóttir]], [[Hóll|Hóli]], húsfreyjuna,
[[Solveig Soffía Jesdóttir|Sólveig Jesdóttir]], [[Hóll|Hóli]], húsfreyjuna,
konu húsbóndans. <br>
konu húsbóndans. <br>
[[Lárus Georg Árnason|Lárus G. Árnason]], Búastöðum, umskiptinginn. <br>
[[Lárus Georg Árnason|Lárus G. Árnason]], Búastöðum, umskiptinginn. <br>
Lína 143: Lína 143:
Hitt er svo annað mál, — hvort skólabörn hafi það mikinn tíma afgangs frá lestri skólabóka, að þau treysti sér til að bæta á sig lærdómi hlutverka í leikriti. <br>
Hitt er svo annað mál, — hvort skólabörn hafi það mikinn tíma afgangs frá lestri skólabóka, að þau treysti sér til að bæta á sig lærdómi hlutverka í leikriti. <br>
Sem fyrr getur var árið 1909 að ýmsu leyti merkilegt ár í sögu leiklistar hér í Eyjum. Það ár var Kvenfél. Líkn stofnað að tilhlutan Halldórs Gunnlaugssonar héraðslæknis. Ég hef áður getið fjárhæðar þeirrar, er hann afhenti félaginu á stofnfundinum frá leikflokki Eyjanna, frá starfsemi hans tvö undanfarin ár. Eins og nafn kvenfélagsins bendir til, er það fyrst og fremst líknarfélag. Fáum hefir verið kunnara um þörfina fyrir líknandi hendur og fjárhagslegan stuðning við fátæka meðal almennings, en einmitt lækninum. Hverjum var betur trúandi til þeirra líknarstarfa en einmitt kvenfólkinu. Líknandi eiginleikar eru því meðfæddir. <br>
Sem fyrr getur var árið 1909 að ýmsu leyti merkilegt ár í sögu leiklistar hér í Eyjum. Það ár var Kvenfél. Líkn stofnað að tilhlutan Halldórs Gunnlaugssonar héraðslæknis. Ég hef áður getið fjárhæðar þeirrar, er hann afhenti félaginu á stofnfundinum frá leikflokki Eyjanna, frá starfsemi hans tvö undanfarin ár. Eins og nafn kvenfélagsins bendir til, er það fyrst og fremst líknarfélag. Fáum hefir verið kunnara um þörfina fyrir líknandi hendur og fjárhagslegan stuðning við fátæka meðal almennings, en einmitt lækninum. Hverjum var betur trúandi til þeirra líknarstarfa en einmitt kvenfólkinu. Líknandi eiginleikar eru því meðfæddir. <br>
Læknirinn sá einnig, að til þess að félagið gæti fylgt stefnuskrá sinni, yrði það að afla sér fjár á einhvern raunhæfan hátt. Meðlimagjöldin voru lág og hrukku skammt, ef til fjárhagslegs stuðnings við aðra kæmi. Halldór hafði hugsað málið og hann fann líka leiðina til tryggrar fjáröflunar. Hann hafði sem sagt unnið mjög mikið að leikstarfseminni undanfarin ár, eða frá því að hann flutti til Eyja. Hann hafði kynnzt þeirri starfsemi vel og séð, að hún var rétta leiðin, — sú leið, sem kvenfélagið átti að feta til þess að afla sér starfsfjár. Leiðin var örugg og jafnframt mikið menningaratriði fyrir þorpsbúa, sem sýnt höfðu, að þeir voru fróðleiks- og menntaþyrstir. Halldór hvatti þessvegna kvenfélagið eindregið til leiksýninga á vegum þess og hét því allri sinni aðstoð í framkvæmdinni og leiðbeiningum, bæði á leiksviði og utan þess, eftir því sem embættisstörf hans frekast leyfðu. Í kvenfél. ríkti mikill áhugi, enda var það lífsspursmál fyrir starfshugsjón þess. Tillögu læknisins var því tekið með fögnuði og samþykkt sem sjálfsögð fjáröflunarleið. Konurnar hétu því, að fá eiginmenn sína og vini í lið með sér. Þær voru margar hverjar sviðsvanar og menn þeirra sumir vel þekktir leikarar hér. Það var ekki látið sitja við orðin