„Björn Finnbogason“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
(2 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 7: Lína 7:
Þar var æskuheimili Björns og fjögurra bræðra hans.<br>
Þar var æskuheimili Björns og fjögurra bræðra hans.<br>
Bræður hans voru [[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], [[Stefán Finnbogason|Stefán]], [[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]] og [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]].<br>
Bræður hans voru [[Ágúst Kristján Finnbogason|Ágúst Kristján]], [[Stefán Finnbogason|Stefán]], [[Finnbogi Finnbogason|Finnbogi]] og [[Árni Finnbogason|Árni Sigurjón]].<br>
Eftir lát móður þeirra giftist faðir þeirra aftur og eignaðist tvo syni, [[Jón Rósinkrans Finnbogason|Jón Rósinkrans]] og [[Guðni Maríus Finnbogason|Guðni]].<br>
Eftir lát móður þeirra giftist faðir þeirra aftur og eignaðist tvo syni, [[Jón Rósinkrans Finnbogason|Jón Rósinkrans]] og [[Guðni Finnbogason (Norðurgarði)|Guðna Maríus]].<br>


Björn giftist [[Lára Kristín Guðjónsdóttir (Kirkjulandi)|Láru Guðjónsdóttur]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] árið 1910. Reistu þau heimili sitt [[Kirkjuland]] og bjuggu þar í rúm 53 ár. Þau hjón eignuðust sex börn en eitt þeirra lést í æsku.<br> Börn þeirra Láru voru:<br>
Björn giftist [[Lára Kristín Guðjónsdóttir (Kirkjulandi)|Láru Guðjónsdóttur]] frá [[Kirkjubær|Kirkjubæ]] árið 1910. Reistu þau heimili sitt [[Kirkjuland]] og bjuggu þar í rúm 53 ár. Þau hjón eignuðust sex börn en eitt þeirra lést í æsku.<br>  
Börn þeirra Láru voru:<br>
1. [[Ólafur R. Björnsson (Kirkjulandi)|Ólafur Rósant]]  húsgagnasmíðameistari, f. 5. nóvember 1910, d. 1. nóvember 1969.<br>
1. [[Ólafur R. Björnsson (Kirkjulandi)|Ólafur Rósant]]  húsgagnasmíðameistari, f. 5. nóvember 1910, d. 1. nóvember 1969.<br>
2. [[Steingrímur Örn Björnsson|Steingrímur Örn]] skipstjóri, f. 1. febrúar 1913, d. 17. september 1983.<br>
2. [[Steingrímur Björnsson(Kirkjulandi)|Steingrímur Örn]] skipstjóri, f. 1. febrúar 1913, d. 17. september 1983.<br>
3. [[Alda Björnsdóttir (Kirkjulandi)|Þórunn Alda]] húsfreyja, f. 20. apríl 1915, d. 9. desember 2012.<br>
3. [[Alda Björnsdóttir (Kirkjulandi)|Þórunn ''Alda'']] húsfreyja, f. 20. apríl 1915, d. 9. desember 2012.<br>
4. [[Kristján Björnsson (Kirkjulandi)|Ágúst ''Kristján'']] birgðastjóri, f. 4. nóvember 1916, d. 27. ágúst 1979.<br>
4. [[Kristján Björnsson (Kirkjulandi)|Ágúst ''Kristján'']] birgðastjóri, f. 4. nóvember 1916, d. 27. ágúst 1979.<br>
5. Hlöðver, f. 30. mars 1919, d. 8. apríl 1919.<br>
5. Hlöðver, f. 30. mars 1919, d. 8. apríl 1919.<br>
6. [[Birna Guðný Björnsdóttir (Kirkjulandi)|Birna Guðný]], f. 9. maí 1922, d. 5. mars 2002.<br>
6. [[Birna Guðný Björnsdóttir (Kirkjulandi)|Birna Guðný]] húsfreyja, f. 9. maí 1922, d. 5. mars 2002.<br>


Björn hóf að stunda sjómennsku með föður sínum. Þegar Björn var 15 ára reri hann með föður sínum á áraskipinu [[Nýja öldin, áraskip|Nýja öldin]].  Eigandi þess skips var [[Gísli J. Johnsen]] en Björn eignaðist síðar hluta í því.<br>  Björn var svo formaður þess skips þar til vélbátaútgerðin hófst.<br>
Björn hóf að stunda sjómennsku með föður sínum. Þegar Björn var 15 ára reri hann með föður sínum á áraskipinu [[Nýja öldin, áraskip|Nýja öldin]].  Eigandi þess skips var [[Gísli J. Johnsen]] en Björn eignaðist síðar hluta í því.<br>  Björn var svo formaður þess skips þar til vélbátaútgerðin hófst.<br>

Leiðsagnarval