Blik 1961/Myndasyrpa

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 6. febrúar 2010 kl. 12:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 6. febrúar 2010 kl. 12:22 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Efnisyfirlit 1961



Myndasyrpa



ctr

VÉLSTJÓRASKÓLI VESTMANNAEYJA 1925.

Aftari röð frá vinstri: Guðleifur Ísleifsson, Eyjafjöllum; Guðmundur Markússon, Dísukoti í Flóa; Ólafur Jónsson, undan Eyfjöllum; Friðfinnur Finnsson, frá Oddgeirshólum; Óskar Gissurarson, Kolsholti í Flóa; Bergur Jónsson, Vegbergi.
Miðröð frá vinstri: Gestur Gíslason frá Nýjabœ í Þykkvabæ; Guðni Jónsson, Hlíðardal; Kristinn Halldórsson frá Siglufirði; Arthur Aanes, Norðmaður; Ágúst Loftsson, Þorvaldseyri, Eyjafjöllum; Ágúst Jónsson, Löndum; Sigurður Eiríksson af Snæfellsnesi.
Fremsta röð frá vinstri: Vilmundur Kristjánsson, Eyjarhólum í Eyjum; Bjarni Jónsson, kennari; Þórður Runólfsson, skólastjóri, vélaverkfræðingur; Páll Bjarnason, prófdómari (skólastj. barnask.); Björn Bjarnason, kennari, frá Bólstaðarhlíð í Eyjum; Einar Magnússon, prófdómari, vélsmiður frá Hvammi í Eyjum; Ingibjartur Ingibjartsson, prófdómari, þá skipstjóri á Skaftfellingi.


ctr

NOKKRAR „EYJAMEYJAR“ Í ÞJÓÐLEGUM BÚNINGI
Frá vinstri: 1. Björg Sigurjónsdóttir frá Víðidal í Eyjum, f. 19. jan. 1917. Foreldrar: Sigurjón Jónsson og k.h. Guðríður S. Þóroddsdóttir frá Eyvindarholti, 2. Lára Árnadóttir frá Burstafelli í Eyjum, f. 28. júlí 1917. Gift Baldri Jónassyni frá Ólafsfirði. For.: Árni Oddsson og k.h. Sigurbjörg Sigurðardóttir frá Stuðlum í Norðfirði, 3. Sigrún Lúðvíksdóttir, f. 9. apríl 1916. Gift Ólafi Jónssyni frá Brautarholti í Eyjum. For.: Lúðvik Hjörtþórsson og k.h. Bjarnhildur Einarsdóttir, 4. Ragnhildur Jónsdóttir frá Dal í Eyjum, f. 30. okt. 1917. Gift Vigfúsi Ólafssyni kennara. For.: Jón Guðnason og k.h. Ingibjörg Bergsteinsdóttir, 5. Ásta Guðmundsdóttir frá Heiðardal í Eyjum, f. 31. marz 1917. Gift Hrólfi Benediktssyni, prentsmiðjustjóra. For.: Guðmundur Sigurðsson og k.h. Arnleif Helgadóttir, 6. Ingibjörg Guðmundsdóttir frá Viðey í Eyjum, f. 19. apríl 1917. Gift Björgvini Guðmundssyni, skipstjóra. For.: Guðmundur Einarsson og k.h. Pálína Jónsdóttir, Nýjabæ í Þykkvabæ, 7. Sigríður Ólafsdóttir frá Arnardrangi í Eyjum, f. 7. apríl 1918, d. 14. des. 1945. Var gift Kjartani Jónssyni fiskimatsmanns Sverrissonar. For.: Ólafur Lárusson, héraðslæknir, og k.h. Silvía Guðmundsdóttir frá Stóru-Háeyri. Allar þessar stúlkur stunduðu nám í Gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum árið 1931—1932, nema ein, sem hóf þar nám 1930. (Leiðr.)



TÓMTHÚSGRUNNUR.
Efri myndin:Veggjaleifar af tómthúsi vestan við Miðhús, grafnir fram 1934.
Neðri myndin: Rústir af tómthúsi. Undirstöðurnar veita hugmynd um hina báglegu byggingu, er á var reist.