„Blik 1949/Þáttur nemenda“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:




 
<big><big><big> <center> ''ÞÁTTUR NEMENDA''</center></big></big>
==''ÞÁTTUR NEMENDA''==
<br>
 
<big><center>'''Hetjan unga'''.</center></big>
'''Hetjan unga'''.
<br>
 
Laugi litli var 13 ára gamall. Hann var í efsta bekk [[Barnaskóli Vestmannaeyja|barnaskólans]]. Hann var mjög ástundunarsamur við námið og hafði alltaf fengið góðan vitnisburð kennaranna.<br>
Laugi litli var 13 ára gamall. Hann var í efsta bekk [[Barnaskóli Vestmannaeyja|barnaskólans]]. Hann var mjög ástundunarsamur við námið og hafði alltaf fengið góðan vitnisburð kennaranna.<br>
Hann starfaði í barnastúkunni Eyjarós, og einnig var hann í skátafélaginu, sem hefir algjört bindindi á stefnuskrá sinni.<br>
Hann starfaði í barnastúkunni Eyjarós, og einnig var hann í skátafélaginu, sem hefir algjört bindindi á stefnuskrá sinni.<br>
Lína 21: Lína 20:
„Elsku pabbi minn, viltu lofa mér því, að kaupa aldrei vín?“ „Já“, sagði ég, „ég lofa því að kaupa aldrei vín, hvorki handa sjálfum mér né öðrum, — og þú lofar hinu sama?“ Hann svaraði því hiklaust játandi, og gleðin ljómaði af augum hans.<br>
„Elsku pabbi minn, viltu lofa mér því, að kaupa aldrei vín?“ „Já“, sagði ég, „ég lofa því að kaupa aldrei vín, hvorki handa sjálfum mér né öðrum, — og þú lofar hinu sama?“ Hann svaraði því hiklaust játandi, og gleðin ljómaði af augum hans.<br>
Við feðgarnir töluðum svo lengi saman, glaðir og ánægðir yfir unnum stórsigri.<br>
Við feðgarnir töluðum svo lengi saman, glaðir og ánægðir yfir unnum stórsigri.<br>
::P.Þ. III. b.
:::::::::::::::::::::P.Þ., III. b.
:::::::::::::— o —
<center>— o —</center>
'''Kirkjuferð'''
<br>
 
<big><center>'''Kirkjuferð'''</center></big>
<br>
Það var einn sólbjartan sumardag og sunnudag, að ég vaknaði í Reykjavík. Ég og kunningjastúlka mín ákváðum að fara til kirkju, því að þangað hafði ég ekki farið. Við vorum í fylgd með gamalli og guðhræddri konu. Það var fremur fátt í kirkju, helzt var það gamalt fólk, því að unga fólkið í Reykjavík skemmtir sér víst við eitthvað annað en kirkjuferðir. Gamla konan, sem með okkur var, var mikið búin að dáðst að presti þeim, sem messa átti.<br>
Það var einn sólbjartan sumardag og sunnudag, að ég vaknaði í Reykjavík. Ég og kunningjastúlka mín ákváðum að fara til kirkju, því að þangað hafði ég ekki farið. Við vorum í fylgd með gamalli og guðhræddri konu. Það var fremur fátt í kirkju, helzt var það gamalt fólk, því að unga fólkið í Reykjavík skemmtir sér víst við eitthvað annað en kirkjuferðir. Gamla konan, sem með okkur var, var mikið búin að dáðst að presti þeim, sem messa átti.<br>
Þegar líða tók á messuna, ætlaði ég að spyrja kellu, hvernig henni líkaði ræðan.<br>
Þegar líða tók á messuna, ætlaði ég að spyrja kellu, hvernig henni líkaði ræðan.<br>
Sá ég þá, mér til mikillar undrunar, að kerling steinsvaf svefni hinna réttlátu. Ég hætti við að tala til hennar og lét hana sofa.<br>
Sá ég þá, mér til mikillar undrunar, að kerling steinsvaf svefni hinna réttlátu. Ég hætti við að tala til hennar og lét hana sofa.<br>
Vaknaði hún, þegar verið var að syngja síðasta sálminn. Þegar messan var búin, vorum við ekki fyrr komnar út, en sú gamla fór að tala um, hve ræðan hefði verið indæl. Gátum við þá ekki á okkur setið um að hlæja, því að kella hafði sofið allan tímann, meðan á messunni stóð. Þar með var mín fyrsta kirkjuferð í höfuðstaðnum á enda.<br>
Vaknaði hún, þegar verið var að syngja síðasta sálminn. Þegar messan var búin, vorum við ekki fyrr komnar út, en sú gamla fór að tala um, hve ræðan hefði verið indæl. Gátum við þá ekki á okkur setið um að hlæja, því að kella hafði sofið allan tímann, meðan á messunni stóð. Þar með var mín fyrsta kirkjuferð í höfuðstaðnum á enda.<br>
 
:::::::::::::::::::::H.G., I. b.
::H.G. 1. b.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><center>'''Heimþrá.'''</center></big>
'''Heimþrá.'''
<br>
 
Fyrir utan garðinn á Hóli stóð grár hestur og drúpti höfði. Hann var á að gizka 6 vetra, fallega vaxinn og faxprúður. Fyrir nokkrum dögum hafði hann verið keyptur af hestaprangara, sem komið hafði þar í sveitina með hóp hesta. Og nú stóð hann hér og hengdi haus og þráði heimahaga sína og leit ekki við grasinu, þó að það liðaðist og angaði allt í kringum hann.<br>
Fyrir utan garðinn á Hóli stóð grár hestur og drúpti höfði. Hann var á að gizka 6 vetra, fallega vaxinn og faxprúður. Fyrir nokkrum dögum hafði hann verið keyptur af hestaprangara, sem komið hafði þar í sveitina með hóp hesta. Og nú stóð hann hér og hengdi haus og þráði heimahaga sína og leit ekki við grasinu, þó að það liðaðist og angaði allt í kringum hann.<br>
Enginn skildi hann hér.<br>
Enginn skildi hann hér.<br>
Lína 54: Lína 53:
Stúlkan setti Stam í hús, því að bóndi hafði látið orð um það falla, að bezt mundi vera að geyma þann bölvaðan þrjót innan dyra fyrst um sinn. Síðan brá hún sér á bak hinum hestinum og reið út fyrir garð. Þegar hún kom aftur til baka, barst til eyrna hennar langdregið sársaukafullt  hnegg úr hesthúsinu. Hún gekk inn í húsið. Þarna í einu horninu stóð hann, þessi ungi hrjáði málleysingi, og úr augum hans skein einhver áköf bæn, sem minnti helzt á bjargarlaust barn. Hún gekk hægt inn gólfið og talaði í mjúkum rómi til hans. Svona smá nálgaðist hún hann með framrétta hendina. Í lófa hennar lá brauðbiti. Hesturinn færði sig fyrst undan en svo snart hann hendi hennar með flipanum en hörfaði óðar undan. En smá  saman jókst traust hans við blíðu orð hennar og hann tók við brauðinu. Stúlkan færði sig enn hægt nær honum og strauk hendinni blíðlega um snoppu hans og kjálka. Hann var hættur að titra og flóttinn var horfinn úr augum hans, hún hafði áunnið sér traust hans.<br>
Stúlkan setti Stam í hús, því að bóndi hafði látið orð um það falla, að bezt mundi vera að geyma þann bölvaðan þrjót innan dyra fyrst um sinn. Síðan brá hún sér á bak hinum hestinum og reið út fyrir garð. Þegar hún kom aftur til baka, barst til eyrna hennar langdregið sársaukafullt  hnegg úr hesthúsinu. Hún gekk inn í húsið. Þarna í einu horninu stóð hann, þessi ungi hrjáði málleysingi, og úr augum hans skein einhver áköf bæn, sem minnti helzt á bjargarlaust barn. Hún gekk hægt inn gólfið og talaði í mjúkum rómi til hans. Svona smá nálgaðist hún hann með framrétta hendina. Í lófa hennar lá brauðbiti. Hesturinn færði sig fyrst undan en svo snart hann hendi hennar með flipanum en hörfaði óðar undan. En smá  saman jókst traust hans við blíðu orð hennar og hann tók við brauðinu. Stúlkan færði sig enn hægt nær honum og strauk hendinni blíðlega um snoppu hans og kjálka. Hann var hættur að titra og flóttinn var horfinn úr augum hans, hún hafði áunnið sér traust hans.<br>
Nú eru mörg ár liðin. Stamur hefur breytt um nafn og heitir nú „Léttir“ og ber það nafn með sóma. Hann er eign heimasætunnar á Hóli og hafa þau verið óaðskiljanlegir vinir síðan kvöldið góða, sem Léttir náðist eftir strokið. Eftir það reyndi hann aldrei að strjúka, því að heimþráin var sigruð, — hann hafði eignazt nýtt heimili og góðan vin.<br>
Nú eru mörg ár liðin. Stamur hefur breytt um nafn og heitir nú „Léttir“ og ber það nafn með sóma. Hann er eign heimasætunnar á Hóli og hafa þau verið óaðskiljanlegir vinir síðan kvöldið góða, sem Léttir náðist eftir strokið. Eftir það reyndi hann aldrei að strjúka, því að heimþráin var sigruð, — hann hafði eignazt nýtt heimili og góðan vin.<br>
 
:::::::::::::::::::::S.K.J., III. bekk.
::S.K.J. III. bekk.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><center>'''Góður félagi.'''</center></big>
'''Góður félagi.'''
<br>
 
Hann hét Pétur Pétursson, var dökkhærður, þrekvaxinn og 15 ára að aldri, þegar ég kynntist honum í fyrstu.<br>
Hann hét Pétur Pétursson, var dökkhærður, þrekvaxinn og 15 ára að aldri, þegar ég kynntist honum í fyrstu.<br>
Móðir hans hafði dáið skömmu eftir fæðingu hans. Faðir hans var mjög drykkfelldur. Þegar hann kom heim, var hann iðulega í vondu skapi og barði Pétur og gömlu konuna, sem hafði tekið heimilið að sér og reynt af fremsta megni að hlynna að feðgunum.<br>
Móðir hans hafði dáið skömmu eftir fæðingu hans. Faðir hans var mjög drykkfelldur. Þegar hann kom heim, var hann iðulega í vondu skapi og barði Pétur og gömlu konuna, sem hafði tekið heimilið að sér og reynt af fremsta megni að hlynna að feðgunum.<br>
Lína 65: Lína 63:
Strax og Pétur kom í skólann aftur, gekk ég til hans í kennsluhléi og bað hann fyrirgefningar. Hann tók mig strax í sátt. Upp frá þeim degi urðum við miklir mátar og stóðum ávallt saman gegn hinum strákunum, þegar þeir voru að spottast að Pétri og gera gys að föður hans fyrir drykkjuskapinn.<br>
Strax og Pétur kom í skólann aftur, gekk ég til hans í kennsluhléi og bað hann fyrirgefningar. Hann tók mig strax í sátt. Upp frá þeim degi urðum við miklir mátar og stóðum ávallt saman gegn hinum strákunum, þegar þeir voru að spottast að Pétri og gera gys að föður hans fyrir drykkjuskapinn.<br>
Ég sé aldrei eftir þeim kynnum og samverustundum, sem við áttum saman. Við skildum hvor annan og sögðum hvor öðrum áhugamál okkar. Ég eignaðist þarna góðan félaga, sem hafði mikil áhrif á mig til hins betra og ég stend í þakkarskuld við.<br>
Ég sé aldrei eftir þeim kynnum og samverustundum, sem við áttum saman. Við skildum hvor annan og sögðum hvor öðrum áhugamál okkar. Ég eignaðist þarna góðan félaga, sem hafði mikil áhrif á mig til hins betra og ég stend í þakkarskuld við.<br>
 
:::::::::::::::::::::H.Á., III. b.
::H.Á. III. b.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><center>'''Skemmtiferð.'''</center></big>
'''Skemmtiferð.'''
<br>
 
