Bifröst

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Prentvæn útgáfa er ekki lengur studd og gæti verið með myndgerðarvillur. Uppfærðu bókamerki vafrans þíns og notaðu frekar sjálfgefna prentunaraðgerð vafrans.
Bifröst

Húsið Bifröst stendur við Bárustíg 11. Nafnið Bifröst er tekið úr goðafræði og var brúin á milli Miðgarðs og Valhallar. Húsið var byggt árið 1906 en það var stækkað á árunum 1930-1940.

Auk þess að vera íbúðarhús hefur Bifröst m.a. hýst rakarastofu Árna Böðvarssonar, billjardstofu á efri hæð, verslunina Markaðurinn, verslun Björns Guðmundssonar, Stafnes, Blómaverslun Ingibjargar Johnsen, Blómaverslun Ingibjargar Bernódusdóttur, Lanterna, og Bjössabar.

Eigendur og íbúar



Heimildir

  • Bárustígur. Verkefni unnið af þátttakendum á námskeiðinu Húsin í götunni. Vestmannaeyjar, 2004.