„Blik 1937, 3. tbl./Úr Eyjum“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 11: Lína 11:
En þrátt fyrir þessa fegurð og hin margvíslegu gæði hér til lands og sjávar, þá er þó einn sá skortur hér aðallega, sem Eyjabúar hafa átt við að stríða frá upphafi, og það er ''vatnsskorturinn''. Og þótt úr þeim skorti hafi að nokkru verið bætt við það, að steinlímdar vatnsþrær (brunnar) hafa verið gerðar við hvert býli hér, þá er þó langur vegur í land enn, að til fulls sé bætt úr þessum sára skorti, sem um aldaraðir hefir verið hér til mikilla vanþrifa á marga lund.<br>
En þrátt fyrir þessa fegurð og hin margvíslegu gæði hér til lands og sjávar, þá er þó einn sá skortur hér aðallega, sem Eyjabúar hafa átt við að stríða frá upphafi, og það er ''vatnsskorturinn''. Og þótt úr þeim skorti hafi að nokkru verið bætt við það, að steinlímdar vatnsþrær (brunnar) hafa verið gerðar við hvert býli hér, þá er þó langur vegur í land enn, að til fulls sé bætt úr þessum sára skorti, sem um aldaraðir hefir verið hér til mikilla vanþrifa á marga lund.<br>
Lítum um öxl, og virðum fyrir okkur ástandið hér fyrir 50—60 árum. Við híbýli manna hér, sem flest voru með torfþaki, voru engir brunnar. Aðeins við húsin svo nefnd, voru settar tunnur til að taka við þakvatni. Þessi ílát entust skammt. Við hús foreldra minna man ég eftir að stóð áma, sem tók 3—4 tunnur. Heimilismenn voru frá 12—14, og má geta nærri, hve lengi sá vatnsforði entist. Allt vatn annað var sótt í fötum eða á ankerum, ýmist inn í  
Lítum um öxl, og virðum fyrir okkur ástandið hér fyrir 50—60 árum. Við híbýli manna hér, sem flest voru með torfþaki, voru engir brunnar. Aðeins við húsin svo nefnd, voru settar tunnur til að taka við þakvatni. Þessi ílát entust skammt. Við hús foreldra minna man ég eftir að stóð áma, sem tók 3—4 tunnur. Heimilismenn voru frá 12—14, og má geta nærri, hve lengi sá vatnsforði entist. Allt vatn annað var sótt í fötum eða á ankerum, ýmist inn í  
[[Póstflatir|Gamla-póst]], inn í [[Herjólfsdalur|Dal]] eða jafnvel upp í [[Vilpa|Vilpu]] (til þvotta). —<br> Vatnsból fyrrum voru þau sömu og nú þekkjast: undir [[Langa|Stóru-Löngu]], inn við [[Hlíðarbrekkur]], [[Nýi-pósturinn]] (innan við fóðurmjölsverksmiðjuna) inni í Dal ([[Lindin í Dalnum|Lindin]], [[Daltjörnin]], [[Silfurbrunnar|Silfurbrunnarnir]]) úti í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og [[Vilpa|Vilpa]] fyrir sunnan [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaði]]. Auk þess voru svonefndir brunnar við einstök heimili t.d. [[Ofanleiti]], [[Dalir|Dölum]], [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], fyrir norðan [[Miðhús]] og ef til vill víðar. En þessir brunnar voru smáholur opnar með vatnsheldum móbergsbotni og óþverralegar, eins og geta má nærri.<br>
[[Póstflatir|Gamla-póst]], inn í [[Herjólfsdalur|Dal]] eða jafnvel upp í [[Vilpa|Vilpu]] (til þvotta). —<br> Vatnsból fyrrum voru þau sömu og nú þekkjast: undir [[Langa|Stóru-Löngu]], inn við [[Hlíðarbrekkur]], [[Nýi-pósturinn]] (innan við fóðurmjölsverksmiðjuna), inni í Dal ([[Lindin í Dalnum|Lindin]], [[Daltjörnin]], [[Silfurbrunnar|Silfurbrunnarnir]]), úti í [[Stórhöfði|Stórhöfða]] og [[Vilpa|Vilpa]] fyrir sunnan [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstaði]]. Auk þess voru svonefndir brunnar við einstök heimili t.d. [[Ofanleiti]], [[Dalir|Dölum]], [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], fyrir norðan [[Miðhús]] og ef til vill víðar. En þessir brunnar voru smáholur opnar með vatnsheldum móbergsbotni og óþverralegar, eins og geta má nærri.<br>
Viðbjóðslegasta vatnsbólið hér var þó Vilpa. Að henni og í hana rann og safnaðist allur sá óþverri, sem runnið getur ofan í laut, sem hallar að á alla vegu.<br>
Viðbjóðslegasta vatnsbólið hér var þó Vilpa. Að henni og í hana rann og safnaðist allur sá óþverri, sem runnið getur ofan í laut, sem hallar að á alla vegu.<br>
Mikil mildi að „hvíta dauða“ sóttkveikjan var þá ekki eins tíð hér og síðar varð raun á, því að þá er ég hræddur um, að margur hér hefði fengið bleika kinn fyrir aldur fram.<br>
Mikil mildi að „hvíta dauða“ sóttkveikjan var þá ekki eins tíð hér og síðar varð raun á, því að þá er ég hræddur um, að margur hér hefði fengið bleika kinn fyrir aldur fram.<br>

Leiðsagnarval