„Binni í Gröf“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
m
ekkert breytingarágrip
(lagaði uppsetningu)
mEkkert breytingarágrip
Lína 5: Lína 5:
Alveg frá upphafi beindist hugur Binna að sjónum. Ekki var hann gamall þegar hann hóf að dorga í höfninni og eyddi hann góðum tíma af æsku sinni niðri á [[Vestmannaeyjahöfn|höfn]]. Ekki var hann fermdur þegar hann hóf að róa. Það var á smáferju hjá [[Jakob Tranberg|Jakobi Tranberg]] og kom strax í ljós mikill áhugi og fiskisæld. Ásamt þremur vinum sínum hóf Binni formennsku á sexæring 15 ára gamall. Fiskuðu félagarnir mikið undir styrkri stjórn Binna.
Alveg frá upphafi beindist hugur Binna að sjónum. Ekki var hann gamall þegar hann hóf að dorga í höfninni og eyddi hann góðum tíma af æsku sinni niðri á [[Vestmannaeyjahöfn|höfn]]. Ekki var hann fermdur þegar hann hóf að róa. Það var á smáferju hjá [[Jakob Tranberg|Jakobi Tranberg]] og kom strax í ljós mikill áhugi og fiskisæld. Ásamt þremur vinum sínum hóf Binni formennsku á sexæring 15 ára gamall. Fiskuðu félagarnir mikið undir styrkri stjórn Binna.


Binni gerðist með afbrigðum góður sjó- og aflamaður, einhver mesti sem við Vestmannaeyjar hefur fiskað. Binni reri fyrstu vertíðir sínar á vélbát á m/b Nansen og var hann formaður á bátnum í forföllum Jóhanns á [[Brekka|Brekku]].  Árið 1926 var honum boðið að taka formennsku á vélbátnum m/b Gúllu. Þar var hann starfandi þrjár vertíðir, síðan tók hann við bátnum Newcastle, og var svo með vélbátana m/b Gottu, m/b Heklu, m/b Gulltopp, e/s Sævar, m/b Þór og m/b Andvara. Eftir það keypti hann skipið m/b [[Gullborg VE|Gullborg]] og varð landsþekktur fyrir formennsku sína á þeim bát. Það var hans happaskip.  
Binni gerðist með afbrigðum góður sjó- og aflamaður, einhver mesti sem við Vestmannaeyjar hefur fiskað. Binni reri fyrstu vertíðir sínar á vélbát á m/b Nansen VE 102, 1920. Vélamaður þar 1921-1924 og var hann formaður á bátnum í forföllum Jóhanns á [[Brekka|Brekku]].  Árið 1926 var honum boðið að taka formennsku á vélbátnum m/b Gúllu. Þar var hann starfandi sjö vertíðir, síðan tók hann við bátnum Newcastle, og var svo með vélbátana m/b Gottu, m/b Heklu, m/b Gulltopp, e/s Sævar, m/b Þór og m/b Andvara. Eftir það keypti hann skipið m/b [[Gullborg VE|Gullborg]] 1954-1970 (ásamt Einari Sigurðssyni frá Heiði) og varð landsþekktur fyrir formennsku sína á þeim bát. Það var hans happaskip.  


Binni varð aflakóngur í Vestmannaeyjum árið 1954 og hélt þeim titli samfellt í 6 vertíðir og fékk titilinn samtals sjö sinnum. Nokkrum sinnum varð hann hæstur yfir landið.
Binni varð aflakóngur í Vestmannaeyjum árið 1954 og hélt þeim titli samfellt í 6 vertíðir og fékk titilinn samtals sjö sinnum. Nokkrum sinnum varð hann hæstur yfir landið.

Leiðsagnarval