„Blik 1959/Fjársöfn og réttir á Heimaey um og eftir síðustu aldamót“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




[[Eyjólfur Gíslason|EYJÓLFUR GÍSLASON]] frá [[Búastaðir|Búastöðum]]:
<center>[[Eyjólfur Gíslason|EYJÓLFUR GÍSLASON]] frá [[Búastaðir|Búastöðum]]:</center>


=''Fjársöfn og réttir á Heimaey''=
 
=''um og eftir síðustu aldamót''=
<big><big><big><big><center>''Fjársöfn og réttir á Heimaey''</center>
<center>''um og eftir síðustu aldamót''</center></big></big></big>
<br>
<br>
<br>
<br>
<big>Venjulega var réttað hér í „Almenningnum“ (almenningsrétt) á Eiðinu sex sinnum á ári, þrisvar að vorinu og fyrri hluta sumars og þrisvar að haustinu. Voru þetta kölluð „lögsöfn“. Síðasta réttin á haustin hét „Skilarétt“. Þá var talið í haga, sem kallað var.  <br>
Venjulega var réttað hér í „Almenningnum“ (almenningsrétt) á Eiðinu sex sinnum á ári, þrisvar að vorinu og fyrri hluta sumars og þrisvar að haustinu. Voru þetta kölluð „lögsöfn“. Síðasta réttin á haustin hét „Skilarétt“. Þá var talið í haga, sem kallað var.  <br>
Hreppstjórarnir báðir og síðar, þ.e. 1918, Fjallskilanefnd, sem skipuð var 3 mönnum, komu að hverjum dilk og skrifuðu upp fénað manna jafnóðum og féð var látið út. Hver jörð, en þær voru 48 alls máttu hafa einn hest og 12 sauði (kindur) í sínum högum hér á Heimaey. Ef ekki var eitt hross í högum, mátti hafa þess í stað 12 sauði. <br>
Hreppstjórarnir báðir og síðar, þ.e. 1918, Fjallskilanefnd, sem skipuð var 3 mönnum, komu að hverjum dilk og skrifuðu upp fénað manna jafnóðum og féð var látið út. Hver jörð, en þær voru 48 alls máttu hafa einn hest og 12 sauði (kindur) í sínum högum hér á Heimaey. Ef ekki var eitt hross í högum, mátti hafa þess í stað 12 sauði. <br>
Í skilaréttinni voru allir ómerkingar og annað óskilafé selt þar á uppboði. Voru þá hreppstjórarnir uppboðshaldarar. <br>
Í skilaréttinni voru allir ómerkingar og annað óskilafé selt þar á uppboði. Voru þá hreppstjórarnir uppboðshaldarar. <br>
Hreppstjórarnir og síðar Fjallskilanefnd kölluðu alltaf í safn¹. Var kallað í það um fótaferðartíma, þ.e. um kl. 7 til 8. Valdir voru góðviðrisdagar með brimléttum sjó, ef hægt var og ekki komið í ótíma, þareð fé var oft sett í Úteyjar úr réttum. <br>
Hreppstjórarnir og síðar Fjallskilanefnd kölluðu alltaf í safn<nowiki>*</nowiki>. Var kallað í það um fótaferðartíma, þ.e. um kl. 7 til 8. Valdir voru góðviðrisdagar með brimléttum sjó, ef hægt var og ekki komið í ótíma, þareð fé var oft sett í Úteyjar úr réttum. <br>
Ætla ég nú að segja frá, hvernig hagað var til með fjársöfnin, þar eð það fyrnist nú óðum yfir það eins og margt annað, sem heyrir fortíðinni til, en þannig mun fjársöfnuninni hafa verið hagað um aldaraðir hér í Eyjum. <br>
Ætla ég nú að segja frá, hvernig hagað var til með fjársöfnin, þar eð það fyrnist nú óðum yfir það eins og margt annað, sem heyrir fortíðinni til, en þannig mun fjársöfnuninni hafa verið hagað um aldaraðir hér í Eyjum. <br>
Aldrei var látinn nema einn maður frá jörð í safn. </big> <br>
Aldrei var látinn nema einn maður frá jörð í safn.<br>
¹ Hér var alltaf kallað að safna fé og fara í safn, en ekki smala fé eða ganga, fara í göngur o.sv.frv. eins og í flestum eða öllum öðrum sýslum landsins. Læt ég þessvegna það orðalag haldast hér.
<small><nowiki>*</nowiki> Hér var alltaf kallað að safna fé og fara í safn, en ekki smala fé eða ganga, fara í göngur o.s.frv. eins og í flestum eða öllum öðrum sýslum landsins. Læt ég þessvegna það orðalag haldast hér.


