„Bjarni Björnsson (Túni)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Bjarni Björnsson''' bóndi og sjómaður í Túni fæddist 23. nóvember 1869 og lést 24. desember 1914.<br> Faðir hans var Björn bóndi að Loftsölum í Mý...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 17: Lína 17:
3. [[Ólafía Bjarnadóttir (Ólafshúsum)|Ólafía]], f. 3. desember 1909, d. 1. júní 1994, kona [[Erlendur Jónsson|Erlendar í Ólafshúsum]]. <br>  
3. [[Ólafía Bjarnadóttir (Ólafshúsum)|Ólafía]], f. 3. desember 1909, d. 1. júní 1994, kona [[Erlendur Jónsson|Erlendar í Ólafshúsum]]. <br>  
4. Fóstursonur þeirra var [[Árni Ólafsson (Túni)|Árni]] fiskimatsmaður í Túni, f. 5. september 1898, d. 22. september 1959, Ólafsson.<br>
4. Fóstursonur þeirra var [[Árni Ólafsson (Túni)|Árni]] fiskimatsmaður í Túni, f. 5. september 1898, d. 22. september 1959, Ólafsson.<br>
'''''<big>Úr fórum [[Árni Árnason (símritari)|Árna Árnasonar]] símritara: <br>Bjargveiðimannatal.</big>'''''<br>
Bjarni var hár vexti, dökkhærður, þrekinn og hinn mesti kraftakarl, með dökkt yfirskegg, en ljós í andliti, beinastór og allur hinn karlmannlegasti á velli. Hann var lipur í hreyfingum, þótt hann væri nokkuð stór og enginn léttleikamaður. Bjarni var sérlega blíðgeðja maður, kátur og skemmtilegur, og þó bestur í fámenni, því að heldur var hann hlédrægur, og mjög góður félagi.<br>
Hann var mikið við fuglaveiðar hvers konar og bjargferðir, vel góður lundaveiðimaður og sterkur liðsmaður við aðrar fuglaferðir og eggjatekju. Mest var Bjarni í [[Elliðaey]], [[Suðurey]] og [[Brandur|Brandi]] og gat sér hvarvetna gott orð félaga sinna.<br>
Hann var annars bóndi í Túni, stundaði sjósókn og önnur skyld störf. Hann komst vel af á þess tíma vísu, vellátinn af nábúum sínum, vinhollur og gestrisinn og ræðinn heim að sækja.<br>
{{Árni Árnason}}
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].

Leiðsagnarval