„Blik 1950/Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum, tuttugu ára, I. hluti“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
<br>
<br>
<br>
<br>
Á næsta ári eru liðin 30 ár síðan stofnað var hér til unglingaskóla, sem starfaði samfleytt, þar til Gagnfræðaskólinn var stofnaður. <br>
<big>Á næsta ári eru liðin 30 ár síðan stofnað var hér til unglingaskóla, sem starfaði samfleytt, þar til Gagnfræðaskólinn var stofnaður. <br>
Litlar og fáorðar heimildir eru fyrir hendi um unglingafræðslu hér fyrir árið 1921. <br>
Litlar og fáorðar heimildir eru fyrir hendi um unglingafræðslu hér fyrir árið 1921. <br>
[[Sigfús M. Johnsen]] fyrrverandi bæjarfógeti getur þess í [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]], að hann og [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]], núverandi barnaskólastjóri á Ísafirði, hafi haldið hér uppi unglingakennslu veturinn 1917—1918 í húsinu [[Borg]]. Áður höfðu ýmsir stofnað hér til unglingakennslu eða stuttra námskeiða að haustinu, og þá helzt til þess að undirbúa pilta fyrir hið minna skipstjórapróf. <br>
[[Sigfús M. Johnsen]] fyrrverandi bæjarfógeti getur þess í [[Saga Vestmannaeyja|Sögu Vestmannaeyja]], að hann og [[Björn Hermann Jónsson|Björn H. Jónsson]], núverandi barnaskólastjóri á Ísafirði, hafi haldið hér uppi unglingakennslu veturinn 1917—1918 í húsinu [[Borg]]. Áður höfðu ýmsir stofnað hér til unglingakennslu eða stuttra námskeiða að haustinu, og þá helzt til þess að undirbúa pilta fyrir hið minna skipstjórapróf. <br>
Lína 26: Lína 26:
Í starfinu hefur því fyrst og fremst orðið að treysta á og trúa á aukinn skilning almennings hér á gildi náms og skólastarfs, og byggja vonir á vaknandi og vaxandi námshvöt æskulýðsins, vilja hans og skapfestu í starfi að settu marki. <br>
Í starfinu hefur því fyrst og fremst orðið að treysta á og trúa á aukinn skilning almennings hér á gildi náms og skólastarfs, og byggja vonir á vaknandi og vaxandi námshvöt æskulýðsins, vilja hans og skapfestu í starfi að settu marki. <br>
Þeim, sem þetta hafa vonað og þessu hafa trúað, hefur nú orðið að trú sinni. Nemendaskrár skólans síðustu ára sanna það.<br>
Þeim, sem þetta hafa vonað og þessu hafa trúað, hefur nú orðið að trú sinni. Nemendaskrár skólans síðustu ára sanna það.<br>
Vaxandi velmegun bæjarbúa hefur óneitanlega létt þetta starf og flýtt fyrir sókn fram að markinu, þó að seint hafi miðað á stundum af ýmsum ástæðum, sem síðar munu lýðum ljósar verða.<br>
Vaxandi velmegun bæjarbúa hefur óneitanlega létt þetta starf og flýtt fyrir sókn fram að markinu, þó að seint hafi miðað á stundum af ýmsum ástæðum, sem síðar munu lýðum ljósar verða.</big><br>


<big>'''Skrá um nemendafjölda Unglingaskóla  Vestmannaeyja'''.</big>
<big>'''Skrá um nemendafjölda Unglingaskóla  Vestmannaeyja'''.</big>

Leiðsagnarval