„Blik 1940, 8. tbl./Afi“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 2: Lína 2:




:::::::::::<big><big><big><big>'''AFI'''</big></big></big>
<big><big><big><big><center>'''AFI'''</center></big></big></big>
<br>
<br>
En hvað ég gat öfundað hann Sigga litla, leikbróður minn, af því að eiga þennan dásamlega afa. Hann átti hann í raun og veru einn, þó að við hin börnin kölluðum hann öll því gælunafni.<br>
En hvað ég gat öfundað hann Sigga litla, leikbróður minn, af því að eiga þennan dásamlega afa. Hann átti hann í raun og veru einn, þó að við hin börnin kölluðum hann öll því gælunafni.<br>
Lína 38: Lína 38:
En drengurinn var hornreka heimilisins, olnbogabarn veraldarinnar. Pund hans, gáfur hans og námshvöt, átti að grafa í jörðu, eins og gáfur þeirra unglinga, sem ekkert fá að læra og ekkert vilja læra. Þeim æskumönnum er sannarlega illa farið. Þannig verða oft hin mestu og beztu mannsefni að andlegum aukvisum og dáðleysingjum.<br>
En drengurinn var hornreka heimilisins, olnbogabarn veraldarinnar. Pund hans, gáfur hans og námshvöt, átti að grafa í jörðu, eins og gáfur þeirra unglinga, sem ekkert fá að læra og ekkert vilja læra. Þeim æskumönnum er sannarlega illa farið. Þannig verða oft hin mestu og beztu mannsefni að andlegum aukvisum og dáðleysingjum.<br>
Nú hefir guð gefið ykkur báðum góðar gáfur og starfskrafta. Notið hvorttveggja til náms og starfs. Vinnan göfgar manninn.“ Þannig lauk afi æfintýrinu sínu.<br>
Nú hefir guð gefið ykkur báðum góðar gáfur og starfskrafta. Notið hvorttveggja til náms og starfs. Vinnan göfgar manninn.“ Þannig lauk afi æfintýrinu sínu.<br>
:::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]]
:::::::::::::::::::::::[[Þorsteinn Þ. Víglundsson|Þ.Þ.V.]]




Leiðsagnarval