„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 21-30“: Munur á milli breytinga

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Fara í flakk Fara í leit
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 8: Lína 8:
5. Kennslukaup fyrir þá nemendur skólans, sem ekki eru á skólaskyldualdri, var ákveðið, eins og að undanförnu, 12 kr. fyrir hvern, eða, 2 kr. um mánuðinn. Formanni nefndarinnar var falið að innheimta það gegn 6% innheimtulaunum.<br>
5. Kennslukaup fyrir þá nemendur skólans, sem ekki eru á skólaskyldualdri, var ákveðið, eins og að undanförnu, 12 kr. fyrir hvern, eða, 2 kr. um mánuðinn. Formanni nefndarinnar var falið að innheimta það gegn 6% innheimtulaunum.<br>


Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>
::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>


Sigurður Sigurfinnsson  Sveinn P. Scheving<br>
::Sigurður Sigurfinnsson  Sveinn P. Scheving<br>
Ágúst Árnason    St. Sigurðsson<br>
::Ágúst Árnason    St. Sigurðsson<br>
Árni Filippusson<br>
::Árni Filippusson<br>




Ár 1910, miðvikudaginn 29. september, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði. <br>
Ár 1910, miðvikudaginn 29. september, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði. <br>
Allir nefndarmenn á fundi þ. e. Sigurður Sigurfinnsson, Steinn Sigurðsson, Sveinn P. Scheving og Árni Filippusson, sem allir höfðu verið endurkosnir í nefndina til þriggja ára og [[Jes A. Gíslason|sr. Jes A. Gíslason]] sem einnig hafði verið kosinn í nefndina í stað Ágústar Árnasonar.<br>
Allir nefndarmenn á fundi þ. e. Sigurður Sigurfinnsson, Steinn Sigurðsson, Sveinn P. Scheving og Árni Filippusson, sem allir höfðu verið endurkosnir í nefndina til þriggja ára og [[Jes A. Gíslason|sr. Jes A. Gíslason]] sem einnig hafði verið kosinn í nefndina í stað Ágústar Árnasonar.<br>
::Var þá
::Var þá<br>
1. Lesið upp brjef frá stjórn Ungmennafjelags Vestmannaeyja dags. 26. s. m. þar sem hún fer þess á leit fyrir hönd nefnds fjelags, að skólanefndin ljái því ókeypis húsnæði fyrir unglinga kvöldskóla í skólahúsi hjeraðsins en gefur í skyn að hún muni annast um hitun og lýsing skólastofunnar án kostnaðar fyrir barnaskólann eða sveitarsjóðinn.<br>
1. Lesið upp brjef frá stjórn Ungmennafjelags Vestmannaeyja dags. 26. s. m. þar sem hún fer þess á leit fyrir hönd nefnds fjelags, að skólanefndin ljái því ókeypis húsnæði fyrir unglinga kvöldskóla í skólahúsi hjeraðsins en gefur í skyn að hún muni annast um hitun og lýsing skólastofunnar án kostnaðar fyrir barnaskólann eða sveitarsjóðinn.<br>
Nefndin ályktaði að veita hið umbeðna með greindum skilyrðum.
Nefndin ályktaði að veita hið umbeðna með greindum skilyrðum.
2. Lagt var fram brjef frá Umsjónarmanni fræðslumálanna dags. 17.  s. m. Með því brjefi er nefndinni tilkynnt að stjórnarráðið hafi úthlutað barnaskólanum 600 kr. af því fje sem veitt er til barnaskóla í fjárlögunum.<br>
2. Lagt var fram brjef frá Umsjónarmanni fræðslumálanna dags. 17.  s. m. Með því brjefi er nefndinni tilkynnt að stjórnarráðið hafi úthlutað barnaskólanum 600 kr. af því fje sem veitt er til barnaskóla í fjárlögunum.<br>
3. Nefndin ljet í ljósi þá ósk sína að bindindisfræðsla, með stuttum fyrirlestrum við hæfi barnanna, færi
3. Nefndin ljet í ljósi þá ósk sína að bindindisfræðsla, með stuttum fyrirlestrum við hæfi barnanna, færi


