„Blik 1960/Gengið á reka“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(4 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 23: Lína 23:
Nýborg var byggð árið 1876. Stendur hún enn á sínum upprunalega stað við [[Strandvegur|Strandveginn]], en nokkuð breytt frá sinni fyrstu gerð og hafa flestar þær breytingar farið fram hin síðari ár. Innviðir munu hinsvegar flestir vera óbreyttir. <br>
Nýborg var byggð árið 1876. Stendur hún enn á sínum upprunalega stað við [[Strandvegur|Strandveginn]], en nokkuð breytt frá sinni fyrstu gerð og hafa flestar þær breytingar farið fram hin síðari ár. Innviðir munu hinsvegar flestir vera óbreyttir. <br>
Ég ætla að skyggnast snöggvast inn í Nýborg kringum aldamótin síðustu og athuga, hvort þar er að finna höfund vísunnar meðal fólksins. <br>
Ég ætla að skyggnast snöggvast inn í Nýborg kringum aldamótin síðustu og athuga, hvort þar er að finna höfund vísunnar meðal fólksins. <br>
Fyrst rekst ég þar á [[Siggi bonn|Sigga]] karlinn bonn, þann, er umgetur í vísunni alkunnu</big>
Fyrst rekst ég þar á [[Siggi bonn|Sigga]] karlinn bonn, þann, er umgetur í vísunni alkunnu.


::„Syngur messu sjós á trjánum<br>
::„Syngur messu sjós á trjánum<br>
::Siggi bonn á freðnum hnjánum ...“
::Siggi bonn á freðnum hnjánum ...“


Hann hét annars [[Siggi bonn|Sigurður Guðmundsson]] [[Guðmundur skellir|skellis]] og [[Margrét Sigurðardóttir (skellisfrú)|Margrétar Sigurðardóttur]]. Ekki fannst  Sigga  bonn  neitt  athugavert við viðurnefni sitt. Hann vissi, að það var franskt orð, sem þýðir fallegur, og var ánægður með nafngiftina. Siggi karlinn bonn gerði stundum vísur og bragi, svo að jafnvel héraðsfleygt varð. Þó gat ekkert af því kallazt skáldskapur. Allir kannast t.d. við<br>
Hann hét annars [[Siggi bonn|Sigurður Guðmundsson]] [[Guðmundur skellir|skellis]] og [[Sigríður Jónsdóttir (Hólnum)|Sigríðar Jónsdóttur]]¹) bústýru,  f. 1828, d. 6. mars 1900. Ekki fannst  Sigga  bonn  neitt  athugavert við viðurnefni sitt. Hann vissi, að það var franskt orð, sem þýðir fallegur, og var ánægður með nafngiftina. Siggi karlinn bonn gerði stundum vísur og bragi, svo að jafnvel héraðsfleygt varð. Þó gat ekkert af því kallazt skáldskapur. Allir kannast t.d. við<br>


