„Blik 1957/Landakirkja í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




[[Jóhann Gunnar Ólafsson|JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON]], ''bæjarfógeti:''
::::::::<big>[[Jóhann Gunnar Ólafsson|JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSON]], ''bæjarfógeti:''


=''Landakirkja''=
 
==''í Vestmannaeyjum''==
:::::::::<big><big><big><big>''Landakirkja''
::::::::::::'''I.'''
::::::::</big></big>''í Vestmannaeyjum''</big></big>
:::::::::::'''I.'''
[[Mynd: 1957 b 9.jpg|350px|thumb|''Jóhann Gunnar Ólafsson.'']]
[[Mynd: 1957 b 9.jpg|350px|thumb|''Jóhann Gunnar Ólafsson.'']]
<big>Landakirkja er með elztu kirkjum á Íslandi. Hún var byggð á árunum  
Landakirkja er með elztu kirkjum á Íslandi. Hún var byggð á árunum  
1774—1778 eða 1780, og er því um þessar mundir 178 ára gömul. Á þessu ári hafa verið gerðar á henni svo stórfelldar breytingar, að ástæða hefur þótt til að rifja upp byggingarsögu hennar. Hún er byggð úr höggnu og óhöggnu hraungrjóti, tvíhlaðin, og er veggjaþykktin um 2 álnir. Í upphafi var hún turnlaus, sneitt af burstum, og engin forkirkja. Hún var látlaus og einföld í sniðum, með litlum gluggum, og hafði ekkert af hinum fordildarlega stíl aldar sinnar. Hún mun vera fyrsta kirkja á Íslandi, sem byggð var utan kirkjugarðs. Í upphafi var ráð fyrir því gert, að hún yrði lengi í smíðum, enda var hún stórbygging á þeirri öld, og því var hin gamla og hrörlega kirkja, sem var inni í gamla kirkjugarðinum látin standa, svo hægt væri að fremja guðsþjónustugerð í guðshúsi meðan á steinbyggingunni stóð.  <br>
1774—1778 eða 1780, og er því um þessar mundir 178 ára gömul. Á þessu ári hafa verið gerðar á henni svo stórfelldar breytingar, að ástæða hefur þótt til að rifja upp byggingarsögu hennar. Hún er byggð úr höggnu og óhöggnu hraungrjóti, tvíhlaðin, og er veggjaþykktin um 2 álnir. Í upphafi var hún turnlaus, sneitt af burstum, og engin forkirkja. Hún var látlaus og einföld í sniðum, með litlum gluggum, og hafði ekkert af hinum fordildarlega stíl aldar sinnar. Hún mun vera fyrsta kirkja á Íslandi, sem byggð var utan kirkjugarðs. Í upphafi var ráð fyrir því gert, að hún yrði lengi í smíðum, enda var hún stórbygging á þeirri öld, og því var hin gamla og hrörlega kirkja, sem var inni í gamla kirkjugarðinum látin standa, svo hægt væri að fremja guðsþjónustugerð í guðshúsi meðan á steinbyggingunni stóð.  <br>
Í kringum kirkjuna var lögð steinstétt, og umhverfis var gerð rimlagirðing úr timbri. Fyrir vesturgafli var sett upp klukknaport fyrir kirkjuklukkurnar. Auk höfuðdyra á vesturgafli voru kórdyr á austanverðri norðurhlið. Síðar var fyllt upp í þær. <br>
Í kringum kirkjuna var lögð steinstétt, og umhverfis var gerð rimlagirðing úr timbri. Fyrir vesturgafli var sett upp klukknaport fyrir kirkjuklukkurnar. Auk höfuðdyra á vesturgafli voru kórdyr á austanverðri norðurhlið. Síðar var fyllt upp í þær. <br>
Lína 27: Lína 28:




 
[[Mynd: 1957 b 13.jpg|thumb|400px|''Altaristaflan í Landakirkju.'']]




Í kirkjunni var og er margt fagurra og góðra og gamalla muna. Kirkjuklukkurnar eru tvær og báðar stórar og hljómmiklar. Þær eru steyptar árin 1617 og 1744.  
Í kirkjunni var og er margt fagurra og góðra og gamalla muna. Kirkjuklukkurnar eru tvær og báðar stórar og hljómmiklar. Þær eru steyptar árin 1617 og 1744.  
[[Mynd: 1957 b 13.jpg|thumb|400px|''Altaristaflan í Landakirkju.'']]
Fögur olíumynd er á altari, máluð á rauðavið, og tvær aðrar myndir á kórgafli. Tveir ljósahjálmar eru í kirkjunni og er annar þeirra frá árinu 1662, gjöf frá [[Hans Nansen]] borgarstjóra í Kaupmannahöfn. Hann rak um skeið verzlun í Vestmannaeyjum og dvaldi þar. Þá eru þar fagrir altarisstjakar, tveir þeirra frá 1642 og 1766, og skírnarfontur frá 1749. Fleiri gamla muni á kirkjan. Að öðru leyti vísast til greinar séra [[Jes A. Gíslason]]ar í Víði 1948, þar sem byggingunni er nákvæmlega lýst, og [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]] eftir [[Sigfús M. Johnsen]] bæjarfógeta, I. bindi.
Fögur olíumynd er á altari, máluð á rauðavið, og tvær aðrar myndir á kórgafli. Tveir ljósahjálmar eru í kirkjunni og er annar þeirra frá árinu 1662, gjöf frá [[Hans Nansen]] borgarstjóra í Kaupmannahöfn. Hann rak um skeið verzlun í Vestmannaeyjum og dvaldi þar. Þá eru þar fagrir altarisstjakar, tveir þeirra frá 1642 og 1766, og skírnarfontur frá 1749. Fleiri gamla muni á kirkjan. Að öðru leyti vísast til greinar séra [[Jes A. Gíslason]]ar í Víði 1948, þar sem byggingunni er nákvæmlega lýst, og [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]] eftir [[Sigfús M. Johnsen]] bæjarfógeta, I. bindi.


::::::::::::'''II.'''
:::::::::::'''II.'''
Timburkirkjurnar í Vestmannaeyjum áttu sér ekki langan aldur. Að jafnaði entust þær ekki nema í 20-30 ár. Sennilega hefur oft og tíðum ekki verið til þeirra vandað, en hitt þó ráðið meiru, hversu veðrátta hefur verið rakasöm í Eyjum. Árið 1723 var reist ný kirkja. Hafði kirkjan þá verið léleg um langt skeið. Árið 1705 féll þannig pallstúkan ofan á fólkið meðan stóð á messugerð. Eftir það var um skeið messað í kjallara í verzlunarhúsunum inni í [[Skansinn|Skanzinum]]. Þessi kirkja varð ekki til langframa. Undir miðja öldina var hún komin að falli. Þegar Sigurður Jónsson prófastur í Holti visiteraði í Eyjum sumarið 1748, hafði kirkjan „verið niðurtekin í grunn til uppbyggingar á kostnað konungs“. Við hina nýju kirkjubyggingu var lokið á þessu ári. Þegar prófastur kom á ,,yfirreið“ næsta sumar, var byggingunni lokið. Í gerðabók sína ritaði prófastur nákvæma lýsingu á henni, og lætur þess getið, að hún hafi verið byggð úr timbri í hólf og gólf og umhverfis. Þessi kirkja stóð í elzta hluta Landakirkjugarðs, og sést hún á uppdrætti séra Sæmundar Hólms frá 1776. Austan við kirkjuna og utan garðs sýnir séra Sæmundur kirkjuklukkurnar í gálga, en það á kannske fremur að skoðast sem táknmynd um kirkjustaðinn. Það mundi vera einsdæmi að kirkjuklukkur væri utan garðs. Rétt hjá kirkjunni stóð gapastokkur héraðsins með járnhlekkjum og hespu. Þar máttu minni háttar afbrotamenn dúsa um embætti „til skræk og advarsel for menigheden“.<br>
Timburkirkjurnar í Vestmannaeyjum áttu sér ekki langan aldur. Að jafnaði entust þær ekki nema í 20-30 ár. Sennilega hefur oft og tíðum ekki verið til þeirra vandað, en hitt þó ráðið meiru, hversu veðrátta hefur verið rakasöm í Eyjum. Árið 1723 var reist ný kirkja. Hafði kirkjan þá verið léleg um langt skeið. Árið 1705 féll þannig pallstúkan ofan á fólkið meðan stóð á messugerð. Eftir það var um skeið messað í kjallara í verzlunarhúsunum inni í [[Skansinn|Skanzinum]]. Þessi kirkja varð ekki til langframa. Undir miðja öldina var hún komin að falli. Þegar Sigurður Jónsson prófastur í Holti visiteraði í Eyjum sumarið 1748, hafði kirkjan „verið niðurtekin í grunn til uppbyggingar á kostnað konungs“. Við hina nýju kirkjubyggingu var