„Barnaskóli Vestmannaeyja“: Munur á milli breytinga

Fara í flakk Fara í leit
ekkert breytingarágrip
m (Barnaskólinn í Vestmannaeyjum færð á Barnaskóli Vestmannaeyja)
Ekkert breytingarágrip
Lína 15: Lína 15:
Eftir langan og erfiðan undirbúning hófst skólastarfið í nóvember, haustið 1880. Kennt var lestur, skrift, reikningur og kristinfræði. Fyrsti kennarinn við Barnaskólann í Vestmanaeyjum hét [[Einar Árnason]]. Kenndi hann tvo vetur. Hann hafði einungis lært hjá sýslumanni nokkur kvöld í viku í nokkra vetur. Annað hafði hann lært með sjálfsnámi. Skólagjöld takmörkuðu fjölda nemenda skólans og útilokuðu stóran hóp frá skólagöngu. Nemendafjöldinn fyrsta veturinn var 12-15 börn á aldrinum 10-15 ára. Heldur fleiri voru annað árið, eða 23 nemendur. Sumir úr þeim hóp áttu eftir að verða langlífir og merkir í samfélaginu.
Eftir langan og erfiðan undirbúning hófst skólastarfið í nóvember, haustið 1880. Kennt var lestur, skrift, reikningur og kristinfræði. Fyrsti kennarinn við Barnaskólann í Vestmanaeyjum hét [[Einar Árnason]]. Kenndi hann tvo vetur. Hann hafði einungis lært hjá sýslumanni nokkur kvöld í viku í nokkra vetur. Annað hafði hann lært með sjálfsnámi. Skólagjöld takmörkuðu fjölda nemenda skólans og útilokuðu stóran hóp frá skólagöngu. Nemendafjöldinn fyrsta veturinn var 12-15 börn á aldrinum 10-15 ára. Heldur fleiri voru annað árið, eða 23 nemendur. Sumir úr þeim hóp áttu eftir að verða langlífir og merkir í samfélaginu.


[[Mynd:Jsþ 0599 landakirkja barnaskoli.jpg|thumb|350px|Barnaskólinn og [[Landakirkja]].]]
Hér kemur listi yfir nemendur Barnaskólans annan starfsvetur hans:  
Hér kemur listi yfir nemendur Barnaskólans annan starfsvetur hans:  
* [[Árni Árnason]]
* [[Árni Árnason]]
1.449

breytingar

Leiðsagnarval