„Bergur Ólafsson (tæknifræðingur)“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Guðjón ‘’’’Bergur Ólafsson frá Kirkjubóli, vélvirkjameistari, tæknifræðingur fæddist þar 13. ágúst 1945.<br> Foreldrar hans voru Ólafur R. Björnsson (Ki...)
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1: Lína 1:
Guðjón ‘’’’Bergur Ólafsson frá [[Kirkjuból]]i, vélvirkjameistari,  tæknifræðingur fæddist þar  13. ágúst 1945.<br>
'''Guðjón ''Bergur'' Ólafsson''' frá [[Kirkjuból]]i, vélvirkjameistari,  véltæknifræðingur fæddist þar  13. ágúst 1945.<br>
Foreldrar hans voru [[Ólafur R. Björnsson (Kirkjulandi)|Ólafur Rósant Björnsson]] húsgagnasmíðameistari frá [[Kirkjuland]]i, f. þar 5. nóvember 1910, d. 1. nóvember 1969, og kona hans [[Eygló Stefánsdóttir (Skuld)|Eygló Stefánsdóttir]] frá [[Skuld]], húsfreyja, ljósmyndasmiður, kaupmaður, f. þar 4. ágúst 1911, d. 10. október 1980.
Foreldrar hans voru [[Ólafur R. Björnsson (Kirkjulandi)|Ólafur Rósant Björnsson]] húsgagnasmíðameistari frá [[Kirkjuland]]i, f. þar 5. nóvember 1910, d. 1. nóvember 1969, og kona hans [[Eygló Stefánsdóttir (Skuld)|Eygló Stefánsdóttir]] frá [[Skuld]], húsfreyja, ljósmyndasmiður, kaupmaður, f. þar 4. ágúst 1911, d. 10. október 1980.


Börn Eyglóar og Ólafs:<br>
Börn Eyglóar og Ólafs:<br>
1. [[Stefán Björn Ólafsson]]  vélvirkjameistari, einn af stofnendum      [[Vélaverkstæðið Þór|Vélaverkstæðisins Þórs]], f. 14. maí 1938 á Kirkjulandi. Kona hans er [[Sveinbjörg Óskarsdóttir (Hálsi)|Sveinbjörg Óskarsdóttir]].<br>
1. [[Stefán Björn Ólafsson]]  vélvirkjameistari, einn af stofnendum      [[Vélaverkstæðið Þór|Vélaverkstæðisins Þórs]], f. 14. maí 1938 á Kirkjulandi. Kona hans er [[Sveinbjörg Óskarsdóttir (Hálsi)|Sveinbjörg Óskarsdóttir]].<br>
2. [[Bergur Ólafsson|Guðjón ''Bergur'' Ólafsson]] vélvirkjameistari, tæknifræðingur, lærður  í Danmörku, býr á Álftanesi, f. 13. ágúst 1945 á Kirkjubóli. Fyrri kona hans var [[Fjóla Einarsdóttir (Breiðabliki)|Fjóla Einarsdótir]], látinn. Sambúðarkona hans er [[Margrét Lárusdóttir]].<br>
2. [[Bergur Ólafsson (tæknifræðingur)|Guðjón ''Bergur'' Ólafsson]] vélvirkjameistari, véltæknifræðingur, lærður  í Danmörku, býr á Álftanesi, f. 13. ágúst 1945 á Kirkjubóli. Fyrri kona hans var [[Fjóla Einarsdóttir (Breiðabliki)|Fjóla Einarsdóttir]], látinn. Sambúðarkona hans er Margrét Lárusdóttir.<br>
3. [[Ólafur Örn Ólafsson]] vélvirkjameistari í [[Vélaverkstæðið Þór|Vélaverkstæðinu  Þór]], síðan umboðsmaður Sambands íslenskra samvinnufélaga í Eyjum, f. 14. janúar 1947 á Skólavegi 13. Kona hans er [[Hrefna Hilmisdóttir]]. Þau búa í Kópavogi.<br>
3. [[Ólafur Örn Ólafsson]] vélvirkjameistari í [[Vélaverkstæðið Þór|Vélaverkstæðinu  Þór]], síðan umboðsmaður Sambands íslenskra samvinnufélaga í Eyjum, f. 14. janúar 1947 á Skólavegi 13. Kona hans er [[Hrefna Hilmisdóttir]]. Þau búa í Kópavogi.<br>
4. [[Lárus Grétar Ólafsson]] með próf úr Verslunarskóla Íslands, var umboðsmaður SÍS í Eyjum, síðan rekur hann fyrirtækið Balco í Hafnarfirði, f. 27. mars 1952 á Sjúkrahúsinu. Kona hans er Ólöf Sigurjónsdóttir Melberg. <br>
4. [[Lárus Grétar Ólafsson]] með próf úr Verslunarskóla Íslands, var umboðsmaður SÍS í Eyjum, síðan rekur hann fyrirtækið Balco í Hafnarfirði, f. 27. mars 1952 á Sjúkrahúsinu. Kona hans er Ólöf Sigurjónsdóttir Melberg. <br>


Bergur var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim frá Kirkjubóli að Skólavegi 13.<br>
Bergur var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim frá Kirkjubóli að [[Skólavegur|Skólavegi 13]].<br>
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1962. lærði vélvirkjun í [[Vélsmiðjan Þór|Vélsmiðjunni Þór]], varð sveinn í janúar 1969, fékk meistarabréf 1983. Bergur nam  véltæknifræði í Danmörku 1969-1973.<br>
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í [[Gagnfræðaskólinn í Vestmannaeyjum|Gagnfræðaskólanum]] 1962, lærði vélvirkjun í [[Vélsmiðjan Þór|Vélsmiðjunni Þór]], varð sveinn í janúar 1969, fékk meistarabréf 1983. Bergur nam  véltæknifræði í Danmörku 1969-1973.<br>
Hann var skrifstofumaður hjá [[|Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðinni]] eftir skóla, vann við iðn sína í Eyjum, vann hjá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna 1973-1982, stofnaði og rak teiknistofu í Hafnarfirði til 1997. Þá keyptu hann og bræður hans, Stefán, Ólafur Örn og Lárus Grétar smiðjuna Klaka í Kópavogi, ráku hana til 2019 og Bergur vinnur þar enn.<br>
Hann var skrifstofumaður hjá [[Hraðfrystistöð Vestmannaeyja|Hraðfrystistöðinni]] eftir skóla, vann við iðn sína í Eyjum, vann hjá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna 1973-1982, stofnaði og rak teiknistofu í Hafnarfirði til 1997. Þá keyptu hann og bræður hans, Stefán, Ólafur Örn og Lárus Grétar smiðjuna Klaka í Kópavogi, ráku hana til 2019 og Bergur vinnur þar enn.<br>
Þau Fjóla giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Helgafellsbraut|Helgafellsbraut 1]] síðast á Norðurtúni 22 í Garðabæ (á Álftanesi).
Þau Fjóla giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á [[Helgafellsbraut|Helgafellsbraut 1]] síðast á Norðurtúni 22 í Garðabæ (á Álftanesi).
Fjóla lést 1993.<br>
Fjóla lést 1993.<br>
Lína 19: Lína 19:
1. [[Einar Bergsson]] tölvuverkfræðingur, viðskiptafræðingur í Milano á Ítalíu, f. 10. júní 1967 í Eyjum. Fyrri kona hans [[Elísabet Sigurðardóttir]], dóttir [[Ásta Traustadóttir|Ástu Traustadóttur]] [[Trausti Jónsson (bifreiðastjóri)|Jónssonar]]. Kona hans Mariangela Colberta. <br>
1. [[Einar Bergsson]] tölvuverkfræðingur, viðskiptafræðingur í Milano á Ítalíu, f. 10. júní 1967 í Eyjum. Fyrri kona hans [[Elísabet Sigurðardóttir]], dóttir [[Ásta Traustadóttir|Ástu Traustadóttur]] [[Trausti Jónsson (bifreiðastjóri)|Jónssonar]]. Kona hans Mariangela Colberta. <br>
2. Ólafur Bergsson tölvufræðingur, f. 17. mars 1973 í Danmörku. Kona hans Hafdís Sigursteinsdóttir<br>
2. Ólafur Bergsson tölvufræðingur, f. 17. mars 1973 í Danmörku. Kona hans Hafdís Sigursteinsdóttir<br>
II. Sambúðarkona Guðjóns ''Bergs'' er Margrét Lárusdóttir.
{{Heimildir|
{{Heimildir|
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
*Samantekt: [[Víglundur Þór Þorsteinsson]].  
Lína 31: Lína 33:
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Austurveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Skólaveg]]
[[Flokkur: Íbúar við Helgafellsbraut]]

