Binna Hlöðversdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. febrúar 2024 kl. 11:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. febrúar 2024 kl. 11:25 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Binna Hlöðversdóttir. '''Binna Hlöðversdóttir''' húsfreyja, þroskaþjálfi fæddist 29. október 1946 í Reykjavík og lést 17. febrúar 2021.<br> Foreldrar hennar voru Hlöðver Kristjánsson rafvélavirki, f. 11. desember 1925, d. 12. febrúar 2003, og Kristjana Ester Jónsdóttir sjúkraliði, f. 5. mars 1927, d. 29. apríl 2020. Binna lærði þroskaþjálfun.<br> Hún flutti til Eyja 1973, vann á Símanum, síðan...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Binna Hlöðversdóttir húsfreyja, þroskaþjálfi fæddist 29. október 1946 í Reykjavík og lést 17. febrúar 2021.
Foreldrar hennar voru Hlöðver Kristjánsson rafvélavirki, f. 11. desember 1925, d. 12. febrúar 2003, og Kristjana Ester Jónsdóttir sjúkraliði, f. 5. mars 1927, d. 29. apríl 2020.

Binna Hlöðversdóttir.

Binna lærði þroskaþjálfun.
Hún flutti til Eyja 1973, vann á Símanum, síðan í rúma tvo áratugi á afgreiðslu Herjólfs og síðar sem ráðgjafaþroskaþjálfi hjá Vestmannaeyjabæ.
Þau Torfi giftu sig 1974, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Sóleyjargötu 6.
Binna lést 2021.

I. Maður Binnu, (17. júlí 1974), er Torfi Haraldsson vigtarmaður, f. 5. apríl 1950.
Börn þeirra:
1. Ívar Torfason skipstjóri á Herjólfi, f. 26. nóvember 1977. Kona hans Sirrý Björt Lúðvíksdóttir.
2. Ester Torfadóttir heilbrigðissagnfræðingur, f. 11. júní 1979. Maður hennar Jónas Logi Ómarsson.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.