„Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 19: Lína 19:
Þegar við lesum grein þessa, ber okkur að minnast þess, að verðgildi peninga fyrir 50 árum var margfalt við það, sem nú er. Þá var einn lítri mjólkur seldur á 12—15 aura, smjörkílóið kostaði 1 krónu, 1 kg. sykurs kostaði 50 aura. Tímakaupið var líka innan við eða um 20 aurar.
Þegar við lesum grein þessa, ber okkur að minnast þess, að verðgildi peninga fyrir 50 árum var margfalt við það, sem nú er. Þá var einn lítri mjólkur seldur á 12—15 aura, smjörkílóið kostaði 1 krónu, 1 kg. sykurs kostaði 50 aura. Tímakaupið var líka innan við eða um 20 aurar.


::::::::::::::::'''''Fræðsla og félög'''''.  
:::::::::::'''''Fræðsla og félög'''''.  


Á síðari hluta 19. aldar leita nokkrir ungir og framgjarnir Íslendingar búnaðarnáms á Norðurlöndum. Áhrifa þessara atorkusömu manna gætti víða í framtaki og framförum í búnaðarmálum, þegar þeir komu heim frá námi.<br>
Á síðari hluta 19. aldar leita nokkrir ungir og framgjarnir Íslendingar búnaðarnáms á Norðurlöndum. Áhrifa þessara atorkusömu manna gætti víða í framtaki og framförum í búnaðarmálum, þegar þeir komu heim frá námi.<br>
Lína 26: Lína 26:
Árið  1888  stofnuðu  Landssveitarbændur búnaðarfélag, er þeir nefndu Framfarafélag Landmanna.
Árið  1888  stofnuðu  Landssveitarbændur búnaðarfélag, er þeir nefndu Framfarafélag Landmanna.


::::::::::::::::'''''Eyjabúar vakna'''''.
:::::::::::'''''Eyjabúar vakna'''''.


Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi staðarins, til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningarmaður að fundi þessum og stofnun félagsins var [[Jón Magnússon]], þáverandí sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags mundi geta borið „sýnilegan ávöxt í framförum í Vestmannaeyjum sem annarsstaðar í landinu“. Það var því ákveðið að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja lög fyrir félagið. Í hana völdust: [[Sigurður Sigurfinnsson]] bóndi og skipstjóri í [[Dalbær|Dalbæ]], [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] í [[Dalir|Dölum]] og [[Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]]. Skyldi nefnd þessi leggja uppkast að lögunum fyrir annan stofnfund, sem haldinn skyldi við fyrstu hentugleika.<br>
Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi staðarins, til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningarmaður að fundi þessum og stofnun félagsins var [[Jón Magnússon]], þáverandí sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags mundi geta borið „sýnilegan ávöxt í framförum í Vestmannaeyjum sem annarsstaðar í landinu“. Það var því ákveðið að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja lög fyrir félagið. Í hana völdust: [[Sigurður Sigurfinnsson]] bóndi og skipstjóri í [[Dalbær|Dalbæ]], [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] í [[Dalir|Dölum]] og [[Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]]. Skyldi nefnd þessi leggja uppkast að lögunum fyrir annan stofnfund, sem haldinn skyldi við fyrstu hentugleika.<br>
Lína 33: Lína 33:
Lög í 13 greinum voru einróma samþykkt á þessum fundi og undirrituð af 11 stofnendum. Þessir hlutu kosningu í stjórn: Sigurður Sigurfinnsson, formaður, Gísli Stefánsson, varaformaður, og „umsjónarmenn félagsins“, Jón Jónsson, hreppstjóri og [[Guðmundur Þórarinsson]] bóndi að [[Vesturhús]]um.
Lög í 13 greinum voru einróma samþykkt á þessum fundi og undirrituð af 11 stofnendum. Þessir hlutu kosningu í stjórn: Sigurður Sigurfinnsson, formaður, Gísli Stefánsson, varaformaður, og „umsjónarmenn félagsins“, Jón Jónsson, hreppstjóri og [[Guðmundur Þórarinsson]] bóndi að [[Vesturhús]]um.


::::::::::::::::'''''Lög félagsins og markmið'''''.  
:::::::::::'''''Lög félagsins og markmið'''''.  


Ég vel þann kost að birta hér lög félagsins í heild, svo að lesendur megi sjálfir sjá og hugleiða, hvað fyrir þessum forustumönnum Vestmannaeyja vakti við stofnun Framfarafélagsins árið 1893.<br>
Ég vel þann kost að birta hér lög félagsins í heild, svo að lesendur megi sjálfir sjá og hugleiða, hvað fyrir þessum forustumönnum Vestmannaeyja vakti við stofnun Framfarafélagsins árið 1893.<br>
Lína 99: Lína 99:




:::::::::::::::::'''''Stofnendurnir'''''.
::::::::::::'''''Stofnendurnir'''''.
Þessir 11  menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess:  
Þessir 11  menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess:  
* Sigurður Sigurfinnsson, Dalbæ.  
* Sigurður Sigurfinnsson, Dalbæ.  
Lína 141: Lína 141:




::::::::::::::::'''''Græðum foldarsárin'''''.
:::::::::::'''''Græðum foldarsárin'''''.


24. sept. 1893 hélt Framfarafélagið 3. fund sinn. Aðalumræðuefni fundarins var það, hvernig hefta mætti uppblástur landsins inni á [[Flatir|Flötum]] og í [[Sandskörð]]um, svo og annars staðar, þar sem sand- og moldarrof ykjust og jarðspjöll færu vaxandi. Rætt var um að sá melfræi í sandinn, girða rofin af og banna að rífa rætur eða rofalíur úr bökkum, því að það yki uppblástur landsins.
24. sept. 1893 hélt Framfarafélagið 3. fund sinn. Aðalumræðuefni fundarins var það, hvernig hefta mætti uppblástur landsins inni á [[Flatir|Flötum]] og í [[Sandskörð]]um, svo og annars staðar, þar sem sand- og moldarrof ykjust og jarðspjöll færu vaxandi. Rætt var um að sá melfræi í sandinn, girða rofin af og banna að rífa rætur eða rofalíur úr bökkum, því að það yki uppblástur landsins.




:::::::::::::::::'''''Umbætur'''''
::::::::::::'''''Umbætur'''''


Þá var rætt um að gera brú eða veg við [[Stokkalón]]¹) fram af [[Stokkhella|Stokkhellu]] til þess að létta fiskdrátt, fiskþvott og e.t.v. uppskipun, ef svo bæri undir. Einnig var til umræðu breytingar og umbætur á fjósum og bætt áburðarhirðing. Hallkvæmast þótti í þeim efnum að steypa áburðarforir eða safngryfjur.<br>
Þá var rætt um að gera brú eða veg við [[Stokkalón]]¹) fram af [[Stokkhella|Stokkhellu]] til þess að létta fiskdrátt, fiskþvott og e.t.v. uppskipun, ef svo bæri undir. Einnig var til umræðu breytingar og umbætur á fjósum og bætt áburðarhirðing. Hallkvæmast þótti í þeim efnum að steypa áburðarforir eða safngryfjur.<br>
Lína 157: Lína 157:
<small>''(¹) Stokkalón og [[Stokkhella]] var þar sem nú er austasta (gamla) [[Bæjarbryggja|bæjarbryggjan]].)''</small>
<small>''(¹) Stokkalón og [[Stokkhella]] var þar sem nú er austasta (gamla) [[Bæjarbryggja|bæjarbryggjan]].)''</small>


:::::::::::::::::'''''Vinnum saman'''''
::::::::::::'''''Vinnum saman'''''
Sigfús Árnason, Löndum, vakti máls á því, hve nauðsynlegt það væri, að félagsmenn ynnu hver hjá öðrum, þegar svo bæri undir, og var gjörður góður rómur að því á fundinum.
Sigfús Árnason, Löndum, vakti máls á því, hve nauðsynlegt það væri, að félagsmenn ynnu hver hjá öðrum, þegar svo bæri undir, og var gjörður góður rómur að því á fundinum.


Leiðsagnarval