„Bergþór Guðjónsson“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
(Ný síða: Bergþór Guðjónsson frá Hlíðardal átti 1/3 part í m/b Skuld VE 263, frá okt. 1947- 1966. Þá eignast Bergþór og dánarbú Guðjóns föður hans bátinn, og Bergþór einn á...)
 
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 1: Lína 1:
Bergþór Guðjónsson frá Hlíðardal átti 1/3 part í m/b Skuld VE 263, frá okt. 1947- 1966. Þá eignast Bergþór og dánarbú Guðjóns föður hans bátinn, og Bergþór einn árið 1971-1979. Bergþór var formaður með Skuldina 1964-1979 og var kenndur við bátinn, sem Beggi á Skuldinni.
[[Mynd:Bergþór Guðjónsson1.jpeg|thumb|220px|Beggi á Skuldinni.]]
[[Mynd:KG-mannamyndir 11097.jpg|thumb|220px|Bergþór og Margrét systir hans.]]
 
'''Bergþór Guðjónsson''' frá [[Hlíðardalur|Hlíðardal]] fæddist 28. ágúst 1925 og lést 18. nóvember 2007. Hann átti 1/3 part í m/b [[Skuld VE-263]], frá október 1947- 1966. Þá eignast Bergþór og dánarbú Guðjóns föður hans bátinn, og Bergþór einn árið 1971-1979. Bergþór var formaður með Skuldina 1964-1979 og var kenndur við bátinn, sem ''Beggi á Skuldinni''.
 
Kona hans var [[María Davíðsdóttir]]. Þau bjuggu á [[Hásteinsvegur 51|Hásteinsvegi 51]].


{{Heimildir|
{{Heimildir|
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.}}
* Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.
* gardur.is
}}
 
[[Flokkur:Skipstjórar]]
[[Flokkur:Fólk fætt á 20. öld]]
[[Flokkur:Fólk dáið á 20. öld]]

Núverandi breyting frá og með 3. ágúst 2012 kl. 10:07

Beggi á Skuldinni.
Bergþór og Margrét systir hans.

Bergþór Guðjónsson frá Hlíðardal fæddist 28. ágúst 1925 og lést 18. nóvember 2007. Hann átti 1/3 part í m/b Skuld VE-263, frá október 1947- 1966. Þá eignast Bergþór og dánarbú Guðjóns föður hans bátinn, og Bergþór einn árið 1971-1979. Bergþór var formaður með Skuldina 1964-1979 og var kenndur við bátinn, sem Beggi á Skuldinni.

Kona hans var María Davíðsdóttir. Þau bjuggu á Hásteinsvegi 51.


Heimildir

  • Gísli Eyjólfsson frá Bessastöðum.
  • gardur.is