Björn Guðmundsson (kaupmaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júní 2006 kl. 16:04 eftir Daniel (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júní 2006 kl. 16:04 eftir Daniel (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Björn Guðmundsson fæddist 24. júní 1915 í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru Guðmundur Eyjólfsson og Áslaug Eyjólfsdóttir. Kona hans var Sigurjóna Ólafsdóttir.

Björn var bæjarfulltrúi á árunum 1946-1964 og 1966-1970.


Heimildir

  • Haraldur Guðnason. Við Ægisdyr: Saga Vestmannaeyjabæjar í 60 ár. II. bindi. Reykjavík: Vestmannaeyjabær, 1991.