::„Bryde er kominn, býst ég við, <br>
::„Bryde er kominn, býst ég við, <br>
Lína 52: Lína 52:
Árni tók þessu masi Jóns með mestu rósemi og mælti: „O, sei, sei, Jón, ekki ertu nú hærri en [[Heimaklettur]] ennþá, veslings stubburinn.“ Þaðan mun viðurnefni Jóns komið, Jón stubbur, sem lengi var við persónu hans loðandi. <br>
Árni tók þessu masi Jóns með mestu rósemi og mælti: „O, sei, sei, Jón, ekki ertu nú hærri en [[Heimaklettur]] ennþá, veslings stubburinn.“ Þaðan mun viðurnefni Jóns komið, Jón stubbur, sem lengi var við persónu hans loðandi. <br>
Gömul kona var í Nýborg, sem aldrei var kölluð annað en „Lauga á alnum“, mesta myndar gamalmenni, iðjusöm og góð sál. Hún var rúmliggjandi í mörg ár vegna fótarmeins. Þegar Nýborg var lagfærð árið 1907 komst Lauga gamla studd heim að [[Litlibær|Litlabæ]] og var þar lengi eftir það. Komst hún þar á fætur eftir nokkurn tíma og hafði lengstum ferilsvist. Ekki hafði Lauga gamla fengizt neitt við ljóðagerð, svo að ekki var hún höfundurinn, sem ég leitaði að í Nýborg. Hún hafði áður fyrri Búið í [[Smiðjan|Smiðjunni]]. Það var hús efst í [[Sjómannasund|Sjómannasundi]], sem nú er, en flutti í ellinni til Sigurðar í Nýborg, sem tók hana með sveitarmeðlagi. Þaðan fór hún svo að Litlabæ, sem áður getur. <br>
Gömul kona var í Nýborg, sem aldrei var kölluð annað en „Lauga á alnum“, mesta myndar gamalmenni, iðjusöm og góð sál. Hún var rúmliggjandi í mörg ár vegna fótarmeins. Þegar Nýborg var lagfærð árið 1907 komst Lauga gamla studd heim að [[Litlibær|Litlabæ]] og var þar lengi eftir það. Komst hún þar á fætur eftir nokkurn tíma og hafði lengstum ferilsvist. Ekki hafði Lauga gamla fengizt neitt við ljóðagerð, svo að ekki var hún höfundurinn, sem ég leitaði að í Nýborg. Hún hafði áður fyrri Búið í [[Smiðjan|Smiðjunni]]. Það var hús efst í [[Sjómannasund|Sjómannasundi]], sem nú er, en flutti í ellinni til Sigurðar í Nýborg, sem tók hana með sveitarmeðlagi. Þaðan fór hún svo að Litlabæ, sem áður getur. <br>
[[Helgi Ingimundarson (Nýborg)|Helgi Ingimundarson]] var um eitt skeið í Nýborg. Hann var bróðir [[Sigurður Ingimundarson|Sigurðar Ingimundarsonar]] í [[Skjaldbreið]] hér og [[Árni Ingimundarson|Árna]] þess, er fórst með [[Ástríður VE- |m/b Ástríði]] 1908. Helgi þessi var mesti fjörkálfur, vel gefinn og skemmtilegur. Var sagt, að hann hefði komið því upp, ,,að Sigurður Sveinsson ætti í sekknum gull“. Getur þessa í gamalli vísu, sem mun vera eftir [[Ólafur Magnússon (Nýborg)|Ólaf Magnússon]] skáld, kveðin fyrir munn Sigurðar:<br>
[[Helgi Ingimundarson (Nýborg)|Helgi Ingimundarson]] var um eitt skeið í Nýborg. Hann var bróðir [[Sigurður Ingimundarson|Sigurðar Ingimundarsonar]] í [[Skjaldbreið]] hér og [[Árni Ingimundarson|Árna]] þess, er fórst með [[Ástríður VE- |m/b Ástríði]] 1908. Helgi þessi var mesti fjörkálfur, vel gefinn og skemmtilegur. Var sagt, að hann hefði komið því upp, ,,að Sigurður Sveinsson ætti í sekknum gull“. Getur þessa í gamalli vísu, sem mun vera eftir [[Ólafur Magnússon í Nýborg|Ólaf Magnússon]] skáld, kveðin fyrir munn Sigurðar:<br>


::„Frá Ástralíu átti ég málm, <br>
::„Frá Ástralíu átti ég málm, <br>
Lína 60: Lína 60:


Ekki er trúlegt, að auður Sigurðar hafi verið kominn frá Ástralíu,  en  ríkur var hann sagður og kunni vel með auð sinn að fara. <br>
Ekki er trúlegt, að auður Sigurðar hafi verið kominn frá Ástralíu,  en  ríkur var hann sagður og kunni vel með auð sinn að fara. <br>
Lengi lá við í Nýborg [[Tómas Ólafsson]] frá Leirum undir Austurfjöllum. Var hann þar ýmist sjálfs sín eða vinnumaður Sigurðar. Tómas var faðir [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsar fisksala]] frá [[Gerði-stóra|Gerði]], en móðir Magnúsar var [[Magnúsína Magnúsdóttir]]. Ekki voru þau þó gift, og var Magnúsína lengi þénandi í [[Frydendal]]. Þar er Magnús fisksali fæddur, en alinn var hann upp í Gerði hjá [[Jón Jónsson (Gerði-stóra)|Jóni Jónssyni]], og konu hans [[Guðbjörg Björnsdóttir (Gerði-stóra)|Guðbjörgu Björnsdóttur]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] [[Björn Einarsson|Einarssonar]]. Fór Magnús þangað 3ja vikna gamall. Tómas flutti síðar til Seyðisfjarðar. Þar lenti hann í skipshrakningi og lézt af völdum þessa. Magnúsína flutti einnig austur á land og ílengdist í Mjóafirði. Þar giftist hún Jóni Sigurðssyni. Þau eignuðust tvo drengi. Magnúsína kom hingað síðar, missti hér annan son sinn og fór þá aftur alfarin úr Eyjum til Austfjarða. Hún dó á elliheimilinu í Neskaupstað fyrir nokkrum árum. <br>
Lengi lá við í Nýborg [[Tómas Ólafsson]] frá Leirum undir Austurfjöllum. Var hann þar ýmist sjálfs sín eða vinnumaður Sigurðar. Tómas var faðir [[Magnús Tómasson (Hrafnabjörgum)|Magnúsar fisksala]] frá [[Gerði-stóra|Gerði]], en móðir Magnúsar var [[Magnúsína Magnúsdóttir]]. Ekki voru þau þó gift, og var Magnúsína lengi þénandi í [[Frydendal]]. Þar er Magnús fisksali fæddur, en alinn var hann upp í Gerði hjá [[Jón Jónsson (Norður-Gerði)|Jóni Jónssyni]], og konu hans [[Guðbjörg Björnsdóttir (Norður-Gerði)|Guðbjörgu Björnsdóttur]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] [[Björn Einarsson|Einarssonar]]. Fór Magnús þangað 3ja vikna gamall. Tómas flutti síðar til Seyðisfjarðar. Þar lenti hann í skipshrakningi og lézt af völdum þessa. Magnúsína flutti einnig austur á land og ílengdist í Mjóafirði. Þar giftist hún Jóni Sigurðssyni. Þau eignuðust tvo drengi. Magnúsína kom hingað síðar, missti hér annan son sinn og fór þá aftur alfarin úr Eyjum til Austfjarða. Hún dó á elliheimilinu í Neskaupstað fyrir nokkrum árum. <br>
Ekki var Tómas neitt við skáldskap kenndur og sagður hinn mesti rólegheita maður, eins og vísan bendir til:<br>
Ekki var Tómas neitt við skáldskap kenndur og sagður hinn mesti rólegheita maður, eins og vísan bendir til:<br>


Lína 100: Lína 100:
Guðrún var bæði hraðkvæð og fríkvæð og lét aldrei knésetja sig í orðaleik. Var sagt, að fáir sæktu gull í greipar henni. Hún var fríð stúlka og fönguleg, en ekki hafði hún gert vísuna um Guddu. <br>
Guðrún var bæði hraðkvæð og fríkvæð og lét aldrei knésetja sig í orðaleik. Var sagt, að fáir sæktu gull í greipar henni. Hún var fríð stúlka og fönguleg, en ekki hafði hún gert vísuna um Guddu. <br>
En þá var að finna sagnir af bróður hennar, sem var  
En þá var að finna sagnir af bróður hennar, sem var  
[[Páll Gíslason (Nýborg)|Páll Gíslason]] vinnumaður Sigurðar í Nýborg. Hann var góður hagyrðingur en þótti nokkuð níðskældinn, sérlega ef hann var kenndur. Hann hafði verið fríður maður, stór og föngulegur, gefinn vel, svipmikill, en hélt um of af gamla Bakkusi konungi. Varð hann þá stundum nokkuð stirfinn í umgengni. Ekki mun samkomulag þeirra Sigurðar húsbónda hans hafa verið sem ákjósanlegast, því að margar vísur Páls benda ótvírætt á allmikla samveruerfiðleika. Er trúlegast, að þetta muni mikið til hafa verið af völdum Páls, því að sagður var Sigurður enginn illindamaður, en Páll hinsvegar ófyrirleitinn og stríðinn undir áhrifum víns. <br>
[[Páll Gíslason Thorarensen|Páll Gíslason]] vinnumaður Sigurðar í Nýborg. Hann var góður hagyrðingur en þótti nokkuð níðskældinn, sérlega ef hann var kenndur. Hann hafði verið fríður maður, stór og föngulegur, gefinn vel, svipmikill, en hélt um of af gamla Bakkusi konungi. Varð hann þá stundum nokkuð stirfinn í umgengni. Ekki mun samkomulag þeirra Sigurðar húsbónda hans hafa verið sem ákjósanlegast, því að margar vísur Páls benda ótvírætt á allmikla samveruerfiðleika. Er trúlegast, að þetta muni mikið til hafa verið af völdum Páls, því að sagður var Sigurður enginn illindamaður, en Páll hinsvegar ófyrirleitinn og stríðinn undir áhrifum víns. <br>
Þarna fann ég loks höfund vísunnar um Guddu gömlu og er vísan þannig:
Þarna fann ég loks höfund vísunnar um Guddu gömlu og er vísan þannig:
<br>
<br>
Lína 110: Lína 110:
::er sálin skildi við líkamann.“
::er sálin skildi við líkamann.“