<center>'''Bls. 22'''</center>
<center>'''Bls. 22'''</center>
Lína 40: Lína 41:
Ár 1911, sunnudaginn hinn 25. júní, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.<br>
Ár 1911, sunnudaginn hinn 25. júní, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.<br>
4 nefndarmenn mættu á fundinum en hinn 5., sr. Jes A. Gíslason, mætti ekki.   
4 nefndarmenn mættu á fundinum en hinn 5., sr. Jes A. Gíslason, mætti ekki.   
Var þá:<br>
::Var þá:<br>
1. Tilefni fundarins var, að einn af kennurum skólans hr. Sigurjón Högnason, hafði með brjefi dags. 31. maí, sem fram var lagt á fundinum, sagt lausri kennarasýslan við skólann, og var hann því athugasemdalaust leystur frá því starfi.<br>
1. Tilefni fundarins var, að einn af kennurum skólans hr. Sigurjón Högnason, hafði með brjefi dags. 31. maí, sem fram var lagt á fundinum, sagt lausri kennarasýslan við skólann, og var hann því athugasemdalaust leystur frá því starfi.<br>
2. Þá var einnig lagt fram brjef frá Magnúsi Kristjánssyni frá Hvoli í Mýrdal, þar sem hann sækir um þessa lausu kennarastöðu.  Umsóknarbrjefi þessu fylgdi prófskírteini nefnds Magnúsar frá Kennaraskólanum í Reykjavík, sem sýnir að hann er því vaksinn að takast á hendur hið umsótta starf.  Nefndin ályktaði að veita nefndum Magnúsi Kristjánssyni þá umsótta kennarastöðu, og ákvað að hann skyldi fá að launum 75 kr. um mánuð hvern eða alls 450 kr. og tókst formaður nefndarinnar á hendur að  annast um að samningur verði gjörður um þetta efni.<br>
2. Þá var einnig lagt fram brjef frá Magnúsi Kristjánssyni frá Hvoli í Mýrdal, þar sem hann sækir um þessa lausu kennarastöðu.  Umsóknarbrjefi þessu fylgdi prófskírteini nefnds Magnúsar frá Kennaraskólanum í Reykjavík, sem sýnir að hann er því vaksinn að takast á hendur hið umsótta starf.  Nefndin ályktaði að veita nefndum Magnúsi Kristjánssyni þá umsótta kennarastöðu, og ákvað að hann skyldi fá að launum 75 kr. um mánuð hvern eða alls 450 kr. og tókst formaður nefndarinnar á hendur að  annast um að samningur verði gjörður um þetta efni.<br>
3. Steini skólastjóra Sigurðssyni var falið að leitast við að komast að samningi við bóksala Jón Sighvatsson um það að hann hafi ætíð á skólatímanum til sölu með svo vægu verði, sem kostur er á, þær skólabækur og ritföng sem skólabörnin þurfa að nota og skólastjóri til tekur.<br>
3. Steini skólastjóra Sigurðssyni var falið að leitast við að komast að samningi við bóksala Jón Sighvatsson um það að hann hafi ætíð á skólatímanum til sölu með svo vægu verði, sem kostur er á, þær skólabækur og ritföng sem skólabörnin þurfa að nota og skólastjóri til tekur.<br>


::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.
::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>


::Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson<br>
::Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson<br>
Lína 52: Lína 53:


<center>'''Bls. 24'''</center>
<center>'''Bls. 24'''</center>


Ár 1911, þriðjudaginn 10. október, átti skólanefndin fund með sjer á skrifstofu Ísfjelags Vestmannaeyja.
Ár 1911, þriðjudaginn 10. október, átti skólanefndin fund með sjer á skrifstofu Ísfjelags Vestmannaeyja.
Einn nefndarmanna, Sveinn P. Scheving mætti ekki á fundinn; hinir  (4 þeirra) mættu.<br>
Einn nefndarmanna, Sveinn P. Scheving mætti ekki á fundinn; hinir  (4 þeirra) mættu.<br>
::Var þá<br>
::Var þá<br>
1. Lagt fram brjef frá [[Guðni Johnsen]]Guðna J. Johnsen og [[Páll Ólafsson]]Páli Ólafssyni þar sem þeir vegna [[Lúðrafélag Vestmannaeyja]]„Lúðrafélags Vestmannaeyja“ fara þess á leit að nefnt fjelag fái leigt herbergi í skólahúsinu til æfinga á komandi vetri.  Skólanefndin ályktaði að gefa Lúðrafjelaginu kost á að frá skólastofu þá, sem er neðan lofts, gegnt norðurdyrum hússins, með því skilyrði, að það sjái sjer fyrir ljósi og hita og annist um að herbergið verði hreinsað undir eins og hverri samkomu þess fjelags þar er lokið, og það af þeim sem formaður skólanefndarinnar telur vel til þess fallinn.  Enn fremur skyldi það gert að skilyrði að þegar þingsalurinn, sem nú sem stendur er því nær fullur af saltfiski – losnar, skuli Lúðrafjelagið nota hann í stað greindrar skólastofu og þá með sömu skilyrðum.<br>
1. Lagt fram brjef frá [[Guðni Johnsen|Guðna J. Johnsen]] og [[Páll Ólafsson|Páli Ólafssyni]] þar sem þeir vegna [[Lúðrafélag Vestmannaeyja|„Lúðrafélags Vestmannaeyja]]fara þess á leit að nefnt fjelag fái leigt herbergi í skólahúsinu til æfinga á komandi vetri.  Skólanefndin ályktaði að gefa Lúðrafjelaginu kost á að frá skólastofu þá, sem er neðan lofts, gegnt norðurdyrum hússins, með því skilyrði, að það sjái sjer fyrir ljósi og hita og annist um að herbergið verði hreinsað undir eins og hverri samkomu þess fjelags þar er lokið, og það af þeim sem formaður skólanefndarinnar telur vel til þess fallinn.  Enn fremur skyldi það gert að skilyrði að þegar þingsalurinn, sem nú sem stendur er því nær fullur af saltfiski – losnar, skuli Lúðrafjelagið nota hann í stað greindrar skólastofu og þá með sömu skilyrðum.<br>
2. Steinn Sigurðsson fór þess á leit að ungmennafjelag Vestmannaeyja fái ljeða skólastofu í sama skyni og með sömu skilyrðum og ákveðið var á fundi skólanefndarinnar 29. septbr. f. á.  Nefndin ályktaði að verða við þeim tilmælum.<br>
2. Steinn Sigurðsson fór þess á leit að ungmennafjelag Vestmannaeyja fái ljeða skólastofu í sama skyni og með sömu skilyrðum og ákveðið var á fundi skólanefndarinnar 29. septbr. f. á.  Nefndin ályktaði að verða við þeim tilmælum.<br>


Lína 72: Lína 74:
Ár 1911, miðvikudaginn 11. október, átti skólanefndin fund með sjer á skrifstofu Ísfélags Vestmannaeyja.
Ár 1911, miðvikudaginn 11. október, átti skólanefndin fund með sjer á skrifstofu Ísfélags Vestmannaeyja.
Allir nefndarmenn mættu á fundinn.<br>
Allir nefndarmenn mættu á fundinn.<br>
::Var þá:<<br>
::Var þá:<br>
1. Kosnir voru formaður og skrifari fyrir yfirstandandi skóla-ár.  Endurkosningu hlutu Sigurður Sigurfinnsson formaður, Árni Filippusson skrifari.<br>
1. Kosnir voru formaður og skrifari fyrir yfirstandandi skólaár.  Endurkosningu hlutu Sigurður Sigurfinnsson formaður, Árni Filippusson skrifari.<br>
2. Steinn Sigurðsson (yfirkennari skólans) tjáði nefndinni frá því að skólinn, þ.e. bókasafn hans, ætti nokkrar bækur óinnbundnar og gæti því ekki orðið að almennum notum án þess þær um leið yrðu fyrir stórskemdum, en ekkert fje væri fyrir hendi til að kosta bókbandið.  Yfirkennaranum var því af nefndinni falið að láta binda inn þessar bækur, og senda hreppsnefndinni reikning fyrir kostnað þann, er af því leiðir.<br>
2. Steinn Sigurðsson (yfirkennari skólans) tjáði nefndinni frá því að skólinn, þ.e. bókasafn hans, ætti nokkrar bækur óinnbundnar og gæti því ekki orðið að almennum notum án þess þær um leið yrðu fyrir stórskemdum, en ekkert fje væri fyrir hendi til að kosta bókbandið.  Yfirkennaranum var því af nefndinni falið að láta binda inn þessar bækur, og senda hreppsnefndinni reikning fyrir kostnað þann, er af því leiðir.<br>


::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>
::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>


::Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson
::Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson<br>
::St. Sigurðsson    Sveinn P. Scheving
::St. Sigurðsson    Sveinn P. Scheving<br>




::14. október skrifað Guðna J. Johnsen og Páli Ólafssyni samkvæmt fundargerð 10. s. m.  
::14. október skrifað Guðna J. Johnsen og Páli Ólafssyni samkvæmt fundargerð 10. s. m.<br>
::Sigurður Sigurfinnsson  
::Sigurður Sigurfinnsson <br>




Lína 92: Lína 94:
Ár 1912, hinn 4. apríl átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.<br>
Ár 1912, hinn 4. apríl átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.<br>
4 nefndarmenn mættu á fundinum.<br>
4 nefndarmenn mættu á fundinum.<br>
::Var þá
::Var þá<br>
1. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skóla hjeraðsins næstl. skólatímabil.  Var formanni nefndarinnar falið að afgreiða þessar skýrslur til stjórnarráðsins.<br>
1. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skóla hjeraðsins næstl. skólatímabil.  Var formanni nefndarinnar falið að afgreiða þessar skýrslur til stjórnarráðsins.<br>
2. Lagður fram reikningur yfir tekjur og gjöld skólans næstl. skólatímabil.  Var reikningurinn þessi ásamt fylgiskjölum hans yfirskoðaður og því næst samþykktur og undirritaður af öllum viðstöddum nefndarmönnum.<br>
2. Lagður fram reikningur yfir tekjur og gjöld skólans næstl. skólatímabil.  Var reikningurinn þessi ásamt fylgiskjölum hans yfirskoðaður og því næst samþykktur og undirritaður af öllum viðstöddum nefndarmönnum.<br>
Lína 152: Lína 154:


Ár 1912, fimmtudaginn 12. september, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði, kl. 7 e. h.  Allir nefndarmenn mættu.<br>
Ár 1912, fimmtudaginn 12. september, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði, kl. 7 e. h.  Allir nefndarmenn mættu.<br>
..Var þá:<br>
::Var þá:<br>
Lagt fram bréf frá Magnúsi Kristjánssyni kennara, dags. 10. september, þar sem hann skorar á skólanefndina „að rýma svo til í leikfimihúsi barnaskólans að hann sjái sér fært að kenna leikfimi þar.<br>
Lagt fram bréf frá Magnúsi Kristjánssyni kennara, dags. 10. september, þar sem hann skorar á skólanefndina „að rýma svo til í leikfimihúsi barnaskólans að hann sjái sér fært að kenna leikfimi þar.<br>