Útgáfa síðunnar 18. nóvember 2021 kl. 14:02

Guðjón Bergur Ólafsson frá Kirkjubóli, vélvirkjameistari, véltæknifræðingur fæddist þar 13. ágúst 1945.
Foreldrar hans voru Ólafur Rósant Björnsson húsgagnasmíðameistari frá Kirkjulandi, f. þar 5. nóvember 1910, d. 1. nóvember 1969, og kona hans Eygló Stefánsdóttir frá Skuld, húsfreyja, ljósmyndasmiður, kaupmaður, f. þar 4. ágúst 1911, d. 10. október 1980.

Börn Eyglóar og Ólafs:
1. Stefán Björn Ólafsson vélvirkjameistari, einn af stofnendum Vélaverkstæðisins Þórs, f. 14. maí 1938 á Kirkjulandi. Kona hans er Sveinbjörg Óskarsdóttir.
2. Guðjón Bergur Ólafsson vélvirkjameistari, véltæknifræðingur, lærður í Danmörku, býr á Álftanesi, f. 13. ágúst 1945 á Kirkjubóli. Fyrri kona hans var Fjóla Einarsdóttir, látinn. Sambúðarkona hans er Margrét Lárusdóttir.
3. Ólafur Örn Ólafsson vélvirkjameistari í Vélaverkstæðinu Þór, síðan umboðsmaður Sambands íslenskra samvinnufélaga í Eyjum, f. 14. janúar 1947 á Skólavegi 13. Kona hans er Hrefna Hilmisdóttir. Þau búa í Kópavogi.
4. Lárus Grétar Ólafsson með próf úr Verslunarskóla Íslands, var umboðsmaður SÍS í Eyjum, síðan rekur hann fyrirtækið Balco í Hafnarfirði, f. 27. mars 1952 á Sjúkrahúsinu. Kona hans er Ólöf Sigurjónsdóttir Melberg.

Bergur var með foreldrum sínum í æsku, flutti með þeim frá Kirkjubóli að Skólavegi 13.
Hann varð 4. bekkjar gagnfræðingur í Gagnfræðaskólanum 1962, lærði vélvirkjun í Vélsmiðjunni Þór, varð sveinn í janúar 1969, fékk meistarabréf 1983. Bergur nam véltæknifræði í Danmörku 1969-1973.
Hann var skrifstofumaður hjá Hraðfrystistöðinni eftir skóla, vann við iðn sína í Eyjum, vann hjá Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna 1973-1982, stofnaði og rak teiknistofu í Hafnarfirði til 1997. Þá keyptu hann og bræður hans, Stefán, Ólafur Örn og Lárus Grétar smiðjuna Klaka í Kópavogi, ráku hana til 2019 og Bergur vinnur þar enn.
Þau Fjóla giftu sig 1966, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu á Helgafellsbraut 1 síðast á Norðurtúni 22 í Garðabæ (á Álftanesi). Fjóla lést 1993.
Bergur býr á Norðurtúni 22.

I. Kona Guðjóns Bergs, (26. desember 1966), var Fjóla Einarsdóttir frá Breiðabliki, f. 2. mars 1946, d. 20. janúar 1993.
Börn þeirra:
1. Einar Bergsson tölvuverkfræðingur, viðskiptafræðingur í Milano á Ítalíu, f. 10. júní 1967 í Eyjum. Fyrri kona hans Elísabet Sigurðardóttir, dóttir Ástu Traustadóttur Jónssonar. Kona hans Mariangela Colberta.
2. Ólafur Bergsson tölvufræðingur, f. 17. mars 1973 í Danmörku. Kona hans Hafdís Sigursteinsdóttir

II. Sambúðarkona Guðjóns Bergs er Margrét Lárusdóttir.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.