„Blik 1951/Liðskönnun“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: Efnisyfirlit 1951 =''Liðskönnun''= <br> <br> Suddakróki, 4. febr. 1951. Sæl og blessuð, kæra vinkona. Það hefir allt of lengi dregizt úr hömlu fyrir mér a...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 3: Lína 3:




::::::::::<big><big><big><big>''Liðskönnun''</big></big></big>




=''Liðskönnun''=
<br>
<br>
Suddakróki, 4. febr. 1951.
Suddakróki, 4. febr. 1951.


Sæl og blessuð, kæra vinkona. Það hefir allt of lengi dregizt úr hömlu fyrir mér að skrifa þér dálítið fréttabréf héðan. Ég má biðja þig að fyrirgefa mér það sem venjulega. Margt er að frétta, þó að fátt eitt verði hér sagt.  <br>
Sæl og blessuð, kæra vinkona.<br>
Það hefir allt of lengi dregizt úr hömlu fyrir mér að skrifa þér dálítið fréttabréf héðan. Ég má biðja þig að fyrirgefa mér það sem venjulega. Margt er að frétta, þó að fátt eitt verði hér sagt.  <br>
Nú höfum við efnt til útgerðar í Gagnfræðaskólanum og er sjósóknin stunduð af miklu kappi. Ekkert annað kemst að í hugskoti mínu. Við gerum út rammefldan tólfæring, sem heitir Dorían. Þar verður hver fiskur gullsígildi samstundis sem honum er bylt inn fyrir borðstokkinn. Dóra Sif sér um það. Skipshöfnin á Doríunni er einstök hér í Eyjum, þar sem hana skipa horskir halir og mjúklyndar meyjar. Skipshöfnin skal vera tákn hinna komandi tíma um jafnrétti kynjanna. <br>
Nú höfum við efnt til útgerðar í Gagnfræðaskólanum og er sjósóknin stunduð af miklu kappi. Ekkert annað kemst að í hugskoti mínu. Við gerum út rammefldan tólfæring, sem heitir Dorían. Þar verður hver fiskur gullsígildi samstundis sem honum er bylt inn fyrir borðstokkinn. Dóra Sif sér um það. Skipshöfnin á Doríunni er einstök hér í Eyjum, þar sem hana skipa horskir halir og mjúklyndar meyjar. Skipshöfnin skal vera tákn hinna komandi tíma um jafnrétti kynjanna. <br>
Skulum við nú kanna liðið á Doríunni. <br>
Skulum við nú kanna liðið á Doríunni. <br>
Lína 38: Lína 38:
Þá er þar og inn verzlunarvísi kímnimeistari Guðmundur, sem leikur Stóra í landlegum. Vegna hæðar sinnar og stinnleika er hann in sjálfsagða framsigla til vara á Doríunni. Guðmundur gegnir mikilvægu trúnaðarstarfi fyrir skipshöfnina. Afkoma útgerðarinnar er í höndum hans að því leyti, að hann selur afurðirnar á „svörtum“ og annast nylonsokkakaup okkar meyjanna. <br>
Þá er þar og inn verzlunarvísi kímnimeistari Guðmundur, sem leikur Stóra í landlegum. Vegna hæðar sinnar og stinnleika er hann in sjálfsagða framsigla til vara á Doríunni. Guðmundur gegnir mikilvægu trúnaðarstarfi fyrir skipshöfnina. Afkoma útgerðarinnar er í höndum hans að því leyti, að hann selur afurðirnar á „svörtum“ og annast nylonsokkakaup okkar meyjanna. <br>
Í barkarúmi eru tvær inar búsnu bragareinar. Hervör og Guðrún heita þær. Sú in fyrri er úr Eyjum ættuð, komin af Ormi inum ánauðga Bárðarsyni Hárekssonar. Guðrún er vorsaættar. Er hún þrítugasti ættliður frá Úlfi inum vorska að Skálafelli, en síðar í Papýli. Þær annast grautargerð alla á Doríunni með horskum hölum tveim, Erlingi og Þóri. Báðir eru þeir kappakyns og berserkir miklir. Erlingur reiknar út stjörnur og strauma, en Þórir skopteiknar skipshöfnina. Í Krúsinni búa þeir Birgir og Jón Berg, báðir í Eyjum aldir og svalir í særoki. Jón er meistari í inni þjóðversku tungu og er fyndinn á fingramáli. Hann gefur brellin svör. <br>
Í barkarúmi eru tvær inar búsnu bragareinar. Hervör og Guðrún heita þær. Sú in fyrri er úr Eyjum ættuð, komin af Ormi inum ánauðga Bárðarsyni Hárekssonar. Guðrún er vorsaættar. Er hún þrítugasti ættliður frá Úlfi inum vorska að Skálafelli, en síðar í Papýli. Þær annast grautargerð alla á Doríunni með horskum hölum tveim, Erlingi og Þóri. Báðir eru þeir kappakyns og berserkir miklir. Erlingur reiknar út stjörnur og strauma, en Þórir skopteiknar skipshöfnina. Í Krúsinni búa þeir Birgir og Jón Berg, báðir í Eyjum aldir og svalir í særoki. Jón er meistari í inni þjóðversku tungu og er fyndinn á fingramáli. Hann gefur brellin svör. <br>
Birgir er ið göfga skáld skipshafnarinnar og höfðingi stafnbúa. Hann heitir umsjónamaður kappafansar og kvennavals. Þó er ekki fleira í fréttum, heillin góð.<br>
Birgir er ið göfga skáld skipshafnarinnar og höfðingi stafnbúa. Hann heitir umsjónamaður kappafansar og kvennavals. Þá er ekki fleira í fréttum, heillin góð.<br>
::Þín í eilífðinni,<br>
::Þín í eilífðinni,<br>
::::::Gudda Gez.
::::Gudda Gez.




{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval