„Barnaskólinn í Vestmannaeyjum 1880-1930/Barnaskólinn/Gjörðabók/Gjörðabók fyrir skólanefndina í Vestmannaeyja skólahéraði 1909-1932 texti bls. 21-30“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
 
Lína 126: Lína 126:
Allir nefndarmenn mættu á fundinum.<br>
Allir nefndarmenn mættu á fundinum.<br>
::Oddviti lagði fram brjef frá sýslumanninum í Vestmannaeyjasýslu, dags. 27. júlí næstl., þar sem hann biður skólanefndina að láta sjer í tje tillögur hennar um byggingu barnaskóla og unglingaskóla í skólahjeraðinu, helst í samráði við hreppsnefndina.<br>
::Oddviti lagði fram brjef frá sýslumanninum í Vestmannaeyjasýslu, dags. 27. júlí næstl., þar sem hann biður skólanefndina að láta sjer í tje tillögur hennar um byggingu barnaskóla og unglingaskóla í skólahjeraðinu, helst í samráði við hreppsnefndina.<br>
::Nefndin var í engum vafa um að bygging nýs skólahúss væri óumflýanleg nauðsyn sem allra fyrst, enda hafði það málefni komið til tals á fundi hennar áður og hún þá álitið hentugast skólahússtæði fyrir vestan Kirkjuveginn fyrir ofan [[Reynivellir]]Reynivelli, og er hún enn þeirrar skoðunar.  En það er álit nefndarinnar þar sem ekki verði komist hjá að byggja skólahús-  algerlega að stofni, hljóti fyrirtækið að verða svo stórvaksið, hvað kostnað snertir, að ekki geti komið til mála að sveitarfjelagið geti staðist kostnaðinn án þess að fá töluvert lán.  Og þar af leiðir - að áliti nefndarinnar – að ekkert verði afráðið um húsbygginguna fyr er vissa fæst fyrir því að lán fáist með aðgengilegum kjörum og löngum borgunarfresti.  Nefndin hvatti þá hreppsnefndarmenn, sem á fundinum mættu, að styðja að því að hreppsnefndin leitaði lags með að fá loforð fyrir slíku láni.<br>
::Nefndin var í engum vafa um að bygging nýs skólahúss væri óumflýanleg nauðsyn sem allra fyrst, enda hafði það málefni komið til tals á fundi hennar áður og hún þá álitið hentugast skólahússtæði fyrir vestan Kirkjuveginn fyrir ofan [[Reynivellir|Reynivelli]], og er hún enn þeirrar skoðunar.  En það er álit nefndarinnar þar sem ekki verði komist hjá að byggja skólahús-  algerlega að stofni, hljóti fyrirtækið að verða svo stórvaksið, hvað kostnað snertir, að ekki geti komið til mála að sveitarfjelagið geti staðist kostnaðinn án þess að fá töluvert lán.  Og þar af leiðir - að áliti nefndarinnar – að ekkert verði afráðið um húsbygginguna fyr er vissa fæst fyrir því að lán fáist með aðgengilegum kjörum og löngum borgunarfresti.  Nefndin hvatti þá hreppsnefndarmenn, sem á fundinum mættu, að styðja að því að hreppsnefndin leitaði lags með að fá loforð fyrir slíku láni.<br>


::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>
::Fleira fjell ekki fyrir.  Fundi slitið.<br>
1.368

breytingar

Leiðsagnarval