„Blik 1960/Þórarinn Hafliðason, fyrri hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 33: Lína 33:
Litlu-Hildisey, stjúpi Höllu. Í Dalskoti fæddist þeim hjónum synirnir, Þórarinn eldri, f. sem áður segir í júlí 1823 og Eiríkur, f. 1824. <br>
Litlu-Hildisey, stjúpi Höllu. Í Dalskoti fæddist þeim hjónum synirnir, Þórarinn eldri, f. sem áður segir í júlí 1823 og Eiríkur, f. 1824. <br>
Þórarinn Eiríksson faðir Hafliða, var fæddur um 1775, og móðir Hafliða, kona Þórarins, Margrét Jónsdóttir, var fædd ári síðar eða um 1776, og voru þau hjónin vinnuhjú í Hólminum í Voðmúlastaðasókn í Landeyjaþingum, hjá Eiriki Þórarinssyni, föður Þórarins. Kona Eiríks og móðir Þórarins Eiríkssonar í Hólminum, var Guðrún Þórðardóttir, fædd um 1745, en Eiríkur maður hennar ári yngri, eða fimmtíu og sex ára, sbr. manntalið 1801. <br>
Þórarinn Eiríksson faðir Hafliða, var fæddur um 1775, og móðir Hafliða, kona Þórarins, Margrét Jónsdóttir, var fædd ári síðar eða um 1776, og voru þau hjónin vinnuhjú í Hólminum í Voðmúlastaðasókn í Landeyjaþingum, hjá Eiriki Þórarinssyni, föður Þórarins. Kona Eiríks og móðir Þórarins Eiríkssonar í Hólminum, var Guðrún Þórðardóttir, fædd um 1745, en Eiríkur maður hennar ári yngri, eða fimmtíu og sex ára, sbr. manntalið 1801. <br>
Móðir Þórarins Hafliðasonar mormóna var Halla Gunnlaugsdóttir, er fædd var um 1796, Þórólfssonar bónda á Bryggjum í Landeyjum Jónssonar og konu hans Oddnýjar Guðmundsdóttur, f. um 1768. Gunnlaugur var f. um 1743. Þau Gunnlaugur og Oddný eru í húsmennsku hjá Þórólfi Jónssyni á Bryggjum og konu hans, Margréti Jónsdóttur, sbr. manntal 1801. Að Gunnlaugi Þórólfssyni látnum, giftist Oddný ekkja hans, er var miklu yngri, Einari Árnasyni, og bjuggu þau í Litlu-Hildisey. Þeirra sonur var Gunnlaugur, er átti Guðríði Magnúsdóttur. Þeirra dóttir var Guðríður, er átti Ísleif Ísleifsson og voru þeirra börn: Steinunn Ísleifsdóttir kona Sigurðar Guðmundssonar bónda í Litlu-Hildisey, föður [[Guðmundur Sigurðsson|Guðmundar]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]] í Vestmannaeyjum og þeirra systkina, og [[Guðmundur Ísleifsson (Háagarði)|Guðmundur Ísleifsson]] í [[Háigarður|Háagarði]] í Vestmannaeyjum f. 22. 6. 1859, er átti [[Guðrún Guðmundsdóttir (Háagarði)|Guðrúnu Guðmundsdóttur]] [[Guðmundur Þorkelsson  (Háagarði)|Þorkelssonar]] bónda í Háagarði. Guðmundur Ísleifsson var járnsmiður. Hann dó 30. des. 1903. Guðrún kona hans fór til Vesturheims með dóttur þeirra Margréti Ísleifu 1905. <br>
Móðir Þórarins Hafliðasonar mormóna var Halla Gunnlaugsdóttir, er fædd var um 1796, Þórólfssonar bónda á Bryggjum í Landeyjum Jónssonar og konu hans Oddnýjar Guðmundsdóttur, f. um 1768. Gunnlaugur var f. um 1743. Þau Gunnlaugur og Oddný eru í húsmennsku hjá Þórólfi Jónssyni á Bryggjum og konu hans, Margréti Jónsdóttur, sbr. manntal 1801. Að Gunnlaugi Þórólfssyni látnum, giftist Oddný ekkja hans, er var miklu yngri, Einari Árnasyni, og bjuggu þau í Litlu-Hildisey. Þeirra sonur var Gunnlaugur, er átti Guðríði Magnúsdóttur. Þeirra dóttir var Guðríður, er átti Ísleif Ísleifsson og voru þeirra börn: Steinunn Ísleifsdóttir kona Sigurðar Guðmundssonar bónda í Litlu-Hildisey, föður [[Guðmundur Sigurðsson|Guðmundar]] í [[Heiðardalur|Heiðardal]] í Vestmannaeyjum og þeirra systkina, og [[Guðmundur Ísleifsson (Vilborgarstöðum)|Guðmundur Ísleifsson]] í [[Háigarður|Háagarði]] í Vestmannaeyjum f. 22. 6. 1859, er átti [[Guðrún Guðmundsdóttir (Háagarði)|Guðrúnu Guðmundsdóttur]] [[Guðmundur Þorkelsson  (Háagarði)|Þorkelssonar]] bónda í Háagarði. Guðmundur Ísleifsson var járnsmiður. Hann dó 30. des. 1903. Guðrún kona hans fór til Vesturheims með dóttur þeirra Margréti Ísleifu 1905. <br>
Árin, sem Þórarinn Hafliðason var á Kirkjubæ hjá Sigurði klénsmið Einarssyni, var Kirkjubær vel setinn. Auk Sigurðar Einarssonar voru þar tveir aðrir mikir smiðir,  t.d. [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] járnsmiður, er þá bjó þar með [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Ólafsdóttur]] fyrri konu sinni. Síðar (1842) kvæntist hann [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Kirkjubæ)|Guðrúnu yngri Pálsdóttur]] [[Páll Jónsson| prests Jónssonar skálda]] í Kirkjubæ. Þau skildu. <br>
Árin, sem Þórarinn Hafliðason var á Kirkjubæ hjá Sigurði klénsmið Einarssyni, var Kirkjubær vel setinn. Auk Sigurðar Einarssonar voru þar tveir aðrir mikir smiðir,  t.d. [[Ólafur Guðmundsson (Kirkjubæ)|Ólafur Guðmundsson]] járnsmiður, er þá bjó þar með [[Helga Ólafsdóttir (Kirkjubæ)|Helgu Ólafsdóttur]] fyrri konu sinni. Síðar (1842) kvæntist hann [[Guðrún Pálsdóttir yngri (Kirkjubæ)|Guðrúnu yngri Pálsdóttur]] [[Páll Jónsson| prests Jónssonar skálda]] í Kirkjubæ. Þau skildu. <br>
Hinn smiðurinn var [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríkur Hansson]], bátasmiður mikill, giftur [[Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)|Kristínu Jónsdóttur]]. Þau bjuggu síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]]. <br>
Hinn smiðurinn var [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríkur Hansson]], bátasmiður mikill, giftur [[Kristín Jónsdóttir (Gjábakka)|Kristínu Jónsdóttur]]. Þau bjuggu síðar á [[Gjábakki|Gjábakka]]. <br>
Lína 44: Lína 44:
Þórarinn Hafliðason mun hafa farið til Danmerkur árið 1846, því að frá 1845 sést hans ekki getið um nokkur ár í kirkjubókum Vestmannaeyja, án þess brottfarar hans sé þó getið. Hann mun hafa farið til smíðanáms að líkindum fyrir atbeina Sigurðar Einarssonar málmsmiðs og þeirra feðga [[Johan Nikolai Abel|Jóhanns Nikolai Abel]] kammerráðs og sýslumanns og [[Jens Christian Thorvald Abel|Chr. Abels]] kaupmanns, er þá var nýlega kvæntur [[Jóhanna Jónsdóttir Abel (Godthaab)|Jóhönnu Jónsdóttur]] Salómonsen verzlunarstjóra
Þórarinn Hafliðason mun hafa farið til Danmerkur árið 1846, því að frá 1845 sést hans ekki getið um nokkur ár í kirkjubókum Vestmannaeyja, án þess brottfarar hans sé þó getið. Hann mun hafa farið til smíðanáms að líkindum fyrir atbeina Sigurðar Einarssonar málmsmiðs og þeirra feðga [[Johan Nikolai Abel|Jóhanns Nikolai Abel]] kammerráðs og sýslumanns og [[Jens Christian Thorvald Abel|Chr. Abels]] kaupmanns, er þá var nýlega kvæntur [[Jóhanna Jónsdóttir Abel (Godthaab)|Jóhönnu Jónsdóttur]] Salómonsen verzlunarstjóra
á Reykjarfirði, systur frú [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar]], konu [[séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]], og Jóns Salómonsens. Aftur kemur Þórarinn út árið 1849 og er þá útlærður snikkarasveinn og hafði þessi ár stundað nám hjá trésmíðameistara. Settist hann að í húsinu [[Sjólyst]], er reist mun hafa verið 1836, og tekur að stunda iðn sína. <br>
á Reykjarfirði, systur frú [[Ragnheiður Jónsdóttir (Ofanleiti)|Ragnheiðar]], konu [[séra Brynjólfur Jónsson|séra Brynjólfs Jónssonar]], og Jóns Salómonsens. Aftur kemur Þórarinn út árið 1849 og er þá útlærður snikkarasveinn og hafði þessi ár stundað nám hjá trésmíðameistara. Settist hann að í húsinu [[Sjólyst]], er reist mun hafa verið 1836, og tekur að stunda iðn sína. <br>
Skömmu eftir heimkomu sína kvæntist Þórarinn og gekk að eiga heitkonu sína Þuríði Oddsdóttur frá Kirkjubæ, og voru þau gefin saman í Landakirkju eftir undangengnar þrjár venjulegar lýsingar, þ. 15. ágúst 1850. Helmingafélag var ákveðið með brúðhjónunum og morgungáfa 15 rd. Svaramenn brúðhjónanna voru Chr. Abel kaupmaður í [[Godthaab]], hans, og hennar [[Magnús Oddsson]] skipstjóri á Kirkjubæ, bróðir hennar. <br>
Skömmu eftir heimkomu sína kvæntist Þórarinn og gekk að eiga heitkonu sína [[Þuríður Oddsdóttir (Sjólyst)|Þuríði Oddsdóttur]] frá Kirkjubæ, og voru þau gefin saman í Landakirkju eftir undangengnar þrjár venjulegar lýsingar, þ. 15. ágúst 1850. Helmingafélag var ákveðið með brúðhjónunum og morgungáfa 15 rd. Svaramenn brúðhjónanna voru Chr. Abel kaupmaður í [[Godthaab]], hans, og hennar [[Magnús Oddsson]] skipstjóri á Kirkjubæ, bróðir hennar. <br>
Þuríður Oddsdóttir var fædd 12. maí 1829 og voru foreldrarnir, Oddur Ögmundsson, bóndi á Kirkjubæ, fæddur á Hvoli í Mýrdal um 1786. Mun hann hafa komið ungur með móður sinni að föðurnum látnum. Var Oddur fermdur hér í Landakirkju 15 ára árið 1802 og er þá hjá stjúpa sínum, [[Jón Einarsson (Nýjabæ)|Jóni Einarssyni]] í [[Dalir|Dölum]], og móður sinni [[Ingigerður Árnadóttir (Nýjabæ)|Ingigerði Árnadóttur]], ljósmóður. Jón varð seinna hreppstjóri og bjó í Nýjabæ. Þrjú voru börnin, er fermd voru þetta ár 1802, öll undirbúin af presti og aðstandendum, 3—4 ár, og fá börnin þann vitnisburð, ,,að þau hafi lært þann uppáboðna lærdóm, vel læs, en í meðallagi gáfuð til skilnings.“ Í þann tíð voru sóknarprestar hér ennþá tveir og alllengi síðar sem kunnugt er. Séra [[Ari Guðlaugsson]] var þá prestur að Ofanleiti og að Kirkjubæ séra [[Bjarnhéðinn Guðmundsson ]] [[Guðmundur Eyjólfsson (Þorlaugargerði)|Eyjólfssonar]] bónda og kóngssmiðs í [[Þorlaugargerði]]. <br>
Þuríður Oddsdóttir var fædd 12. maí 1829 og voru foreldrarnir, Oddur Ögmundsson, bóndi á Kirkjubæ, fæddur á Hvoli í Mýrdal um 1786. Mun hann hafa komið ungur með móður sinni að föðurnum látnum. Var Oddur fermdur hér í Landakirkju 15 ára árið 1802 og er þá hjá stjúpa sínum, [[Jón Einarsson (Nýjabæ)|Jóni Einarssyni]] í [[Dalir|Dölum]], og móður sinni [[Ingigerður Árnadóttir (Nýjabæ)|Ingigerði Árnadóttur]], ljósmóður. Jón varð seinna hreppstjóri og bjó í Nýjabæ. Þrjú voru börnin, er fermd voru þetta ár 1802, öll undirbúin af presti og aðstandendum, 3—4 ár, og fá börnin þann vitnisburð, ,,að þau hafi lært þann uppáboðna lærdóm, vel læs, en í meðallagi gáfuð til skilnings.“ Í þann tíð voru sóknarprestar hér ennþá tveir og alllengi síðar sem kunnugt er. Séra [[Ari Guðlaugsson]] var þá prestur að Ofanleiti og að Kirkjubæ séra [[Bjarnhéðinn Guðmundsson ]] [[Guðmundur Eyjólfsson (Þorlaugargerði)|Eyjólfssonar]] bónda og kóngssmiðs í [[Þorlaugargerði]]. <br>
Ætt Odds Ögmundssonar mun vera hin sama og [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundar Árnasonar]]*** úr Mýrdal, er hingað fluttist, föður þeirra [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)|Jóns Ögmundssonar]], [[Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)|Ögmundar]] í [[Landakot]]i og [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörns]] í [[Presthús]]um. Var það stórvaxið fólk, duglegt og vel gefið og trölltryggt. <br>
Ætt Odds Ögmundssonar mun vera hin sama og [[Ögmundur Árnason (Fagurlyst)|Ögmundar Árnasonar]]*** úr Mýrdal, er hingað fluttist, föður þeirra [[Jón Ögmundsson (Dalbæ)|Jóns Ögmundssonar]], [[Ögmundur Ögmundsson (Landakoti)|Ögmundar]] í [[Landakot]]i og [[Arnbjörn Ögmundsson (Presthúsum)|Arnbjörns]] í [[Presthús]]um. Var það stórvaxið fólk, duglegt og vel gefið og trölltryggt. <br>

Leiðsagnarval