„Birgir Jóhannsson (rafvirkjameistari)“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
(Ný síða: '''Birgir Jóhannsson''' rafvirkjameistari fæddist 5. desember 1938 í Nýhöfn við Skólaveg 23. <br> Foreldrar hans voru Jóhann Sigfússon útgerðarmaður, forstjóri, skipasali, f. 25. nóvember 1905, d. 16. febrúar 1991, og kona hans Ólafía Sigurðardóttir húsfreyja, f. 19. maí 1907, d. 22. ágúst 1998. Börn Ólafar og Jóhanns:<br> 1. Sigríður Anna Lilja Jóhan...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
(6 millibreytingar ekki sýndar frá sama notandanum)
Lína 1: Lína 1:
[[Mynd:Birgir Johannsson.JPG|thumb|200px|''Birgir Jóhannsson.]]
'''Birgir Jóhannsson''' rafvirkjameistari fæddist 5. desember 1938 í [[Nýhöfn|Nýhöfn við Skólaveg 23]]. <br>
'''Birgir Jóhannsson''' rafvirkjameistari fæddist 5. desember 1938 í [[Nýhöfn|Nýhöfn við Skólaveg 23]]. <br>
Foreldrar hans voru [[Jóhann Sigfússon (útgerðarmaður)|Jóhann Sigfússon]] útgerðarmaður, forstjóri, skipasali, f. 25. nóvember 1905, d. 16. febrúar 1991, og kona hans [[Ólafía Sigurðardóttir (Sólhlíð)|Ólafía Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. maí 1907, d. 22. ágúst 1998.
Foreldrar hans voru [[Jóhann Sigfússon (útgerðarmaður)|Jóhann Sigfússon]] útgerðarmaður, forstjóri, skipasali, f. 25. nóvember 1905, d. 16. febrúar 1991, og kona hans [[Ólafía Sigurðardóttir (Sólhlíð)|Ólafía Sigurðardóttir]] húsfreyja, f. 19. maí 1907, d. 22. ágúst 1998.
Lína 8: Lína 9:
4. [[Garðar Jóhannsson (Sólhlíð)|Garðar Jóhannsson]] skrifstofumaður, f. 17. ágúst 1943. Kona hans Svanhvít Árnadóttir.
4. [[Garðar Jóhannsson (Sólhlíð)|Garðar Jóhannsson]] skrifstofumaður, f. 17. ágúst 1943. Kona hans Svanhvít Árnadóttir.


Birgir lærði rafvirkjun hjá  [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]] og fékk meistararéttindi.<br>
Birgir lærði rafvirkjun í [[Iðnskólinn í Vestmannaeyjum|Iðnskólanum]] í Eyjum og hjá  [[Haraldur Eiríksson|Haraldi Eiríkssyni]]. Meistari var [[Lárus Guðmundsson (Akri)|Lárus Guðmundsson]], lauk sveinsprófi 1959 og fékk síðar meistararéttindi.<br>
Hann vann hjá Haraldi  og síðar hjá [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]]. Eftir flutning til Reykjavíkur vann hann hjá Reykjafelli og starfar þar enn (2021).<br>
Hann vann hjá Haraldi  og síðar hjá [[Einar ríki|Einari Sigurðssyni]]. Eftir flutning til Reykjavíkur vann hann hjá Reykjafelli og starfar þar enn (2021).<br>
Þau Kolbrún Stella giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu að [[Grænahlíð|Grænuhlíð 6]] við Gosið 1973, búa nú á Orrahólum 7 í Reykjavík.
Þau Kolbrún Stella giftu sig 1959, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu að [[Grænahlíð|Grænuhlíð 6]] við Gosið 1973, búa nú á Orrahólum 7 í Reykjavík.
Lína 14: Lína 15:
I. Kona Birgis, (24. október 1959), er  [[Kolbrún Stella Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 2. mars 1941.<br>
I. Kona Birgis, (24. október 1959), er  [[Kolbrún Stella Karlsdóttir]] húsfreyja, f. 2. mars 1941.<br>
Börn þeirra:<br>
Börn þeirra:<br>
1. [[Esther Birgisdóttir]],  f. 11. febrúar 1959. Maki hennar er [[Stefán Sigurþór Agnarsson]], f. 1. maí 1955.<br>
1. [[Esther Birgisdóttir]] húsfreyja,  f. 11. febrúar 1959. Maki hennar er [[Stefán Sigurþór Agnarsson]], f. 1. maí 1955.<br>
2. [[Karl Jóhann Birgisson]], f. 29. september 1960. Maki hans er [[Sigríður Bjarnadóttir (Hrauntúni)|Sigríður Bjarnadóttir]], f. 22. nóvember 1963.<br>
2. [[Karl Jóhann Birgisson]] trésmiður, sjómaður, f. 29. september 1960, d. 26. september 1992. Maki hans [[Sigríður Bjarnadóttir (Hrauntúni)|Sigríður Bjarnadóttir]], f. 22. nóvember 1963.<br>
3. [[Ólafía Birgisdóttir]], f. 26. janúar 1963. Maki hennar er [[Óskar Freyr Brynjarsson]], f. 18. desember 1961.<br>
3. [[Ólafía Birgisdóttir]] verslunarmaður, f. 26. janúar 1963. Maki hennar er [[Óskar Freyr Brynjarsson]], f. 18. desember 1961.<br>
4. [[Lilja Birgisdóttir]], f. 12. maí 1966. Maki var [[Marinó Traustason]], f. 10. maí 1963, d. 20. janúar 2008.  
4. [[Lilja Birgisdóttir]] bankastarfsmaður, f. 12. maí 1966. Maki var [[Marinó Traustason]], f. 10. maí 1963, d. 20. janúar 2008. Sambúðarmaður hennar er [[Guðjón Grétarsson]].
 
 
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Íslendingabók.
*Íslendingabók.
*Prestþjónustubækur.}}
*Prestþjónustubækur.
*Rafvirkjatal. Ritstjóri: Þorsteinn Jónsson, Gunnar Guðmundsson og fleiri. Þjóðsaga hf. 1995.}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
{{Æviskrár Víglundar Þórs}}
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]
[[Flokkur: Iðnaðarmenn]]

Leiðsagnarval