„Blik 1953/Framfarafélag Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:




[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]:
<big>[[Þorsteinn Þ. Víglundsson]]:


= Framfarafélag Vestmannaeyja.=
:::::::<big><big>Framfarafélag Vestmannaeyja.</big></big></big>
 
:::::::::<big>SÖGULEGAR MINNINGAR.
 
<br>
<big>SÖGULEGAR MINNINGAR.
<br>
 
:::::::'''''„Minning feðranna er framhvöt niðjanna“.'''''
''„Minning feðranna er framhvöt niðjanna“.''
[[Mynd: 1953 b 1.jpg|thumb|250px|''Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri, form. Framfarafélags Vestmannaeyja frá stofnun 1893 til félagsslita 1914.'']]
[[Mynd: 1953 b 1.jpg|thumb|250px|''Sigurður Sigurfinnsson, hreppstjóri, form. Framfarafélags Vestmannaeyja frá stofnun 1893 til félagsslita 1914.'']]
Þessi orð hafa reynzt sannmæli með okkur Íslendingum. Eg trúi því, að kjarni íslendingasagnanna hafi runnið okkur í merg og blóð, stælt okkur og styrkt, hvatt okkur og hert. Þess vegna á það við, að ársrit Gagnfræðaskólans, rit skóla- og skátaæskunnar hér í Eyjum, birti greinar um framsýni og framtak og drýgðar dáðir liðinna forustumanna í efnahags- og atvinnulífi Eyjabúa, ekki síður en frásagnir af athöfnum núlifandi kynslóðar á manndómsaldri. Við skulum minnast hins bezta í dagfari liðinna kynslóða, hugleiða hugsjónir og athafnir forustumanna okkar á hverjum tíma, reyna að skilja tímana, sem þeir lifðu á og þá erfiðleika, sem þeir hverju sinni áttu við að stríða í hagsældar- og félagsmálum. Þetta voru hinir „stöku menn“, sem Þorsteinn Erlingsson yrkir um, hinir fáu er hrukku upp og „púuðu á loðinn ljóra“ til þess að skyggnast um eftir framfaraleiðum mitt í svartnætti eymdar og kyrrstöðu. <br>
Þessi orð hafa reynzt sannmæli með okkur Íslendingum. Ég trúi því, að kjarni Íslendingasagnanna hafi runnið okkur í merg og blóð, stælt okkur og styrkt, hvatt okkur og hert. Þess vegna á það við, að ársrit Gagnfræðaskólans, rit skóla- og skátaæskunnar hér í Eyjum, birti greinar um framsýni og framtak og drýgðar dáðir liðinna forustumanna í efnahags- og atvinnulífi Eyjabúa, ekki síður en frásagnir af athöfnum núlifandi kynslóðar á manndómsaldri. Við skulum minnast hins bezta í dagfari liðinna kynslóða, hugleiða hugsjónir og athafnir forustumanna okkar á hverjum tíma, reyna að skilja tímana, sem þeir lifðu á og þá erfiðleika, sem þeir hverju sinni áttu við að stríða í hagsældar- og félagsmálum. Þetta voru hinir „stöku menn“, sem Þorsteinn Erlingsson yrkir um, hinir fáu er hrukku upp og „púuðu á loðinn ljóra“ til þess að skyggnast um eftir framfaraleiðum mitt í svartnætti eymdar og kyrrstöðu. <br>
Þegar við lesum grein þessa, ber okkur að minnast þess, að verðgildi peninga fyrir 50 árum var margfalt við það, sem nú er. Þá var einn lítri mjólkur seldur á 12—15 aura, smjörkílóið kostaði 1 krónu, 1 kg. sykurs kostaði 50 aura. Tímakaupið var líka innan við eða um 20 aurar.
Þegar við lesum grein þessa, ber okkur að minnast þess, að verðgildi peninga fyrir 50 árum var margfalt við það, sem nú er. Þá var einn lítri mjólkur seldur á 12—15 aura, smjörkílóið kostaði 1 krónu, 1 kg. sykurs kostaði 50 aura. Tímakaupið var líka innan við eða um 20 aurar.


== ''Fræðsla og félög''. ==
::::::::::'''''Fræðsla og félög'''''.  


Á síðari hluta 19. aldar leita nokkrir ungir og framgjarnir Íslendingar búnaðarnáms á Norðurlöndum. Áhrifa þessara atorkusömu manna gætti víða í framtaki og framförum í búnaðarmálum, þegar þeir komu heim frá námi.<br>
Á síðari hluta 19. aldar leita nokkrir ungir og framgjarnir Íslendingar búnaðarnáms á Norðurlöndum. Áhrifa þessara atorkusömu manna gætti víða í framtaki og framförum í búnaðarmálum, þegar þeir komu heim frá námi.<br>
Lína 24: Lína 23:
Árið  1888  stofnuðu  Landssveitarbændur búnaðarfélag, er þeir nefndu Framfarafélag Landmanna.
Árið  1888  stofnuðu  Landssveitarbændur búnaðarfélag, er þeir nefndu Framfarafélag Landmanna.


== ''Eyjabúar vakna''. ==
::::::::::'''''Eyjabúar vakna'''''.


Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi staðarins, til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningarmaður að fundi þessum og stofnun félagsins var [[Jón Magnússon]], þáverandí sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags mundi geta borið „sýnilegan ávöxt í framförum í Vestmannaeyjum sem annarsstaðar í landinu“. Það var því ákveðið að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja lög fyrir félagið. Í hana völdust: [[Sigurður Sigurfinnsson]] bóndi og skipstjóri í [[Dalbær|Dalbæ]], [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] í [[Dalir|Dölum]] og [[Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]]. Skyldi nefnd þessi leggja uppkast að lögunum fyrir annan stofnfund, sem haldinn skyldi við fyrstu hentugleika.<br>
Hinn 28. maí 1893 komu nokkrir Vestmannaeyingar saman á fund í þinghúsi staðarins, til þess að ræða um stofnun búnaðarfélags í Eyjum. Hvatningarmaður að fundi þessum og stofnun félagsins var [[Jón Magnússon]], þáverandí sýslumaður í Eyjum. Eftir nokkrar umræður komust fundarmenn að þeirri niðurstöðu, að stofnun búnaðarfélags mundi geta borið „sýnilegan ávöxt í framförum í Vestmannaeyjum sem annarsstaðar í landinu“. Það var því ákveðið að kjósa þriggja manna nefnd til þess að semja lög fyrir félagið. Í hana völdust: [[Sigurður Sigurfinnsson]] bóndi og skipstjóri í [[Dalbær|Dalbæ]], [[Jón Jónsson (hreppstjóri)|Jón hreppstjóri Jónsson]] í [[Dalir|Dölum]] og [[Gísli Stefánsson]] kaupmaður í [[Hlíðarhús|Hlíðarhúsi]]. Skyldi nefnd þessi leggja uppkast að lögunum fyrir annan stofnfund, sem haldinn skyldi við fyrstu hentugleika.<br>
13. ágúst um sumarið var svo annar stofnfundurinn haldinn í þinghúsinu og „tekið til umræðu og atkvæðagreiðslu frumnvarp til laga fyrir „Framfarafélag Vestmannaeyja“ samkvæmt fundaráliktun 28. maí þ.á“.<br>
13. ágúst um sumarið var svo annar stofnfundurinn haldinn í þinghúsinu og „tekið til umræðu og atkvæðagreiðslu frumnvarp til laga fyrir „Framfarafélag Vestmannaeyja“ samkvæmt fundarályktun 28. maí þ.á“.<br>
Á þessum fundi var fallizt á, að félagið skyldi heita framfarafélag í stað búnaðarfélags. Þótti það nafn betur við eiga eins og til hagaði í Vestmannaeyjum, segir í fundargjörðinni.<br>
Á þessum fundi var fallizt á, að félagið skyldi heita framfarafélag í stað búnaðarfélags. Þótti það nafn betur við eiga eins og til hagaði í Vestmannaeyjum, segir í fundargjörðinni.<br>
Lög í 13 greinum voru einróma samþykkt á þessum fundi og undirrituð af 11 stofnendum. Þessir hlutu kosningu í stjórn: Sigurður Sigurfinnsson, formaður, Gísli Stefánsson, varaformaður, og „umsjónarmenn félagsins“, Jón Jónsson, hreppstjóri og [[Guðmundur Þórarinsson]] bóndi að [[Vesturhús]]um.
Lög í 13 greinum voru einróma samþykkt á þessum fundi og undirrituð af 11 stofnendum. Þessir hlutu kosningu í stjórn: Sigurður Sigurfinnsson, formaður, Gísli Stefánsson, varaformaður, og „umsjónarmenn félagsins“, Jón Jónsson, hreppstjóri og [[Guðmundur Þórarinsson]] bóndi að [[Vesturhús]]um.


== ''Lög félagsins og markmið''. ==
:::::::::'''''Lög félagsins og markmið'''''.  


Ég vel þann kost að birta hér lög félagsins í heild, svo að lesendur megi sjálfir sjá og hugleiða, hvað fyrir þessum forustumönnum Vestmannaeyja vakti við stofnun Framfarafélagsins árið 1893.<br>
Ég vel þann kost að birta hér lög félagsins í heild, svo að lesendur megi sjálfir sjá og hugleiða, hvað fyrir þessum forustumönnum Vestmannaeyja vakti við stofnun Framfarafélagsins árið 1893.<br>
Lína 59: Lína 58:
<br>
<br>
Á haustfundi skal leggja fram og rannsaka skýrslu um athafnir félagsmanna á umliðnu sumri, útbýta verðlaunum til þeirra, er til verðlauna hafa unnið á sumrinu, eftir reglum þeim, er um það hafa settar verið á næsta aðalfundi á undan, og semja áætlun um það, sem félagið einkum vill setja sér fyrir  
Á haustfundi skal leggja fram og rannsaka skýrslu um athafnir félagsmanna á umliðnu sumri, útbýta verðlaunum til þeirra, er til verðlauna hafa unnið á sumrinu, eftir reglum þeim, er um það hafa settar verið á næsta aðalfundi á undan, og semja áætlun um það, sem félagið einkum vill setja sér fyrir  
áætlunarverk á komandi hausti og vetri og halda umræður um búnaðarmál og önnur framfaramál, sem einkum er þörf að hafa áhuga á um þann árstíma ,svo sem  
áætlunarverk á komandi hausti og vetri og halda umræður um búnaðarmál og önnur framfaramál, sem einkum er þörf að hafa áhuga á um þann árstíma, svo sem  
ásetning, fóðrun og hirðing fénaðar, tóvinnu, smíðar, byggingar, búreikninga  
ásetning, fóðrun og hirðing fénaðar, tóvinnu, smíðar, byggingar, búreikninga  
o.s.frv.<br>
o.s.frv.<br>
Lína 80: Lína 79:
<center>10. gr. </center>
<center>10. gr. </center>
<br>
<br>
Lögum félagsins má aðeins breyta á aðalfundi, og þarf þá að minnsta kosti tvo þriðju hluta félagsmanna með breytingunni. Nú vill einhver félagsmanna leggja það til, að félagslögunum sé breytt að einhverju leyti. Skal hann þá gera um það skrifaða og ákveðna breytingartillögu og afhenda hana formanni fyrir byrjun aprímánaðar, svo að formaður geti tilkynnt hana félagsmönnum fyrir aðalfund.
Lögum félagsins má aðeins breyta á aðalfundi, og þarf þá að minnsta kosti tvo þriðju hluta félagsmanna með breytingunni. Nú vill einhver félagsmanna leggja það til, að félagslögunum sé breytt að einhverju leyti. Skal hann þá gera um það skrifaða og ákveðna breytingartillögu og afhenda hana formanni fyrir byrjun aprílmánaðar, svo að formaður geti tilkynnt hana félagsmönnum fyrir aðalfund.
<br>
<br>
<center>11. gr. </center>
<center>11. gr. </center>
<br>
<br>
Árstillögum félagsmanna svo og öðrum styrk, er félaginu kann að hlotnast, skal fyrst um sinn eingöngu verja til hagsbóta félaginu á ýmsan hátt, svo sem til verkfærakaupa, verðlauna fyrir dugnað í félaginu, ritfanga í félagsins þarfir o.s.frv. Fari svo, að félagsmenn slíti félagsskap sínum , skulu sameiginlegir munir félagsins (t.d. verkfæri) seldir þegar og andvirðið leggjast undir umsjón sveitarstjórnar Vestmannaeyja, er stofna skal með því sjóð til eflingar  
Árstillögum félagsmanna svo og öðrum styrk, er félaginu kann að hlotnast, skal fyrst um sinn eingöngu verja til hagsbóta félaginu á ýmsan hátt, svo sem til verkfærakaupa, verðlauna fyrir dugnað í félaginu, ritfanga í félagsins þarfir o.s.frv. Fari svo, að félagsmenn slíti félagsskap sínum, skulu sameiginlegir munir félagsins (t.d. verkfæri) seldir þegar og andvirðið leggjast undir umsjón sveitarstjórnar Vestmannaeyja, er stofna skal með því sjóð til eflingar  
einhverju nytsömu fyrirtæki í búnaðarefnum.
einhverju nytsömu fyrirtæki í búnaðarefnum.
<br>
<br>
Lína 96: Lína 95:
:Vestmannaeyjum 13. ágústmán. 1893.
:Vestmannaeyjum 13. ágústmán. 1893.


== ''Stofnendurnir''.==
 
::::::::::'''''Stofnendurnir'''''.
Þessir 11  menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess:  
Þessir 11  menn undirrituðu fyrstir lög félagsins og töldust stofnendur þess:  
* Sigurður Sigurfinnsson, Dalbæ.  
* Sigurður Sigurfinnsson, Dalbæ.  
* [[Gísli Engilbertsson|G. Engilbertsson]], [[Tanginn|Júlíushaab]].
* [[Gísli Engilbertsson|G. Engilbertsson]], [[Tanginn|Júlíushaab]].
* [[Lárus Jónsson]], [[Búastaðir|Búastöðum]].  
* [[Lárus Jónsson]], [[Búastaðir|Búastöðum]].  
* [[Gísli Lárusson]], [[Stakkagerði|Stakagerði]].  
* [[Gísli Lárusson]], [[Stakkagerði|Stakkagerði]].  
* [[Vigfús Pálsson Scheving|Vigfús P. Scheving]], [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].  
* [[Vigfús Pálsson Scheving|Vigfús P. Scheving]], [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]].  
* [[Sigfús Árnason]], [[Lönd]]um.  
* [[Sigfús Árnason]], [[Lönd]]um.  
Lína 135: Lína 135:
* [[Bjarni Einarsson]], [[Hlaðbær(Austurvegur)|Hlaðbæ]], (15.okt. 1905).
* [[Bjarni Einarsson]], [[Hlaðbær(Austurvegur)|Hlaðbæ]], (15.okt. 1905).
* [[Lárus Halldórsson]], (25. sept.1904).
* [[Lárus Halldórsson]], (25. sept.1904).
* [[Jón Pétursson, Þorlaugargerði|Jón Pétursson]], Þórlaugargerði, (28. okt. 1906).  
* [[Jón Pétursson|Jón Pétursson]], Þórlaugargerði, (28. okt. 1906).  


== ''Græðum foldarsárin''. ==
== ''Græðum foldarsárin''. ==

Leiðsagnarval