„Blik 1962/Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum, 3. kafli, III. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 4: Lína 4:




<center>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|ÞORSTEINN Þ. VÍGLUNDSSON]]:</center>


=''Saga barnafræðslunnar í Vestmannaeyjum''=
 
::::::'''3. Kafli
<big><big><big><big><big><center>''Saga barnafræðslunnar''</center>
::::(III. hluti, lokaþættir 3. kafla)
<center>''í Vestmannaeyjum''</center></big></big></big>
 
 
<center>III. kafli, 1880-1903 </center></big></big>
<center>(3. hluti)</center>
<br>
<br>
<br>
<br>
Þegar barnaskólinn var stofnaður í Vestmannaeyjum, voru þar búandi 558 manns. <br>
<big>Þegar barnaskólinn var stofnaður í Vestmannaeyjum, voru þar búandi 558 manns. <br>
Þar af ólæsir:  <br>
Þar af ólæsir:  <br>
{|{{ Prettytable }}
{|{{ Prettytable }}
Lína 66: Lína 71:
|70 ólæsir||innan 10 ára
|70 ólæsir||innan 10 ára
|-
|-
|Aðrir læsir||
|Allir<br>Aðrir læsir||
|-
|-
|Ólæsir alls||12,4%
|Ólæsir alls||12,4%
Lína 132: Lína 137:
:::::::::::::12. gr.
:::::::::::::12. gr.
Skólanefndinni ber að innheimta kennslueyrinn og  
Skólanefndinni ber að innheimta kennslueyrinn og  
aðrar    tekjur skólans, borga út gj0ld hans, halda
aðrar    tekjur skólans, borga út gjöld hans, halda
nákvæman reikning yfir tekjur hans og gjöld og senda sýslunefndinni afrit af þeim reikningi í lok hvers skólaárs.
nákvæman reikning yfir tekjur hans og gjöld og senda sýslunefndinni afrit af þeim reikningi í lok hvers skólaárs.


Lína 144: Lína 149:
Þannig samin og af sýslunefndinni samþykkt á sýslufundi 17. des. 1890.
Þannig samin og af sýslunefndinni samþykkt á sýslufundi 17. des. 1890.
:::::::::Vottar
:::::::::Vottar
::::::::'''Oddgeir Guðmundsen.
::::::::'''Oddgeir Guðmundsen.


Lína 164: Lína 168:
1891—1892 og nam sú upphæð 45% af heildartekjum sýslusjóðs (Kr. 420,45). <br>
1891—1892 og nam sú upphæð 45% af heildartekjum sýslusjóðs (Kr. 420,45). <br>
Haustið 1893 tók séra Oddgeir Guðmundsen, sóknarprestur, að sér kennsluna í skólanum. Það haust hófu nám í skólanum 20 nemendur í einni deild sem jafnan áður. Það er á orði haft, hversu prestur lagði hart að sér til þess að geta stundað kennslustörfin. Í skólann var um hálfrar stundar gangur frá Ofanleiti. Í skólanum starfaði hann 4—5 stundir daglega og átti þá eftir heimgönguna. <br>
Haustið 1893 tók séra Oddgeir Guðmundsen, sóknarprestur, að sér kennsluna í skólanum. Það haust hófu nám í skólanum 20 nemendur í einni deild sem jafnan áður. Það er á orði haft, hversu prestur lagði hart að sér til þess að geta stundað kennslustörfin. Í skólann var um hálfrar stundar gangur frá Ofanleiti. Í skólanum starfaði hann 4—5 stundir daglega og átti þá eftir heimgönguna. <br>
Veturinn 1893—1894 ráku tveir menn saman smábarnaskóla í Vestmannaeyjum. Þeir munu hafa kennt á heimilum manna eða í herbergjum sínum. Það voru þeir [[Guðmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi|Guðmundur Þorbjarnarson]], bókbindari (þá titlaður svo), síðar kunnur bóndi á Stóra-Hofi á Rangárvöllum og félagsmálaforingi Rangæinga á sinni tíð, og [[Pálmi Guðmundsson í Stíghúsi|Pálmi Guðmundsson]], tómthúsmaður í [[Stíghús]]i í Eyjum (áður [[París]], nú [[Njarðarstígur]] 5).²<br>
Veturinn 1893—1894 ráku tveir menn saman smábarnaskóla í Vestmannaeyjum. Þeir munu hafa kennt á heimilum manna eða í herbergjum sínum. Það voru þeir [[Guðmundur Þorbjarnarson á Stóra-Hofi|Guðmundur Þorbjarnarson]], bókbindari (þá titlaður svo), síðar kunnur bóndi á Stóra-Hofi á Rangárvöllum og félagsmálaforingi Rangæinga á sinni tíð, og [[Pálmi Guðmundsson í Stíghúsi|Pálmi Guðmundsson]], tómthúsmaður í [[Stíghús]]i í Eyjum (áður [[París]], nú [[Njarðarstígur]] 5).<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><br>
¹ <small>Pálmi var afi [[Ingi R. Jóhannsson|Inga R. Jóhannssonar]] skákmeistara.</small>
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> <small>Pálmi var afi [[Ingi R. Jóhannsson|Inga R. Jóhannssonar]] skákmeistara.</small>


Veturinn 1894—1895 var einnig starfandi smábarnaskóli í Eyjum. Þar var þá smábarnakennari [[Eiríkur Hjálmarsson]], verzlunarmaður við [[Juliushaab|Júlíushaabverzlunina]]. Hann rak smábarnaskóla sinn á eigin spýtur eins og Guðmundur og Pálmi og hafði 13 nemendur. Námsgreinar í skóla Eiríks voru flestar hinar sömu sem í hinum fasta barnaskóla, þ.e. lestur, skrift, kver, biblíusögur og reikningur. Eiríkur rak skóla sinn í tómthúsinu [[Pétursborg]], hinum gamla læknisbústað fyrir vestan Jómsborg. Pétursborg var þá að falli komin. Hún fauk 29. des. 1895. Um Pétursborg segir Sigurður Sigurfinnsson í „Fjallkonunni“  1896:  Pétursborg var einn ,,af hinum mörgu rotnunarsjúku fúahjöllum etazráðsins (þ.e. Bryde kaupmaður), fyrrverandi læknissetur og kaupmannsskýli.“ Í þessari vistarveru hafði yfirleitt ekki verið búið síðustu árin, þótti ekki íbúðarhæft. Er þá nokkuð sagt, þegar íhuguð eru híbýli manna í Eyjum á þeim tímum. 1 húsnæðishraki hefur Eiríkur kennari neyðzt til að nota þetta hús til skólahalds. <br>
Veturinn 1894—1895 var einnig starfandi smábarnaskóli í Eyjum. Þar var þá smábarnakennari [[Eiríkur Hjálmarsson]], verzlunarmaður við [[Juliushaab|Júlíushaabverzlunina]]. Hann rak smábarnaskóla sinn á eigin spýtur eins og Guðmundur og Pálmi og hafði 13 nemendur. Námsgreinar í skóla Eiríks voru flestar hinar sömu sem í hinum fasta barnaskóla, þ.e. lestur, skrift, kver, biblíusögur og reikningur. Eiríkur rak skóla sinn í tómthúsinu [[Pétursborg]], hinum gamla læknisbústað fyrir vestan Jómsborg. Pétursborg var þá að falli komin. Hún fauk 29. des. 1895. Um Pétursborg segir Sigurður Sigurfinnsson í „Fjallkonunni“  1896:  Pétursborg var einn ,,af hinum mörgu rotnunarsjúku fúahjöllum etazráðsins (þ.e. Bryde kaupmaður), fyrrverandi læknissetur og kaupmannsskýli.“ Í þessari vistarveru hafði yfirleitt ekki verið búið síðustu árin, þótti ekki íbúðarhæft. Er þá nokkuð sagt, þegar íhuguð eru híbýli manna í Eyjum á þeim tímum. Í húsnæðishraki hefur Eiríkur kennari neyðzt til að nota þetta hús til skólahalds. <br>
[[Mynd: 1962, bls. 104.jpg|left|thumb|350px|''Séra Magnús Þorsteinsson.'']]
[[Mynd: 1962, bls. 104.jpg|left|thumb|350px|''Séra Magnús Þorsteinsson.'']]
Þennan sama vetur (1894—1895) var einnig starfræktur unglingaskóli í Vestmannaeyjum. Það gerði [[Magnús Þorsteinsson frá Landlyst|Magnús Þorsteinsson]],    guðfræðikandidat, sonur Þorsteins læknis í Landlyst. Í unglingaskóla Magnúsar voru einnig 13 nemendur, sem hann kenndi ensku, frönsku, dönsku og „réttritun í móðurmálinu“, eins og það er orðað í heimildum. Þessi verðandi prestur gerði ýmislegt fleira fyrir æskulýðinn í Eyjum þennan vetur, sem leiða mátti til mennilegra hátta og aukins þroska. Til þess hafði Magnús Þorsteinsson m.a. guðrækilegar samkomur með ungu fólki í Eyjum í goodtemplarahúsinu, sem þá var nýbyggt. Á jóladag 1894 flutti hann barnaguðþjónustu í goodtemplarahúsinu. Þátttakendur voru um 70 börn og unglingar.
Þennan sama vetur (1894—1895) var einnig starfræktur unglingaskóli í Vestmannaeyjum. Það gerði [[Magnús Þorsteinsson frá Landlyst|Magnús Þorsteinsson]],    guðfræðikandidat, sonur Þorsteins læknis í Landlyst. Í unglingaskóla Magnúsar voru einnig 13 nemendur, sem hann kenndi ensku, frönsku, dönsku og „réttritun í móðurmálinu“, eins og það er orðað í heimildum. Þessi verðandi prestur gerði ýmislegt fleira fyrir æskulýðinn í Eyjum þennan vetur, sem leiða mátti til mennilegra hátta og aukins þroska. Til þess hafði Magnús Þorsteinsson m.a. guðrækilegar samkomur með ungu fólki í Eyjum í goodtemplarahúsinu, sem þá var nýbyggt. Á jóladag 1894 flutti hann barnaguðþjónustu í goodtemplarahúsinu. Þátttakendur voru um 70 börn og unglingar.


