„Bjarni Ólafur Björnsson“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: thumb left|400px|Daddi Bjarni Ólafur Björnsson kallaður Daddi frá Bólstaðarhlíð f. 9. maí 1935. d. 4. júní 1959, hrapaði í Bjarnarey í Vestmannae...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Daddi.jpg|thumb left|400px|Daddi]]
'''Bjarni Ólafur Björnsson (Daddi)''' frá [[Bólstaðarhlíð]] starfsmaður Vestmannaeyjabæjar fæddist 9. maí 1935 og lést 4. júní 1959, hrapaði í [[Bjarnarey]] í Vestmannaeyjum.<br>
Foreldrar hans voru [[Björn Bjarnason (Bólstaðarhlíð)|Björn Bjarnason]] frá [[Hlaðbær|Hlaðbæ]], vélstjóri, útgerðarmaður, f. 3. mars 1893 á Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, d. 25. september 1947, og kona hans [[Ingibjörg Ólafsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Ingibjörg Ólafsdóttir]] frá Dalseli u. Eyjafjöllum, húsfreyja, f. 12. apríl 1895, d. 22. júní 1976.


Bjarni Ólafur Björnsson kallaður Daddi frá [[Bólstaðarhlíð]]
Börn Ingibjargar og Björns:<br>
f. 9. maí 1935. d. 4. júní 1959, hrapaði í Bjarnarey í Vestmannaeyjum.
1. [[Halldóra Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Halldóra Kristín Björnsdóttir]], f. 3. apríl 1922, d. 13. október 2021.<br>
2. [[Sigríður Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Sigríður Björnsdóttir]], f. 8. apríl 1923, d. 30. júlí 2019.<br>
3. [[Jón Björnsson (Bólstaðarhlíð)|Jón Björnsson]], f. 17. júní 1924, d. 4. september 2012.<br>
4. [[Kristín Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Kristín Björnsdóttir]], f. 22. maí 1925.<br>
5. [[Sigfríður Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Sigfríður Björnsdóttir]], f. 11. sept. 1926. d. 30 júní 2007.<br>
6. [[Perla Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Perla Björnsdóttir]], f. 11. ágúst 1928.<br>
7. [[Soffía Björnsdóttir (Bólstaðarhlíð)|Soffía Björnsdóttir]], f. 13. ágúst 1933.<br>
8. [[Bjarni Ólafur Björnsson]], f. 9. maí 1935. d. 4. júní 1959, hrapaði í [[Bjarnarey]] í Vestmannaeyjum.
 
<center>[[Mynd:Daddi.jpg|ctr|400px]]</center>
<center>''Bjarni Ólafur Björnsson (Daddi).</center>
Bjarni var með foreldrum sínum í æsku, en faðir hans lést er Bjarni var 12 ára.<br>
Hann varð gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1952, lauk verslunarprófi í Reykjavík.<br>
Bjarni vann hjá Vestmannaeyjabæ.<br>
Hann hrapaði til bana í Bjarnarey 1959, ókvæntur og barnlaus.
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].
*[[Blik]].
*Prestþjónustubækur.
*Soffía. }}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Skrifstofumenn]]
[[Flokkur: Verslunarmenn]]
[[Flokkur: Fjallhrapaðir]]
[[Flokkur: Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur: Fólk dáið á 20. öld]]
[[Flokkur: Íbúar í Bólstaðarhlíð]]
[[Flokkur: Íbúar við Heimagötu]]

Leiðsagnarval