„Blik 1962/Saga Ísfélags Vestmannaeyja, III. kafli, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 83: Lína 83:
Samþykkjum leigja af yður frystihús Ástþórs Matthíassonar hér fyrir ársleigu 6.000 krónur reiknað frá 1. sept. þetta ár til jafnlengdar 1933. Leigan greiðist helmingur kr. 3.000,00 20. jan. 1933. Eftirstöðvarnar 20. júní sama ár. Tilboð þetta er bundið því skilyrði, að samningar takist við Óskar Halldórsson h.f. samkvæmt skeyti hans dags. 24. þ.m. og voru skeyti dags. í dag viðvíkjandi síldarkaupum. Morgunsvar. <br>
Samþykkjum leigja af yður frystihús Ástþórs Matthíassonar hér fyrir ársleigu 6.000 krónur reiknað frá 1. sept. þetta ár til jafnlengdar 1933. Leigan greiðist helmingur kr. 3.000,00 20. jan. 1933. Eftirstöðvarnar 20. júní sama ár. Tilboð þetta er bundið því skilyrði, að samningar takist við Óskar Halldórsson h.f. samkvæmt skeyti hans dags. 24. þ.m. og voru skeyti dags. í dag viðvíkjandi síldarkaupum. Morgunsvar. <br>
Ísfélag Vestmannaeyja.“ <br>
Ísfélag Vestmannaeyja.“ <br>
[[Mynd: 1962 b 252.jpg|thumb|350px|''Jón Einarsson, kaupm., varamaður í stjórn Ísfélagsins um árabil.'']]
Í september um haustið kom í ljós, að Óskar Halldórsson h.f. stóð ekki við tilboð sitt um sölu síldarinnar samkv. skeytunum og ráðstafaði annað allri þeirri síld, sem hann hafði ráð á. <br>
Í september um haustið kom í ljós, að Óskar Halldórsson h.f. stóð ekki við tilboð sitt um sölu síldarinnar samkv. skeytunum og ráðstafaði annað allri þeirri síld, sem hann hafði ráð á. <br>
Að þessu sinni voru mestu síldarkaupin gerð við Ásgeir Pétursson, Siglufirði, sem jafnan reyndist traustur viðskiptavinur Ísfélagsins um sölu beitusíldar. Þar ríkti gagnkvæmt viðskiptatraust. <br>
Að þessu sinni voru mestu síldarkaupin gerð við Ásgeir Pétursson, Siglufirði, sem jafnan reyndist traustur viðskiptavinur Ísfélagsins um sölu beitusíldar. Þar ríkti gagnkvæmt viðskiptatraust. <br>
Á aðalfundi Ísfélagsins 17. sept. 1932 voru reikningar ársins 1931 lagðir fram í tvennu lagi. Árni Filippusson, gjaldkeri, sem lézt í jan. 1932, hafði lokið reikningsuppgjöri frá 1. jan. til 31. ágúst 1931. Síðan hafði Friðrik Þorsteinsson samið reikningana til áramóta. Ekki urðu fundarmenn á eitt sáttir um reikningana og kusu því yfirendurskoðendur, sem skyldu ljúka verki sínu og skila áliti eftir mánuð. Vegna þessa var aðalfundi frestað. Framhald hans fór síðan fram 30. des. um veturinn og voru þá reikningarnir samþykktir einróma, eftir að yfirendurskoðendur höfðu skýrt sjónarmið sín og athugasemdir. <br>
Á aðalfundi Ísfélagsins 17. sept. 1932 voru reikningar ársins 1931 lagðir fram í tvennu lagi. Árni Filippusson, gjaldkeri, sem lézt í jan. 1932, hafði lokið reikningsuppgjöri frá 1. jan. til 31. ágúst 1931. Síðan hafði Friðrik Þorsteinsson samið reikningana til áramóta. Ekki urðu fundarmenn á eitt sáttir um reikningana og kusu því yfirendurskoðendur, sem skyldu ljúka verki sínu og skila áliti eftir mánuð. Vegna þessa var aðalfundi frestað. Framhald hans fór síðan fram 30. des. um veturinn og voru þá reikningarnir samþykktir einróma, eftir að yfirendurskoðendur höfðu skýrt sjónarmið sín og athugasemdir. <br>
[[Mynd: 1962 b 252.jpg|thumb|350px|''Jón Einarsson, kaupm., varamaður í stjórn Ísfélagsins um árabil.'']]
Á kreppuárunum féll kjöt mjög í verði á erlendum markaði. Haustið 1932 keypti Ísfélagið 15—20 smálestir af 1. og 2. flokks dilkakjöti af Kaupfélagi Borgfirðinga eins og svo oft áður, á 63 aura 1. flokks kjöt og 54,6 aura 2. flokks kjöt. Er þá afsláttur reiknaður, en hann nam 16% af eiginlegu verði kjötsins, sem var 75 aurar og 65 aurar. <br>
Á kreppuárunum féll kjöt mjög í verði á erlendum markaði. Haustið 1932 keypti Ísfélagið 15—20 smálestir af 1. og 2. flokks dilkakjöti af Kaupfélagi Borgfirðinga eins og svo oft áður, á 63 aura 1. flokks kjöt og 54,6 aura 2. flokks kjöt. Er þá afsláttur reiknaður, en hann nam 16% af eiginlegu verði kjötsins, sem var 75 aurar og 65 aurar. <br>
Á þessum aðalfundi voru þessir menn kosnir í stjórnina: <br>
Á þessum aðalfundi voru þessir menn kosnir í stjórnina: <br>

Leiðsagnarval