'''BARNASKÓLINN í TVEIM DEILDUM.'''<br>
<center>'''BARNASKÓLINN í TVEIM DEILDUM.'''</center>
'''ÓKEYPIS KENNSLA.<br>
<center>'''ÓKEYPIS KENNSLA.</center>
 
 
[[Mynd: 1962, bls. 105.jpg|thumb|400px|''Jón Magnússon, fyrrv. forsætisráðherra, sýslumaður í Vestmannaeyjum 1891—1896, kona hans frú Þóra Jónsdóttir Péturssonar, háyfirdómara, og fósturdóttir þeirra, Þóra  Guðmundsdóttir  lœknis  Guðmundssonar.  Hún  var systurdóttir frú  Þóru. (Heimild: [[Sigfús M. Johnsen]]).'']]
[[Mynd: 1962, bls. 105.jpg|thumb|400px|''Jón Magnússon, fyrrv. forsætisráðherra, sýslumaður í Vestmannaeyjum 1891—1896, kona hans frú Þóra Jónsdóttir Péturssonar, háyfirdómara, og fósturdóttir þeirra, Þóra  Guðmundsdóttir  lœknis  Guðmundssonar.  Hún  var systurdóttir frú  Þóru. (Heimild: [[Sigfús M. Johnsen]]).'']]
Árið 1891 hvarf Daninn M.M. Aagaard frá sýslumannsembættinu í Eyjum og flutti búferlum til Danmerkur. Þá gerðist [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón Magnússon]], síðar forsætisráðherra, sýslumaður í Vestmannaeyjum. Breyttist þá margt til batnaðar þar. M.a. hafði Jón sýslumaður mikinn áhuga á fræðslumálum Eyjamanna. Vildi hann efla barnaskólann og gera fátækum börnum einnig kleift að sækja hann og njóta þar kennslu. <br>
Árið 1891 hvarf Daninn M.M. Aagaard frá sýslumannsembættinu í Eyjum og flutti búferlum til Danmerkur. Þá gerðist [[Jón Magnússon (sýslumaður)|Jón Magnússon]], síðar forsætisráðherra, sýslumaður í Vestmannaeyjum. Breyttist þá margt til batnaðar þar. M.a. hafði Jón sýslumaður mikinn áhuga á fræðslumálum Eyjamanna. Vildi hann efla barnaskólann og gera fátækum börnum einnig kleift að sækja hann og njóta þar kennslu. <br>
Lína 253: Lína 259:
Árið áður greiddi hreppurinn til skólans kr. 368,90 gegn kr. 200,00 úr landssjóði.
Árið áður greiddi hreppurinn til skólans kr. 368,90 gegn kr. 200,00 úr landssjóði.


'''HAFIN BARÁTTA GEGN ÁFENGISNAUTN'''<br>
 
<center>'''HAFIN BARÁTTA GEGN ÁFENGISNAUTN'''</center>
 
 
Árið 1897 hóf hið opinbera baráttu gegn tóbaks- og áfengisnautn barna og unglinga og gerði skólana að baráttuvettvangi sínum. Þetta ár eru send í alla skólana 1790 eintök af fræðslukveri um vínanda og tóbak, og fékk barnaskólinn í Vestmannaeyjum 50 eintök, sem gefin voru börnunum.  <br>
Árið 1897 hóf hið opinbera baráttu gegn tóbaks- og áfengisnautn barna og unglinga og gerði skólana að baráttuvettvangi sínum. Þetta ár eru send í alla skólana 1790 eintök af fræðslukveri um vínanda og tóbak, og fékk barnaskólinn í Vestmannaeyjum 50 eintök, sem gefin voru börnunum.  <br>
Kver þetta var tvær arkir í litlu broti. Höfundar þess voru Þórður J. Thoroddsen, Indriði Einarsson og Hjálmar Sigurðsson. Þeir gerðu ráð fyrir einnar stundar fræðslu á viku um skaðsemi áfengis og tóbaks og miðuðu efni kversins og stærð við það. Hér fara á eftir nokkur atriði úr kveri þessu.<br>
Kver þetta var tvær arkir í litlu broti. Höfundar þess voru Þórður J. Thoroddsen, Indriði Einarsson og Hjálmar Sigurðsson. Þeir gerðu ráð fyrir einnar stundar fræðslu á viku um skaðsemi áfengis og tóbaks og miðuðu efni kversins og stærð við það. Hér fara á eftir nokkur atriði úr kveri þessu.<br>

Leiðsagnarval