Bjarni Júlíus Ólafsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. september 2009 kl. 19:15 eftir Elwiz (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. september 2009 kl. 19:15 eftir Elwiz (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Bjarni Júlíus Ólafsson, f. í Vestmannaeyjum 1. júlí 1905. Látinn 13. maí 1981.

(Bjarni) Júlíus og (Kristín)Helga með börnin Ástu og Hörð.
Systkinin(Bjarni)Júlíus og (Guðrún) Lilja. 1926.
Systkinin(Bjarni)Júlíus og Guðrún. 1923.
(Bjarni)Júlíus 1923.

Foreldrar hans voru Ólafur Diðrik Sigurðsson og Guðrún Bjarnadóttir frá Strönd.

Kona hans var Kristín Helga Jóhannsdóttir 1909 - 1994.

Bjarni og Kristín bjuggu síðar á Siglufirði og áttu fjögur börn.

  • Ásta Bjarnadóttir f. í Vestmannaeyjum 26. febrúar 1932. Látin 25. júlí 1992. Húsfreyja. Síðast búsett á Siglufirði.
  • Hörður Bjarnason f. í Vestmannaeyjum 13. apríl 1936.
  • Svala Bjarnadóttir f. í Vestmannaeyjum 6. apríl 1937.
  • Ólafur Bjarnason f. á Siglufirði 7. desember 1947.


Frá þeim er kominn stór hópur afkomenda sem flest búa á Siglufirði.


Heimildir

  • Íslendingabók