„Björn Ívar Karlsson (læknir)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 4: Lína 4:
Honum var veitt almennt lækningaleyfi þann 20. des. 1972. Þá starfaði hann sem heilsugæslulæknir og aðstoðarlæknir við Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum frá mars 1970 til júní 1971. Hann var aðstoðarlæknir (intern) hjá Hurkley Medical Center í Flint (Michigan) í Bandaríkjunum júlí 1971 til júní 1972. Þá stundaði hann sérnám í almennum skurðlækningum frá júlí 1972 til september 1975. Hann var yfirlæknir á FSI október til desember 1975 og yfirlæknir við handlækningadeild Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum síðan 1975.  
Honum var veitt almennt lækningaleyfi þann 20. des. 1972. Þá starfaði hann sem heilsugæslulæknir og aðstoðarlæknir við Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum frá mars 1970 til júní 1971. Hann var aðstoðarlæknir (intern) hjá Hurkley Medical Center í Flint (Michigan) í Bandaríkjunum júlí 1971 til júní 1972. Þá stundaði hann sérnám í almennum skurðlækningum frá júlí 1972 til september 1975. Hann var yfirlæknir á FSI október til desember 1975 og yfirlæknir við handlækningadeild Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum síðan 1975.  


Hann kvæntist Sigríði Sigurjónsdóttir (dóttur Sigurjóns bifreiðarstjóra í Vestmannaeyjum og Önnu Þorkelsdóttur) og áttu þau eitt barn saman. Seinna kvæntist hann Helgu Jónsdóttur (dóttur Jóns Guðmundssonar, skipstjóra og Rósu Guðmundsdóttur, konu hans) og eiga þau tvö börn.
Hann kvæntist Sigríði Sigurjónsdóttir (dóttur Sigurjóns bifreiðarstjóra í Vestmannaeyjum og Önnu Þorkelsdóttur) og áttu þau eitt barn saman. Seinna kvæntist hann Helgu Jónsdóttur (dóttur [[Jón Guðmundsson|Jóns Guðmundssonar]], skipstjóra og Rósu Guðmundsdóttur, konu hans) og eiga þau tvö börn.
 
Björn býr í Garðabæ.


{{Heimildir|
{{Heimildir|

Útgáfa síðunnar 20. júní 2007 kl. 13:42

Björn Ívar læknir.

Björn Ívar Karlsson var sjúkrahúslæknir á Heilbrigðisstofnuninni í Vestmannaeyjum. Hann er fæddur í Vestmannaeyjum þann 24. apríl 1943. Foreldrar hans eru Karl O. Björnsson, bakarameistari og kona hans Guðrún Scheving. Björn er stúdent frá Menntaskólanum að Laugarvatni 1963 og cand. med. frá Háskóla Íslands vorið 1970.

Honum var veitt almennt lækningaleyfi þann 20. des. 1972. Þá starfaði hann sem heilsugæslulæknir og aðstoðarlæknir við Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum frá mars 1970 til júní 1971. Hann var aðstoðarlæknir (intern) hjá Hurkley Medical Center í Flint (Michigan) í Bandaríkjunum júlí 1971 til júní 1972. Þá stundaði hann sérnám í almennum skurðlækningum frá júlí 1972 til september 1975. Hann var yfirlæknir á FSI október til desember 1975 og yfirlæknir við handlækningadeild Sjúkrahússins í Vestmannaeyjum síðan 1975.

Hann kvæntist Sigríði Sigurjónsdóttir (dóttur Sigurjóns bifreiðarstjóra í Vestmannaeyjum og Önnu Þorkelsdóttur) og áttu þau eitt barn saman. Seinna kvæntist hann Helgu Jónsdóttur (dóttur Jóns Guðmundssonar, skipstjóra og Rósu Guðmundsdóttur, konu hans) og eiga þau tvö börn.

Björn býr í Garðabæ.


Heimildir

  • Guðlaugur Gíslason: Eyjar gegnum aldirnar. Frásagnir af mannlífi og atburðum í Vestmannaeyjum frá gamalli tíð og nýrri. Reykjavík, 1982.