Síðastliðið sumar fór ég upp í Haukadal. Þar var verið að minnast 800 ára dánarafmælis Ara fróða. Það var haldið hátíðlegt að Haukadalsskóla og hófst með messu í kirkjunni þar.<br>
Síðastliðið sumar fór ég upp í Haukadal. Þar var verið að minnast 800 ára dánarafmælis Ara fróða. Það var haldið hátíðlegt að Haukadalsskóla og hófst með messu í kirkjunni þar.<br>
Kirkjan var lítil en snotur, og vakti það athygli mína, hve vel hún var hirt.<br>
Kirkjan var lítil en snotur, og vakti það athygli mína, hve vel hún var hirt.<br>
Skólahúsið er stórt og virðulegt, sumt nýlega byggt, og er íbúð og veitingastofa einnig í því. Sundlaug er og einnig þar á staðnum.<br>
Skólahúsið er stórt og virðulegt, sumt nýlega byggt, og er íbúð og veitingastofa einnig í því. Sundlaug er og einnig þar á staðnum.<br>
Hrifning mín á því, sem ég sá í Haukadal í þetta skipti, mun seint úr minni líða. Það var yndislegt veður þennan dag, glaða sólskin og blíða. Á milli hátíðahalda skoðaði ég hina stórfenglegu hveri, og þar á meðal hinn heimsfræga Geysi, sem við erum svo stolt af að eiga í landi okkar. Ég var svo heppinn að sjá hann gjósa, þvílík fegurð og tign, sem birtist í gosi hans. Ég skoðaði hverina umhverfis hann. Það má segja, að þeir séu hver öðrum fallegri og breytilegri. Það voru t.d. tveir stórir hverir, sem höfðu hina yndislegustu liti að geyma. Í þeim speglaðist himinninn og sólin hellti geislaflóði sínu yfir þá, þvílík sjón! Svo þegar ég leit fjöllin með kjarrinu í hlíðunum, en sú dásemd. Það var sem þau hefðu töframátt, þau lokkuðu og seiddu til sín. Ég gekk upp hlíðarnar. Anganina af lyngi, blómum og iðgrænu kjarri lagði að vitum mér. Hélt ég svo aftur heim að skólanum, því að hátíðahöldunum þar hélt áfram. Að lokum bauð skólastjórinn, Sigurður Greipsson, öllum hátíðagestum til kaffidrykkju, og var veitt af hinni mestu rausn. Að lokum hélt ég þaðan glaður í huga og með fagrar minningar frá góðum degi, og óska ég þess, að sem flestir Íslendingar eigi eftir að sjá hinn undurfagra Haukadal.<br>
Hrifning mín á því, sem ég sá í Haukadal í þetta skipti, mun seint úr minni líða. Það var yndislegt veður þennan dag, glaða sólskin og blíða. Á milli hátíðahalda skoðaði ég hina stórfenglegu hveri, og þar á meðal hinn heimsfræga Geysi, sem við erum svo stolt af að eiga í landi okkar. Ég var svo heppinn að sjá hann gjósa, þvílík fegurð og tign, sem birtist í gosi hans. Ég skoðaði hverina umhverfis hann. Það má segja, að þeir séu hver öðrum fallegri og breytilegri. Það voru t.d. tveir stórir hverir, sem höfðu hina yndislegustu liti að geyma. Í þeim speglaðist himinninn og sólin hellti geislaflóði sínu yfir þá, þvílík sjón! Svo þegar ég leit fjöllin með kjarrinu í hlíðunum, en sú dásemd. Það var sem þau hefðu töframátt, þau lokkuðu og seiddu til sín. Ég gekk upp hlíðarnar. Anganina af lyngi, blómum og iðgrænu kjarri lagði að vitum mér. Hélt ég svo aftur heim að skólanum, því að hátíðahöldunum þar hélt áfram. Að lokum bauð skólastjórinn, Sigurður Greipsson, öllum hátíðagestum til kaffidrykkju, og var veitt af hinni mestu rausn. Að lokum hélt ég þaðan glaður í huga og með fagrar minningar frá góðum degi, og óska ég þess, að sem flestir Íslendingar eigi eftir að sjá hinn undurfagra Haukadal.<br>
 
:::::::::::::::::::::J.N.Á., II. b.
::J.N.Á. II. b.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><center>'''Heimilið mitt.'''</center></big>
'''Heimilið mitt.'''
<br>
 
Það eru þau fyrst og fremst, pabbi og mamma, sem skapa heimilið í sameiningu. Þau hafa lagt mikið á sig til að koma því upp, og gera það hlýlegt og vistlegt, svo að börnunum líði vel og þeim finnist alltaf bezt heima. Pabbi vinnur hvern dag, svo að hægt sé að halda við heimilinu, og mamma er heima og gætir að hópnum sínum. Einnig heldur hún heimilinu hreinu og hlýju og hugsar um matinn. Börnin skapa mikla gleði á heimilunum. Allt er undir því komið, að börnin og foreldrarnir vinni sem mest í sameiningu og samhug, og heimilisþegninum finnist hann ekki vera gestur á sínu eigin heimili. Ef það er, finnur heimilisþegninn enga hvíld frá daglegum störfum, þegar hann kemur heim. Hann mun fölna upp eins og jurt, er engrar sólar nýtur né næringar. Ef samstarfið milli foreldra og barna er gott, þá  geislar heimilið af ánægju og gleði, þá finnur maður það, að heimilið er það dýrmætasta, sem maður á, og þá getur maður orðið nýtur þjóðfélagsþegn. Þar sem börn vinna holl og nytsöm störf undir stjórn góðra og ástríkra foreldra, þar dafnar manndómur og manndáð, og frá slíkum heimilum koma oftast nýtustu einstaklingarnir. Það er heimilið, sem mótar manninn mest. Það er mjög mikilsvert gagnvart sálarlífi barnsins, að því sé stjórnað af ástúð og skilningi, því að þá geta foreldrar og börn skilið hvort annað fullkomlega. Þó finnst barninu allsstaðar anda að sér ástúð og kærleika, þegar það er heima, og hlakkar það þá alltaf til að koma heim. Það er þetta, sem er yndislegast af öllu við gott heimili, að það veitir sérhverjum heimiliseinstakling frið, hvíld og öryggi.<br>
Það eru þau fyrst og fremst, pabbi og mamma, sem skapa heimilið í sameiningu. Þau hafa lagt mikið á sig til að koma því upp, og gera það hlýlegt og vistlegt, svo að börnunum líði vel og þeim finnist alltaf bezt heima. Pabbi vinnur hvern dag, svo að hægt sé að halda við heimilinu, og mamma er heima og gætir að hópnum sínum. Einnig heldur hún heimilinu hreinu og hlýju og hugsar um matinn. Börnin skapa mikla gleði á heimilunum. Allt er undir því komið, að börnin og foreldrarnir vinni sem mest í sameiningu og samhug, og heimilisþegninum finnist hann ekki vera gestur á sínu eigin heimili. Ef það er, finnur heimilisþegninn enga hvíld frá daglegum störfum, þegar hann kemur heim. Hann mun fölna upp eins og jurt, er engrar sólar nýtur né næringar. Ef samstarfið milli foreldra og barna er gott, þá  geislar heimilið af ánægju og gleði, þá finnur maður það, að heimilið er það dýrmætasta, sem maður á, og þá getur maður orðið nýtur þjóðfélagsþegn. Þar sem börn vinna holl og nytsöm störf undir stjórn góðra og ástríkra foreldra, þar dafnar manndómur og manndáð, og frá slíkum heimilum koma oftast nýtustu einstaklingarnir. Það er heimilið, sem mótar manninn mest. Það er mjög mikilsvert gagnvart sálarlífi barnsins, að því sé stjórnað af ástúð og skilningi, því að þá geta foreldrar og börn skilið hvort annað fullkomlega. Þó finnst barninu allsstaðar anda að sér ástúð og kærleika, þegar það er heima, og hlakkar það þá alltaf til að koma heim. Það er þetta, sem er yndislegast af öllu við gott heimili, að það veitir sérhverjum heimiliseinstakling frið, hvíld og öryggi.<br>
 
:::::::::::::::::::::::S.B., I. bekk.
::S.B. 1. bekk.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><center>'''Við móðurkné'''</center></big>
'''Við móðurkné'''
<br>
 
Móðurstarfið er eitthvert erfiðasta og mikilvægasta starfið í þjóðfélaginu, því að móðirin mótar eiginlega líf hvers manns. Hún fórnar sér mest fyrir barnið, og hennar vinnudagar eru oft langir og erfiðir. Hún vinnur frá morgni til kvölds án þess að því sé veitt athygli, hversu miklu hún afkastar bæði fyrir börnin og heimilið. Móðirin hefir alla umsjón með barninu frá fæðingu þess og enginn skilur það betur en hún. Margir frægustu menn, sem uppi hafa verið, hafa átt góðar og göfugar mæður og lofað þær að verðleikum.<br>
Móðurstarfið er eitthvert erfiðasta og mikilvægasta starfið í þjóðfélaginu, því að móðirin mótar eiginlega líf hvers manns. Hún fórnar sér mest fyrir barnið, og hennar vinnudagar eru oft langir og erfiðir. Hún vinnur frá morgni til kvölds án þess að því sé veitt athygli, hversu miklu hún afkastar bæði fyrir börnin og heimilið. Móðirin hefir alla umsjón með barninu frá fæðingu þess og enginn skilur það betur en hún. Margir frægustu menn, sem uppi hafa verið, hafa átt góðar og göfugar mæður og lofað þær að verðleikum.<br>
Það er ekki víst, að við hefðum rafmagnsljósið til að lýsa okkur, ef móðir hins mikla uppfinninga manns, Edisons, hefði ekki skilið eins vel drenginn sinn eins og hún gerði. Þegar Edison hóf tilraunir sínar, lánaði hún honum kjallarann til þess að gera tilraunirnar í. Og þegar kennarinn var búinn að reka hann úr skólanum og faðir hans búinn að snúa við honum bakinu, tók móðir hans hann undir sinn verndavæng og kenndi honum að lesa, skrifa og reikna. Það má segja um móður Edisons eins og Örn Arnarson segir um móður sína og svo þá, sem hrakyrtu hann:<br>
Það er ekki víst, að við hefðum rafmagnsljósið til að lýsa okkur, ef móðir hins mikla uppfinninga manns, Edisons, hefði ekki skilið eins vel drenginn sinn eins og hún gerði. Þegar Edison hóf tilraunir sínar, lánaði hún honum kjallarann til þess að gera tilraunirnar í. Og þegar kennarinn var búinn að reka hann úr skólanum og faðir hans búinn að snúa við honum bakinu, tók móðir hans hann undir sinn verndavæng og kenndi honum að lesa, skrifa og reikna. Það má segja um móður Edisons eins og Örn Arnarson segir um móður sína og svo þá, sem hrakyrtu hann:<br>
Lína 98: Lína 93:


Svona var það, og svona er það. Móðirin er alltaf bezt og oft eina skjólið, sem í er að venda. Við eigum öll að vera góð móður okkar og hjálpa henni eftir getu, svo að hún lifi lengur hjá okkur og við fáum að njóta lengur ástríkis hennar og umhyggju. Munum ávallt að fylgja þeirri reglu í lífinu. Vörumst að hryggja hana eða styggja, viljum við góð börn heita. Og ef við missum móður okkar, þó verða minningarnar um hana hugljúfari, ef við höfum verið henni góð, hjálpað henni og létt undir með henni. Munum það, að það er of seint að iðrast eftir dauðann.
Svona var það, og svona er það. Móðirin er alltaf bezt og oft eina skjólið, sem í er að venda. Við eigum öll að vera góð móður okkar og hjálpa henni eftir getu, svo að hún lifi lengur hjá okkur og við fáum að njóta lengur ástríkis hennar og umhyggju. Munum ávallt að fylgja þeirri reglu í lífinu. Vörumst að hryggja hana eða styggja, viljum við góð börn heita. Og ef við missum móður okkar, þó verða minningarnar um hana hugljúfari, ef við höfum verið henni góð, hjálpað henni og létt undir með henni. Munum það, að það er of seint að iðrast eftir dauðann.
 
:::::::::::::::::::::[[Guðjón Ármann Eyjólfsson|G.Á.E.]], I. bekk.
::G.Á.E. 1. bekk.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><center>'''Erla.'''</center></big>
 
<br>
'''Erla.'''
 
Það var aðfangadagskvöld jóla. Klukkan á veggnum sló tólf. Erla litla hentist til í rúminu af ekka. Á milli gráthviðanna brauzt fram þetta gullvæga orð: „mamma“, og hvílík sorg og tregi var það, sem lá á bak við þetta eina orð.<br>
Það var aðfangadagskvöld jóla. Klukkan á veggnum sló tólf. Erla litla hentist til í rúminu af ekka. Á milli gráthviðanna brauzt fram þetta gullvæga orð: „mamma“, og hvílík sorg og tregi var það, sem lá á bak við þetta eina orð.<br>
Erla litla var aðeins 7 ára gömul. Fyrir rúmum tveim mánuðum hafði hún leikið sér áhyggjulaus í litla hreinlega herberginu á Laugaveg 9, þar sem þær mæðgurnar höfðu búið, síðan Erla mundi fyrst eftir sér. Pabbi hennar hafði dáið vorið, sem hún fæddist. En mamma hennar hafði unnið fyrir þeim með því að sauma, og þær höfðu alltaf haft nóg fyrir sig að leggja. Að vísu hafði móðir hennar oft þurft að leggja mikið á sig til að sjá sér og litlu dóttur sinni farborða. En hverju vill góð móðir ekki fórna fyrir barnið sitt?<br>
Erla litla var aðeins 7 ára gömul. Fyrir rúmum tveim mánuðum hafði hún leikið sér áhyggjulaus í litla hreinlega herberginu á Laugaveg 9, þar sem þær mæðgurnar höfðu búið, síðan Erla mundi fyrst eftir sér. Pabbi hennar hafði dáið vorið, sem hún fæddist. En mamma hennar hafði unnið fyrir þeim með því að sauma, og þær höfðu alltaf haft nóg fyrir sig að leggja. Að vísu hafði móðir hennar oft þurft að leggja mikið á sig til að sjá sér og litlu dóttur sinni farborða. En hverju vill góð móðir ekki fórna fyrir barnið sitt?<br>
Ef til vill hefur það verið af þreytu og ef til vill af einhverju öðru, en einn morgun komst mamma hennar ekki á fætur. Hún var orðin veik. Hún bað Erlu litlu að sækja Maríu, sem var nágrannakona þeirra, og þegar hún kom, töluðust þær við í hálfum hljóðum. Erla mátti ekkert heyra. Svo kom læknirinn. Hann skoðaði mömmu hennar og síðan talaði hann við hana æði stund, og þegar hann fór, klappaði hann á kollinn á Erlu og sagði: „Veslingurinn litli.“ Daginn eftir kom svo bíllinn. Það var einn af bílunum, sem merktur er með stór­um rauðum krossi. Mamma hennar hafði verið borin út í hann eftir að hafa kysst Erlu litlu og sagt henni, að hún kæmi fljótt aftur, og þá yrði hún orðin alveg frísk. Á meðan ætti Erla að vera hjá Elsu frænku í Skógum og „vertu nú góð stúlka, elskan mín,“ sagði mamma hennar. Svo rann bíllinn af stað. Eftir stóð Erla litla hágrátandi við hliðina á Elsu frænku. Seinna um daginn fóru þær heim að Skógum. Þar hafði hún verið þennan tíma, sem henni fannst hafa verið jafn langur og heil eilífð. Elsa frænka var ósköp góð við hana. Það vantaði ekki, en samt gat hún aldrei verið glöð. Mamma hennar skrifaði henni alltaf og sagði, að nú væri hún að verða frísk og kæmi bráðum heim til hennar aftur. En svo var það aldrei meir. —<br>
Ef til vill hefur það verið af þreytu og ef til vill af einhverju öðru, en einn morgun komst mamma hennar ekki á fætur. Hún var orðin veik. Hún bað Erlu litlu að sækja Maríu, sem var nágrannakona þeirra, og þegar hún kom, töluðust þær við í hálfum hljóðum. Erla mátti ekkert heyra. Svo kom læknirinn. Hann skoðaði mömmu hennar og síðan talaði hann við hana æði stund, og þegar hann fór, klappaði hann á kollinn á Erlu og sagði: „Veslingurinn litli.“ Daginn eftir kom svo bíllinn. Það var einn af bílunum, sem merktur er með stór­um rauðum krossi. Mamma hennar hafði verið borin út í hann eftir að hafa kysst Erlu litlu og sagt henni, að hún kæmi fljótt aftur, og þá yrði hún orðin alveg frísk. Á meðan ætti Erla að vera hjá Elsu frænku í Skógum og „vertu nú góð stúlka, elskan mín,“ sagði mamma hennar. Svo rann bíllinn af stað. Eftir stóð Erla litla hágrátandi við hliðina á Elsu frænku. Seinna um daginn fóru þær heim að Skógum. Þar hafði hún verið þennan tíma, sem henni fannst hafa verið jafn langur og heil eilífð. Elsa frænka var ósköp góð við hana. Það vantaði ekki, en samt gat hún aldrei verið glöð. Mamma hennar skrifaði henni alltaf og sagði, að nú væri hún að verða frísk og kæmi bráðum heim til hennar aftur. En svo var það aldrei meir. —<br>
Og hún var svo hrædd um, að eitthvað kæmi fyrir mömmu sína. Og núna þegar jólin komu, fann hún það betur en nokkurntíma áður, hvað hún var einmana. Þá fór hún að hugsa um jólin, sem þær höfðu haldið saman og hvað allt hafði þá verið skemmtilegt. Við þessa tilhugsun kipptist litli kroppurinn til af nýjum ekkasogum. Þá höfðu þær kveikt á litla jólatrénu og svo hafði mamma hennar farið að segja henni fallegu jólasöguna um litla Jesúbarnið, sem fæddist á jólunum og var lagt í jötu. Þegar Erla litla var að hugsa um allt þetta, heyrði hún allt í einu umgang frammi í eldhúsi og litlu síðar var herbergið opnað. Hún ætlaði varla að trúa sínum eigin augum, en í dyrunum stóð mamma hennar svo frískleg og brosti glaðlega við henni. Litla stúlkan hentist fram úr rúminu og andartaki síðar lá hún og grét af gleði í faðmi móður sinnar. Klukkan á veggnum sló 2. Í annað skipti, þessa sömu jólanótt, hljómaði orðið „mamma“ í stofunni í Skógum, en nú var það fullt at gleði, þakklæti og ólýsanlegum fögnuði.
Og hún var svo hrædd um, að eitthvað kæmi fyrir mömmu sína. Og núna þegar jólin komu, fann hún það betur en nokkurntíma áður, hvað hún var einmana. Þá fór hún að hugsa um jólin, sem þær höfðu haldið saman og hvað allt hafði þá verið skemmtilegt. Við þessa tilhugsun kipptist litli kroppurinn til af nýjum ekkasogum. Þá höfðu þær kveikt á litla jólatrénu og svo hafði mamma hennar farið að segja henni fallegu jólasöguna um litla Jesúbarnið, sem fæddist á jólunum og var lagt í jötu. Þegar Erla litla var að hugsa um allt þetta, heyrði hún allt í einu umgang frammi í eldhúsi og litlu síðar var herbergið opnað. Hún ætlaði varla að trúa sínum eigin augum, en í dyrunum stóð mamma hennar svo frískleg og brosti glaðlega við henni. Litla stúlkan hentist fram úr rúminu og andartaki síðar lá hún og grét af gleði í faðmi móður sinnar. Klukkan á veggnum sló 2. Í annað skipti, þessa sömu jólanótt, hljómaði orðið „mamma“ í stofunni í Skógum, en nú var það fullt at gleði, þakklæti og ólýsanlegum fögnuði.
 
:::::::::::::::::::::S.K., III. b.
::S.K. III. b.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><center>'''Kerlingin á skörinni.'''</center></big>
'''Kerlingin á skörinni.'''
<br>
 
Maður nokkur að norðan, sem hét Davíð, réði sig á bát föður míns.<br>
Maður nokkur að norðan, sem hét Davíð, réði sig á bát föður míns.<br>
Davíð var daglegur gestur hjá okkur og hafði ég alltaf gaman af komum hans, því að hann sagði okkur oft kynjasögur af sér og sagðist hafa séð margt, sem aðrir menn gátu ekki séð.<br>
Davíð var daglegur gestur hjá okkur og hafði ég alltaf gaman af komum hans, því að hann sagði okkur oft kynjasögur af sér og sagðist hafa séð margt, sem aðrir menn gátu ekki séð.<br>
Lína 126: Lína 118:
Báðu hjónin mig nú að segja sér, hvað komið hefði fyrir mig og gerði ég það. En þá fékk ég að vita, að kona, sem einu sinni hafði átt heima þarna, hefði dottið í stiganum og hálsbrotnað.<br>
Báðu hjónin mig nú að segja sér, hvað komið hefði fyrir mig og gerði ég það. En þá fékk ég að vita, að kona, sem einu sinni hafði átt heima þarna, hefði dottið í stiganum og hálsbrotnað.<br>
Þannig endaði Davíð frásögn sína og ég sé enga ástæðu til að rengja hana.
Þannig endaði Davíð frásögn sína og ég sé enga ástæðu til að rengja hana.
 
:::::::::::::::::::::H.I., III. bekk.
::H.I. III. bekk.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><center>'''Útilegumaðurinn.'''</center></big>
'''Útilegumaðurinn.'''
<br>
 
Það var einn morgun, að við Nonni vorum vaktir af húsbónda okkar, og hann sagði okkur, að í dag ættum við að fara inn á fjall til þess að gá að kindum þeim, sem heimtust ekki daginn áður, en það voru fimm ær með lömbum. Ég var þarna um sumarið til snúninga, og var þess vegna lítt kunnugur þarna í heiðinni. Nonni er sonur hjónanna og var því kunnugur. Við bjuggum okkur í snatri og fórum með allar þær nauðsynjar, sem við þóttumst þurfa, en þar á meðal var hundurinn sjálfsagður. Við lögðum af stað klukkan hálf níu um morguninn. Ferðin gekk vel til að byrja með. Það var ekki ein einasta skepna á vegi okkar. Þegar við vorum komnir langleiðina inn að jökli, fór hundurinn að ýlfra og sperrti eyrun. Við litum í kringum okkur og sáum mann, sem rak á undan sér nokkrar kindur, og þóttist Nonni þekkja þar kindur föður síns. Hvernig haldið þið, að okkur hafi verið innanbrjósts, og hvað haldið þið, að við höfum hugsað? Já, við hugsuðum báðir það sama: „Útilegumaður“, stamaði Nonni. „Útilegumaður“, át ég eftir.  
Það var einn morgun, að við Nonni vorum vaktir af húsbónda okkar, og hann sagði okkur, að í dag ættum við að fara inn á fjall til þess að gá að kindum þeim, sem heimtust ekki daginn áður, en það voru fimm ær með lömbum. Ég var þarna um sumarið til snúninga, og var þess vegna lítt kunnugur þarna í heiðinni. Nonni er sonur hjónanna og var því kunnugur. Við bjuggum okkur í snatri og fórum með allar þær nauðsynjar, sem við þóttumst þurfa, en þar á meðal var hundurinn sjálfsagður. Við lögðum af stað klukkan hálf níu um morguninn. Ferðin gekk vel til að byrja með. Það var ekki ein einasta skepna á vegi okkar. Þegar við vorum komnir langleiðina inn að jökli, fór hundurinn að ýlfra og sperrti eyrun. Við litum í kringum okkur og sáum mann, sem rak á undan sér nokkrar kindur, og þóttist Nonni þekkja þar kindur föður síns. Hvernig haldið þið, að okkur hafi verið innanbrjósts, og hvað haldið þið, að við höfum hugsað? Já, við hugsuðum báðir það sama: „Útilegumaður“, stamaði Nonni. „Útilegumaður“, át ég eftir.  
„E-er mikið af útilegumönnum hérna, Nonni?“ „Ég veit það ekki, en pabbi sagði mér, að hann hefði séð útilegumann“. „Ætli þeir séu allir vondir?“ „Ég veit ekki.“ „Nú veit ég,“ sagði Nonni, „við skulum siga hundinum á kindurnar hjá honum og hlaupa svo eins og við getum heim að fylgsni einu, sem ég veit af, en það er hérna ekki langt í burtu“. Hana, þarna þaut hundurinn í áttina til karlsins og tvístraði fénu. „Hann sér okkur, hann sér okkur,“ hrópaði Nonni. „Komdu og vertu fljótur.“ Við hlupum í fylgsnið. En rétt í því, að við ætluðum út úr því, heyrðum við fótatak og heyrðum bölvið og ragnið í karlinum. Við héldum niður í okkur andanum, meðan hann fór framhjá. Við biðum þarna nokkuð lengi til þess að lenda ekki í klónum á þessum manni. Við yfirgáfum fylgsnið eftir rúmar þrjár klukkustundir og héldum heimleiðis. Þegar við komum heim, brá okkur heldur í brún. „Útilegumaðurinn var kominn heim, því að þetta var vinnumaðurinn á bænum, sem við þekktum ekki þarna, og hafði farið í birtingu til þess að leita að kindunum, án þess að húsbóndinn vissi það.
„E-er mikið af útilegumönnum hérna, Nonni?“ „Ég veit það ekki, en pabbi sagði mér, að hann hefði séð útilegumann“. „Ætli þeir séu allir vondir?“ „Ég veit ekki.“ „Nú veit ég,“ sagði Nonni, „við skulum siga hundinum á kindurnar hjá honum og hlaupa svo eins og við getum heim að fylgsni einu, sem ég veit af, en það er hérna ekki langt í burtu“. Hana, þarna þaut hundurinn í áttina til karlsins og tvístraði fénu. „Hann sér okkur, hann sér okkur,“ hrópaði Nonni. „Komdu og vertu fljótur.“ Við hlupum í fylgsnið. En rétt í því, að við ætluðum út úr því, heyrðum við fótatak og heyrðum bölvið og ragnið í karlinum. Við héldum niður í okkur andanum, meðan hann fór framhjá. Við biðum þarna nokkuð lengi til þess að lenda ekki í klónum á þessum manni. Við yfirgáfum fylgsnið eftir rúmar þrjár klukkustundir og héldum heimleiðis. Þegar við komum heim, brá okkur heldur í brún. „Útilegumaðurinn var kominn heim, því að þetta var vinnumaðurinn á bænum, sem við þekktum ekki þarna, og hafði farið í birtingu til þess að leita að kindunum, án þess að húsbóndinn vissi það.
 
:::::::::::::::::::::H.J., III. b.
::H.J. III. b.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><center>'''Jepparnir koma.'''</center></big>
'''Jepparnir koma.'''
<br>
 
„Það er gott veður í dag,“ sagði Siggi, húsbóndinn á Hóli. Hann var að slá. — Hóll var ekki stór jörð, — bústofninn aðeins 2 kýr og 50 kindur.<br>
„Það er gott veður í dag,“ sagði Siggi, húsbóndinn á Hóli. Hann var að slá. — Hóll var ekki stór jörð, — bústofninn aðeins 2 kýr og 50 kindur.<br>
Um sláttinn var hjá Sigga bónda drengur úr Reykjavík á fermingaraldri. Drengurinn var með gleraugu og oftast kallaður prófessorinn, því að hann var dálítið skrítinn og viðutan.<br>
Um sláttinn var hjá Sigga bónda drengur úr Reykjavík á fermingaraldri. Drengurinn var með gleraugu og oftast kallaður prófessorinn, því að hann var dálítið skrítinn og viðutan.<br>
Lína 154: Lína 144:
„Hvað er þetta, ætlarðu ekki að fá kaffisopa,“ hrópaði Stjáni.<br>
„Hvað er þetta, ætlarðu ekki að fá kaffisopa,“ hrópaði Stjáni.<br>
„Nei, ertu vitlaus? Sá skal fá á 'ann, þessi bölvaður asni hjá honum Gvendi.“
„Nei, ertu vitlaus? Sá skal fá á 'ann, þessi bölvaður asni hjá honum Gvendi.“
 
:::::::::::::::::::::J.K., 1. b.
::J.K. 1. b.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
<big><big><center>'''Bindindisþættir.'''</center></big></big>
'''Bindindisþættir.'''
<br>
 
Áfengis- og tóbaksneyzla er sjálfskaparvíti, sem allir geta forðast og allir eiga að forðast. Þess vegna skulum við, sem ung erum í dag, strengja þess heit, að stíga aldrei fyrsta skrefið út af braut bindindisins. Verum bindindismenn frá vöggu til grafar.
Áfengis- og tóbaksneyzla er sjálfskaparvíti, sem allir geta forðast og allir eiga að forðast. Þess vegna skulum við, sem ung erum í dag, strengja þess heit, að stíga aldrei fyrsta skrefið út af braut bindindisins. Verum bindindismenn frá vöggu til grafar.
 
:::::::::::::::::::::S.K.J., III. b.
::S.K.J. III. b.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
Bindindi ættu allir að temja sér, ungir sem gamlir. Sá maður, sem temur sér bindindi og reglusemi í æsku, er og verður bæði viljasterkari og skapfastari en sá maður, sem tælist til eiturlyfjanautna á unga aldri. Bindindissemi er einn af aðalkostum hvers manns.
Bindindi ættu allir að temja sér, ungir sem gamlir. Sá maður, sem temur sér bindindi og reglusemi í æsku, er og verður bæði viljasterkari og skapfastari en sá maður, sem tælist til eiturlyfjanautna á unga aldri. Bindindissemi er einn af aðalkostum hvers manns.
 
:::::::::::::::::::::V.Sv.G., III. b.
::V.Sv.G. III. b.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
Mér dettur í hug smásaga um mann, sem átti indælt heimili, konu og börn og lifði hamingjusömu lífi. Þá barði Bakkus að dyrum hjá honum. Hann vildi vera fínn maður, fylgjast með, vera samkvæmishæfur. Hann hleypti því Bakkusi inn. Gæfan hans eða hamingjan gekk á dyr, var honum glötuð. Smáatvik opnaði augu þessa manns og leiddi hann á rétta braut aftur. Dag nokkurn sat hann í hlýrri stofunni sinni með son sinn á hnjánum. Það skeði sjaldan nú upp á síðkastið. Drengurinn var að tjá föður sínum, hvað hann vildi verða, þegar hann væri orðinn stór. Þá kom þessi spurning hjá drengnum; „Verð ég ekki stærri og sterkari, pabbi, ef ég reyki sígarettur og drekk vín eins og þú?“ Þessi spurning óvitans hitti föðurinn mjög illa. Hann tók að íhuga hinar saklausu spurningar litla drengsins síns? Hann sagði: „Vinur minn litli, gerðu aldrei það, sem þú hefir séð mig gjöra. Héðan af skal ég reyna að verða þér til fyrirmyndar. Það er hamingja okkar beggja.“
Mér dettur í hug smásaga um mann, sem átti indælt heimili, konu og börn og lifði hamingjusömu lífi. Þá barði Bakkus að dyrum hjá honum. Hann vildi vera fínn maður, fylgjast með, vera samkvæmishæfur. Hann hleypti því Bakkusi inn. Gæfan hans eða hamingjan gekk á dyr, var honum glötuð. Smáatvik opnaði augu þessa manns og leiddi hann á rétta braut aftur. Dag nokkurn sat hann í hlýrri stofunni sinni með son sinn á hnjánum. Það skeði sjaldan nú upp á síðkastið. Drengurinn var að tjá föður sínum, hvað hann vildi verða, þegar hann væri orðinn stór. Þá kom þessi spurning hjá drengnum; „Verð ég ekki stærri og sterkari, pabbi, ef ég reyki sígarettur og drekk vín eins og þú?“ Þessi spurning óvitans hitti föðurinn mjög illa. Hann tók að íhuga hinar saklausu spurningar litla drengsins síns? Hann sagði: „Vinur minn litli, gerðu aldrei það, sem þú hefir séð mig gjöra. Héðan af skal ég reyna að verða þér til fyrirmyndar. Það er hamingja okkar beggja.“
 
:::::::::::::::::::::S.J., III. b.
::S.J. III. b.
<center>— o —</center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
Á stól í hrörlegu herbergi situr tötralega klædd kona. Hún er á fertugsaldri, en ókunnugir mundu álykta, að hún væri fimmtug. Hár hennar er hæruskotið, andlitið hrukkótt og það er mótað sorg og angist.<br>
Á stól í hrörlegu herbergi situr tötralega klædd kona. Hún er á fertugsaldri, en ókunnugir mundu álykta, að hún væri fimmtug. Hár hennar er hæruskotið, andlitið hrukkótt og það er mótað sorg og angist.<br>
Í kjöltu sér hefir hún ársgamalt barn, er hún var að þvo. Það grætur í sífellu, grætur af sulti.<br>
Í kjöltu sér hefir hún ársgamalt barn, er hún var að þvo. Það grætur í sífellu, grætur af sulti.<br>
Tveir drengir á fjórða og fimmta ári leika sér á gólfinu. Þeir eru berfættir, og ekki eru fötin þeirra ásjáleg. Úti í horni stendur stúlka tíu ára gömul. Hún grætur. — Ekki af sulti, heldur því, að hún skilur, hversvegna þau eiga öll svona bágt, hversvegna þau búa við svo þröngan kost og hversvegna oftast er nístingskuldi í íbúðinni. Einmitt þetta kvöld hafði faðir hennar komið drukkinn heim eins og svo oft áður. Hann hafði lent í áflogum við drykkjufélaga sína. En sökum þess, hve hann var drukkinn, gat hann ekki hefnt sín á þeim. Hefndin bitnaði því á konu hans og börnum. Hann skammaði konuna og börnin og lagði jafnvel hendur á hana og þau. Frá því stúlkan mundi eftir sér, hafði þetta gengið svona til. Hún tók að skjálfa í hvert sinn, sem hún heyrði eða sá föður sinn koma drukkinn heim. Svo lamað var taugakerfi hennar orðið. Lífið var angist. Hún örvænti um framtíð sína, systkina sinna og móður. Hvað beið þeirra?
Tveir drengir á fjórða og fimmta ári leika sér á gólfinu. Þeir eru berfættir, og ekki eru fötin þeirra ásjáleg. Úti í horni stendur stúlka tíu ára gömul. Hún grætur. — Ekki af sulti, heldur því, að hún skilur, hversvegna þau eiga öll svona bágt, hversvegna þau búa við svo þröngan kost og hversvegna oftast er nístingskuldi í íbúðinni. Einmitt þetta kvöld hafði faðir hennar komið drukkinn heim eins og svo oft áður. Hann hafði lent í áflogum við drykkjufélaga sína. En sökum þess, hve hann var drukkinn, gat hann ekki hefnt sín á þeim. Hefndin bitnaði því á konu hans og börnum. Hann skammaði konuna og börnin og lagði jafnvel hendur á hana og þau. Frá því stúlkan mundi eftir sér, hafði þetta gengið svona til. Hún tók að skjálfa í hvert sinn, sem hún heyrði eða sá föður sinn koma drukkinn heim. Svo lamað var taugakerfi hennar orðið. Lífið var angist. Hún örvænti um framtíð sína, systkina sinna og móður. Hvað beið þeirra?
 
:::::::::::::::::::::E.P., III. b.
::E.P. III. b.
<center>— o — </center>
:::::::::::::— o —
<br>
 
Í flestum skólum í landinu eru starfrækt bindindisfélög. Þessi félög eiga sennilega drýgstan þátt í að móta unglingana og efla bidindishugsjón þeirra. Hér í þessum skóla er starfrækt öflugt bindindisfélag, sem allir nemendur taka þátt í.
Í flestum skólum í landinu eru starfrækt bindindisfélög. Þessi félög eiga sennilega drýgstan þátt í að móta unglingana og efla bidindishugsjón þeirra. Hér í þessum skóla er starfrækt öflugt bindindisfélag, sem allir nemendur taka þátt í.
 
:::::::::::::::::::::S.G Á., III. b.
::S.G Á. III. b.
:::::::::::::— o —
 


{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval