„Blik 1940, 7. tbl./Eitur fyrir 8 aura ~ sykur fyrir 6 aura“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Verndaði „Blik 1940, 7. tbl./Eitur fyrir 8 aura ~ sykur fyrir 6 aura“ [edit=sysop:move=sysop])
Ekkert breytingarágrip
Lína 7: Lína 7:
Íslenzka þjóðin er illa stödd. Hún eyðir milljónum króna á ári fyrir tóbak og áfengi. Þrátt fyrir alla baráttu og starf verður varla annað greint, en að eiturlyfjanotkun fari vaxandi með æsku þjóðarinnar. Íslenzka konan, íslenzka móðirin, hefir verið hollvættur og verndari íslenzku æskunnar frá landnámstíð. —Sómatilfinning íslenzku mæðranna og skapfesta hefir bjargað þrásinnis, þegar við, hið grófgerða kyn, höfum tapað siðferðisjafnvæginu og ekki vitað okkar rjúkandi ráð. — Nú er þetta breytt. Nú er það algengt að sjá íslenzka móður reykja, og það við vöggu hvítvoðungsins, og ekki óalgengt að sjá hana viti sínu fjær vegna ofdrykkju. Þetta er sorgleg saga.<br>
Íslenzka þjóðin er illa stödd. Hún eyðir milljónum króna á ári fyrir tóbak og áfengi. Þrátt fyrir alla baráttu og starf verður varla annað greint, en að eiturlyfjanotkun fari vaxandi með æsku þjóðarinnar. Íslenzka konan, íslenzka móðirin, hefir verið hollvættur og verndari íslenzku æskunnar frá landnámstíð. —Sómatilfinning íslenzku mæðranna og skapfesta hefir bjargað þrásinnis, þegar við, hið grófgerða kyn, höfum tapað siðferðisjafnvæginu og ekki vitað okkar rjúkandi ráð. — Nú er þetta breytt. Nú er það algengt að sjá íslenzka móður reykja, og það við vöggu hvítvoðungsins, og ekki óalgengt að sjá hana viti sínu fjær vegna ofdrykkju. Þetta er sorgleg saga.<br>
Við löstum einokunarkaupmennina fyrir það að halda að þjóðinni tóbaki og brennivíni, en hirða minna um hitt, þótt matvöru skorti í landinu. En hvað gerir íslenzka þjóðin nú sjálf? Hún verður að skammta sér nauðsynlegar vistir, en enginn skortur er á tóbaki, — og áfengið flæðir um landið. Er ekki þetta gort okkar af íslenzkri menningu ómerkilegt karlagrobb? — Lifum við Íslendingar ekki eins og skækja, sem selur líf sitt og líkama til þess að afla sér lífsviðurværis eða nauðsynlegra tekna, en uppgötvar það ekki fyrr en of seint, að hún hefir sólundað lífi sínu eða lífsmætti á viðurstyggilegan hátt?
Við löstum einokunarkaupmennina fyrir það að halda að þjóðinni tóbaki og brennivíni, en hirða minna um hitt, þótt matvöru skorti í landinu. En hvað gerir íslenzka þjóðin nú sjálf? Hún verður að skammta sér nauðsynlegar vistir, en enginn skortur er á tóbaki, — og áfengið flæðir um landið. Er ekki þetta gort okkar af íslenzkri menningu ómerkilegt karlagrobb? — Lifum við Íslendingar ekki eins og skækja, sem selur líf sitt og líkama til þess að afla sér lífsviðurværis eða nauðsynlegra tekna, en uppgötvar það ekki fyrr en of seint, að hún hefir sólundað lífi sínu eða lífsmætti á viðurstyggilegan hátt?
{{Blik}}
435

breytingar

Leiðsagnarval