„Bjarni Magnússon (Stakkagerði)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: '''Bjarni Magnússon''' tómthúsmaður og sjómaður í Ottahúsi, Stakkagerði og Kirkjubæ fæddist 13. febrúar 1814 á Geirlandi á Síðu, fórst með [[Bl...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(16 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 4: Lína 4:


Móðir Bjarna í Stakkagerði og kona Magnúsar Jónssonar var Rannveig húsfreyja, f. 1780 á Skaftárdal, d. 31. ágúst 1865 á Sléttabóli á Brunasandi í Hörglandshreppi, Sigurðardóttir bónda á Skaftárdal, f. 1737 þar, d. 31. ágúst 1885 þar, Sverrissonar bónda þar, f. 1687, Árnasonar, og konu Sverris, Rannveigar húsfreyju, f. 1700, líklega Jónsdóttur (''V-Skaftf.'').<br>
Móðir Bjarna í Stakkagerði og kona Magnúsar Jónssonar var Rannveig húsfreyja, f. 1780 á Skaftárdal, d. 31. ágúst 1865 á Sléttabóli á Brunasandi í Hörglandshreppi, Sigurðardóttir bónda á Skaftárdal, f. 1737 þar, d. 31. ágúst 1885 þar, Sverrissonar bónda þar, f. 1687, Árnasonar, og konu Sverris, Rannveigar húsfreyju, f. 1700, líklega Jónsdóttur (''V-Skaftf.'').<br>
Móðir Rannveigar og kona Sigurðar á Skaftárdal var Kolfinna húsfreyja, f. 1743 á Breiðabólsstað á Síðu, d. 18. desember 1819, Björnsdóttir bónda í Skál og Breiðabólsstað á Síðu, f. 1701, Eyjólfssonar, og ókunnrar konu Björns.<br> 
Móðir Rannveigar og kona Sigurðar á Skaftárdal var Kolfinna húsfreyja, f. 1743 á Breiðabólsstað á Síðu, d. 18. desember 1819, Björnsdóttir bónda í Skál og á Breiðabólsstað á Síðu, f. 1701, Eyjólfssonar, og ókunnrar konu Björns.<br> 


Bjarni var með foreldrum sínum, bændum á ýmsum bæjum, til ársins 1837. Hann var  vinnumaður í Mörk 1837-1838, á prestsetrinu í Holti u. Eyjafjöllum 1840, en fór því næst til Eyja.<br>
Bjarni var með foreldrum sínum, bændum á ýmsum bæjum, til ársins 1837. Hann var  vinnumaður í Mörk 1837-1838, á prestsetrinu í Holti u. Eyjafjöllum 1840. <br>
Hann var sjómaður í Ottahúsi 1845 með konu og tengdamóður sinni, tómthúsmaður þar 1850 með konu og tveim dætrum, þriggja og fjögurra ára, og Katrínu tengdamóður sinni. <br>
Þau Þóra fluttust til Eyja 1843, „ætla að giftast“. Með þeim kom Hugborg Magnúsdóttir systir Bjarna og [[Katrín Sigurðardóttir (Ottahúsi)|Katrín Sigurðardóttir]] móðir Þóru..<br>
Bjarni  var sjómaður í Ottahúsi 1845 með konu og tengdamóður sinni, tómthúsmaður þar 1850 með konu og tveim dætrum, þriggja og fjögurra ára, og Katrínu tengdamóður sinni. <br>
Við manntal 1860 var hann húsbóndi í Stakkagerði með konu sinni, vinnukonu og tökubarni, en dætur hans voru þar ekki.<br>
Við manntal 1860 var hann húsbóndi í Stakkagerði með konu sinni, vinnukonu og tökubarni, en dætur hans voru þar ekki.<br>
Hann bjó á Kirkjubæ við andlát 1869, og þar var Þóra ekkja hans niðursetningur 1870.<br>
Hann bjó á Kirkjubæ við andlát 1869, og þar var Þóra ekkja hans niðursetningur 1870.<br>
Þeir, sem fórust með Blíð við [[Bjarnarey]] voru:<br>
1. [[Jón Jónsson lóðs (Vilborgarstöðum)|Jón Jónsson]] lóðs á [[Vilborgarstaðir|Vilborgarstöðum]], formaður. Kona hans var [[Veigalín Eiríksdóttir (Gjábakka)|Veigalín Eiríksdóttir]] frá Gjábakka.<br>
2. [[Eiríkur Hansson (Gjábakka)|Eiríkur Hansson]] bóndi á Gjábakka. <br>
3. [[Jón Eiríksson (Gjábakka)|Jón]], sonur Eiríks Hanssonar, 21 árs. <br>
4. [[Rósinkranz Eiríksson (Gjábakka)|Rósinkranz]], sonur Eiríks Hanssonar.<br>
5. [[Guðni Guðmundsson (Fagurlyst)|Guðni Guðmundsson]] smiður í [[Fagurlyst]],  verðandi tengdasonur Eiríks Hanssonar, unnusti og sambýlismaður [[Málfríður Eiríksdóttir  (Gjábakka)|Málfríðar Eiríksdóttur]].<br>
6. [[Snjólfur Þorsteinsson (Görðum við Kirkjubæ)|Snjólfur Þorsteinsson]], vinnumaður í [[Garðar við Kirkjubæ|Görðum við Kirkjubæ]] unnusti [[Þorgerður Gísladóttir|Þorgerðar Gísladóttur]]. <br>
7. Bjarni Magnússon bóndi á Kirkjubæ, maður [[Þóra Jónsdóttir (Stakkagerði)|Þóru Jónsdóttur]]. <br>
8. [[Jósef Sveinsson (Háagarði)|Jósep Sveinsson]] vinnumaður í [[Háigarður|Háagarði]]. <br>
9. [[Jón Guðmundsson (Núpakoti)|Jón Guðmundsson]] frá Núpakoti undir Eyjafjöllum, sonur [[Margrét Halldórsdóttir (Oddsstöðum)|Margrétar Halldórsdóttur]] húsfreyju á [[Oddsstaðir|Oddsstöðum]] og í [[Borg (við Stakkagerðistún)|Borg]] við [[Stakkagerðistún]].<br>