<big>Ég byrja á Kirkjubæjajörðum, sem voru 8 alls að „Túni“ meðtöldu. Tvær þeirra söfnuðu Heiðina norðan og austan Kirkjubæjatúngarða og suður að Urðum. <br>
<big>Ég byrja á Kirkjubæjajörðum, sem voru 8 alls að „Túni“ meðtöldu. Tvær þeirra söfnuðu Heiðina norðan og austan Kirkjubæjatúngarða og suður að Urðum. <br>
Lína 31: Lína 32:
Dalir, tvær jarðir, söfnuðu Dalaheiðina vestur að Ofanleitistúngörðum, þaðan suður og að Ömpustekkjum og út í Kinn. <br>
Dalir, tvær jarðir, söfnuðu Dalaheiðina vestur að Ofanleitistúngörðum, þaðan suður og að Ömpustekkjum og út í Kinn. <br>
Stóra-Gerði, ein jörð, safnaði suður og vestur frá sínum túngörðum, vestur og ofan við Sængurkonustein, vestur Strembu og Agðahraunið, niður með Ofanbyggjaravegi að austan, niður að kirkju og þaðan vestur að Brimhólum í Sandskörð. Þar var beðið eftir Utan- eða Innansafninu. <br>
Stóra-Gerði, ein jörð, safnaði suður og vestur frá sínum túngörðum, vestur og ofan við Sængurkonustein, vestur Strembu og Agðahraunið, niður með Ofanbyggjaravegi að austan, niður að kirkju og þaðan vestur að Brimhólum í Sandskörð. Þar var beðið eftir Utan- eða Innansafninu. <br>
Bjarnareyjarjarðir, 8 að tölu, en þær eru Ofanleiti með 4 jarðir, Gvendarhús, Svaðkot (heitir nú Suðurgarður), Draumbær og Brekkuhús².</big> <br>
Bjarnareyjarjarðir, 8 að tölu, en þær eru Ofanleiti með 4 jarðir, Gvendarhús, Svaðkot (heitir nú Suðurgarður), Draumbær og Brekkuhús<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>.</big> <br>
² Stundum voru þessi býli kölluð Kotin. Munu þær fjórar jarðir fyrr hafa verið hjáleigur frá prestssetrinu Ofanleiti og nafngiftin þar frá komin.
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Stundum voru þessi býli kölluð Kotin. Munu þær fjórar jarðir fyrr hafa verið hjáleigur frá prestssetrinu Ofanleiti og nafngiftin þar frá komin.


<big>Þessir átta menn söfnuðu Hraunið eins og það var kallað í einu orði. Fóru þeir suður vestan Klaufargötu, út að Töglum, vestur Hafursdal og söfnuðu með jöfnu millibili niður Ofanleitishamarsbrúnina og austur að Ofanbyggjaravegi, niður hjá Hvíld og Illugaskipi, vestan Brimhóla og áttu að bíða eftir Dalfjallssafninu á Torfmýri. <br>
<big>Þessir átta menn söfnuðu Hraunið eins og það var kallað í einu orði. Fóru þeir suður vestan Klaufargötu, út að Töglum, vestur Hafursdal og söfnuðu með jöfnu millibili niður Ofanleitishamarsbrúnina og austur að Ofanbyggjaravegi, niður hjá Hvíld og Illugaskipi, vestan Brimhóla og áttu að bíða eftir Dalfjallssafninu á Torfmýri. <br>
Allar Vilborgarstaðajarðir, átta að tölu, söfnuðu Dalfjallið ásamt Hæltónum, Tíkartónum, Ufsabergi og Herjólfsdal. <br>
Allar Vilborgarstaðajarðir, átta að tölu, söfnuðu Dalfjallið ásamt Hæltónum, Tíkartónum, Ufsabergi og Herjólfsdal. <br>
Ólafshús, Nýibær og Stakkagerði, sem er tvær jarðir, söfnuðu Eggjarnar, Vatnshella, Hána og Köldukinn. Alltaf var beðið með að reka féð niður af Hánni, þar til Fjallsafnið kom að innan, og þá rekið með því inn á Eiði. <br>
Ólafshús, Nýibær og Stakkagerði, sem er tvær jarðir, söfnuðu Eggjarnar, Vatnshella, Hána og Köldukinn. Alltaf var beðið með að reka féð niður af Hánni, þar til Fjallsafnið kom að innan, og þá rekið með því inn á Eiði. <br>
Vesturhús (vestri) safnaði vestur frá sínum túngörðum og Nýjabæjar, Vesturhúsa- og Nýjabæjarheiði, Hvítinga sunnan Stakkagerðis, upp að kirkju og þaðan vestur með Herjólfsdalsgötu að neðan og inn í Sandskörð. Eystri Vesturhús söfnuðu heiðina norðan Vilborgarstaðatúngarða, Akurinn austan Gjábakkatúngarða, þaðan vestur heiðina Mangalönd, sunnan við tómthúsin Lönd³, um Kokkhúslág, sunnan Batavíu og suður fyrir Boston, sem nú heitir Dalbær, norðan Stakkagerðistúngarða og upp Uppsalaheiði, inn í Sandskörð, og skyldi biðið þar ásamt Gerðis- og Vesturhúsamanni eftir Utansafninu.</big> <br>
Vesturhús (vestri) safnaði vestur frá sínum túngörðum og Nýjabæjar, Vesturhúsa- og Nýjabæjarheiði, Hvítinga sunnan Stakkagerðis, upp að kirkju og þaðan vestur með Herjólfsdalsgötu að neðan og inn í Sandskörð. Eystri Vesturhús söfnuðu heiðina norðan Vilborgarstaðatúngarða, Akurinn austan Gjábakkatúngarða, þaðan vestur heiðina Mangalönd, sunnan við tómthúsin Lönd<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki>, um Kokkhúslág, sunnan Batavíu og suður fyrir Boston, sem nú heitir Dalbær, norðan Stakkagerðistúngarða og upp Uppsalaheiði, inn í Sandskörð, og skyldi biðið þar ásamt Gerðis- og Vesturhúsamanni eftir Utansafninu.</big> <br>
³ Sú heiði var afgirt, sléttuð öll og gerð að túni um og eftir síðustu aldamót af Vilborgarstaðabændm, er bættu með því túneign sína. Þessi viðbótartún voru kölluð útsetur og helzt það orð enn hjá sumu fólki. Allar jarðabætur voru unnar hér með handverkfærum þ.e. sléttuspaða og skóflu, þar til vélarnar tóku við, fyrir svo sem 30 árum.
<nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki><nowiki>*</nowiki> Sú heiði var afgirt, sléttuð öll og gerð að túni um og eftir síðustu aldamót af Vilborgarstaðabændum, er bættu með því túneign sína. Þessi viðbótartún voru kölluð útsetur og helzt það orð enn hjá sumu fólki. Allar jarðabætur voru unnar hér með handverkfærum þ.e. sléttuspaða og skóflu, þar til vélarnar tóku við, fyrir svo sem 30 árum.


