„Blik 1962/Barnaheimilið Helgafell“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 89: Lína 89:


Sumarið 1948 urðu börnin á dagheimilinu alls 23. Þetta ár fékk heimilisnefndin leyfi Fjárhagsráðs (ríkisvaldsins) til að byggja leikskála við heimilið. Ekki var þó hafizt handa að byggja skálann fyrr en árið eftir. Hafði þá heimilissjóður fengið samtals kr. 60.000,00 úr bæjarsjóði til skálabyggingarinnar. <br>
Sumarið 1948 urðu börnin á dagheimilinu alls 23. Þetta ár fékk heimilisnefndin leyfi Fjárhagsráðs (ríkisvaldsins) til að byggja leikskála við heimilið. Ekki var þó hafizt handa að byggja skálann fyrr en árið eftir. Hafði þá heimilissjóður fengið samtals kr. 60.000,00 úr bæjarsjóði til skálabyggingarinnar. <br>
Vorið 1950 skipaði þetta fólk dagheimilisnefndina: Ólafur Halldórsson, læknir, sem verið hafði formaður hennar til þessa flest starfsárin, [[Margrét Sigurþórsdóttir (garðstöðum)|Margrét Sigurþórsdóttir]] og [[Dagmey Einarsdóttir]] f.h. Verkakvennafélagsins Snótar, [[Karl Guðjónsson]] f.h. Verkalýðsfélags Vestmannaeyja og [[Jón Runólfsson (Bræðratungu)|Jón Runólfsson]] f.h. Skátafél. Faxa. Dagmey var jafnframt gjaldkeri Snótar. <br>
Vorið 1950 skipaði þetta fólk dagheimilisnefndina: Ólafur Halldórsson, læknir, sem verið hafði formaður hennar til þessa flest starfsárin, [[Margrét Sigurþórsdóttir]] og [[Dagmey Einarsdóttir]] f.h. Verkakvennafélagsins Snótar, [[Karl Guðjónsson]] f.h. Verkalýðsfélags Vestmannaeyja og [[Jón Runólfsson (Bræðratungu)|Jón Runólfsson]] f.h. Skátafél. Faxa. Dagmey var jafnframt gjaldkeri Snótar. <br>
Margrét Sigurþórsdóttir var nú (1950) ráðin ráðskona heimilisins. Árin áður höfðu þær verið þar [[Sigríður Guðmundsdóttir fóstra|Sigríður Guðmundsdóttir]] og [[Ingibjörg Kristjánsdóttir fóstra|Ingibjörg Kristjánsdóttir]],  sem  var  eina  lærða fóstran, sem starfaði nokkru sinni á dagheimilinu. <br>
Margrét Sigurþórsdóttir var nú (1950) ráðin ráðskona heimilisins. Árin áður höfðu þær verið þar [[Sigríður Guðmundsdóttir fóstra|Sigríður Guðmundsdóttir]] og [[Ingibjörg Kristjánsdóttir fóstra|Ingibjörg Kristjánsdóttir]],  sem  var  eina  lærða fóstran, sem starfaði nokkru sinni á dagheimilinu. <br>
Margrét Sigurþórsdóttir var síðan ráðskona heimilisins í 8 ár samfleytt eða til haustsins 1957. Hún var jafnframt fjárhaldsmaður heimilisins, þar til það var selt. <br>
Margrét Sigurþórsdóttir var síðan ráðskona heimilisins í 8 ár samfleytt eða til haustsins 1957. Hún var jafnframt fjárhaldsmaður heimilisins, þar til það var selt. <br>

Leiðsagnarval