„Blik 1941, 1. tbl/Þjóðsaga“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
'''ÞJÓÐSAGA'''
[[Blik 1941|Efnisyfirlit 1941]]


::::::::::::<big><big><big>'''ÞJÓÐSAGA'''</big></big>
<br>
Endur fyrir löngu bjó kona ein á Krossanesi í Vöðlavík á Austfjörðum. Hún átti alla Vöðlavík, Seley, sem liggur þar skammt undan landi, og Karlsskála, sem er yzti bær að norðanverðu við Reyðarfjörð.<br>
Endur fyrir löngu bjó kona ein á Krossanesi í Vöðlavík á Austfjörðum. Hún átti alla Vöðlavík, Seley, sem liggur þar skammt undan landi, og Karlsskála, sem er yzti bær að norðanverðu við Reyðarfjörð.<br>
Eitt sinn síðla sumars er hún að búverkum í búri sínu á Krossanesi. Kemur þá smalinn til hennar og tjáir henni, að gríðarstórt tré sé að reka í svokölluðum Hlöðubás, sem er niður undan túninu á Krossanesi. Konan bregður þá við, hleypur niður í básinn og út á tréð. Ber þá tréð frá landi og á haf út. Þá gerir konan áheit á kirkjurnar að gefa þeim eignir sínar, ef hún komist lífs af trénu.<br>
Eitt sinn síðla sumars er hún að búverkum í búri sínu á Krossanesi. Kemur þá smalinn til hennar og tjáir henni, að gríðarstórt tré sé að reka í svokölluðum Hlöðubás, sem er niður undan túninu á Krossanesi. Konan bregður þá við, hleypur niður í básinn og út á tréð. Ber þá tréð frá landi og á haf út. Þá gerir konan áheit á kirkjurnar að gefa þeim eignir sínar, ef hún komist lífs af trénu.<br>
Lína 6: Lína 9:
Þá bregður svo við, að vindur kemur af hafi og rekur tréð inn á svo kallaðar Flesjar, skammt fyrir innan Karlsskála. En þá var konan líka búin að skipta eignum sínum á milli kirknanna.<br>
Þá bregður svo við, að vindur kemur af hafi og rekur tréð inn á svo kallaðar Flesjar, skammt fyrir innan Karlsskála. En þá var konan líka búin að skipta eignum sínum á milli kirknanna.<br>
Þetta er þjóðsaga, en hefir þó við þá sögulegu staðreynd að styðjast, að kirkjurnar hafa átt jarðir þessar fram á vora daga, eins og í sögunni segir.<br> Skráð eftir sögn afa míns.<br>  
Þetta er þjóðsaga, en hefir þó við þá sögulegu staðreynd að styðjast, að kirkjurnar hafa átt jarðir þessar fram á vora daga, eins og í sögunni segir.<br> Skráð eftir sögn afa míns.<br>  
::'''[[Guðný Kristmundsdóttir]]''',<br>  
::::::::::::'''[[Guðný Kristmundsdóttir]]''',<br>  
:::1. bekk.
::::::::::::::1. bekk.






{{Blik}}
{{Blik}}

Leiðsagnarval