Lína 189: Lína 191:
::Var þá<br>
::Var þá<br>
1. Lagður fram, yfirskoðaður og samþykktur reikningur yfir tekjur og gjöld skólans næstl. skólatímabil.
1. Lagður fram, yfirskoðaður og samþykktur reikningur yfir tekjur og gjöld skólans næstl. skólatímabil.
2. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skólann næstl. skólatímabil.  Var ályktað að fela formanni nefndarinnar að afgreiða skýrslur þessar til stjórnarráðsins.<br>
2. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skólann næstl. skólatímabil.  Var ályktað að fela formanni nefndarinnar að afgreiða skýrslur þessar til stjórnarráðsins.
3. Lesin voru upp 3 brjef til nefndarinnar frá [[Kristinn Benediktsson|Kristni Benediktssyni]] frá [[Vellir|Völlum]] sem verið hafði prófdómari skólans við seinasta aðalpróf.  Öll eru brjef þessi dagsett 27. marz næstl.  Í einu af bréfum þessum lætur prófdómarinn í ljósi skoðun sína um árangur kennslunnar í náttúrufræði, reikningi og réttritun o. fl. og lætur allvel yfir honum.  Í öðru bréfi minnist hann á próf í söng, lætur miður yfir því, en ber við mjög stuttum kennslutíma, telur kennslustundirnar allt skólatímabilið aðeins 40 klukkustundir alls.  Við það athugaði nefndin það að á reikningi frá söngkennaranum eru kennslustundirnar taldar vera 50, telur hún reikninginn réttan, en skýrslu prófdómarans byggða á skökkum grundvelli.  Þriðja bréfið er um próf í leikfimi sem prófdómarinn telur vera ábótavant, en kennir um ónógu húsrými og þá einkanlega vantandi kennsluáhöldum.  En þar sem hann getur ekkert um hver kennsluáhöld vanti, getur brjef þetta ekki verið nefndinni til verulegrar leiðbeiningar og tók hún því ekki neina ákvörðun í tilefni af því.<br>
3. Lesin voru upp 3 brjef til nefndarinnar frá Kristni Benediktssyni frá Völlum sem verið hafði prófdómari skólans við seinasta aðalpróf.  Öll eru brjef þessi dagsett 27. marz næstl.  Í einu af bréfum þessum lætur prófdómarinn í ljósi skoðun sína um árangur kennslunnar í náttúrufræði, reikningi og réttritun o. fl. og lætur allvel yfir honum.  Í öðru bréfi minnist hann á próf í söng, lætur miður yfir því, en ber við mjög stuttum kennslutíma, telur kennslustundirnar allt skólatímabilið aðeins 40 klukkustundir alls.  Við það athugaði nefndin það að á reikningi frá söngkennaranum eru kennslustundirnar taldar vera 50, telur hún reikninginn réttan, en skýrslu prófdómarans byggða á skökkum grundvelli.  Þriðja bréfið er um próf í leikfimi sem prófdómarinn telur vera ábótavant, en kennir um ónógu húsrými og þá einkanlega vantandi kennsluáhöldum.  En þar sem hann getur ekkert um hver kennsluáhöld vanti, getur brjef þetta ekki verið nefndinni til verulegrar leiðbeiningar og tók hún því ekki neina ákvörðun í tilefni af því.<br>
4. Lagt var fram brjef frá kennara Eiríki Hjálmarssyni, dags. 2. þ. m. þar sem hann fer fram á að kennaralaun sín verði hækkuð úr 350 kr. í 400 kr.  Nefndin samþykkti í einu hljóði að<br>
4. Lagt var fram brjef frá kennara Eiríki Hjálmarssyni, dags. 2. þ. m. þar sem hann fer fram á að kennaralaun sín verði hækkuð úr 350 kr. í 400 kr.  Nefndin samþykkti í einu hljóði að<br>
<center>'''Bls. 30'''</center><br>
fallast á þá launahækkun fyrir næstkomandi skólatímabil.<br>
5. Sökum þess að kennari [[Magnús Kristjánsson]] hafði tjáð sig ófáanlegan til að kenna framvegis leikfimi við skólann, ályktaði nefndin að ráða til þess starfa [[Magnús Stefánsson]] á Hofi, þar sem hún telur hann hæfan til þess og er eftir sögu formanns nefndarinnar einnig fáanlegur til þess.<br>
::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>
::Sigurður Sigurfinnsson  Árni Filippusson<br>
::Sveinn P. Scheving    Jes A. Gíslason<br>
Ár 1913, mánudaginn 1. september átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði kl. 6 e. h.  Allir nefndarmenn mættu.
  Var þá tekið fyrir:
1. Jónína Guðnadóttir í Haga sem næstl. skólatímabil hafði á hendi ræstingu skólans, hafði sent nefndinni umsókn um þann starfa um skólatímabilið 1913-1914 með sömu kjörum og næstl. skólatímabil, semsje að borgunin fyrir verkið sé 110 kr., þá að því áskildu að hún væri laus við hreinsun á leikfimishúsinu eftir almenna fundi og ungmennasamkomur, nema fyrir sérstaka borgun.  Nefndin ályktaði að ganga að þessum kostum.
            Ýmislegt fleira kom til tals sem ekki þótti ástæða til að bókfæra.
Fundi svo slitið.
Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
St. Sigurðsson    Sveinn P. Scheving.
Ár 1913, mánudaginn hinn 13. október átti skólanefnd Vestmanneyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. 
Allir nefndarmenn mættu á fundinum.
  Var þá:
1. Formaður skýrði frá því að Magnús Stefánsson á Hofi sem ráðinn hafði verið til að kenna leikfimi við skólann, hefði brotið loforð sitt í því efni og tjáð sig ófáanlegan til að gefa sig við þeirri kennslu.. Þessvegna var fyrverandi leikfimiskennari Magnús Kristjánsson, sem boðaður var á fundinn og mætti á honum, ráðinn til að kenna leikfimi á yfirstandandi skólatímabili 3 tíma í viku og tjáði hann sig fáanlegan til að takast það á hendur vegna ítrekaðra tilmæla skólanefndarinnar, jafnvel þó honum væri það ógeðfellt eins og hann hefði áður tjáð nefndinni.
2. Lagt var fram brjef frá skólastjóra Steini Sigurðssyni, þar sem hann skýrir frá að beðið hafi verið um skólahúsið til veisluhalds fyrir foringja varðskipsins „ Islands Falk“, og að hann vilji ekki „leysa upp skólann“ í því skyni, þar sem gert sé ráð fyrir að það verði í 2 daga, nema með samþykki skólanefndarinnar og æskir hann svars hennar um það.  Nefndin ályktaði að veita samþykki sitt til þess að skólahúsið yrði léð í þessu augnamiði, en leit svo á að ef til þessa veisluhalds þyrfti tveggja daga „frí“ í skólanum, yrði annars dags „fríið“ notað sem venjulegt „mánaðarfrí“.
3. Fyrir yfirstandandi skólatímabil var kosinn formaður skólanefndarinnar Sigurður Sigurfinnsson og skrifari hennar Árni Filippusson.
Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
Sveinn P. Scheving    Brynj. Sigfússon
   
   
   
Ár 1913, sunnudaginn hinn 5. janúar átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.
Fjórir nefndarmenn mættu, en Steinn Sigurðsson mætti ekki.
Tilefni fundarins var að Steinn skólastjóri Sigurðsson hafði með bréfi dags. í gær, sem var lesið upp á fundinum, tilkynnt skólanefndinni að hann hefði orðið að vísa einu af börnum skólans, Ólafi Sigmundssyni úr skólanum til bráðabirgða í gær, vegna þess að hann hegðaði sér illa,  óskaði eftir að nefndin léti í ljósi hvað afráða skuli um burtrekstur til fulls.
  Nefndin áleit að eftir 10. grein reglugjörðar skólans komi ekki til skólanefndarinnar aðgjörða í slíkum tilfellum sem hér ræðir um, heldur sé það algjörlega komið undir áliti kennara.  Yrði nefndin því að láta sér nægja að skírskota til téðrar greinar reglugerðarinnar.
Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.
Sveinn P. Scheving    Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson
Jes A. Gíslason
5/1 1913  Steini skólastjóra Sigurðssyni skrifað samkv. fundargjörðinni.
Ár 1913, sunnudaginn 18. maí, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.  Steinn Sigurðsson mætti ekki á fundinum, en hinir fjórir nefndarmenn mættu.
  Var þá
1. Lagður fram, yfirskoðaður og samþykktur reikningur yfir tekjur og gjöld skólans næstl. skólatímabil.
2. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skólann næstl. skólatímabil.  Var ályktað að fela formanni nefndarinnar að afgreiða skýrslur þessar til stjórnarráðsins.
3. Lesin voru upp 3 brjef til nefndarinnar frá Kristni Benediktssyni frá Völlum sem verið hafði prófdómari skólans við seinasta aðalpróf.  Öll eru brjef þessi dagsett 27. marz næstl.  Í einu af bréfum þessum lætur prófdómarinn í ljósi skoðun sína um árangur kennslunnar í náttúrufræði, reikningi og réttritun o. fl. og lætur allvel yfir honum.  Í öðru bréfi minnist hann á próf í söng, lætur miður yfir því, en ber við mjög stuttum kennslutíma, telur kennslustundirnar allt skólatímabilið aðeins 40 klukkustundir alls.  Við það athugaði nefndin það að á reikningi frá söngkennaranum eru kennslustundirnar taldar vera 50, telur hún reikninginn réttan, en skýrslu prófdómarans byggða á skökkum grundvelli.  Þriðja bréfið er um próf í leikfimi sem prófdómarinn telur vera ábótavant, en kennir um ónógu húsrými og þá einkanlega vantandi kennsluáhöldum.  En þar sem hann getur ekkert um hver kennsluáhöld vanti, getur brjef þetta ekki verið nefndinni til verulegrar leiðbeiningar og tók hún því ekki neina ákvörðun í tilefni af því.
4. Lagt var fram brjef frá kennara Eiríki Hjálmarssyni, dags. 2. þ. m. þar sem hann fer fram á að kennaralaun sín verði hækkuð úr 350 kr. í 400 kr.  Nefndin samþykkti í einu hljóði að fallast á þá launahækkun fyrir næstkomandi skólatímabil.
5. Sökum þess að kennari Magnús Kristjánsson hafði tjáð sig ófáanlegan til að kenna framvegis leikfimi við skólann, ályktaði nefndin að ráða til þess starfa Magnús Stefánsson á Hofi, þar sem hún telur hann hæfan til þess og er eftir sögu formanns nefndarinnar einnig fáanlegur til þess.
Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson  Árni Filippusson
Sveinn P. Scheving    Jes A. Gíslason
Ár 1913, mánudaginn 1. september átti skólanefnd Vestmannaeyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði kl. 6 e. h.  Allir nefndarmenn mættu.
  Var þá tekið fyrir:
1. Jónína Guðnadóttir í Haga sem næstl. skólatímabil hafði á hendi ræstingu skólans, hafði sent nefndinni umsókn um þann starfa um skólatímabilið 1913-1914 með sömu kjörum og næstl. skólatímabil, semsje að borgunin fyrir verkið sé 110 kr., þá að því áskildu að hún væri laus við hreinsun á leikfimishúsinu eftir almenna fundi og ungmennasamkomur, nema fyrir sérstaka borgun.  Nefndin ályktaði að ganga að þessum kostum.
            Ýmislegt fleira kom til tals sem ekki þótti ástæða til að bókfæra.
Fundi svo slitið.
Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
St. Sigurðsson    Sveinn P. Scheving.
Ár 1913, mánudaginn hinn 13. október átti skólanefnd Vestmanneyjaskólahjeraðs fund með sjer að Ásgarði. 
Allir nefndarmenn mættu á fundinum.
  Var þá:
1. Formaður skýrði frá því að Magnús Stefánsson á Hofi sem ráðinn hafði verið til að kenna leikfimi við skólann, hefði brotið loforð sitt í því efni og tjáð sig ófáanlegan til að gefa sig við þeirri kennslu.. Þessvegna var fyrverandi leikfimiskennari Magnús Kristjánsson, sem boðaður var á fundinn og mætti á honum, ráðinn til að kenna leikfimi á yfirstandandi skólatímabili 3 tíma í viku og tjáði hann sig fáanlegan til að takast það á hendur vegna ítrekaðra tilmæla skólanefndarinnar, jafnvel þó honum væri það ógeðfellt eins og hann hefði áður tjáð nefndinni.
2. Lagt var fram brjef frá skólastjóra Steini Sigurðssyni, þar sem hann skýrir frá að beðið hafi verið um skólahúsið til veisluhalds fyrir foringja varðskipsins „ Islands Falk“, og að hann vilji ekki „leysa upp skólann“ í því skyni, þar sem gert sé ráð fyrir að það verði í 2 daga, nema með samþykki skólanefndarinnar og æskir hann svars hennar um það.  Nefndin ályktaði að veita samþykki sitt til þess að skólahúsið yrði léð í þessu augnamiði, en leit svo á að ef til þessa veisluhalds þyrfti tveggja daga „frí“ í skólanum, yrði annars dags „fríið“ notað sem venjulegt „mánaðarfrí“.
3. Fyrir yfirstandandi skólatímabil var kosinn formaður skólanefndarinnar Sigurður Sigurfinnsson og skrifari hennar Árni Filippusson.
Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson    Árni Filippusson    Jes A. Gíslason
Sveinn P. Scheving    Brynj. Sigfússon
{{Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930}}

Útgáfa síðunnar 19. maí 2017 kl. 14:33


Bls. 21


fyrir skólann, og var skólastjóra falið að útvega það.
4. Samkvæmt beiðni Ágústar Gíslasonar í Landlyst var veitt undanþága frá því að Matthildur dóttir hans, sem er á skólaskyldualdri, sækti skólann, með því hann sendi nefndinni skriflega sönnun fyrir því að hún yrði aðnjótandi kennslu hjá frú Elínu Einarsson í Hofi.
5. Kennslukaup fyrir þá nemendur skólans, sem ekki eru á skólaskyldualdri, var ákveðið, eins og að undanförnu, 12 kr. fyrir hvern, eða, 2 kr. um mánuðinn. Formanni nefndarinnar var falið að innheimta það gegn 6% innheimtulaunum.

Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Sveinn P. Scheving
Ágúst Árnason St. Sigurðsson
Árni Filippusson


Ár 1910, miðvikudaginn 29. september, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.
Allir nefndarmenn á fundi þ. e. Sigurður Sigurfinnsson, Steinn Sigurðsson, Sveinn P. Scheving og Árni Filippusson, sem allir höfðu verið endurkosnir í nefndina til þriggja ára og sr. Jes A. Gíslason sem einnig hafði verið kosinn í nefndina í stað Ágústar Árnasonar.

Var þá

1. Lesið upp brjef frá stjórn Ungmennafjelags Vestmannaeyja dags. 26. s. m. þar sem hún fer þess á leit fyrir hönd nefnds fjelags, að skólanefndin ljái því ókeypis húsnæði fyrir unglinga kvöldskóla í skólahúsi hjeraðsins en gefur í skyn að hún muni annast um hitun og lýsing skólastofunnar án kostnaðar fyrir barnaskólann eða sveitarsjóðinn.
Nefndin ályktaði að veita hið umbeðna með greindum skilyrðum. 2. Lagt var fram brjef frá Umsjónarmanni fræðslumálanna dags. 17. s. m. Með því brjefi er nefndinni tilkynnt að stjórnarráðið hafi úthlutað barnaskólanum 600 kr. af því fje sem veitt er til barnaskóla í fjárlögunum.
3. Nefndin ljet í ljósi þá ósk sína að bindindisfræðsla, með stuttum fyrirlestrum við hæfi barnanna, færi


Bls. 22


fram í barnaskólanum við og við.
4. Áður kosnir formaður og skrifari nefndarinnar voru endurkosnir.

Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson
Jes A. Gíslason Sveinn P. Scheving St. Sigurðsson


Bls. 23


Ár 1911, sunnudaginn hinn 25. júní, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.
4 nefndarmenn mættu á fundinum en hinn 5., sr. Jes A. Gíslason, mætti ekki.

Var þá:

1. Tilefni fundarins var, að einn af kennurum skólans hr. Sigurjón Högnason, hafði með brjefi dags. 31. maí, sem fram var lagt á fundinum, sagt lausri kennarasýslan við skólann, og var hann því athugasemdalaust leystur frá því starfi.
2. Þá var einnig lagt fram brjef frá Magnúsi Kristjánssyni frá Hvoli í Mýrdal, þar sem hann sækir um þessa lausu kennarastöðu. Umsóknarbrjefi þessu fylgdi prófskírteini nefnds Magnúsar frá Kennaraskólanum í Reykjavík, sem sýnir að hann er því vaksinn að takast á hendur hið umsótta starf. Nefndin ályktaði að veita nefndum Magnúsi Kristjánssyni þá umsótta kennarastöðu, og ákvað að hann skyldi fá að launum 75 kr. um mánuð hvern eða alls 450 kr. og tókst formaður nefndarinnar á hendur að annast um að samningur verði gjörður um þetta efni.
3. Steini skólastjóra Sigurðssyni var falið að leitast við að komast að samningi við bóksala Jón Sighvatsson um það að hann hafi ætíð á skólatímanum til sölu með svo vægu verði, sem kostur er á, þær skólabækur og ritföng sem skólabörnin þurfa að nota og skólastjóri til tekur.

Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson
Sveinn P.Scheving Steinn Sigurðsson


Bls. 24


Ár 1911, þriðjudaginn 10. október, átti skólanefndin fund með sjer á skrifstofu Ísfjelags Vestmannaeyja. Einn nefndarmanna, Sveinn P. Scheving mætti ekki á fundinn; hinir (4 þeirra) mættu.

Var þá

1. Lagt fram brjef frá Guðna J. Johnsen og Páli Ólafssyni þar sem þeir vegna „Lúðrafélags Vestmannaeyja“ fara þess á leit að nefnt fjelag fái leigt herbergi í skólahúsinu til æfinga á komandi vetri. Skólanefndin ályktaði að gefa Lúðrafjelaginu kost á að frá skólastofu þá, sem er neðan lofts, gegnt norðurdyrum hússins, með því skilyrði, að það sjái sjer fyrir ljósi og hita og annist um að herbergið verði hreinsað undir eins og hverri samkomu þess fjelags þar er lokið, og það af þeim sem formaður skólanefndarinnar telur vel til þess fallinn. Enn fremur skyldi það gert að skilyrði að þegar þingsalurinn, sem nú sem stendur er því nær fullur af saltfiski – losnar, skuli Lúðrafjelagið nota hann í stað greindrar skólastofu og þá með sömu skilyrðum.
2. Steinn Sigurðsson fór þess á leit að ungmennafjelag Vestmannaeyja fái ljeða skólastofu í sama skyni og með sömu skilyrðum og ákveðið var á fundi skólanefndarinnar 29. septbr. f. á. Nefndin ályktaði að verða við þeim tilmælum.

Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson
St. Sigurðsson Jes A. Skúlason


Bls. 25



Ár 1911, miðvikudaginn 11. október, átti skólanefndin fund með sjer á skrifstofu Ísfélags Vestmannaeyja. Allir nefndarmenn mættu á fundinn.

Var þá:

1. Kosnir voru formaður og skrifari fyrir yfirstandandi skólaár. Endurkosningu hlutu Sigurður Sigurfinnsson formaður, Árni Filippusson skrifari.
2. Steinn Sigurðsson (yfirkennari skólans) tjáði nefndinni frá því að skólinn, þ.e. bókasafn hans, ætti nokkrar bækur óinnbundnar og gæti því ekki orðið að almennum notum án þess þær um leið yrðu fyrir stórskemdum, en ekkert fje væri fyrir hendi til að kosta bókbandið. Yfirkennaranum var því af nefndinni falið að láta binda inn þessar bækur, og senda hreppsnefndinni reikning fyrir kostnað þann, er af því leiðir.

Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson
St. Sigurðsson Sveinn P. Scheving


14. október skrifað Guðna J. Johnsen og Páli Ólafssyni samkvæmt fundargerð 10. s. m.
Sigurður Sigurfinnsson


Bls. 26


Ár 1912, hinn 4. apríl átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.
4 nefndarmenn mættu á fundinum.

Var þá

1. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skóla hjeraðsins næstl. skólatímabil. Var formanni nefndarinnar falið að afgreiða þessar skýrslur til stjórnarráðsins.
2. Lagður fram reikningur yfir tekjur og gjöld skólans næstl. skólatímabil. Var reikningurinn þessi ásamt fylgiskjölum hans yfirskoðaður og því næst samþykktur og undirritaður af öllum viðstöddum nefndarmönnum.

Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson
Steinn Sigurðsson Jes A. Gíslason


8. apríl ´12 skrifað umsjónarmanni fræðslumálanna og stjórnarráði Íslands með skólaskýrslum og reikningi.


Ár 1912, þriðjudaginn 9. apríl átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði. 4 nefndarmenn mættu á fundinum, en einn þeirra, Sveinn Scheving, var fjarverandi.

Var þá

1. Lagt fram brjef frá Steini skólstjóra Sigurðssyni, þar sem hann fer fram á að skólanefndin feli honum á hendur að annast um að til sjeu hjer á staðnum nauðsynleg kennsluáhöld, sem skólabörn þarfnast næstkomandi skólaár. Nefndin áleit þetta vera gott tilboð, ályktaði að ganga að því og fól oddvita sínum að tilkynna viðkomanda skriflega þau málalok.
2. Steini skólastjóra Sigurðssyni var falið að auglýsa fyrir almenningi í skólahjeraðinu hvenær beiðnir um undanþágur frá skólaskyldu skyldi framkoma, og hver þeim veitti móttöku.

Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson
Jes A. Gíslason Steinn Sigurðsson
11. apríl ´12. Svarað bréfi Steins Sigurðssonar samkvæmt fundargerðinni.


Bls. 27


Ár 1912, þriðjudaginn 13. ágúst átti skólanefndin fundi með sjér að Ásgarði.
Allir nefndarmenn mættu á fundinum.

Oddviti lagði fram brjef frá sýslumanninum í Vestmannaeyjasýslu, dags. 27. júlí næstl., þar sem hann biður skólanefndina að láta sjer í tje tillögur hennar um byggingu barnaskóla og unglingaskóla í skólahjeraðinu, helst í samráði við hreppsnefndina.
Nefndin var í engum vafa um að bygging nýs skólahúss væri óumflýanleg nauðsyn sem allra fyrst, enda hafði það málefni komið til tals á fundi hennar áður og hún þá álitið hentugast skólahússtæði fyrir vestan kirkjuveginn fyrir ofan ReynivellirReynivelli, og er hún enn þeirrar skoðunar. En það er álit nefndarinnar þar sem ekki verði komist hjá að byggja skólahús- algerlega að stofni, hljóti fyrirtækið að verða svo stórvaksið, hvað kostnað snertir, að ekki geti komið til mála að sveitarfjelagið geti staðist kostnaðinn án þess að fá töluvert lán. Og þar af leiðir - að áliti nefndarinnar – að ekkert verði afráðið um húsbygginguna fyr er vissa fæst fyrir því að lán fáist með aðgengilegum kjörum og löngum borgunarfresti. Nefndin hvatti þá hreppsnefndarmenn, sem á fundinum mættu, að styðja að því að hreppsnefndin leitaði lags með að fá loforð fyrir slíku láni.
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson
Sveinn P. Scheving Jes A. Gíslason
St. Sigurðsson


Bls. 28


Ár 1912, mánudaginn 26. ágúst átti skólanefnd Vestmannaeyja fund með sjer að Ásgarði kl. 7 e. h.
Allir nefndarmenn mættir.

Var þar og þá tekið fyrir

1. Að ráða kvenmann til að ræsta skólahúsið í höndfarandi skólaár. Umsókn lá fyrir frá ekkjunni Jónínu Guðnadóttur í Haga hjer á Eyju, og kom nefndin sjer saman um að fela þeim kvenmanni ræstinguna fyrir sama kaupgjald og síðastliðið skólaár var greitt fyrir þann starfa.
2. Var rætt um söngkennara við skólann fyrir sama skólaár. Tilboð lá ekkert fyrir fundinum, og þeir sem nefnt hafði verið, við að takast þann starfa á hendur, ófáanlegir til að gefa kost á sjer. Nefndinni kom saman um að fela skólanefndarformanni Sveini P. Scheving að semja við Markús Sigurðsson á Sólheimum hjer um að taka kennsluna að sjer fyrir sama kaupgjald og fyrra skólaárið.

Fleira fjell ekki fyrir fundinn.
Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson Jes. A. Gíslason
St. Sigurðsson Sveinn P. Scheving
Árni Filippusson


Ár 1912, fimmtudaginn 12. september, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði, kl. 7 e. h. Allir nefndarmenn mættu.

Var þá:

Lagt fram bréf frá Magnúsi Kristjánssyni kennara, dags. 10. september, þar sem hann skorar á skólanefndina „að rýma svo til í leikfimihúsi barnaskólans að hann sjái sér fært að kenna leikfimi þar.


Bls. 29



Nefndin kannast við, að eins og nú stendur muni vera torvelt að kenna leikfimi í húsinu og ekki nema fáum börnum í einu, þvi vegna þess að það er jafnframt notað fyrir þinghús og fundahús er þar svo mikið af borðum, stólum og bekkjum auk ofns að gólfrúm er mjög lítið, það því fremur sem töluverður hluti gólfsins er afgirtur með grindum. En af því að mikið af munum þeim sem órýmindunum valda eru undir umsjón sýslumanns, sá nefndin sér ekki fært að útrýma þeim án hans tilhlutunar. Formanni nefndarinnar var því falið að æskja sem fyrst tilhlutunar sýslumanns um útrýming þess sem honum við kemur og hann getur verið án.

Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sigurður Sigurfinnsson St. Sigurðsson Sveinn P. Scheving
Jes A. Gíslason Árni Filippusson
13. sept. sýslumanni skrifað samkvæmt fundargerðinni.


Ár 1913, sunnudaginn hinn 5. janúar átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði.
Fjórir nefndarmenn mættu, en Steinn Sigurðsson mætti ekki.

Tilefni fundarins var að Steinn skólastjóri Sigurðsson hafði með bréfi dags. í gær, sem var lesið upp á fundinum, tilkynnt skólanefndinni að hann hefði orðið að vísa einu af börnum skólans, Ólafi Sigmundssyni úr skólanum til bráðabirgða í gær, vegna þess að hann hegðaði sér illa, óskaði eftir að nefndin léti í ljósi hvað afráða skuli um burtrekstur til fulls.
Nefndin áleit að eftir 10. grein reglugjörðar skólans komi ekki til skólanefndarinnar aðgjörða í slíkum tilfellum sem hér ræðir um, heldur sé það algjörlega komið undir áliti kennara. Yrði nefndin því að láta sér nægja að skírskota til téðrar greinar reglugerðarinnar.
Fleira fjell ekki fyrir. Fundi slitið.
Sveinn P. Scheving Sigurður Sigurfinnsson Árni Filippusson
Jes A. Gíslason


5/1 1913 Steini skólastjóra Sigurðssyni skrifað samkv. fundargjörðinni.


Bls. 30



Ár 1913, sunnudaginn 18. maí, átti skólanefndin fund með sjer að Ásgarði. Steinn Sigurðsson mætti ekki á fundinum, en hinir fjórir nefndarmenn mættu.

Var þá

1. Lagður fram, yfirskoðaður og samþykktur reikningur yfir tekjur og gjöld skólans næstl. skólatímabil. 2. Lagðar fram, yfirskoðaðar og undirskrifaðar hinar fyrirskipuðu skýrslur um skólann næstl. skólatímabil. Var ályktað að fela formanni nefndarinnar að afgreiða skýrslur þessar til stjórnarráðsins. 3. Lesin voru upp 3 brjef til nefndarinnar frá Kristni Benediktssyni frá Völlum sem verið hafði prófdómari skólans við seinasta aðalpróf. Öll eru brjef þessi dagsett 27. marz næstl. Í einu af bréfum þessum lætur prófdómarinn í ljósi skoðun sína um árangur kennslunnar í náttúrufræði, reikningi og réttritun o. fl. og lætur allvel yfir honum. Í öðru bréfi minnist hann á próf í söng, lætur miður yfir því, en ber við mjög stuttum kennslutíma, telur kennslustundirnar allt skólatímabilið aðeins 40 klukkustundir alls. Við það athugaði nefndin það að á reikningi frá söngkennaranum eru kennslustundirnar taldar vera 50, telur hún reikninginn réttan, en skýrslu prófdómarans byggða á skökkum grundvelli. Þriðja bréfið er um próf í leikfimi sem prófdómarinn telur vera ábótavant, en kennir um ónógu húsrými og þá einkanlega vantandi kennsluáhöldum. En þar sem hann getur ekkert um hver kennsluáhöld vanti, getur brjef þetta ekki verið nefndinni til verulegrar leiðbeiningar og tók hún því ekki neina ákvörðun í tilefni af því.
4. Lagt var fram brjef frá kennara Eiríki Hjálmarssyni, dags. 2. þ. m. þar sem hann fer fram á að kennaralaun sín verði hækkuð úr 350 kr. í 400 kr. Nefndin samþykkti í einu hljóði að