Kona Bjarna, (9. nóvember 1843), var [[Þóra Jónsdóttir (Stakkagerði)|Þóra Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Ottahús]]i, [[Stakkagerði]]  og [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 1808  á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, var á lífi 1870.<br>  
Kona Bjarna, (9. nóvember 1843), var [[Þóra Jónsdóttir (Stakkagerði)|Þóra Jónsdóttir]] húsfreyja í [[Ottahús]]i, [[Stakkagerði]]  og [[Kirkjubær|Kirkjubæ]], f. 11. september 1808  á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 14. mars 1894.<br>  
 
Börn þeirra hér:<br>
Börn þeirra 1850:<br>
1. Sigurður Bjarnason, f. 1. júní 1842, d. 14. nóvember 1843.<br>
1. [[Hugbjörg Bjarnadóttir (Ottahúsi)|Hugborg Bjarnadóttir]], f. um 1846.<br>
2. Þóra Bjarnadóttir, f. 24. júlí 1844, d. 1. ágúst 1844 úr ginklofa.<br>
2. [[Rannveig Bjarnadóttir (Ottahúsi)|Rannveig Bjarnadóttir]], f. um 1847.<br>
3. Jón Bjarnason, f. 24. október 1845, d. 30. október 1845 úr ginklofa.<br>
Þær eru ekki með þeim 1860.<br>
4. Hugborg Bjarnadóttir, f. 29. nóvember 1846, d. 23. apríl 1851 úr barnaveiki.<br>
5. Rannveig Bjarnadóttir, f. 1. febrúar 1848, d. 20. apríl 1851 úr barnaveiki.<br>
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973
* [[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]: [[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum|Útilegan mikla]].
*Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson. Stokkseyringafélagið í Reykjavík 1952.
*Bólstaðir og búendur í Stokkseyrarhreppi. Guðni Jónsson. Stokkseyringafélagið í Reykjavík 1952.
*Íslendingabók.is.
*Manntöl.
*Manntöl.
*Íslendingabók.is.}}
*Prestþjónustubækur.
*[[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum]]: [[Sögur og sagnir úr Vestmannaeyjum|Útilegan mikla]].
*Vestur-Skaftfellingar 1703-1966. Björn Magnússon. Leiftur 1970-1973.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Tómthúsmenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]
[[Flokkur: Sjómenn]]

Núverandi breyting frá og með 12. febrúar 2024 kl. 09:55

Bjarni Magnússon tómthúsmaður og sjómaður í Ottahúsi, Stakkagerði og Kirkjubæ fæddist 13. febrúar 1814 á Geirlandi á Síðu, fórst með Blíð 26. febrúar 1869.
Faðir hans var Magnús bóndi og húsmaður víða, en bóndi síðast á Kárastöðum í Landbroti, f. 1770, d. 23. júlí 1845, Jónsson, bónda í Hrútsstaðahjáleigu í Flóa, Þórarinssonar bónda og hreppstjóra á Hæringsstöðum í Stokkseyrarhreppi, f. 1687, Sigurðssonar, og konu Þórarins, Guðrúnar Björnsdóttur.
Móðir Magnúsar var Þorkatla, f. 1740, d. 1. febrúar 1818 á Heiði á Síðu, Sveinsdóttir.