En hver var hún, þessi Gudda gamla? Ekki ósennilegt hún hafi verið niðursetningur, sem sveitin hefir greitt fyrir til Sigurðar, sem og vísan ber með sér. Annars hét hún [[Guðbjörg Jónsdóttir (Nýborg)|Guðbjörg Jónsdóttir]] og hafði verið gift manni þeim, er Hannes hét. Hann hafði viðurnefni eins og margir fleiri Eyjamenn í þann tíma. Sennilega hefir Hannes fengið viðurnefni sitt af því, að hann var oft að snatta í fýl sem er oft nefndur sladdi. Það þurfti á þeim tímum ekki stórt tilefni til uppnefningar og má segja, að hver maður hafi borið sitt viðurnefni. Flest voru þau runnin frá útlendu kaupmönnunum og verzlunarþjónum þeirra og haldið við af þeim og oftast gefin í óvirðingarskyni. <br>
En hver var hún, þessi Gudda gamla? Ekki ósennilegt hún hafi verið niðursetningur, sem sveitin hefir greitt fyrir til Sigurðar, sem og vísan ber með sér. Annars hét hún [[Guðríður Guðmundsdóttir (Grímshjalli)|Guðríður Guðmundsdóttir]]²) og hafði verið gift manni þeim, er [[Hannes Gíslason (Grímshjalli)|Hannes]] hét. Hann hafði viðurnefni eins og margir fleiri Eyjamenn í þann tíma. Sennilega hefir Hannes fengið viðurnefni sitt af því, að hann var oft að snatta í fýl sem er oft nefndur sladdi. Það þurfti á þeim tímum ekki stórt tilefni til uppnefningar og má segja, að hver maður hafi borið sitt viðurnefni. Flest voru þau runnin frá útlendu kaupmönnunum og verzlunarþjónum þeirra og haldið við af þeim og oftast gefin í óvirðingarskyni. <br>
Hannes hrapaði einu sinni úr [[Bensanef]]i í [[Klif|Stóraklifi]], er hann var þar til fýla, en slapp vel frá þeim voða, þótt hann meiddist nokkuð mikið. <br>
Hannes hrapaði einu sinni úr [[Bensanef]]i í [[Klif|Stóraklifi]], er hann var þar til fýla, en slapp vel frá þeim voða, þótt hann meiddist nokkuð mikið. <br>
Oftast lét hann búðarþjóna fá afla sinn af fýl og eggjum gegn einhverri greiðslu. Aðal eggjageymsla hans í þessum eggjafærsluferðum, (sem hann auðvitað gerði í trássi við lög og rétt) var hatturinn hans, sem hann vitanlega bar á höfðinu. <br>
Oftast lét hann búðarþjóna fá afla sinn af fýl og eggjum gegn einhverri greiðslu. Aðal eggjageymsla hans í þessum eggjafærsluferðum, (sem hann auðvitað gerði í trássi við lög og rétt) var hatturinn hans, sem hann vitanlega bar á höfðinu. <br>
Lína 120: Lína 120:
::í Helvítanna krá ...“
::í Helvítanna krá ...“


Pétur var víst ekki hagmæltur, svo að hann kallar fram í búðina: Blessaðir piltar, botnið nú fyrir mig.“ Og það stóð ekki á því. [[Árni Níelsson (skáldi)|Árni skáld Níelsson]] var þarna staddur og segir:<br>
Pétur var víst ekki hagmæltur, svo að hann kallar fram í búðina: Blessaðir piltar, botnið nú fyrir mig.“ Og það stóð ekki á því. [[Árni Níelsson (Löndum)|Árni skáld Níelsson]] var þarna staddur og segir:<br>


::„En Sigmundur er allt í öllu<br>
::„En Sigmundur er allt í öllu<br>
Lína 129: Lína 129:
,,Það veit ég fjandann ekki,“ svaraði Páll. „Við skulum sjá, hvað hann segir.“ Áður en nokkur gat áttað sig á tiltektum Páls, hafði hann hent fyrir borð sjóklæðum sínum og handfæri. <br>
,,Það veit ég fjandann ekki,“ svaraði Páll. „Við skulum sjá, hvað hann segir.“ Áður en nokkur gat áttað sig á tiltektum Páls, hafði hann hent fyrir borð sjóklæðum sínum og handfæri. <br>
Ekki er kunnugt, hvað Sigurður sagði við þessu, en varast hafa það verið blessunarorð, því að hann lagði Páli til sjóklæði, handfæri með sökku og öngli og var þetta nokkuð dýrt. <br>
Ekki er kunnugt, hvað Sigurður sagði við þessu, en varast hafa það verið blessunarorð, því að hann lagði Páli til sjóklæði, handfæri með sökku og öngli og var þetta nokkuð dýrt. <br>
Páll Gíslason fór héðan austur á land og ílengdist á Seyðisfirði. Þar drukknaði hann í fiskiróðri ásamt [[Árni Magnússon (Vilborgarstöðum)|Árna Magnússyni]] frá Vilborgarstöðum og [[Arnbjörg Árnadóttir|Arnbjargar Árnadóttur]] frá [[Ömpuhjallur|Ömpubæ]]. Hún var alltaf nefnd [[Ampa]] í Ömpubæ eða [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]]. Er og ekki ósennilegt, að Ömpustekkir séu við gælunafn hennar kenndir, og hafi Ampa þá fært þar frá, er hún var á Vilborgarstöðum. <br>
Páll Gíslason fór héðan austur á land og ílengdist á Seyðisfirði. Þar drukknaði hann í fiskiróðri ásamt [[Árni Magnússon (Vilborgarstöðum)|Árna Magnússyni]] frá Vilborgarstöðum og [[Arnbjörg Árnadóttir (Vilborgarstöðum)|Arnbjargar Árnadóttur]] frá [[Ömpuhjallur|Ömpubæ]]. Hún var alltaf nefnd [[Ampa]] í Ömpubæ eða [[Ömpuhjallur|Ömpuhjalli]]. Er og ekki ósennilegt, að Ömpustekkir séu við gælunafn hennar kenndir, og hafi Ampa þá fært þar frá, er hún var á Vilborgarstöðum. <br>
Páll Gíslason gerði töluvert af lausavísum allskonar og lifa margar enn á vörum almennings, en flestar munu þó glataðar og verða því vart skráðar úr
Páll Gíslason gerði töluvert af lausavísum allskonar og lifa margar enn á vörum almennings, en flestar munu þó glataðar og verða því vart skráðar úr
þessu.
þessu.<br>
¹) og ²)<small>Leiðr. (Heimaslóð)</small>
:::::::::::::::''[[Árni Árnason]]''.
:::::::::::::::''[[Árni Árnason]]''.


Leiðsagnarval