ein, heldur hafizt handa um útvegun á leikfólki. Síðan hófust æfingar á nýjum leikritum hér. Samkv. bókum Líknar voru fyrst sýnd leikritin „Villidýrið“ eftir E. Bögh; og „Bezt sem vitlausast“ (höfundur ókunnur), og „Apakötturinn“ eftir Heiberg. Ekki verður um það efazt, að Halldór læknir hafi útvegað leikritin og séð um og leiðbeint um sviðssetningu þeirra. Af bókum kvenfél. Líkn verður ekki séð, hvert þessara þriggja leikrita hefir verið fyrst tekið til sýningar, en eftir innfærslum teknanna virðist Apakötturinn hafa verið fyrst leikinn, þá Villidýrið og svo Bezt sem vitlausast. Ekki verður það heldur séð, hverjir hafi skipað hlutverkin, en að öllum líkum hafa það verið konur úr kvenfélaginu, eiginmenn þeirra eða vinir og velunnarar þess. Þó hefi ég heyrt þessa helzt tilnefnda í Apakettinum, Iversen: Guðjón Guðjónsson, Frú Sörensen: Sigurborg verzlunarstúlka hjá G.J. Johnsen, Óli gamli: leikinn af [[Guðjón Jósefsson í Fagurlyst|Guðjóni Jósefssyni]], Margrét: Guðbjörg Gísladóttir, og unga manninn Lindal: [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)|Kristján Gíslason]]. <br>
Læknirinn sá einnig, að til þess að félagið gæti fylgt stefnuskrá sinni, yrði það að afla sér fjár á einhvern raunhæfan hátt. Meðlimagjöldin voru lág og hrukku skammt, ef til fjárhagslegs stuðnings við aðra kæmi. Halldór hafði hugsað málið og hann fann líka leiðina til tryggrar fjáröflunar. Hann hafði sem sagt unnið mjög mikið að leikstarfseminni undanfarin ár, eða frá því að hann flutti til Eyja. Hann hafði kynnzt þeirri starfsemi vel og séð, að hún var rétta leiðin, — sú leið, sem kvenfélagið átti að feta til þess að afla sér starfsfjár. Leiðin var örugg og jafnframt mikið menningaratriði fyrir þorpsbúa, sem sýnt höfðu, að þeir voru fróðleiks- og menntaþyrstir. Halldór hvatti þessvegna kvenfélagið eindregið til leiksýninga á vegum þess og hét því allri sinni aðstoð í framkvæmdinni og leiðbeiningum, bæði á leiksviði og utan þess, eftir því sem embættisstörf hans frekast leyfðu. Í kvenfél. ríkti mikill áhugi, enda var það lífsspursmál fyrir starfshugsjón þess. Tillögu læknisins var því tekið með fögnuði og samþykkt sem sjálfsögð fjáröflunarleið. Konurnar hétu því, að fá eiginmenn sína og vini í lið með sér. Þær voru margar hverjar sviðsvanar og menn þeirra sumir vel þekktir leikarar hér. Það var ekki látið sitja við orðin ein, heldur hafizt handa um útvegun á leikfólki. Síðan hófust æfingar á nýjum leikritum hér. Samkv. bókum Líknar voru fyrst sýnd leikritin „Villidýrið“ eftir E. Bögh; og „Bezt sem vitlausast“ (höfundur ókunnur), og „Apakötturinn“ eftir Heiberg. Ekki verður um það efazt, að Halldór læknir hafi útvegað leikritin og séð um og leiðbeint um sviðssetningu þeirra. Af bókum kvenfél. Líkn verður ekki séð, hvert þessara þriggja leikrita hefir verið fyrst tekið til sýningar, en eftir innfærslum teknanna virðist Apakötturinn hafa verið fyrst leikinn, þá Villidýrið og svo Bezt sem vitlausast. Ekki verður það heldur séð, hverjir hafi skipað hlutverkin, en að öllum líkum hafa það verið konur úr kvenfélaginu, eiginmenn þeirra eða vinir og velunnarar þess. Þó hefi ég heyrt þessa helzt tilnefnda í Apakettinum, Iversen: Guðjón Guðjónsson, Frú Sörensen: Sigurborg verzlunarstúlka hjá G.J. Johnsen, Óli gamli: leikinn af [[Guðjón Jósefsson (Fagurlyst)|Guðjóni Jósefssyni]], Margrét: Guðbjörg Gísladóttir, og unga manninn Lindal: [[Kristján Gíslason (Hlíðarhúsi)|Kristján Gíslason]]. <br>
Í „Villidýrinu“ hef ég helzt heyrt talað um þau [[Aage L. Petersen|Petersen]] símstj., sem lék Villidýrið, Guðbjörgu Gísladóttur konu hans, Theódóru Gísladóttur, Stakkagerði, og [[Steingrímur Magnússon (Miðhúsum)|Steingrím Magnússon]] á Miðhúsum, er þá var verzlunarmaður hjá Bryde. Leikrit þetta er eftir Erik Bögh. (Frásögn Stgr. Magnússonar nú í Rvík, en þetta hefir þá verið síðasta hlutverk Theodóru, þar eð hún fór til U.S.A. sumarið 1909). <br>
Í „Villidýrinu“ hef ég helzt heyrt talað um þau [[Aage Lauritz Petersen|Petersen]] símstj., sem lék Villidýrið, Guðbjörgu Gísladóttur konu hans, Theódóru Gísladóttur, Stakkagerði, og [[Steingrímur Magnússon (Miðhúsum)|Steingrím Magnússon]] á Miðhúsum, er þá var verzlunarmaður hjá Bryde. Leikrit þetta er eftir Erik Bögh. (Frásögn Stgr. Magnússonar nú í Rvík, en þetta hefir þá verið síðasta hlutverk Theodóru, þar eð hún fór til U.S.A. sumarið 1909). <br>
Í Bezt sem vitlausast veit ég ekki um hlutverkaskipun, nema þau Petersen, sem lék Schwanner ofursta, og Guðbjörgu konu hans, er lék þjónustustúlkuna. Auk þess léku að sagt er [[Ágústa Eymundsdóttir]] og Árni Gíslason o.fl. Kostnaður við að koma þessari leikstarfsemi kvenfélagsins á stað hefir verið nokkur, einkum vegna leiksviðskostnaðar svo sem leiktjalda, ljósaumbúnaðar, efnis til gervisgerða o.m.fl. En sýningar félagsins báru sig vel fjárhagslega. <br>
Í Bezt sem vitlausast veit ég ekki um hlutverkaskipun, nema þau Petersen, sem lék Schwanner ofursta, og Guðbjörgu konu hans, er lék þjónustustúlkuna. Auk þess léku að sagt er [[Ágústa Eymundsdóttir]] og Árni Gíslason o.fl. Kostnaður við að koma þessari leikstarfsemi kvenfélagsins á stað hefir verið nokkur, einkum vegna leiksviðskostnaðar svo sem leiktjalda, ljósaumbúnaðar, efnis til gervisgerða o.m.fl. En sýningar félagsins báru sig vel fjárhagslega. <br>
Um haustið 1909 og fram á vertíð var svo leikið nýtt leikrit á vegum kvenfélagsins. Það var „Æfintýri á gönguför“ eftir C. Hostrup, í fjórum þáttum. Er þetta danskur söngva- og gleðileikur, sem var mjög vinsæll á meginlandinu. Vel gekk með útvegun á leikurum og æfingar gengu vel. Var leikritið sýnt við fádæma góðar undirtektir og gaf vel í sjóð félagsins. Læknirinn hafði hitt naglann á höfuðið. Leikstarfsemin var örugg fjáröflunarleið ekki síður í Eyjum en annarsstaðar, skemmtun og menningarauki, sem Eyjamenn vildu sízt án vera. <br>
Um haustið 1909 og fram á vertíð var svo leikið nýtt leikrit á vegum kvenfélagsins. Það var „Æfintýri á gönguför“ eftir C. Hostrup, í fjórum þáttum. Er þetta danskur söngva- og gleðileikur, sem var mjög vinsæll á meginlandinu. Vel gekk með útvegun á leikurum og æfingar gengu vel. Var leikritið sýnt við fádæma góðar undirtektir og gaf vel í sjóð félagsins. Læknirinn hafði hitt naglann á höfuðið. Leikstarfsemin var örugg fjáröflunarleið ekki síður í Eyjum en annarsstaðar, skemmtun og menningarauki, sem Eyjamenn vildu sízt án vera. <br>

Leiðsagnarval