„Blik 1938, 2. tbl./Vorsöngur.“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
[[Blik 1938|Efnisyfirlit 1938]]
<big>
:::::::::'''VORSÖNGUR.'''
:::::::::'''VORSÖNGUR.'''



Núverandi breyting frá og með 8. maí 2010 kl. 16:19

Efnisyfirlit 1938


VORSÖNGUR.
Lag: Glad så som Fogeln i Morgenstunden.
Vorið er komið, af vetrardvala
vekur það sóley og fífil á hól,
angandi smáblóm um iðgræna bala
augunum depla mót skínandi sól.
Léttvængjað fiðrildi lynginu í
lifnar á ný.
Vorsólar bjarmi á bylgjunum ljómar.
Bjargfugla kliðurinn glaðlega hljómar
frá skuggblárri skor.
Ó, þú dýrðlega draumfagra vor.
Ó, þú draumfagra vor.
Sigurbjörn Sveinsson.