Móðir Bjarna í Stakkagerði og kona Magnúsar Jónssonar var Rannveig húsfreyja, f. 1780 á Skaftárdal, d. 31. ágúst 1865 á Sléttabóli á Brunasandi í Hörglandshreppi, Sigurðardóttir bónda á Skaftárdal, f. 1737 þar, d. 31. ágúst 1885 þar, Sverrissonar bónda þar, f. 1687, Árnasonar, og konu Sverris, Rannveigar húsfreyju, f. 1700, líklega Jónsdóttur (V-Skaftf.).
Móðir Rannveigar og kona Sigurðar á Skaftárdal var Kolfinna húsfreyja, f. 1743 á Breiðabólsstað á Síðu, d. 18. desember 1819, Björnsdóttir bónda í Skál og á Breiðabólsstað á Síðu, f. 1701, Eyjólfssonar, og ókunnrar konu Björns.

Bjarni var með foreldrum sínum, bændum á ýmsum bæjum, til ársins 1837. Hann var vinnumaður í Mörk 1837-1838, á prestsetrinu í Holti u. Eyjafjöllum 1840.
Þau Þóra fluttust til Eyja 1843, „ætla að giftast“. Með þeim kom Hugborg Magnúsdóttir systir Bjarna og Katrín Sigurðardóttir móðir Þóru..
Bjarni var sjómaður í Ottahúsi 1845 með konu og tengdamóður sinni, tómthúsmaður þar 1850 með konu og tveim dætrum, þriggja og fjögurra ára, og Katrínu tengdamóður sinni.
Við manntal 1860 var hann húsbóndi í Stakkagerði með konu sinni, vinnukonu og tökubarni, en dætur hans voru þar ekki.
Hann bjó á Kirkjubæ við andlát 1869, og þar var Þóra ekkja hans niðursetningur 1870.
Þeir, sem fórust með Blíð við Bjarnarey voru:
1. Jón Jónsson lóðs á Vilborgarstöðum, formaður. Kona hans var Veigalín Eiríksdóttir frá Gjábakka.
2. Eiríkur Hansson bóndi á Gjábakka.
3. Jón, sonur Eiríks Hanssonar, 21 árs.
4. Rósinkranz, sonur Eiríks Hanssonar.
5. Guðni Guðmundsson smiður í Fagurlyst, verðandi tengdasonur Eiríks Hanssonar, unnusti og sambýlismaður Málfríðar Eiríksdóttur.
6. Snjólfur Þorsteinsson, vinnumaður í Görðum við Kirkjubæ unnusti Þorgerðar Gísladóttur.
7. Bjarni Magnússon bóndi á Kirkjubæ, maður Þóru Jónsdóttur.
8. Jósep Sveinsson vinnumaður í Háagarði.
9. Jón Guðmundsson frá Núpakoti undir Eyjafjöllum, sonur Margrétar Halldórsdóttur húsfreyju á Oddsstöðum og í Borg við Stakkagerðistún.

Kona Bjarna, (9. nóvember 1843), var Þóra Jónsdóttir húsfreyja í Ottahúsi, Stakkagerði og Kirkjubæ, f. 11. september 1808 á Hrútafelli u. Eyjafjöllum, d. 14. mars 1894.
Börn þeirra hér:
1. Sigurður Bjarnason, f. 1. júní 1842, d. 14. nóvember 1843.
2. Þóra Bjarnadóttir, f. 24. júlí 1844, d. 1. ágúst 1844 úr ginklofa.
3. Jón Bjarnason, f. 24. október 1845, d. 30. október 1845 úr ginklofa.
4. Hugborg Bjarnadóttir, f. 29. nóvember 1846, d. 23. apríl 1851 úr barnaveiki.
5. Rannveig Bjarnadóttir, f. 1. febrúar 1848, d. 20. apríl 1851 úr barnaveiki.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.