<big>Niðurgirðingin, eins og það var kallað, en það eru 4 jarðir, og lágu tún þeirra saman innan eins túngarðs: Gjábakki, tvær jarðir, Miðhús og Kornhóll (Garður). Þessar jarðir söfnuðu Stóraklif ásamt Mánaðarskoru, sem er austan í því miðju, og sótti fé oft þar niður. Einnig söfnuðu þær Hlíðarbrekkur og Skansabrekkur (vestur með Skönsum, sem kallað var). Þá bar þeim og að safna fjörurnar vestur og skilja það fé eftir á Póstflötunum. Fjörurnar voru: Hafnareyri, Bratti, Sjóbúðarklappir, Básaskerseyri og Skildingafjara. <br>
<big>Niðurgirðingin, eins og það var kallað, en það eru 4 jarðir, og lágu tún þeirra saman innan eins túngarðs: Gjábakki, tvær jarðir, Miðhús og Kornhóll (Garður). Þessar jarðir söfnuðu Stóraklif ásamt Mánaðarskoru, sem er austan í því miðju, og sótti fé oft þar niður. Einnig söfnuðu þær Hlíðarbrekkur og Skansabrekkur (vestur með Skönsum, sem kallað var). Þá bar þeim og að safna fjörurnar vestur og skilja það fé eftir á Póstflötunum. Fjörurnar voru: Hafnareyri, Bratti, Sjóbúðarklappir, Básaskerseyri og Skildingafjara. <br>
Lína 57: Lína 58:
Réttin, þ.e. Almenningurinn án dilka, mun hafa tekið 450 til 500 fjár og var þá troðfull. <br>
Réttin, þ.e. Almenningurinn án dilka, mun hafa tekið 450 til 500 fjár og var þá troðfull. <br>
Margir tómthúsmenn áttu fé hér og nokkrir þeirra jafnvel fleira en einstaka bændur sum árin. Leigðu tómthúsmenn haga af þeim á Heimalandinu og í Úteyjum gegn ákveðnu gjaldi. Einnig nutu þeir velvildar vina og vandamanna meðal bænda, til að fá að draga fé sitt úr safninu í dilka þeirra í réttinni.
Margir tómthúsmenn áttu fé hér og nokkrir þeirra jafnvel fleira en einstaka bændur sum árin. Leigðu tómthúsmenn haga af þeim á Heimalandinu og í Úteyjum gegn ákveðnu gjaldi. Einnig nutu þeir velvildar vina og vandamanna meðal bænda, til að fá að draga fé sitt úr safninu í dilka þeirra í réttinni.
:::::::::::::[[Eyjólfur Gíslason|''E.G.'']]
::::::::::::::::::[[Eyjólfur Gíslason|''E.G.'']]
   
   
{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval