„Blik 1950/Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum, tuttugu ára, II. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(5 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




 
<big><big><big><center>'''Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum'''</center></big>
=Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum=
<center>Tuttugu ára</center></big>
==tuttugu ára==
<center>(II. hluti)</center>
<br>
<br>
<br>
<br>
===Húsnæðismál skólans.===
<big>'''Húsnæðismál skólans.'''</big>
<big>Unglingaskólinn fékk í upphafi til afnota miðstofuna á efri hæð barnaskólahússins eftir að kennslu lauk þar dag hvern eða kleift þótti að rýma hana. Það var að jafnaði kl. 2-3 e.h. Kennslu var alltaf lokið í Unglingaskólanum kl. 7 eða starfað 4—5 stundir á dag; 50 mínútur hver kennslustund og 10 mínútna hlé. <br>
 
Unglingaskólinn fékk í upphafi til afnota miðstofuna á efri hæð barnaskólahússins eftir að kennslu lauk þar dag hvern eða kleift þótti að rýma hana. Það var að jafnaði kl. 2-3 e.h. Kennslu var alltaf lokið í Unglingaskólanum kl. 7 eða starfað 4—5 stundir á dag; 50 mínútur hver kennslustund og 10 mínútna hlé. <br>
Að vissu leyti mátti segja, að þetta húsnæði væri viðunanlegt og hamlaði ekki daglegu starfi né hefti uppeldisgildi skólans, meðan deild var ein og fámenn. <br>
Að vissu leyti mátti segja, að þetta húsnæði væri viðunanlegt og hamlaði ekki daglegu starfi né hefti uppeldisgildi skólans, meðan deild var ein og fámenn. <br>
Þegar svo starfrækja skyldi skólann í tveim deildum, fór að vandast málið. Meira húsnæði hafði barnaskólinn ekki aflögu að svo stöddu frá eigin starfi fyrr en þá hinn nýi hluti barnaskólahússins, austurálman, yrði fullger, en hún var í smíðum (1927— 1930). <br>
Þegar svo starfrækja skyldi skólann í tveim deildum, fór að vandast málið. Meira húsnæði hafði barnaskólinn ekki aflögu að svo stöddu frá eigin starfi fyrr en þá hinn nýi hluti barnaskólahússins, austurálman, yrði fullger, en hún var í smíðum (1927— 1930). <br>


[[Mynd: 1950 b 14 A.jpg|ctr|400px]]
[[Mynd: 1950 b 14 AA.jpg|ctr|400px]]


:::''Landakirkja og barnaskólahúsið.''<br>  
:::''Landakirkja og barnaskólahúsið.''<br>  
Lína 40: Lína 41:
Umrætt húsnæði hafði svo Gagnfræðaskólinn til afnota þar til hanstið 1934. <br>
Umrætt húsnæði hafði svo Gagnfræðaskólinn til afnota þar til hanstið 1934. <br>
Í fundargjörð skólanefndar 14. júní þ.á. stendur skrifað: „Þá var upplýst í nefndinni samkvæmt áætlun skólastjóranna,  að  sökum  fjölgunar skólaskyldra    barna,  myndi Barnaskólinn  þurfa  sjálfur að halda á öllu því húsnæði, sem fyrir hendi er í skólahúsinu, og yrði þar af leiðandi ekki hægt að ætla Gagnfræðaskólanum þar húsnæði næsta vetur.“ <br>
Í fundargjörð skólanefndar 14. júní þ.á. stendur skrifað: „Þá var upplýst í nefndinni samkvæmt áætlun skólastjóranna,  að  sökum  fjölgunar skólaskyldra    barna,  myndi Barnaskólinn  þurfa  sjálfur að halda á öllu því húsnæði, sem fyrir hendi er í skólahúsinu, og yrði þar af leiðandi ekki hægt að ætla Gagnfræðaskólanum þar húsnæði næsta vetur.“ <br>
Þá var leitað fyrir sér um húsnæði í bænum handa skólanum. Tvö hús komu til greina, Skálholt nr. 43 við Urðaveg, nú elliheimili, og Breiðablik, hús Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja, áður íbúðarhús Gísla J. Johnsens  kaupmanns. <br>
Þá var leitað fyrir sér um húsnæði í bænum handa skólanum. Tvö hús komu til greina, Skálholt nr. 43 við Urðaveg, nú elliheimili, og Breiðablik, hús Iðnaðarmannafélags Vestmannaeyja, áður íbúðarhús [[Gísli J. Johnsen|Gísla J. Johnsens]]   kaupmanns. <br>
[[Mynd: 1950 b 15.jpg|left|thumb|400px|''Breiðablik, leiguhús skólans síðan 1934.''<br>
[[Mynd: 1950 b 15.jpg|left|thumb|400px|''Breiðablik, leiguhús skólans síðan 1934.''<br>
''Ljósm.: [[Kjartan Guðmundsson]].'']]
''Ljósm.: [[Kjartan Guðmundsson]].'']]
Lína 59: Lína 60:
ávallt fyrir hendi. <br>
ávallt fyrir hendi. <br>
Lið nr. 1 og 2 var fullnægt um haustið, en annað látið ógert og er það svo ennþá. Hreinlætistæki eru þar engin fyrir nemendur og salerni verri en engin eða ónothæf. <br>
Lið nr. 1 og 2 var fullnægt um haustið, en annað látið ógert og er það svo ennþá. Hreinlætistæki eru þar engin fyrir nemendur og salerni verri en engin eða ónothæf. <br>
Húsið Breiðablik mun vera byggt árið 1908. Það er járnklætt timburhús. Útidyr gegn vestri. Þá er komið inn í gang með 3,15x2 m gólffleti. Vængjahurð skilur gang þennan frá þröngum stigagangi þar inn af og liggja þaðan stigar upp á efri hæð, miðhæð og niður í kjallara. Stiginn upp á hæðina er pallstigi við austurvegg. Á neðri hæð, stofuhæð, eru tvær kennslustofur, sín til hvorrar handar. Suðurstofan er að gólffleti 9.35x4,92m². <br>
Húsið Breiðablik mun vera byggt árið 1908. Það er járnklætt timburhús. Útidyr gegn vestri. Þá er komið inn í gang með 3,15x2 m gólffleti. Vængjahurð skilur gang þennan frá þröngum stigagangi þar inn af og liggja þaðan stigar upp á efri hæð, miðhæð og niður í kjallara. Stiginn upp á hæðina er pallstigi við austurvegg. Á neðri hæð, stofuhæð, eru tvær kennslustofur, sín til hvorrar handar. Suðurstofan er að gólffleti 9.35x4,92m. <br>
Hæð undir loft 3,1 m. Norðurstofan er minni eða 7,70x3,5 m.<br>
Hæð undir loft 3,1 m. Norðurstofan er minni eða 7,70x3,5 m.<br>
Þegar upp á efri hæð er komið, tekur við gangur þvert um húsið að vesturvegg. Gólfflötur hans er 5,46x2,05 m. Sunnan við ganginn er kennslustofa jafnstór suðurstofu á neðri hæð. <br>  
Þegar upp á efri hæð er komið, tekur við gangur þvert um húsið að vesturvegg. Gólfflötur hans er 5,46x2,05 m. Sunnan við ganginn er kennslustofa jafnstór suðurstofu á neðri hæð. <br>  
Lína 69: Lína 70:
rúmar því um 80 nemendur. Þegar  aðsókn  hefur  verið mest  að  skólanum,  um  90 nemendur,    hefur  kennarastofan verið gerð að kennslustofu, en geymslan verið afdrep okkar kennaranna. <br>
rúmar því um 80 nemendur. Þegar  aðsókn  hefur  verið mest  að  skólanum,  um  90 nemendur,    hefur  kennarastofan verið gerð að kennslustofu, en geymslan verið afdrep okkar kennaranna. <br>
Þegar skólinn tók til starfa að Breiðabliki fékk  hann þegar til afnota tvær samliggjandi stofur í kjallara hússins, suðurhluta,    fyrir  verknám, smíðar pilta í skólanum. Gólfflötur    þessa  húsnæðis    er 4,85x4,77 m og 4,85x4,18m. <br>  
Þegar skólinn tók til starfa að Breiðabliki fékk  hann þegar til afnota tvær samliggjandi stofur í kjallara hússins, suðurhluta,    fyrir  verknám, smíðar pilta í skólanum. Gólfflötur    þessa  húsnæðis    er 4,85x4,77 m og 4,85x4,18m. <br>  
[[Mynd: 1950 b 18 A.jpg|thumb|400px|''Í smíðastofu skólans. ''<br>
[[Mynd: 1950 b 18 AA.jpg|thumb|400px|''Í smíðastofu skólans. ''<br>
''Frá vinstri: [[Lýður Brynjólfsson]], kennari, [[Sveinn Scheving]], [[Stefán Runólfsson]] (sagar með vélsög).''<br>
''Frá vinstri: [[Lýður Brynjólfsson (skólastjóri)|Lýður Brynjólfsson]], kennari, [[Sveinn G. Scheving|Sveinn Scheving]], [[Stefán Runólfsson (Búðarfelli)|Stefán Runólfsson]] (sagar með vélsög).''<br>
''Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson.'']]
''Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson.'']]
Á fundi skólanefndar 23. jan. 1940 stendur skrifað: „Skólanefndin samþykkir að koma á smíðakennslu við barnaskólann með því að fá kennslustofu hjá Gagnfræðaskólanum og afnot að jöfnu af áhöldum hans, og felur hún skólastjórunum að koma sér saman um nánara fyrirkomulag.“  <br>
Á fundi skólanefndar 23. jan. 1940 stendur skrifað: „Skólanefndin samþykkir að koma á smíðakennslu við barnaskólann með því að fá kennslustofu hjá Gagnfræðaskólanum og afnot að jöfnu af áhöldum hans, og felur hún skólastjórunum að koma sér saman um nánara fyrirkomulag.“  <br>
Haustið 1940 hófst samstarf skólanna í þessum efnum. Gagnfræðaskólinn lagði til húsnæðið og áhöld til jafns við barnaskóla kaupstaðarins og öðlaðist í þess stað rétt á smíðakennara barnaskólans handa sér allt að 6 stundir í viku eftir hádegi. Þannig hefur þetta verið nú í 10 ár. Lýður Brynjólfsson smíðakennari við barnaskólann, hefur verið tengiliður milli skólanna þessi ár og farizt það með ágætum. <br>
Haustið 1940 hófst samstarf skólanna í þessum efnum. Gagnfræðaskólinn lagði til húsnæðið og áhöld til jafns við barnaskóla kaupstaðarins og öðlaðist í þess stað rétt á smíðakennara barnaskólans handa sér allt að 6 stundir í viku eftir hádegi. Þannig hefur þetta verið nú í 10 ár. Lýður Brynjólfsson smíðakennari við barnaskólann, hefur verið tengiliður milli skólanna þessi ár og farizt það með ágætum. <br>
Þegar Gagnfræðaskólinn hafði tekið á leigu húsnæði hjá Iðnaðarmannafélagi Vestmannaevja að Breiðabliki, fékk Kvöldskóli Iðnaðarmanna afnot leiguhúsnæðisins að kvöldinu. <br>
Þegar Gagnfræðaskólinn hafði tekið á leigu húsnæði hjá Iðnaðarmannafélagi Vestmannaeyja að Breiðabliki, fékk Kvöldskóli Iðnaðarmanna afnot leiguhúsnæðisins að kvöldinu. <br>
18. okt. 1941 undirritaði bæjarstjóri nýjan húsaleigusamning við iðnaðarmenn og var þá Kvöldskóla Iðnaðarmanna tryggður réttur til afnota af öllu leiguhúsnæði Gagnfræðaskólans eftir kl. 6 á kvöldin endurgjaldslaust ásamt hita, kyndingu, ljósi, ræstingu og afnotum af öllum borðum og bekkjum Gagnfræðaskólans. <br>
18. okt. 1941 undirritaði bæjarstjóri nýjan húsaleigusamning við iðnaðarmenn og var þá Kvöldskóla Iðnaðarmanna tryggður réttur til afnota af öllu leiguhúsnæði Gagnfræðaskólans eftir kl. 6 á kvöldin endurgjaldslaust ásamt hita, kyndingu, ljósi, ræstingu og afnotum af öllum borðum og bekkjum Gagnfræðaskólans. <br>
Ekki skal hér farið fleiri orðum um þennan samning að þessu sinni eða áhrif hans
Ekki skal hér farið fleiri orðum um þennan samning að þessu sinni eða áhrif hans
Lína 84: Lína 85:


''Húsið Goðasteinn, þar sem netjagerð skólans og''<br>
''Húsið Goðasteinn, þar sem netjagerð skólans og''<br>
''vísir að vélaverkstæði er starfrækt. - Ljósm.: [[Jóhann Þorsteinsson]].''
''vísir að vélaverkstæði er starfrækt. - Ljósm.: [[Jóhann Stígur Þorsteinsson|Jóhann Þorsteinsson]].''


Eftir að undirritaður hafði komið upp íbúðarhúsi sínu, Goðasteini, 1947, þótti kleift að auka verknám skólans, með því að í kjallara hússins var fyrirhugað húsnæði fyrir slíkt verknám. Tvö undanfarin ár hefur skólinn starfrækt þar netjagerð.  
Eftir að undirritaður hafði komið upp íbúðarhúsi sínu, Goðasteini, 1947, þótti kleift að auka verknám skólans, með því að í kjallara hússins var fyrirhugað húsnæði fyrir slíkt verknám. Tvö undanfarin ár hefur skólinn starfrækt þar netjagerð.  
[[Mynd: 1950 b 61 A.jpg|thumb|400px|''Netin riðin. [[Þorsteinn Runólfsson]] til vinstri, [[Guðjón Magnússon]], kennari til hægri. - Ljósm.: [[Ingólfur Guðjónsson]].'']]
[[Mynd: 1950 b 61 A.jpg|thumb|400px|''Netin riðin. [[Þorsteinn Runólfsson (Bræðratungu)|Þorsteinn Runólfsson]] til vinstri, [[Guðjón Magnússon]], kennari til hægri. - Ljósm.: [[Ingólfur Guðjónsson]].'']]
[[Mynd: 1950 b 19.jpg|thumb|400px|''Þorskanet felld. - Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson.'']]
[[Mynd: 1950 b 19 A.jpg|thumb|200px|''Þorskanet felld. - Ljósm.: Ingólfur Guðjónsson.'']]
Þar læra piltarnir að ríða hluta úr botnvörpum og dragnótum, bæta net, hnýta hnúta og stanga kaðla. Einnig hafa þeir borið við að fella þorskanet. Þá hefur skólinn eignazt litla mótorvél og myndað vísi að vélaverkstæði við hlið netjagerðarinnar. S.l. vetur lærðu piltar þar hreinsun og meðferð véla. Kennslan var bæði verkleg og fræðileg. Vonir standa til, að þetta starf, þessi verklega kennsla, aukist með bættri aðstöðu, þegar skólinn hefur eignazt sitt eigið hús, þar sem gert er ráð fyrir margháttuðu verknámsstarfi til eflingar atvinnulífi bæjarfélagsins. Von er það og nokkur vissa, að þá megi hugur æskulýðsins leita til framleiðslustarfanna og hönd hans leggjast þar á plóginn.<br>
Þar læra piltarnir að ríða hluta úr botnvörpum og dragnótum, bæta net, hnýta hnúta og stanga kaðla. Einnig hafa þeir borið við að fella þorskanet. Þá hefur skólinn eignazt litla mótorvél og myndað vísi að vélaverkstæði við hlið netjagerðarinnar. S.l. vetur lærðu piltar þar hreinsun og meðferð véla. Kennslan var bæði verkleg og fræðileg. Vonir standa til, að þetta starf, þessi verklega kennsla, aukist með bættri aðstöðu, þegar skólinn hefur eignazt sitt eigið hús, þar sem gert er ráð fyrir margháttuðu verknámsstarfi til eflingar atvinnulífi bæjarfélagsins. Von er það og nokkur vissa, að þá megi hugur æskulýðsins leita til framleiðslustarfanna og hönd hans leggjast þar á plóginn.<br>
Þess er þörfin mest.
Þess er þörfin mest.


===Félagslíf nemenda.===
 
<big>'''Félagslíf nemenda.'''</big>
 
Málfundafélag Gagnfræðaskólans tók þegar til starfa með stofnun hans og hefur starfað síðan hvert skólaár. Það hefur haldið uppi málfundum og skemmtifundum nemenda öll árin, oftast tvisvar í mánuði. <br>
Málfundafélag Gagnfræðaskólans tók þegar til starfa með stofnun hans og hefur starfað síðan hvert skólaár. Það hefur haldið uppi málfundum og skemmtifundum nemenda öll árin, oftast tvisvar í mánuði. <br>
Um eitt skeið gaf félagið út skrifað blað, sem það kallaði Einherja. <br>
Um eitt skeið gaf félagið út skrifað blað, sem það kallaði Einherja. <br>
Lína 100: Lína 103:
Samhliða málfundafélagi skólans er starfrækt annað félag í skólanum sem heitir: Menningarfélag Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. <br>
Samhliða málfundafélagi skólans er starfrækt annað félag í skólanum sem heitir: Menningarfélag Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum. <br>
Markmið þess er sem hér segir: <br>
Markmið þess er sem hér segir: <br>
„1. Efla mótstöðuafl nemenda gegn eiturlyfjanautnum (bindindisstarfsemi).
„1. Efla mótstöðuafl nemenda gegn eiturlyfjanautnum (bindindisstarfsemi).<br>
2. Efla samstarf nemenda
2. Efla samstarf nemenda
um góð málefni. <br>
um góð málefni. <br>
Lína 120: Lína 123:
Félagslíf í skólanum hefur oft staðið með miklum blóma á haustin og framan af vetri, en deyfist og doðnar oft seinni hluta vetrar, á vertíð.
Félagslíf í skólanum hefur oft staðið með miklum blóma á haustin og framan af vetri, en deyfist og doðnar oft seinni hluta vetrar, á vertíð.


===Áhöld og söfn.===
 
<big>'''Áhöld og söfn'''.</big>
 
Skólinn hefur á undanförnum árum eignazt dálítinn vísi að náttúrugripasafni, svo sem fiska, um 40 stoppaða fugla, um 20 tegundir eggja, lægri sjávardýr o.fl. En þar ber að sama brunni: Ekki verða full not af þessu safni sökum þrengsla og skorts á heppilegu geymslurúmi. Einnig á skólinn dálítið plöntusafn. Þá á skólinn samstæðu Dybdals mynda við náttúrufræðikennslu. Áhöld til kennslu í eðlisfræði á skólinn ekki. Landabréfasafn skólans er gott. Þegar skólinn flutti úr barnaskólahúsinu, flutti hann með sér til eignar 14 bekki (borð og sæti) tveggja manna, sem barnaskólinn hafði þá nýlega fengið frá Svíþjóð. <br>
Skólinn hefur á undanförnum árum eignazt dálítinn vísi að náttúrugripasafni, svo sem fiska, um 40 stoppaða fugla, um 20 tegundir eggja, lægri sjávardýr o.fl. En þar ber að sama brunni: Ekki verða full not af þessu safni sökum þrengsla og skorts á heppilegu geymslurúmi. Einnig á skólinn dálítið plöntusafn. Þá á skólinn samstæðu Dybdals mynda við náttúrufræðikennslu. Áhöld til kennslu í eðlisfræði á skólinn ekki. Landabréfasafn skólans er gott. Þegar skólinn flutti úr barnaskólahúsinu, flutti hann með sér til eignar 14 bekki (borð og sæti) tveggja manna, sem barnaskólinn hafði þá nýlega fengið frá Svíþjóð. <br>
Önnur borð skólans eru eins manns borð smíðuð hér í Eyjum en stólar með stálgrind smíðaðir í Landssmiðjunni. Þá hefur skólinn nú eignazt stálgrindarborð í eina deild frá S.Í.B.S., Reykjalundi. Kvikmyndavél eignaðist skólinn árið 1947.
Önnur borð skólans eru eins manns borð smíðuð hér í Eyjum en stólar með stálgrind smíðaðir í Landssmiðjunni. Þá hefur skólinn nú eignazt stálgrindarborð í eina deild frá S.Í.B.S., Reykjalundi. Kvikmyndavél eignaðist skólinn árið 1947.


===Bókasafn skólans.===
Árið 1938 eignaðist skólinn fyrst vísi að bókasafni. Nú á hann á 7. hundrað bindi góðra og sæmilega góðra bóka, sem nemendur eiga kost á að fá lánaðar heim einu sinni í viku. Þá hefur skólinn eignazt alfræðiorðabækur danskar og enskar, sem ekki koma honum þó að fullum notum fyrr en með rúmbetri og bættum húsakynnum. Frú Elín Þorsteinsdóttir, Löndum, og Helgi Benediktsson, útgerðarmaður, hafa gefið skólanum
mörg bindi bóka. Það hafa einnig nokkrir nemendur skólans gert, mest Jónas St. Lúðvíksson, aflestrarmaður.


===Lesstofa Gagnfræðaskólans.===
<big>'''Bókasafn skólans.'''</big>
 
Árið 1938 eignaðist skólinn fyrst vísi að bókasafni. Nú á hann á 7. hundrað bindi góðra og sæmilega góðra bóka, sem nemendur eiga kost á að fá lánaðar heim einu sinni í viku. Þá hefur skólinn eignazt alfræðiorðabækur danskar og enskar, sem ekki koma honum þó að fullum notum fyrr en með rúmbetri og bættum húsakynnum. Frú [[Elín Þorsteinsdóttir (Löndum)|Elín Þorsteinsdóttir]], [[Lönd]]um, og [[Helgi Benediktsson]], útgerðarmaður, hafa gefið skólanum
mörg bindi bóka. Það hafa einnig nokkrir nemendur skólans gert, mest [[Jónas St. Lúðvíksson]], aflestrarmaður.
 
 
<big>'''Lesstofa Gagnfræðaskólans.'''</big>
 
Þegar skólinn tók til leigu húsnæði að Breiðabliki, (1934) þótti  kleift að starfrækja lesstofu í skólanum. <br>
Þegar skólinn tók til leigu húsnæði að Breiðabliki, (1934) þótti  kleift að starfrækja lesstofu í skólanum. <br>
Daglegu kennslustarfi lauk venjulega kl. 3—4 e.h. <br>
Daglegu kennslustarfi lauk venjulega kl. 3—4 e.h. <br>
Lína 135: Lína 144:
Þetta gagnlega starf varð að leggjast niður, þegar Kvöldskóli Iðnaðarmanna fékk til afnota leiguhúsnæði Gagnfræðaskólans eftir kl. 6 hvern virkan dag.
Þetta gagnlega starf varð að leggjast niður, þegar Kvöldskóli Iðnaðarmanna fékk til afnota leiguhúsnæði Gagnfræðaskólans eftir kl. 6 hvern virkan dag.


===Tónlistin.===
 
<big>'''Tónlistin.'''</big>
 
S.l. þrjú skólaár hefur nemendum verið kenndur nótnalestur og gítarleikur. Námið hefur verið frjálst, hneigð ráðið þátttöku. Nemendum skipt í tvær sveitir, eldri og yngri, 6—10 nemendur í hvorri sveit. Notaðar hafa verið kennslubækur eftir Sig. Briem og ýmis erlend lög fyrir gítareinleik. <br>
S.l. þrjú skólaár hefur nemendum verið kenndur nótnalestur og gítarleikur. Námið hefur verið frjálst, hneigð ráðið þátttöku. Nemendum skipt í tvær sveitir, eldri og yngri, 6—10 nemendur í hvorri sveit. Notaðar hafa verið kennslubækur eftir Sig. Briem og ýmis erlend lög fyrir gítareinleik. <br>
Sumir nemendur hafa náð ágætum árangri. Tekizt hefur að glæða áhuga fyrir tónlistinni og vekja skilning á gildi hennar og áhrifum til ánægju í heimilum. <br>
Sumir nemendur hafa náð ágætum árangri. Tekizt hefur að glæða áhuga fyrir tónlistinni og vekja skilning á gildi hennar og áhrifum til ánægju í heimilum. <br>
Oft áður hefur verið reynt að kenna söng í skólanum, en aldrei hefur tekizt að skapa festu í það starf.
Oft áður hefur verið reynt að kenna söng í skólanum, en aldrei hefur tekizt að skapa festu í það starf.


===Handavinnusýning skólans.===
 
<big>'''Handavinnusýning skólans.'''</big>
 
Vorið 1930, 30. marz, var haldin í fyrsta sinni almenn sýning á hannyrðum námsmeyja í skólanum. Sýninguna sóttu nokkrar konur. <br>
Vorið 1930, 30. marz, var haldin í fyrsta sinni almenn sýning á hannyrðum námsmeyja í skólanum. Sýninguna sóttu nokkrar konur. <br>
Síðan hefur slík sýning á handavinnu námsmeyja og pilta verið haldin á hverju vori og aðgangur ókeypis. <br>
Síðan hefur slík sýning á handavinnu námsmeyja og pilta verið haldin á hverju vori og aðgangur ókeypis. <br>
Lína 151: Lína 164:
manns. Sýningin er opin einn dag.
manns. Sýningin er opin einn dag.


===Matsveinanámskeiðin.===
 
Haustin 1937 og 1938 voru haldin matsveinanámskeið með ríkisstyrk við Gagnfræðaskó1ann fyrir pilta, sem stunda vildu matargerð á fískibátum. Stóðu þau 7 vikur hvort haust. Nemendur 15 samtals. Þannig varð þá bætt úr knýjandi þörf útvegsins hér í þessum efnum. Útvegsbændafélag Vestmannaeyja og Fiskifélag Íslands styrktu skólann með ráði og dáð til þess að halda þessi námskeið. Í bóklegum greinum var kennd íslenzka, reikningur og bókfærsla. <br>
<big>'''Matsveinanámskeiðin.'''</big>
 
Haustin 1937 og 1938 voru haldin matsveinanámskeið með ríkisstyrk við Gagnfræðaskó1ann fyrir pilta, sem stunda vildu matargerð á fiskibátum. Stóðu þau 7 vikur hvort haust. Nemendur 15 samtals. Þannig varð þá bætt úr knýjandi þörf útvegsins hér í þessum efnum. Útvegsbændafélag Vestmannaeyja og Fiskifélag Íslands styrktu skólann með ráði og dáð til þess að halda þessi námskeið. Í bóklegum greinum var kennd íslenzka, reikningur og bókfærsla. <br>
Fyrra  haustið  var  notuð sjóbúð til að elda í matinn, en síðara haustið var notazt við eldhús í leiguhúsnæði skólans að Breiðabliki. <br>
Fyrra  haustið  var  notuð sjóbúð til að elda í matinn, en síðara haustið var notazt við eldhús í leiguhúsnæði skólans að Breiðabliki. <br>
Haustið 1941 var enn reynt að efna til slíks námskeiðs og auglýst eftir þátttöku. Fimm umsóknir bárust utan af landi, en engin héðan úr Eyjum og féll það starf þar með niður. <br>
Haustið 1941 var enn reynt að efna til slíks námskeiðs og auglýst eftir þátttöku. Fimm umsóknir bárust utan af landi, en engin héðan úr Eyjum og féll það starf þar með niður. <br>

Leiðsagnarval