lokið á þessu ári. Þegar prófastur kom á ,,yfirreið“ næsta sumar, var byggingunni lokið. Í gerðabók sína ritaði prófastur nákvæma lýsingu á henni, og lætur þess getið, að hún hafi verið byggð úr timbri í hólf og gólf og umhverfis. Þessi kirkja stóð í elzta hluta Landakirkjugarðs, og sést hún á uppdrætti séra Sæmundar Hólms frá 1776. Austan við kirkjuna og utan garðs sýnir séra Sæmundur kirkjuklukkurnar í gálga, en það á kannske fremur að skoðast sem táknmynd um kirkjustaðinn. Það mundi vera einsdæmi að kirkjuklukkur væri utan garðs. Rétt hjá kirkjunni stóð gapastokkur héraðsins með járnhlekkjum og hespu. Þar máttu minni háttar afbrotamenn dúsa um embætti „til skræk og advarsel for menigheden“.<br>
Kirkjan frá 1748 varð ekki til frambúðar. Um 1770 var hún orðin svo hrörleg, að nauðsyn þótti, að gerður væri reki að endurbótum á henni. <br>
Kirkjan frá 1748 varð ekki til frambúðar. Um 1770 var hún orðin svo hrörleg, að nauðsyn þótti, að gerður væri reki að endurbótum á henni. <br>
Lína 54: Lína 54:
Líklega hefur kirkjubyggingunni verið lokið að fullu árið 1778, fremur en 1780, þó var henni ekki lokið 25. marz 1778, þegar gefinn var út úrskurður um tekjur Landakirkju og prestanna í Vestmannaeyjum. Undir 8. lið í úrskurði þessum er komizt svo að orði, að þegar kirkjan sé fullbyggð, komið á hana tvöfalt þak, ásamt öðru, sem falli undir fullnaðarsmíði hennar, skuli árlega skafa þak kirkjunnar og viði, svo að fúi komist ekki í timbrið, og bika það vandlega. Sama máli skyldi gegna um gluggahlera og annað, sem varið yrði gegn fúa með biki. Veggi skyldi kalka að nýju, ef þörf yrði á, svo að engar skemmdir kæmi upp vegna vanhirðu. Þetta var allt í umsjá og á ábyrgð umboðsmannsins, þ.e. kaupmanns. Það kom fljótt í ljós, að viðhald yrði nokkurt á byggingunni. Árið 1781 getur Páll Sigurðsson prófastur þess, að ástand kirkjunnar sé eins og s.l. ár, „nema hvað útspekningin er meira og meira að bresta, að utanverðu helzt“.<br>
Líklega hefur kirkjubyggingunni verið lokið að fullu árið 1778, fremur en 1780, þó var henni ekki lokið 25. marz 1778, þegar gefinn var út úrskurður um tekjur Landakirkju og prestanna í Vestmannaeyjum. Undir 8. lið í úrskurði þessum er komizt svo að orði, að þegar kirkjan sé fullbyggð, komið á hana tvöfalt þak, ásamt öðru, sem falli undir fullnaðarsmíði hennar, skuli árlega skafa þak kirkjunnar og viði, svo að fúi komist ekki í timbrið, og bika það vandlega. Sama máli skyldi gegna um gluggahlera og annað, sem varið yrði gegn fúa með biki. Veggi skyldi kalka að nýju, ef þörf yrði á, svo að engar skemmdir kæmi upp vegna vanhirðu. Þetta var allt í umsjá og á ábyrgð umboðsmannsins, þ.e. kaupmanns. Það kom fljótt í ljós, að viðhald yrði nokkurt á byggingunni. Árið 1781 getur Páll Sigurðsson prófastur þess, að ástand kirkjunnar sé eins og s.l. ár, „nema hvað útspekningin er meira og meira að bresta, að utanverðu helzt“.<br>
Frá árinu 1778 finnst nú ekki bókun um vísitazíuna, en í bókun um visitazíu prófasts 20. júlí 1780 er sagt, að kirkjan sé með sama hætti og árið 1778. En þess er þá getið, að „klukknaportið“ hafi verið fært nær kirkjunni, „í hverju sú minni klukka gefur af sér mikið slétt hljóð, hvað prófasturinn álítur að kólfinum kunni ekki að tilskrifast“. Í þessari sömu bókun er sagt: „Steinbrú er lögð allt í kringum kirkjuna“. Að síðustu er tekið fram: „Prófasturinn afsakar sig frá að uppskrifa kirkjuna að öllu leyti, þar það mundi víst útheimta 4 daga“.<br>
Frá árinu 1778 finnst nú ekki bókun um vísitazíuna, en í bókun um visitazíu prófasts 20. júlí 1780 er sagt, að kirkjan sé með sama hætti og árið 1778. En þess er þá getið, að „klukknaportið“ hafi verið fært nær kirkjunni, „í hverju sú minni klukka gefur af sér mikið slétt hljóð, hvað prófasturinn álítur að kólfinum kunni ekki að tilskrifast“. Í þessari sömu bókun er sagt: „Steinbrú er lögð allt í kringum kirkjuna“. Að síðustu er tekið fram: „Prófasturinn afsakar sig frá að uppskrifa kirkjuna að öllu leyti, þar það mundi víst útheimta 4 daga“.<br>
Þetta gæti bent til þess, að kirkjubyggingunni hefði ekki verið að fullu lokið fyrri en 1780, og úttekt á henni hefði átt að fara fram í þetta sinn, en prófastur færzt undan því, til þess að teppast ekki í Eyjum, ef veðri breytti og brimaði. Og víst er um það, að reikningsskilum fyrir byggingarkostnaðinum var ekki lokið fyrr en árið 1781. Byggingin hafði kostað 5.147 ríkisdali og 69 1/2 skilding, og þannig farið um 2.740 ríkisdali og 21 1/2 skilding fram úr upphaf legri áætlun. Með konungsúrskurði 30. apríl 1781 var heimilað að greiða upphæð þessa og allan kostnaðinn úr ríkissjóði, og var jafnframt ákveðið, að viðhald kirkju og girðingar um hana skyldi verða greitt af ríkissjóði. Hafði girðingin um kirkjuna kostað 107 ríkisdali og 52 skildinga. Við prófastsvisitazíu 4. júní 1781 fer Páll Sigurðsson prófastur í Holti þessum orðum um girðinguna: „Af grindverkinu, sem er umkring kirkjuna, og annars kallast stakitværk, eru 9 álnir brostfeldugar og þurfa bráðrar endurbótar, for resten sýnist grindverkið gjörvallt ekki verða lengi varanlegt“. Þegar prófastur visiteraði 1784 lætur hann þess getið, að rimlagirðingin hafi brotnað í stórviðri í vetur, en þá hefði verið gert við hana. Það reyndist orð að sönnu, að girðingin varð ekki til frambúðar. Nú er fyrir nokkrum árum búið að gera steingirðingu um kirkjuna. <br>
Þetta gæti bent til þess, að kirkjubyggingunni hefði ekki verið að fullu lokið fyrri en 1780, og úttekt á henni hefði átt að fara fram í þetta sinn, en prófastur færzt undan því, til þess að teppast ekki í Eyjum, ef veðri breytti og brimaði. Og víst er um það, að reikningsskilum fyrir byggingarkostnaðinum var ekki lokið fyrr en árið 1781. Byggingin hafði kostað 5.147 ríkisdali og 69 1/2 skilding, og þannig farið um 2.740 ríkisdali og 21 1/2 skilding fram úr upphaflegri áætlun. Með konungsúrskurði 30. apríl 1781 var heimilað að greiða upphæð þessa og allan kostnaðinn úr ríkissjóði, og var jafnframt ákveðið, að viðhald kirkju og girðingar um hana skyldi verða greitt af ríkissjóði. Hafði girðingin um kirkjuna kostað 107 ríkisdali og 52 skildinga. Við prófastsvisitazíu 4. júní 1781 fer Páll Sigurðsson prófastur í Holti þessum orðum um girðinguna: „Af grindverkinu, sem er umkring kirkjuna, og annars kallast stakitværk, eru 9 álnir brostfeldugar og þurfa bráðrar endurbótar, for resten sýnist grindverkið gjörvallt ekki verða lengi varanlegt.Þegar prófastur visiteraði 1784 lætur hann þess getið, að rimlagirðingin hafi brotnað í stórviðri í vetur, en þá hefði verið gert við hana. Það reyndist orð að sönnu, að girðingin varð ekki til frambúðar. Nú er fyrir nokkrum árum búið að gera steingirðingu um kirkjuna. <br>
Landakirkja var mikil bygging, vönduð og fögur að utan og innan. Hún varð mjög dýr. Telst mér til, að hún muni hafa kostað ríkissjóð um 2 1/2 milljón króna reiknað til þess verðlags, sem nú er. Hætt er þó við, að hún yrði ekki byggð núna fyrir þá upphæð. Hún á eftir að vera enn um langt skeið veglegt guðshús, fagurt minnismerki um stórhug þeirra manna, sem hugmynd áttu að byggingunni.
Landakirkja var mikil bygging, vönduð og fögur að utan og innan. Hún varð mjög dýr. Telst mér til, að hún muni hafa kostað ríkissjóð um 2 1/2 milljón króna reiknað til þess verðlags, sem nú er. Hætt er þó við, að hún yrði ekki byggð núna fyrir þá upphæð. Hún á eftir að vera enn um langt skeið veglegt guðshús, fagurt minnismerki um stórhug þeirra manna, sem hugmynd áttu að byggingunni.


::::::::::::'''III.'''
:::::::::::'''III.'''
Á því leikur enginn vafi, að Hans Klog kaupmaður var frumkvöðull að því, að steinkirkjan var reist. Verður því nánari grein gerð fyrir honum hér. Einnig verða rakin helztu æviatriði Anthons byggingameistara, sem uppdráttinn gerði að Landakirkju og lagði til við rentukammer og konung, að steinkirkjan væri byggð. <br>
Á því leikur enginn vafi, að Hans Klog kaupmaður var frumkvöðull að því, að steinkirkjan var reist. Verður því nánari grein gerð fyrir honum hér. Einnig verða rakin helztu æviatriði Anthons byggingameistara, sem uppdráttinn gerði að Landakirkju og lagði til við rentukammer og konung, að steinkirkjan væri byggð. <br>
Þriðji maðurinn, sem án efa hefur haft mikil áhrif á það, að kirkjan var byggð svo myndarleg í sniðum, var Jón Eiríksson stjórnardeildarforseti. Hann átti um þessar mundir sæti í þeim ráðuneytum og nefndum, sem um málefni Landakirkju fjölluðu, og hefur með öðrum embættismönnum þeirra undirritað þau skjöl og bréf, sem úrslitum réðu. Þannig var hann einn þeirra, sem staðfestu byggingarsamninginn við Berger af hálfu Westindiske og Guiniske Rente samt General Toldkammeret. Jón var um langt skeið mikill valdamaður um málefni Íslands í dönsku ráðuneytunum, enda var hann hálærður gáfumaður og fylginn sér. Bar hann hag Íslands mjög fyrir brjósti og stuðlaði eftir mætti að viðreisn landsins og lausn úr einokunarfjötrunum. Hann var fæddur að Skálafelli í Suðursveit árið 1728, en andaðist í Kaupmannahöfn árið 1787. <br>
Þriðji maðurinn, sem án efa hefur haft mikil áhrif á það, að kirkjan var byggð svo myndarleg í sniðum, var Jón Eiríksson stjórnardeildarforseti. Hann átti um þessar mundir sæti í þeim ráðuneytum og nefndum, sem um málefni Landakirkju fjölluðu, og hefur með öðrum embættismönnum þeirra undirritað þau skjöl og bréf, sem úrslitum réðu. Þannig var hann einn þeirra, sem staðfestu byggingarsamninginn við Berger af hálfu Westindiske og Guiniske Rente samt General Toldkammeret. Jón var um langt skeið mikill valdamaður um málefni Íslands í dönsku ráðuneytunum, enda var hann hálærður gáfumaður og fylginn sér. Bar hann hag Íslands mjög fyrir brjósti og stuðlaði eftir mætti að viðreisn landsins og lausn úr einokunarfjötrunum. Hann var fæddur að Skálafelli í Suðursveit árið 1728, en andaðist í Kaupmannahöfn árið 1787. <br>

Leiðsagnarval