„Bjarni Bjarnason (Breiðholti)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
Árið 1930 kvæntist Bjarni [[Sigurbjörg Einarsdóttir|Sigurbjörgu Einarsdóttur]] frá Búðarhóli í A-Landeyjum. Þau hófu búskap í Eyjum á kreppuárunum en tókst búskapurinn vel í upphafi og dafnaði. Bjuggu þau í [[Breiðholt]]i við [[Vestmannabraut]] og jafnan kennd við húsið og talað um „Breiðholtshjónin“.
Árið 1930 kvæntist Bjarni [[Sigurbjörg Einarsdóttir|Sigurbjörgu Einarsdóttur]] frá Búðarhóli í A-Landeyjum. Þau hófu búskap í Eyjum á kreppuárunum en tókst búskapurinn vel í upphafi og dafnaði. Bjuggu þau í [[Breiðholt]]i við [[Vestmannabraut]] og jafnan kennd við húsið og talað um „Breiðholtshjónin“.


Ýmis störf vann Bjarni en þekktastur er hann af því að vera dýralæknir. Hann var m.a. sýsluskrifari, sjómaður, verkamaður og verslunarmaður. Hann var á meðal stofnenda Verkalýðsfélagsins og í stjórn þess nokkur ár. Hann var í sáttanefnd Vestmannaeyjabæjar í þrjátíu ár og var það þess vegna gleymdist að kjósa í nefndina.  
Ýmis störf vann Bjarni en þekktastur er hann af því að vera dýralæknir. Hann var m.a. sýsluskrifari, sjómaður, verkamaður og verslunarmaður. Hann var á meðal stofnenda Verkalýðsfélagsins og í stjórn þess nokkur ár. Hann var í sáttanefnd Vestmannaeyjabæjar í þrjátíu ár og var það vegna þess gleymdist að kjósa í nefndina.  


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 25. júní 2012 kl. 09:03

Sjá aðgreiningarsíðuna fyrir aðra sem hafa borið nafnið „Bjarni Bjarnason


Bjarni dýralæknir.

Bjarni Bjarnason fæddist 12. nóvember 1903 í Efri-Hömrum í Holtum og lést 9. apríl 1993. Sem unglingur var hann um skeið á skútu frá Hafnarfirði.

Árið 1930 kvæntist Bjarni Sigurbjörgu Einarsdóttur frá Búðarhóli í A-Landeyjum. Þau hófu búskap í Eyjum á kreppuárunum en tókst búskapurinn vel í upphafi og dafnaði. Bjuggu þau í Breiðholti við Vestmannabraut og jafnan kennd við húsið og talað um „Breiðholtshjónin“.

Ýmis störf vann Bjarni en þekktastur er hann af því að vera dýralæknir. Hann var m.a. sýsluskrifari, sjómaður, verkamaður og verslunarmaður. Hann var á meðal stofnenda Verkalýðsfélagsins og í stjórn þess nokkur ár. Hann var í sáttanefnd Vestmannaeyjabæjar í þrjátíu ár og var það vegna þess að gleymdist að kjósa í nefndina.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. „Bjarni Bjarnason minningargrein“. Sjómannadagsblað Vestmannaeyja 1994. Vestmannaeyjum: Prentsmiðjan Eyrún, 1994.